Morgunblaðið - 03.05.2000, Page 3

Morgunblaðið - 03.05.2000, Page 3
^ORGjJNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 E 3 HEIMASÍÐUR Pl Opið virka daga frá kl. 9-18. itBna ■#! Laugardaga frá kl. 11-14. Hæöir Njálsgata. íbúðarherbergi á jarðhæð í góðu húsi. Er f útleigu í dag. Um er að ræða 16,3 fm herbergi með eldhúsi og að- gangi að snyrtingu (wc). Verð 1,7 millj. 4314 itti Fyrirtæki Hafnargata - Keflavík. ca. 70 fm kínveskur (Take away) veitingastaður við Hafnargötu í Keflavík til sölu. Salurinn er mjög snyrtilegur með flísum og parketi á gólfum. Barstólar og borð eru við glugga. Verð 4,0 millj. 4070 Laufás - Gbæ. 100 fm falleg Ibúðar- hæð í góðu fjórbýlishúsi. Rúmgóð stofa með nýl. parketi. Nýl. eldhúsinnr. Góður garður. Verð 11,3 millj. Hjarðarhagi - Vesturbær. 82 fm falleg íbúð í vönduðu fjölbýli. 2 svefnher- bergi og stofa íbúðin er með parket. Suðvestursvalir með frábæru útsýni. Áhv. 4,6 millj. húsnlán. Verð 10,5 millj. 4360 Ránargata - risíbúð. Góð risíbúð með sérinngangi í þríbýli. Parket á gólfum. Björt stofa. Allar iagnir endurn. Geymslur í kjallara og risi. Áhv. 2,3 millj. húsnlán. Verð 7,5 millj. 4316 Háteigsvegur - Blómabúð. um er að ræða litla blóma og gjafavöruverslun á horni Háteigsvegar og Rauðarárstígs í eig- in húsnæði. Innréttingar, lager, blómakælir og fl. fylgir. Laus fljótl. Verð 4,9 millj. 4402 Hellisgata - Hf. Hverfissjoppa í eigin húsnæði ásamt lager, innrétt. og rekstri til sölu. Áhv. 1,4 millj. Verð 6.0 millj. 4268 Vífilsgata - sérhæð. vorum að fá í sölu fallega 5 herbergja íbúðarhæð á þremur hæðum, hver hæð er 58 fm Nýl. eldhús og baðherbergi. Arinn í stofu á miðhæð. Góð gólfefni. Verð 18.5 millj. 4313 4ra til 7 herb Krummahólar- laus. Faiieg 90 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Yfirbyggðar svalir með frábæru útsýni yfir Sundin og Esjuna. Húsið klætt að utan m. Steni-klæðningu. 4319 Sölutum - Hlíðasmára - Kóp. 155 fm glæsilegur og vel rekinn sölu- tum og vídeoleiga til sölu. Velta ca 55- 60 millj. Uppl. gefur Knútur. 4410 Iftl Landið Borgarbraut - Stykkishólmi. 108 fm fallegt endaraðhús á einni hæð. 3 herb., stofa o.fl. Verð 7,9 millj. Hafnargata - Vogum Vatns- leysuströnd. Ca. 100 fm góð efri sér- hæð í tvíbýlishúsi í Vogum. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. húsnlán. Verð 6,9 millj. 4303 Hjallavegur - Reykjavík. 4ra her- bergja 106 fm sérhæð á þessum frábæra stað Flfsar á baði. Parket og flísar á gólfum. Eign sem að býður upp á mikla möguleika. Skipholt 68 - nýbygging. Eigum aðeins eftir tvær sérhæðir í þríbýli. Neðri hæð er 149,4 m2 og bílskúr 23,4 m2. Efri hæð er 166,7 m2 og 23,4 m2 bílskúr. Afh. fullbúnar án gólfefna í júlí 2000. 4301 Vættaborgir - nýbygging. Parhús á tveimur hæðum með sólskála, ami og innb. bílskúr. Fullb. að utan, fokhelt að inn- an. Teikn. á skrifst. 4297 Hraunbær. Búmlega 100 fm fbúð á 2 hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar. Suðursvalir. Áhv. 5,8 millj. húsnlán. Verð 11,2 millj. 4403 Laugavegur - Miðbær. Vomm aö fá í einkasölu fallega 3ja herbergja íbúð með 2 parketlögðum stofum. Eldhús með nýrri viðarinnréttingu. Verð 9.5 millj. 4434 Vallarás - Arbær. 3ja herb með sér- garði. Mjög vel skipulögð 86 fm á 2. hæð með sérsuðurgarði, flísar á baði eldhúsi og holi. Verð 9,7milj. 4464 Alagrandi - Vesturbæ. 3ja herb. íbúð ásamt aukaherb. í kjallara á þessum vinsæla stað. Parket á stofu, gott baðherb. Hús nýlega málað að utan. Verð 11,8 millj. 4414 Bjarnastaðavör - Alftanes. 176 fm glæsilegt einbýli á einni hæð ásamt 41 fm bílskúr. 4 svefnherbergi, 3 stofur ofl. Parket. Mikiö endurnýjað hús. Verð 17,9 millj. 4384 Vesturbærinn í Kópavogi. 162 fm fallegt einbýlishús á einni hæð með 38,9 fm bílskúr. 4 svefnherb., 2 stofur, sólskáli, heitur pottur, stór garður ofl. Áhv. 5,1 millj. húsnlán. Verð 19,9 millj. 4330 a'sniíj 0 0 . ___________ ““■a « I r®r.JEifrriBE *- - b»w*pwb,sj Engihjalli - Kóp. Falleg og vel um- gengin 78 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Flís- ar og parket. Fallegt útsýni. Áhv. 3,4 millj. húsnlán. Verð 9,0 millj. 4467 U* liss W *S« Hringbraut. Góð 46 fm íbúð á 4. hæð ásamt bflskýli. Parket. Gott útsýni. Verð 7,4 milj. Laugavegur - laus. 54 fm björt og falleg íbúð á 2. hæð í steinhúsi. íbúðin er öli nýl. standsett. Verð 6,5 millj. 4168 LAUGAVEGUR. Vorum að fá titla og sæta einstaklingsíbúð á jarðhæð. T.d. góð fyrir skólafólk. Verö 4.5 millj. 4389 HÚSALIND - KÓPAVOGUR 2g|Ngg Vorum að fá í sölu glaesilegt 180 fm parhús á 2 hæðum ásamt 32 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. 4349 HATEIGSVEGUR - AUSTURBÆR Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 146 fm sérhæð, 4 svefnherbergi og stór stofa ásamt 23 fm bflskúr. Verð 18,9 millj. 4436 IKH Atvinnuhúsnæði Armúli - skrifstofuhúsnæði. 165 fm vel innréttað skrifstofuhúsnæði 5- 6 herbergi o.fl. Lagnastokkar f útveggj- um. Verð 13,5 millj. 4307 Brautarholt-Reykjavík. 1 hæð með hríngstiga upp á 2 hæð samtals 283 fm 2 geymslur eru á bakvið 70 fm og 81 fm Húsnæðið er til sölu eöa leigu. verð 32 millj. 4423 Hlíðasmári - Kópavogi. Er starf- rækt sem veitingastaður í dag með öllum tækjum sem tilheyra svona rekstri og er í eigu eigenda hússins. 4427 Krókháls - Höfða. 270 fm atvinnu- húsnæði í byggingu. Keyrt inn hjá Járn- hálsi Tilboð óskast. 4430 Lónsbraut - Hafnarfirði. Bilin eru 145 fm og skiptast niður í sal, milliloft, skrífstofu og kaffistofu. Verð 11 millj.4433 Eyrartröð - Hafnarfirði. Fisk- vinslufyritæki í fullri starfsemi ásamt hús- næði og vinnslutækjum. Verð 33 millj. 4417 Flatahraun - Hafnarfirði. 105 fm atvínnuhúsnæði á besta stað, góð aðkoma. Verð 7 millj. 4409 Hafnarbraut, Kóp. 1.067 fm at- vinnuhúsnæði við höfnina í Kópavogi, skiptist í skrifstofur, iðnaöarpláss og skemmu. Selst saman eða sitt í hvoru lagi.4190 Hafnargata - Keflavík. 232 fm atv.- húsnæði á tveimur hæðum ásamt litlum hluta í kjallara. 470 fm eígnarlóð. Verð 14,5 millj. Lækjargata - Hafnarfirði. 214 fm verslunnarpláss á 1 hæð ásamt 2 stæðum í bflgeymslu, ca 65 fm góð bfl- stæði að framanverðu. Verð 15 millj. 4426 Njálsgata/Rauðarárstígur. 161 fm atvinnuhúsnæði til sölu. Húsnæðið er í langtímaleigu (10 ár). Tilvalið fyrir fjár- festa. Verð 15,9 millj. 4229. m Sumarbústaðir Sumarhúsalóðir í nágr. Laugarvatns. Þrjár sumarhúsalóðir í landi Grafar ( Ámessýslu samt. 22,500 m2 til sölu. Seljast saman eða sitt f hvoru lagi. Sumarhús í eignarlandi (2 iönd) 1,7 ha. Bústaðurinn er ca 45 fm + svefnloft, 2 herbergi, stofa, borðkrókur, snyrting og verönd hring- inn í kring um bústaðinn. Verð 6,5 millj Jónas Jónasson, Knútur Einarsson, Guðmundur Tómasson, Jónínu Þrasturdóttir, Erna Valsdóttir löggiltur fasteignasali. Kanadisk eininga- hús í Lindahverfi HJÁ fasteignasölunni Valhús eru í einkasölu einingahús, sem fasteignasalan flytur inn frá Kanada í samstarfl við Dalkó í Kópavogi. Þetta eru timbureiningahús sem hægt er að velja á klæðningu, ýmist múrsteinsklæðn- ingu eða svokallaða canexel-klæðningu sem er nýleg og er mjög að ryðja sér til rúms. „Þetta eru falleg hús og reynslan af þeim er góð, en þetta eru samskonar hús og þau sem voru flutt til Súðavíkur eftir snjóflóðin þar 1995,“ sagði Kristján Þórir Hauksson hjá Valhúsum. „Húsin eru til af ýmsum stærðum og gerðum og verðhugmyndir eru frá 5 millj. kr. fyrir þau minnstu, en þá er eftir að steypa grunn og reisa húsið. Nýlega hafa verið reist fjögur svona hús í Kópavogi og mörg fleiri úti á landi og á höfuðborgar- svæðinu. Alls hafa verið reist um 30 svona hús hér á landi frá 1995. Húsin eru tilbúin með öllum innveggjum og hægt er að velja um ýmiss konar innréttingar, flestir taka innihurðir og skápa, baðkör og sturtuklefa en einnig standa kaupendum til boða eld- húsinnréttingar og gólfefni ef þeir vilja. Þetta hús stendur við Laxalind í Kúpavogi. Húsin eru timbureiningahús, sem hægt er að velja á klæðningu. Valhús flytur þessi hús inn frá Kanada í samvinnu við Dalkó í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.