Morgunblaðið - 01.02.2000, Page 14
14 B ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
VINNiNGSTOLUR
LAUGARDAGINN
29.01.2000
C26 (32
JÖL
JókpR
Jókertölur vikunnar
0 8 3 2 2
Vinnlngar Fjöldi vinninga Upphæð ó mann
5 tölur 1 1.000.000
4 síöustu 1 100.000
3 stðustu 13 10.000
2 síðustu 134 1.000
lmwrm
VINNINGSTOLUR
MIÐVIKUDAGINN
26.01.2000 |i
AÐALTÖLUR |
6 íjj . (27 í
30 36 39
BÓNUSTÖLUR
(Z (31
Vinningar FjÖldi vinninga Vinnlnga- upphæð
1. 6 af 6 0 86.442.520
2. 5af 6+Böms 1 1.523.540
3. 5 af 6 4 137.140
4. 4 af 6 376 2.320
3. 3af6 + 8to 886 420
Alltaf á
miðvikudögum
Upplýsingar
Lottó 5/38
Bðnusvlmtlngur kom á mlía sem seldur var I
ESSÓ, Ægissíðu, Roykiavík.
Þrefaldur fyrsti vinningur næsta
laugardag!
Jóker
1. vlnnlngur kom á mlða sem seldur var f Okkar
vfdeá, Selfabraul 54, Reyk|avfk. 2. vlnnlngurkom
á miða sem seldur var f Hagkaup, Furuvöllum,
Akurayri.
Víkingalottó
Bðnusvlonlngurlnn kom á mlða sem seldur var f
Ellefu-elletu, Norðubrún 2, Reykfavfk.
Þrefaldur fyrsti vinningur á morgun,
miðvikudag!
Upplýslngar í síma
580 2525
Textavarp
ÍÚ 110-113
RÚV281, 283 og 284
íþégu öryrkja, ungmenna og íþrótta
ÚRSLIT
HAND-
KNATTLEIKUR
Valur - Víkingur 16:23
íþróttahúsið að Hlíðarenda, íslandsmótið í
handknattleik - 1. deild kvenna,
laugardaginn 29. janúar 2000.
Gangur leiksins: 0:1, 3:2, 3:7, 5:8, 7:10, 7:13,
7:14, 9:14,13:17,14:21,16:22, 16:23.
Mörk Vals: Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir
5/4, Helga Sólveig Ormsdóttir 3, Anna
Steinsen 2, Eivor-Pála Blöndal 2, Gerður
Beta Jóhannsdóttir 2/1, Sonja Jónsdóttir 1,
Eygló Jónsdóttir 1.
Varin skot: Berglind írís Hansdóttir 9/2
(þar af fóru 2/1 aftur til mótherja), Alma
Hallgrímsdóttir 4 (þar af fór eitt aftur til
mótheija).
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk Víkinga: Krístín Guðmundsdóttir 7/2,
Guðmunda Kristjánsdóttir 5, Helga Bima
Brynjólfsdóttir 5/2, Svava Sigurðardóttir 3,
Heiðrún Guðmundsdóttir 1, Eva
Halldórsdóttir 1, Margrét Egilsdóttir 1.
Varin skot: Helga Torfadóttir 26 (þar af
fóru tólf aftur til mótherja).
Utan vallar: Aldrei.
Ddmarar: Stefán Amaldsson og Gunnar
Viðarsson voru góðir.
Áhorfendur: Um 80.
KA - ÍR 16:15
Akureyri:
Mörk KA: Martha Hermannsdóttir 4, Inga
Huld Pálsdóttir 3, Heiða Valgeirsdóttir 3,
Asdís Sigurðardóttir __ 3, Inga Dís
Sigurðardóttir 2, Hulda Asmundsdóttir 1.
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk ÍR: Ingibjörg Jóhannsdóttir 5, Heiða
Guðmundsdóttir 4, Inga Jóna
Ingimundardóttir 2, Björg Fenger 2, María
Másdóttir 2.
Utan vallar: 4 mínútur.
Dómarar: Ingvar Reynisson og Einar
Hjaltason.
UMFA - Stjaman 24:28
Mosfellsbær:
Mörk UMFA: Edda Eggertsdóttir 7,
Ásthildur Haraldsdóttir 5, Vigdís
Brandsdóttir 5, Inga María Ottósdóttir 3,
Sigurbjörg Kristjánsdóttir 2, Ingibjörg
Magnúsdóttir 1, Anita Pálsdóttir 1.
Utan vallar: 2 mínútur.
Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephensen
7, Inga Steinunn Björgvinsdóttir 5, Guðný
Gunnsteinsdóttir 4, Margrét Vilhjálmsdóttir
3, Hmnd Grétarsdóttir 2, Rut Steinsen 2,
Nína K. Björasdóttir 2, Þorbjörg
Þórhallsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1, Svava
Jónsdóttir 1.
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Anton Gylfí Pálsson og Hlynur
Leifsson.
Haukar - Grótta/KR 24:26
íþróttahúsið við Strandgötu, íslandsmótið í
handknattleik - 1. deild kvenna,
sunnudaginn 30. janúar 2000.
Gangur leiksins: 3:0, 6:2, 8:4, 8:7, 9:9, 11:10,
11:11,11:12,13:13,13:15,15:17,17:19,17:22,
18:24,22:24,23:26, 24:26.
Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 5,
Auður Hermannsdóttir 5, Inga Fríða
Tryggvadóttir 5/2, Harpa Melsteð 4,
Ragnheiður Guðmundsdóttir 2, Tinna
Halldórsdóttir 1, Sandra Anulyte 1, Hekla
Daðadóttir 1.
Varin skot: Hjördís Guðmundsdóttir 15/1
(þar af fóm fjögur aftur til mótherja),
Berglind Hafliðadóttir 1.
Utan vallar: 2 mínútur.
Mörk Gróttu/KR: Jóna Björg Pálmadóttir
8/2, Alla Gorkorian 5, Eva Þórðardóttir 4,
Kristín Þórðardóttir 4, Ágústa Edda
Bjömsdóttir 4, Edda H. Kristinnsdóttir 1.
Varin skot: 22/1 (þar af fóm sex aftur til
mótherja).
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas
Elíasson vom góðir.
Áhorfendur: Um 160.
Fj. leikja U J T Mörk Stig
V\IKINGUfí 16 10 5 1 344:282 25
FH 16 10 3 3 401:308 23
GR\OTTA/KR 16 11 1 4 375:296 23
STJAfíNAN 16 10 0 6 381:330 20
HAUKAfí 16 8 3 5 378:315 19
| IBV 14 7 3 4 327:301 17
VALUfí 16 7 2 7 354:302 16
FRAM 16* 8 0 8 369:371 16
\IR 16 5 0 11 269:329 10
KA 17 2 1 14 289:396 5
UMFA 15 0 0 15 251:508 0
2. DEILD KARLA
FRAM-b - ÞÓR AK. .. (R-b - ÞÓRAK 23:26 29:33
FJ. leikja U J T Mörk Stlg
GRÓTTA/KR 11 11 0 0 294:227 22
BREIÐABL. 13 10 0 3 370:309 20
SELFOSS 13 9 1 3 370:309 19
ÞÓRAK. 12 6 2 4 312:301 14
FJÖLNIR 12 6 1 5 308:302 13
FRAM-b 13 4 2 7 309:311 10
/R-b 12 3 2 7 298:326 8
IH 11 2 0 9 264:316 4
VÖLSUNGUR 13 0 0 13 286:419 0
KÖRFU-
KNATTLEIKUR
UMFS - UMFG 87:93
íþróttahúsið í Borgarnesi, íslandsmótið í
körfuknattleik, efsta deild karla (Epson-
deild), sunnudaginn 30. janúar 2000.
Gangur leiksins: 0:2, 16:14, 25:34, 31:36,
34:41,43:49,49:70, 61:77, 77:87, 87:93.
Stig Skallagríms: Torrey John 22, Hlynur
Bæringsson 18, Tómas Holton 14, Ari
Gunnarsson 9, Birgir Mikaelsson 9, Hafþór
Ingi Gunnarsson 8, Sigmar Páll Egilsson 7.
Fráköst: 20 í vöra - 14 í sókn.
Stig Grindavíkur: Brenton Birmingham 30,
Bjarni Magnússon 11, Pétur Guðmundsson
9, Guðlaugur Eyjólfsson 8, Bergur
Hinriksson 7, Sævar Garðarsson 7,
Alexander Ermolinskij 6, Guðmundur
Ásgeirsson 6, Unndór Sigurðsson 5, Dagur
Þórisson 4.
Fráköst: 20 í vöra - 6 í sókn.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og
Erlingur Snær Erlingsson vom ekki
samkvæmir sjálfum sér.
Villur: Skallagrímur 20 - Grindavík 28.
Áhorfendur: 250.
N|jarðvík - Hamar 95:74
íþróttahúsið í Njarðvík:
Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 9:20, 37:40, 47:45,
55:53, 65:53, 79:61,86:61, 95:74.
Stig Njarðvíkur: Friðrik Ragnarsson 27,
Teitur Örlygsson 17, Hermann Hauksson
12, Keith Veney 10, Páll Kristinsson 10,
Friðrik Stefánsson 6, Ragnar Ragnarsson 5,
Gunnar Örlygsson 4, Sigurður Einarsson 4.
Fráköst: 26 í vöra - 10 í sókn.
Stig Hamars: Skarphéðinn Ingason 20,
Brandon Titus 17, Pétur Ingvarsson 11, Óli
Reynisson 9, Láms Jónsson 5, Kristinn
Karlsson 5, Svavar Pálsson 4, Kjartan
Kárason 2, Ómar Sigmarsson 1.
Fráköst: 18 í vöra - 12 í sókn.
Dómarar: Helgi Bragason og Einar Þór
Skarphéðinsson.
Villur: Njarðvík 18 - Hamar 22.
Áhorfendur: Um 200.
Keflavík-KR 101:98
íþróttahúsið í Keflavík:
Gangur leiksins: 3:0, 3:2, 24:15, 57:32, 58:43,
80:59,80:67, 94:93,101:98.
Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason 28,
Hjörtur Harðarson 22, Jason Smith 22,
Gunnar Einarsson 12, Fannar Ólafsson 12,
Jón Hafsteinsson 4, Elentínus
Margeirsson 1.
Fráköst: 15 í vörn - 15 í sókn.
Stig KR: Keith Vassel 36, Jesper Sörensen
20, Ólafur Ormsson 15, Jakob Sigurðsson 12,
Atli Einarsson 5, Steinar Kaldal 4, Ólafur
Ægisson 3, Guðmundur Magnússon 3.
Fráköst: 19 f vöm - 8 í sókn.
Dómarar: Jón Bender og Kristján Möller.
Villur: Keflavík 23 - KR 17.
Áhorfendur: Um 300.
Tindastóll - KFÍ 87:74
íþróttahúsið á Sauðárkróki:
Gangur leiksins: 6:4, 13:10, 29:18, 34:28,
40:31, 40:40, 48:44, 56:46, 63:57, 70:62, 72:69,
84:69, 87:74.
Stig Tindastóls: Svavar Birgisson 23,
Shawn Myers 13, Lárus Dagur Pálsson 12,
Valur Ingimundarson 11, Kristinn
Friðriksson 7, Helgi Margeirsson 7, ísak
Einarsson 7, Sune Hendriksen 3, Friðrik
Hreinsson 2, Flemming Stie 2.
Fráköst: 23 í vöm - 6 í sókn.
Stig KFÍ: Clifton Bush 27, Baldur Jónasson
15, Halldór Kristmannsson 9, Tómas
Hermannsson 7, Vinco Patelis 6, Pétur
Sigurðsson 6, Þórður Jensson 4.
Fráköst: 21 í vöm - 12 í sókn.
Dómarar: Leifur Garðarsson og Einar
Einarsson.
Villur: Tindastóll 17 - KFÍ 15.
Áhorfendur: Um 360.
ÍA - Snæfell 72:76
íþróttahúsið á Akranesi:
Gangur leíksins: 9:7, 21:22, 26:28, 31:32,
42:55,56:63, 65:70, 72:76.
Stig IA: Ægir Jónsson 29, Reid Beckett 15,
Chris Horrocks 9, Brynjar Karl Sigurðsson
5, Sveinbjöra Ásgeirsson 4, Brynjar
Sigurðsson 4, Elías Guðjónsson 2, Halldór
B. Jóhannsson 2.
Fráköst: 17 samtals.
Stig Snæfells: Kim Lewis 35, Jón Þór
Eyþórsson 14, Adonis Pomanis 10, Pálmi
Sigurgeirsson 9, Ágúst Jensson 5, Rúnar
Sævarsson 2, Baldur Þorleifsson 1.
Fráköst: 22 samtals.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Rúnar
Gíslason.
Áhorfendur: Um 40.
Þór - Haukar 82:106
íþróttahöllin á Akureyri:
Gangur leiksins: 0:2, 8:4, 13:20, 22:37, 40:45,
48:50, 52:52, 56:66, 66:77, 76:95, 82:106.
Stig Þórs: Maurice Spillers 29, Óðinn
Ásgeirsson 19, Hafsteinn Lúðvíksson 13,
Sigurður Sigurðsson 10, Magnús Helgason
5, Einar Öra Aðalsteinsson 2, Hermann D.
Hermannsson 2, Konráð Óskarsson 2.
Fráköst: 16 í vöra - 11 í sókn.
Stig Hauka: Stais Boseman 28, Ingvar
Guðjónsson 15, Guðmundur Bragason 15,
Marel Guðlaugsson 11, Sigfús Gizurarson 9,
Óskar Pétursson 8, Bragi Magnússon 7,
Davíð Ásgrímsson 6, Jón Arnar Ingvarsson
4, Leifur Leifsson 3.
Fráköst: 19 í vörn - 9 í sókn.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Jon
H. Eðvaldsson, mistækir.
Villur: Þór 25 - Haukar 22.
Áhorfendur: Um 100.
Fj. leikja U T Stig Stig
GRINDAVÍK 16 13 3 1424:1236 26
NJARÐVlK 14 11 3 1287:1086 22
HAUKAR 15 11 4 1274:1153 22
TINDAST. 16 11 5 1350:1247 22
KR 15 10 5 1208:1102 20
HAMAR 16 8 8 1240:1303 16
KEFLAVÍK 16 7 9 1475:1306 14
KFÍ 16 6 10 1279:1341 12
SKALLAGR. 16 6 10 1356:1442 2
SNÆFELL 16 5 11 1162:1276 10
ÞÓR Ak. 16 5 11 1285:1484 10
ÍA 16 1 15 996:1360 2
1. DEILD KARLA
lv - ÞÓR ÞORL. . 71:7S
iR- HÖTTUR 101:56
STJARNAN - SELFOSS 86:8C
Fj. leikja U T Stig Stig
ÞÓR ÞORL. 13 12 1 1087:843 24
ÍR 13 11 2 1113:875 22
VALUR 13 9 4 995:861 18
STJARNAN 13 8 5 1008:949 16
(V 13 8 5 1023:1061 16
BREIÐABLIK 13 6 7 907:921 12
SELFOSS 13 3 10 975:1085 6
ÍS 13 3 10 848:961 6
STAFHOLTST. 13 3 10 872:1089 6
HÖTTUR 13 2 11 855:1038 4
1. DEILD KVENNA
TINDAST|OLL - GRINDAV|IK .........67:5C
KR - KFÍ .........................95:5C
KR - KFÍ .........................90:57
TINDAST|OLL- GRINDAVÍK ...........58:4C
IS - KEFLAVlK ....................58:6E
Fj. leikja U T Stig Stig
KR 14 12 2 1025:623 24
KEFLAVlK 13 12 1 957:672 24
ís 15 10 5 894:780 20
TINDAST|OLL 12 4 8 684:846 8
KFl 14 3 11 786:1045 6
GRINDAVÍK 16 1 15 712:1092 2
NBA-deildin
Urslit leikja aðfaramótt laugardags:
Boston - Phoenix..................91:88
Toronto - Miami .................108:91
Atlanta - New York................98:9(
Chicago - Sacramento.............90:105
Denver - Houston ................104:91
LA Lakers - Milwaukee ............117:8Í
Leikir aðfaramótt sunnudag:
Detroit - Philadelphia............90:81
Minnesota - Utah .................96:9<
Chicago - Toronto................89:10f
Indiana - Miami...................94:84
Portland - San Antonio............81:67
Washington - Cleveland ..........103:91
Charlotte - Phoenix..............100:7í
Orlando - Atlanta................103:87
Dallas - Denver..................107:9(
Seattle - Milwaukee..............99:101
LA Clippers - New Jersey..........98:91
Leikir í fyrrinótt:
Houston - LA Lakers...............89:81
New York - Sacramento...........120:111
Staðan:
Fyrst nafn liðs, þá fjöldi sigurleikja Of
tapleikja, loks sigurhlutfall.
AUSTURDEILD:
Atlantshafsriðill:
Miami 26 16 61,971
New York ... 26 16 61,971
Philadelphia . 24 19 55,871
Boston 20 23 46,571
Orlando 20 25 44,471
New Jersey .. 17 27 38,6«
Washington .. 14 30 31,8«
Miðriðiil:
Indiana 28 15 65,1«
Charlotte .... 24 18 57,1«
Toronto 24 19 55,8«
Milwaukee ... 24 20 54,5«
Detroit 22 21 51,2«
Cleveland .... 18 26 40,9«
Atlanta 16 26 38,1«
Chicago 8 33 19,59?
VESTURDEILD
Miðvesturriðill:
Utah 27 15 64,3«
San Antonio .. 28 16 63,6«
Minnesota ... 24 17 58,5«
Denver 19 22 46,3«
Dallas 17 26 39,5«
Houston 17 27 38,6«
Vancouver ... 12 30 28,6«
Kyrrahafsriðill:
LA Lakers ... 34 10 77,3«
Portland 33 10 76,7«
Sacramento .. 27 15 64,3«
Seattle 28 17 62,2«
Phoenix 24 18 57,1«
LA Clippers.. 11 32 25,6«
Golden State . 9 32 22,0«
■ BENITO Carbone, hetja Aston
Villa í 3:2 sigri á Leeds í ensku bik-
arkeppninni um helgina, segist
ekki hafa fengið neitt tilboð um að
leika með félaginu á næstu leiktíð.
Carbone er aðeins með samning við
Villa út leiktíðina.
■ JOHN Gregory, knattspyrnust-
jóri Aston Villa, segist ekki hafa
gert upp hug sinn í máli Carbone.
Leikmaðurinn hafi ekld leikið vel
með liðinu frá því hann kom til
þess, ef undan er skilinn leikurinn
við Leeds. „Meira að segja hefur
Carbone ekki verið sáttm’ við eigin
frammistöðu með Villa,“ sagði
Gregory í gær.
■ MICHAEL Johansen, danski
knattspymumaðurinn hjá Bolton,
fer til heimalands síns í vor, en þar
hefur hann gert fjögurra ára samn-
ing við AB frá Kaupmannahöfn.
■ MUSSY Izzet, miðvaliarleikmað-
ur Leicester, segist ætla að gera
upp hug sinn vikunni, hvort hann
gefi kost á sér í landslið Tyrklands
eða Englands í knattspyrnu.
■ IZZET á tyrkneskan föður og
enska móður og getur því valið á
milli landsliða. Kevin Keegan,
landsliðsþjálfari Englands, hefur
ekki sýnt honum áhuga, en kollegi
hans hjá tyrkneska landsliðinu hef-
ur hins vegar haft samband við
Izzet og óskað eftir kröftum hans.
Carter
fékk flest
atkvæði
LOS Angeles Lakers er eina liðið í
NBA-deildinni sem státar af tveim-
ur leikmönnum í byrjunarlið
stjörnuleiksins svonefnda, sem fer
fram í Oakland hinn 13. febrúar nk.
Leikmennirnir tveir eru Shaquille
O’Neal og Kobe Bryant, sem leika
ásamt Jason Kidd frá Phoenix, Kev-
in Garnett frá Minnesota og Tim
Duncan frá San Antonio í liði vest-
urdeildar, sem Phil Jackson mun
stjórna, en hann er þjálfari Lakers,
sem er efst í vesturdeild um þessar
mundir. Vince Carter, stórstjarna
Toronto Raptors, fékk flest atkvæði
allra fyrir leikinn, en hann verður í
byrjunarliði austurdeildar. Grant
Hill, leikmaður Detroit, Alonzo
Mourning frá Miami, Allen Iverson,
leikstjórnandi Philadelphia, og Edd-
ie Jones frá Charlotte hefja leikinn
með Carter fyrir hönd austursins.
Jeff Van Gundy, þjálfari New York
Knicks, stýrir liði austurdeildar þar
sem lið hans er efst allra liða þeim
megin deildarinnar. Þjálfarar allra
NBA-liðanna munu velja sjö vara-
menn fyrir hvort lið. Phil Jackson,
þjálfari Lakers, mun stjóma.
Jordan skiptir um
mann í brúnni
GARFIELD Heard, þjálfara Was-
hington Wizards í NBA-deildinni í
körfuknattleik, hefur verið sagt upp
störfum hjá félaginu. Þetta er fyrsta
umtalsverða breytingin, sem gerð
hefur verið í herbúðum þess síðan
Michael Jordan tók við stöðu fram-
kvæmdastjóra. Darrell Walker, fyrr-
verandi þjálfari Toronto Raptors,
tekur við þjálfarastöðunni, en hann
lék áður með Jordan hjá Chicago
Bulls.
Fyrsti sigur Lehmans í fjögur ár
TOM Lchman varð hlutskarpastur á móti helgarinnar á aðal-
mótaröð Bandaríkjanna í golfi í Phoenix í Arizonaríki um helgi-
na. Hann lék 72 holur á 270 höggum, fjórtán undir pari. Lehman
fékk rúmar fjörutíu milljónir króna fyrir sigurinn. Ástralinn
Robert Allenby lék síðustu holuna á skolla og varð þannig af
bráðabana við Lehman. Þetta var fyrsti sigur Lehmans á móta-
röðinni í fjögur ár.