Morgunblaðið - 18.02.2000, Side 11

Morgunblaðið - 18.02.2000, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2000 C 1 k BÍOBLAÐIÐ I Bíóin í borginni Sæbjöm Valdimarsson/Amaldur Indrióason/Hildur Loftsdóttir EKKI MISSA AF... CHRISTOPHER PLUMMER, í HLUTVERKI HINS SJÁLFHVERFA EN RÉTTSÝNA FRÉTTAMANNS MIKES WALLACES í MVNDINNI THEINSIDER, SEGJA VIÐ LÖGFRÆÐILEGT YFIRVALD SITT „ÁVARPARÐU MIG, MIKE? REYNDU FREKAR HERRA WALLACE?“ STÓRLEIKUR Á ÖLLUM PÓSTUM EINKENNIR ÞESSA ÁHUGAVERÐU MYND UM SIÐFERÐI í FJÖLMIÐLUM OG ÖÐRUM MANNLEGUM SAMSKIPTUM. SÝNINGAR föstudag, laugardag, sunnudag, mánudag. Englar alheimsins ★★★★ DRAMA íslensk. 2000. Leik-stjórí: Fríðrík Þór Fríðríks- son. Handrít: Einar Már Guðmundsson, e. eigin skáldsögu. Aðalleikendur: Ingvar E. Sigurðsson, Baltasar Kormákur, Björn Jörundur Friðbjamar- son, Hilmir Snær Guðnason „Friörik og hans frábæru samstarfs- menn sigla seglum þöndum inn í nýja áriö. Slá hvergi feilnótu í mynd um margslungið og vandmeöfariö efni.“ Háskólabíó; kl. 6-8-10. Aukasýningarsunnud/ mánud. kl. 4. Föstud/laugard. kl. 12. Bíóhöllin; kl. 6-8. Mánudag kl. 4. Amerísk fegurð ★★★% DRAMA Bandarísk. 1999.Leikstj6ri og handrit: Sam Mendes. Aðalleikendur: Kevin Spacey, Annette Bening, Thora Birch, Chrís Cooper, Mena Suvarí, Wes Bentley. „Frábær mynd um skipbrot amerísks fjölskyldulífs áriö 2000. Svart kóm- ískt þungavigtarstykki sem auöveld- lega má ímynda sér að segi sannleik- ann án málamiölana. Yndislegur leikur, sérstaklega Kevin Spaceys." Háskólabí6:W. 5-8-11. Sjötta skilningarvitið ★★★★ HROLLUR Bandarísk.l999.Leikstjórí og handrít: Sam Raimi. Aðalleikendur Bruce Willis, Joel Osment, Toni Collette. „Frábær draugasaga um strák sem sér látið fólk allt í kringum sig." Laugarásbíó: Föstud/laugard/sunnud 8-10. Mánudag8-10. The Insider ★★★% DRAMA Bandarísk. 1999.Leikstjóri: Michael Mann. Handrit: Eric Roth. Aöalleik- endur: Al Pacino, Russell Crowe, Christopher Plummer, DianeVenora. „Ótrúlega áhrifarík og listavel leikin kvikmynd um hetju sem tók áhætt- una að missa allt sem var honum kærast til aö sannleikurinn um skaö- semi reykinga kæmi í ljós.“ Laugarásbíó: 5-8-10:45 Toy Story 2 - Leikfangasaga 2 ★★★% TEIKNIMYND Bandarísk.l999.Leikstjórí og handrít John Lass- iter. ísl. Talsetning. Raddir: Felix Bergsson, Magn- ús Jónsson, Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir, Har- ald G. Haralds, Amar Jónsson, Steinn Ármann Magnússon, ofl. „Framhald bráðskemmtilegrar, fjöl- skylduvænnar teiknimyndar og gefur henni ekkert eftir, nema síöur sé. Dótakassinn fer á stjá og gullin lenda í hremmingum útum borg og bý. Dæmalaust skemmtilegar fígúrur. “ Bíóhöllln: Isl. tal: 1:45 - 3:50 - 5:55 - 9. Engin sýningkl. 1:45 föstudagné mánudag. Engin sýn- ing kl. 9. Mánudag. Krínglubíó:ísl. tal: 3:50 - 5:55 Aukasýningar kl. 11:40 og 1:45, laugard/sunnud. Bíóborgln: Enskt tal: 4-6-8-10-12. Auka- sýning laugard. kl. 2. Engar sýningar sunnud/ mánud. kl. 12. Engin sýningmánudagkl. 4_ Regnboglnn: kl. 4 - 6. Aukasýningar laugard/ sunnud. kl. 2. Stjörnubíó ísl. tal. Kl. 4. Aukasýning laugard/ sunnud. kl. 2. Anywhere But Here ★★★ DRAMA. Bandarísk.1999.Leikstjórí: Wayne Wang. Hand- rít: Alvin Sargent. Aðalleikendur: Susan Saran- don, Natalie Portman, Bonnie Bedelia. „Giska vel gerö dramatísk mynd um samband dóttur og móður þar sem dóttirin er fremur í hlutverki uppal- andans en öfugt. Rnn leikur Sarand- on og Portman og leikstjórn Wangs meö ágætum." Regnboginn: kl. 8 -10:15. Bringing Out the Dead. ★★★ HROLLUR Bandarísk. 1999.Leikstjórí: Martin Scorsese. Handrít: Paul Schrader. Aðalleikendur: Nicolas Cage, Patricia Arquette, John Goodman, Ving Rhames, Tom Sizemore. „Hæg, myrk og mjög áhrifamikil mynd eftir Scorsese um sjúkar hliöar öngstræta New York borgar." Sagabíó: kl. Krínglubíó kl: 8 -10:15. The Fight Club ★★★ SPENNA Bandarísk. 1999. Leikstjórí: David Fincher. Handrit: Jim Uhls. Aðalleikendur: Brad Pitt, Edward Norton, Helena Bonham Carter, Jared Leto, Meat Loaf. „Sannarlega úthugsuð og áhugaverð saga um tvo félaga sem stofna bar- dagaklúbb, en myndin er dökk og mjög ofbeldisfull." Regnbogjnn: Föstud/laugard. kl. 8 -12. Sunnud. kl. 8. Engin sýning mánudag. Jóhanna af Örk ★★★ DRAMA Frönsk. 1999.Leikstjóri og handrít: Luc Besson. Aðalleikendur: Milla Jovovich, Faye Dunaway, Dustin Hoffman. „Sérstök útgáfa af dýrlingasögu Jó- hönnu af Örk. Brokkgeng kvikmynd en ansi ánægjuleg þó.“ Stjörnubíó: kl. 5. Tarzan ★★★TEIKNIMYND Bandarísk. 1999. Leikstjórar: Chris Buck, Kevin Line. Handrit: Tab Murphy. Raddir: Tony Goldwyn, Minnie Driver, Glenn Close, Lance Henriksen. „Tarzan apaþróðir fær gamansama meöhöndlun í vandaöri og skemmti- legri Disneymynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun." Bíóhöllln: kl. 2-4.-. Engin sýning kl. 2, föstudag né mánudag. Kringlubíó: kl. 6:15. Aukasýningar laugard/sunnud. Kl 12-2. Mánudag kl. 4. Bíó- borgln: k!.. 2-4., laugard/sunnud. Engin sýning föstud. kl. 2. Engin sýning mánud. Tvöföld ákæra ★★★SPENNA Bandarísk. 1999. Leikstjórí: Bruce Beresford. Handrit: David Weisberg. Aðalleikendur: Ashley Judd, Tommy Lee Jones, Bruce Greenwood, Roma Maffia „Rnasta afþreying um konu sem beitt er rangindum og hefndina sem hún sækist eftir. Judd frábær í aöal- hlutverkinu. Þéttar þrjár eins og ein- hvermundi segja" Háskólabíó: kl. 810. Aukasýningföstud/laugard. kl. 12. Úngfrúin góða og húsið ★★★ DRAMA íslensk. 1999. Leikstjórí og handrit: Guðný Hall- dórsdóttir. Aðalleikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir, Egill Ólafsson, Helgi Bjömsson. „Góö kvikmynd, dramatísk og heil- steypt. Þaö gneistar af Tinnu Gunn- laugsdóttur, Ragnhildur Gísladóttir kemur kannski mest á óvart. Syst- urnar tvær eru studdar sterkum hópi leikara. Eftirminnileg kvikmynd sem hverfist um mannleg gildi af listfengi og ágætri alúö" Háskólabíó: kl. 68. Aukasýningsunnud. kl. 4. Deep Blue Sea ★★% SPENNA Bandarísk. 1999. Leikstjórí: Renny Haríin. Hand- rít: Duncan Kennedy. Aðalleikendur Thomas Ja- ne, Saffron Burrows, Samuel L. Jackson, Stellan Skarsgárd, LL CoolJ. „Nýjasta stórslysamyndin er glóru- laus en hressileg skemmtun, borin uppi afgóöri leikstjórn og brellum" Krlnglubíó: kl. 9-11.05 bi. 14 ára. Járnrisinn ★★V6TEIKNIMYND Bandarisk. 1999. Leikstjóri: Brad Bird. Handrit: Tim McCanlies. Raddir: Jennifer Aniston, Eli Mar- ienthal, Harry Connick, Jr„ Cloris Leachman „Skemmtilegur strákur eignast 100 metra risa fyrir vin, og þaö er æriö verkefni. Bíóhöllin: kl. 4 Aukasýningar kl. 2., laugard/ sunnud, og kl. 6. mánud. Krínglubíó: kl. 2.50 - 4.45 Og laugard/sunnud. Kl. 1. Bíóborgln: kl. 2.50, sunnud. Kóngurinn og ég ★★% TEIKNI- MYND Bandarísk. 1999. Leikstjórí: Richard Rich. Hand- rít: Richard Rodgers. Raddir: Miranda Richard- son, Christiane Noll, Martin Viduovic. „Nýjasta teiknimyndin frá Warner Bros. er sæmileg skemmtun. Pers- ónusköpun og saga heföi má vera sterkari og höföa beturtil barna." Bíóborgin: kl. 2 -4. Engin sýning föstud. kl 2. Eng- in sýning mánudag. Viðskiptaskúrkur ★★% DRAMA Bresk. 1999. Leikstjóri og handrit: James Dear- den. Aðalleikendur: Ewan McGregor, Anna Fríel, Yves Beneyton. Sagan um Nick Leeson og hvernig hann lagöi Baringsbankann aö velli, rakin af nokkurri nákvæmni meö McGregor í aöalhlutverkinu.„Forvitni- leg heimildarmynd." Háskólabíó: kl. 5-7-9 og 11. Engin sýning 5 og 9, föstudag. The World Is Not Enough ★★% SPENNA Bandarísk. 1999. Leikstjórí: Michael Apted. Handrít: Robert Wade. Aðalleikendur: Pierce Brosnan, Sophie Marceau, Robert Carlyle, Den- ise Richards, Robbie Coltrane, Judi Dench. „19. kafli Bond bálksins er kunnáttu- samlega gerö afþreying sem fetar óhikaö margtroðnar slóöir fyrirrenn- ara síns.“ Bíóhöllin: kl. 8 -10:15 Bíóborgjn: kl. 4.40 - 7 bi. 12 ára Engin 7 sýning laugardag. Beinasafnarinn ★★SPENNA Bandarísk. 1999. Leikstjórí: Phillip Noyce. Hand- rít: Jeffrey Deaver. Aðalleikendur: Denzel Wash- ington, Angelina Jolie, Queen Lafath, Michael Rooker, Luis Guzman. „Vel gerö og leikin en hrikalega skrif- uö spennumynd sem hundsar skyn- semi og samúö áhorfandans. Hrakar meö hverri mínútunni. Stjörnubíó: kl. 8,10:15. Laugarásbíó: kl 4-5. Sunnud., 4-6. Mánud.6. Drivo Me Crazy ★★ GAMANMYND Bandarísk. 1999. Leikstjórí: John Schultz. Hand- rít: Rob Thomas. Aðalleikendur: Melissa Joan Hart, Adrian Grenier, Stephen Collins. „Aðalleikararnir standa sig vel í þess- ari ágætu en heföbundnu unglinga- mynd sem segir frá því þegar tveir ólíkirunglingarveröa ástfangnir." RegnbogJnn: Föstudag og mánudag kl. 4. Laug- ard/sunnud. kl. 2. End Of Days ★★SPENNA Bandarísk. 1999. Leikstjóri: Peter Hyams. Hand- rít: Agusto Belli. Aðalleikendur: Amold Schwarzenegger, Kevin Pollak, Gabríel Byme. „Átakamynd sem státar af Schwarzenegger í fyrsta sinn um ára- bil í harðhausahlutverkinu, sem hentar honum best. Brellurnar góöar en djöfuljinn dáðlaus skratti og myndin alltof löngogeinhæf." BíóhólUn: kl. 10 -12:05 Hertoginn ★★FJÖLSK Kanadísk. 1999. Leikstjórí: Philip Spink. Handrít: Craig Detweiler.Aðalleikendur: Oliver Mulmhead, Winnie Cooper, John Neville, Judy Geeson „Prýöisgóð skemmtun um vináttu manna og dýra fyrir yngstu börnin. Ekki muliö undir hana aö neinu leyti og komast ferfætlingarnir best frá leiklistarþættinum." Bíóhöllln: Laugard/sunnud. kl. 2. Stjörnubíó: Sunnud. kl. 2. Romance ★★ERÓTÍK Frönsk. 1999. Leikstjórí og handrit: Catheríne Breillat. Aðalleikendur: Caroline Brousselard, Sagamore Stevénin, Rocco Siffredi. „Áhugaverð mynd fyrir vissan frum- leika, en óspennandi á annan hátt.“ Bíóborgln: kl. 10:15 Engin sýning sunnud/mán- ud. Kl. 12. Stir of Echoes ★★HROLLUR Bandarísk. 1999. Leikstjórí og handrít: David Koepp. Aðalleikendur: Kevin Bacon, Katheryne Erbe, llleana Douglas, Kevin Dunn „Bacon sýnirflnan leik í ágætri mynd sem er alltof ófrumleg og frekar fýrir- sjáanleg þegar líöa tekur á.“ Krlnglubíó: kl. 8:15 -10 Bióborgin: kl. 6 8-10 - 12. Engin sýning sunnud/mánud. kl. 12 The House On the Hill ★% HROLLUR Bandarísk. 1999. Leikstjóri: William Malone. Handrít: Dick Beebe. Aðalleikendur: Geoffrey Rush, Famke Janssen, Peter Gallagher. „Rush leikur Vincent Price í endur- gerö B- myndar um nótt í drauga- bæli." Regnbogjnn: 9 og 11 B.i. 16 ára. Breakfast Of Champions ★Vi * GAMANMYND Bandarísk. 1999. Leikstjórí og handrít: Alan Ru- dolph. Aðalleikendur: Bruce Willis, Albert Finney, Nick Nolte, Barbara Hershey. „Rudolph tekst ekki hið óframkvæm- anlega - aö flytja undraveröld og ádrepu Kurts Vonnegut á tjaldiö." Bíóborgln: kl. 5:55 - 8. Píslarskrift - Stigmata ★% HROLLUR „Byrjar ágætlega sem yfirskilvitleg spennumynd sem verður ægilega reyfarakennd og missir marks." Háskólabíó: Kl. 6-8-10. Aukasýningar laugard/ sunnud. kl. 4. Föstud/laugard. kl. 12. 13di stríðsmaðurinn ★% ÆVINTÝRI Bandarísk. 1999. Leikstjóri: John McTíeman** Handrít: William Wisher, Jr. Aðalleikendur: Anton- io Banderas, Omar Sharíf, Diane Venora, Dennis Storhöj. „Mynd um arabískt skáld meöal nor- rænna víkinga og mannætna er verri en hún hljómar." Bíóhöllln: kl. 10. Lilli snillingur ★FJÖLSK Kanadísk. 1999. Leikstjórí: Bob Clark. Handrit: Fransisca Matos. Aðalleikendur: Kathleen Tum- er, Christopher Lloyd, Kim Catrall, Dom DeLuise. „Dellumynd um ungabörn sem eru snillingar." Regnbogjnn: kl. 4 6. Aukasýning laugard/sunnud. kl. 2. Next Friday ★GAMANMYND Bandarísk. 1999. Leikstjóri: Steve Carr. Handrit: lce Cube. Aðalleikendur: lce Cube, Mike Epps, Justin Pierce. „Ómerkileg framhaldsmynd, gersam- lega laus viö húmor og heföi þurft aö fara eftir einhverskonar handriti." Laugarásbíó: kl. 4 6810. Laugard/sunnud. 4-6- 8-10. Mánudag 6-8-10. NÝJAR MYNDIR Three Kings Bíóhöllln: - 4 6:15 8 10:15 12. Sfnd kl. 1:45, laugard/sunnud. Engin sýning kl. 12, sunnud/ mánudKrínglubíó: kl. 4 6810:1512. Engin sýn- ing sunnud. Kl. 12 Stjömubíó: kl. 5:55 810:15 The Talented Mr. Ripley ^ Regnbogjnn: 4 6 8 10. Aukasýningar föstud/ laugard. kl. 12 á miðnætti. Laugard/sunnud. kl. 2. Saga Bíó: 4 -6-8-10-12. Engin sýningsunn- ud/mánud. Kl. 12. Drop Dead Gorgeous Háskólabíó: 6-8-10-12. Aukasýning kl. 4., laugard/sunnud. Engin sýning sunnud/mánud. Kl.12. LEIKFANGASAGA 2 var frumsýnd hér á landi um síðustu helgi. Felix Bergsson leikari túlkar sem fyrr aðalhlutverkið, kúrekann hjartastóra. Var það sjálfgefið að Felix túlkaði kúrekann á ný? Fellx: „Já, iðulega er það þannig að við höldum okkur við sömu persónurnar í framhaldsmynd- unum.“ Þykir þér vænt þetta hlutverk? „Já, ég hef frá byrjun verið mikill aðdáandi Leikfangasögu. Mér fannst fyrri myndin alveg frábær og hún er með erfiðari talsetningar- myndum sem ég hef tekið þátt í að vinna. Pers- ónunar eru svo manneskjulegar og svo eru þeir Tom Hanks og Tim Allen, sem Magnús Jónsson túlkar, alveg einstakir brandarakallar. Þeir eru svo ofboðslega fyndnir á enskunni og það var erfitt að koma húmomum yfir á íslenskuna. Eg var reyndar ekki alveg nógu sáttur við útkom- una hjá okkur í fyrri myndinni.“ Hver þýðir á íslensku? „Það gerir Ágúst Guðmundsson kvikmynda- leikstjóri. Hann gerir það alveg prýðilega, en það er bara svo erfitt að koma enska „oneliner“- Felix Bergsson. húmornum yfir. Saman- ber þegar einhver segir: „Will somebody give me a hand?“ og fær hönd í hausinn, það er mjög fyndið á enskunni en ekki eins á íslenskunni þegar sagt er: „Viltu rétta mér hjálparhönd?" En við fengum heilmikia reynslu við fyrri mynd- ina sem nýttist okkur mjög vel við númer tvö. Og mér finnst númer tvö betri en fyrri myndin, hún er alveg hreint gargandi snilld og ég hafði mikla ánægju af að vinna við hana. Við tókum okkur líka góðan tíma í verkið, og því held ég að útkoman sé betri. Mér finnst boðskapur mynd- arinnar góður og skemmtilegur, allar þessar pælingar um vináttuna, hverjir standa manni næst og hvenær er maður að svíkja vini sína eða hvenær stendur maður með þeim. Ofan á þetta er ég mikill aðdáandi teiknivinn- unnar í myndinni. Mér finnst þessar tölvuteikn- ingar framfaraspor í teiknimyndagerð almennt. Eitt af því skemmtilegasta er hve leikföngin eru ótrúlega eðlileg í öllum hreyfingum og útliti, en manneskjurnar hins vegar óeðlilegar og vél- rænar. Heimurinn er sem sagt skoðað- ur frá sjónarhorni leikfanganna og það finnst mér algjör snilld." Hver leikstýrir talsetningunni? „Hún er unnin í hljóðveri Júlíusar Agnarssonar og hann sá um þetta, við vorum ekki með eiginlegan leikstjóra. Hins vegar fer ekkert í gegn án sam- þykkis þeirra hjá Disney-fyrirtækinu í Hollyw'ood. Þeir fylgjast ótrúlega vel með þessum talsetningum okkar og hafa mjög nákvæmar skoðanir á því hvaða tilfinningu'þeir vilja hafá í pers- ónunum. Þetta krefst heilmikils leiks af okkur og við höfum bara röddina til að koijia þessu til skila, þótt auðvitað sé stuðningur af myndinni þegar þetta er komið á tjaldið. Eg hef tekið þátt í flestum talsetningum Disneymynd- anna frá því þær hófust fyrir alvöru með Al- addín hér um árið - og þeir hafa oft sent mynd- imar til baka og látið leikara vinna persónuna aftur einfaldlega vegna þess að þeim finnst leikurinn ekki nógu góður. Þeir hafa jafn- vel verið að pikka í ákveðin íslensk orð! Enda má líka koma fram að Disneymenn hafa alltaf verið mjög stoltir af því hvemig við fómm méð myndimar þeirra hér á íslandi. Aladdín, sem markaði tímamót í þessu sambandi, hefur til dæmis verið notuð sem dæmi um hvemjg þeir vijja fá sínar myndir talsettar á eí’Jendum tungumálum. Þar kom ekki síst til frábær frammistaða Ladda í þeim mynd.“ ' ^ ' En af hverju ert þú svona mikilvirkúi' í tal- setningum? „Ég byrjaði á Aladdín og Konungi ijónanna - og síðan komu þær hver af annarri: Hundalíf, Hringjarinn frá Notre Dame, Pöddu- líf- og alltaf fékk ég hlutverk aðalpersónanna. Það byggist á því að rödd mín liggur hátt og virðist henta prinsum þessara mynda, þeir em yfirleitt leiknir af mönnum um þrítugt með frek- ar háa rödd. Svo þarf maður að geta sungið líka.. og það hefur hjálpað mér heilmikið að vera gam* idl jrppþsöngvan. Oft á tíðum em það reyndar aðrir sem syngja, en ég hef gert hvort tveggja. Það hefur baraéinhvem veginn æxlast svona að þeir hafa légíð mjög nálægt minni rödd og þetta hefur verið hver stórstjaman á fætur annarri: Val Kilmer, Matthew Broderick, Tom Hanks og allirþessir fflagar. Við emm allir að leika sömu hlutverkin.“| Þú ert reýndar ekki bara að túlka persónu í myndinni heldur líka leik bandarísku leikar- anna, ekki datt? að vissu leyti er það rétt. En um leið verður maður að leggja eitthvað til frá sjálfum sér. Ég hef átt í mestum erfiðleikum þegar éjÞ hef ekki fengið að leika lausum hala. Og þao finnst mér Disneymenn hafa umfram aðra í þessum bransa, að þeir hafa sýnt því skilning að listamaðurinn þurfi ákveðið frelsi til þess að persónijn vakni til lífsins. Það var til dæmis fyrir mig mWurinn á Leikfangasögu og Mósemynd- inhji Prbiœ of Egypt, þar sem ég fékk ekki það frefliléki mér fannst ég þurfa til að túlka pers* ónuna. Og fyrir vikið er talsetningin daufari ^ allan máta.“ Páll Kristinn Pálsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.