Morgunblaðið - 03.05.2000, Side 16

Morgunblaðið - 03.05.2000, Side 16
16 E MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlís- og raðhús Fannafold - endaraðhús. vor- um að fá í einkasölu sérlega gott 165 fm endaraðhús á einni hæð með stórum innb. bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. 3-4 góð svefnherb. Rúmgott eidhús. Fallegt baðherb. Stór og björt stofa, mikil lofthæð. Giæsilegur sólpallur. Suðurmýri - Seltjarnarnes - einbýli með bílskúr. Ein- býlishús á tveimur hæðum með bílskúr. Húsið er 170 fm og 27 fm bílskúr. Húsið verður afhent tilbúið undir tréverk að innan en fullbúið að utan með grasi á lóð. Möguleiki á allt að 5 svefnherbergjum. Afhending í maí 2000. Verð 19,8 millj. Ásendi - aukaíbúð. Mjög gott 204 fm einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris. ( kjallara er góð 3ja herb. (búð m. sérinngangi. Vandaðar innréttingar. Gott hús. Frábær staðsetning. Dimmuhvarf - við Vatns- endablett. Nýtt og fallegt timburhús á einni hæð. 4 svefnherb. Björt og rúm- góð stofa. Gott eldhús. Stórt baðher- bergi. Frábær staðasetning nálægt Elliðavatni. Raufarsel - raðhús. Vorum að fá í einkasölu mjög gott 195 fm raðhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. 4 stór svefnherb. Rúmgott eldhús. Bjartar og góðar stofur. Skjólgóður suðurgarður. Gott skipulag. í risi er ca 60 fm rými með fullri lofthæð tilb. til innr. Verð 19,4 millj. Áhvl. 3,4 millj. Fífurimi - sérhæð m. bílskúr Glæsileg efri sérhæð ásamt góðum bílskúr. 3 rúmgóð svefnherb. Rúmgott eldhús. Björt stofa. Gott skipulag. Mjög vandaðar innréttingar og gólfefni. Engjasel - bílgeymsla. Góð 105 fm íbúð á annarri hæð með góðri bílgeymslu. Sameign og hús eru ný standsett. Stutt í skóla, hentar mjög vel fyrir barnafólk. FJARFESTING FASTEIGNASALA m Sími 5624250, Borgartúni 31 Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. ATVINNUHUSNÆÐI VANTAR Höfum trausta kaupendur að ýmsum gerðum atvinnu- húsnæðis - Allt kemur til greina ÞARFTU AÐ SELJA? VILTU BREYTA TIL? Skoðum og verðmetum samdægurs Ekkert skoðunargjald Blikahólar - glæsieign. vorum að fá í einkasölu sérlega glæsilega 89 fm Ibúð í góðu lyftuhúsi. Nýjar innrétt. á baðherb. og eldhúsi. Nýtt parket og flís- ar. Nýlegt gler og gluggar. Yfirfarið rafm Sameign öll standsett nýlega. Mjög góð- ur kostur fyrir vandláta. Laus strax. Flétturimi - innang. í bíl- geymslu. Mjög vönduð og glaesileg 100 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi. 2 svefnh. Stór og björt stofa. Sérlega vandaðar innréttingar. Parket. Flísar. Þvottaherb. í íbúð. Fróðengi - sérinngangur Mjög góð 99 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. 2 rúmgóð svefnherbergi. Björt og rúmgóð stofa. Sérverönd. Parket. Dúkur. Falleg íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. 2ja herb. Hringbraut - nýtt í sölu. Ný- uppgerð 66 fm íbúð i góðu þríbýlishúsi. Rúmgott svefnherb. Mjög stór stofa. Uppgert eldhús. Gluggi á baði. Vinnu- aðst. aukalega. Parket á gólfum. Nýjar vatnslagnir og klóak. Endurnýjað raf- magn. Nýjar íbúðir Brúnastaðir - raðhús. Erum að hefja sölu á nokkrum 193 fm raðhúsum á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Húsin verða afhent fokheld en fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð. Teikningar og nán- ari upplýsingar hjá sölumönnum. Bakkastaðir - sérhæðir. Nýtt i sölu mjög glæsilegar 130 fm sérhæðir í sex ibúða húsi. (búöirnar verða afhentar tilbúnar til innréttinga en fullfrágengnar að utan. Teikningar og nánari upplýsing- ar á skrifstofu. Sumarbústaðir Klausturhólar - Grímsnesi. Vorum að fá í einkasölu mjög góðan 45 fm sumarbústað i landi Klausturhóla. Bústaðurinn er vandaður og í góðu ástandi. Rafmagn, hiti, rennandi vatn. Yfirbyggð 12 fm verönd, einnig 15 fm opin verönd. Bústaðurinn stendur á mjög fallegri 1 ha eignarlóð. Ræktuð lóð, mikill trjágróður. Hagstætt verð. Atvinnuhúsnæði - fyrirtæki Mjóddin - atvinnuhúsnæði Mjög vel staðsett og gott ca 600 fm húsnæði á annarri hæð í þjónustu- og verslunarmiðstöðinni I Mjódd. Hús- næðið er mjög góð ástandi. Tilvalið undir líkamsræktarsöð, skrifstofur og ýmislegt annað. Léttir milliveggir. Mögulegt að hluta niður minni einingar. Mjög gott lán áhvllandi. Barðastaðir - verslunar- húsnæði Nýtt í sölu fimm 67 fm rými f nýrri verslunarmiðstöð. Hentugt fyrir hárgreiðslustofu, sólbaðstofu, söluturn með videoleigu, tannlækni. ( húsinu verður þekkt matvöruverslun og bensínstöð. . Akralind - nýtt Glæsilegt rúml. 1200 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum. 4 innkeyrsludyr og mikil lofthæð niðri. Mögulegt að skipta rými I minni einingar. Húsnæði afhend- ist tilb. til innréttinga eða lengra komið. Höfðabakki. Mjög gott verslunar- þjónustu- og skrifstofuhúsnæði til sölu. Jarðhæð er 117 fm og efri hæð er 247 fm. Húsnæðið er í dag innréttað sem skrifstofuhúsnæði með nokkrum góð- um skrifstofum og rúmg. samkomusal. Dugguvogur - skrifstofu- húsnæði. Gott ca 300 fm skrif- stofuhúsn. Á 3. hæð í nýlegu húsi. 9 góð skrifstofu herb. Rúmgott fundar- herb. Laust strax. Álfhólsvegur - verslunar- húsnæði. Nýkomið i sölu 72 fm verslunarrými á jarðhæð í litlum versl- unarkjarna. Gott rými með kæliklefa og góðri aðstöðu f. vörumóttöku. Sérlega hentugt fyrir verslun eða ýmiskonar smáiðnað og þjónustu. Barðastaðir 9-11 - glæsileg lyftuhús - stæði í bílgeymslu Stórar og glæsilegar 3ja herb. - 4ra herb. og ,,penthouse“-íbúðir í nýjum 6 hæða lyftuhús- um. íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með glæsilegum innréttingum en án gólfefna nema á þvottahúsi og baði verða flísar. Rúmgóð svefnherb. Góðar stofur. Allar íbúðir með sérþvottahúsi. Góð staðsetning. Stutt á golfvöllinn. Einstakt útsýni. Fyrstu íbúðirnar verða afhentar í ágúst. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Gott skipulag. Frábær staðsetning. Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign Félag Fasteignasala Farsæl fasteignaviðskipti = þekking og reynsla íf Félag Fasteignasala Skiptið við fagmann Félag Fasteignasala Rósir - rós- ir - rósir! Þvflíkt rósa- og blómhaf er kannski ekki öllum að skapi í hýbýlaprýð- inni. En samt er þetta tilkomumikið - því verður ekki neitað, meira að segja bollapörin eru rósum skreytt. Nýtt atvinnu- húsnæði við Hlíðasmára EIGNAVAL er með í einkasölu at- vinnuhúsnæði í Hlíðasmára 13 í Kópavogi. Um er að ræða hús sem er 2.214 fermetrar alls að stærð og er í byggingu en verður tilbúið til afhend- ingar í októberbyrjun. „Þetta er mjög fallegt hús og góður arkitektúr á því,“ sagði Öm Helga- son hjá Eignavali. „Húsið er á fjórum hæðum, ein verslunarhæð og þrjár skrifstofuhæðir sem gert er ráð fyrir að skiptist 1 tíu sjálfstæðar einingar. Húsið verður klætt litaðri álklæðn- ingu og litlar svalir verða á öllum hæðum. Ríkharður Oddsson teiknar húsið en byggingaraðili er Gullsmári. Lyfta er í húsinu og lóð verður skilað fullfrágenginni með malbikuðum bíl- astæðum. Sameign verður fullkláruð en að innan verður húsnæðinu skilað til- búnu til innréttinga. Ásett verð er 247 millj. kr. fyrir allt húsið en það má líka kaupa í því sérstakar eining- ar (hálfar hæðir). Fullyrða má að þetta sé óvenjulega glæsilegt hús á góðum stað með fal- legu úsýni, rétt við nýju Kringluna. Húsið verður alls 2.214 ferm að stærð og verður tilbúið til afhendingar (otkóberbyijun. Það er til sölu í heilu lagi eða í einingum. Húsið er til sölu hjá Eignavali.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.