Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 22
22 E MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ 4 Ný skipulagstillaga fýrir Suður-Mjódd |k|Ú ER að fara í kynningu hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur ný skipulagstillaga fyrir Suður- Mjódd. Svæðið afmarkast af Reykjanesbraut og BreiðHolta- Sraut til norðurs, Skógarseli í austur og lóðamörkum húsa neðan víð Þverársel til suðurs en óbyggðu svæði á mörkum Kópa- vogs til vesturs. Alls er stærð svæðisins um 26,5 hektarar. Þórarinn Þórarinsson, arkitekt hjá Borgarskipulagi, er höfundur skipulagstillögunnar. „ í Suður- Mjódd hefur ávallt verið gert ráð fyrir íþrótta- og útivistarstarfsemi sem meginlandnýtingu til mótvæg- Morgunblaðið/liolii HORFT yfir skipulagssvæðið í suðvestur í átt til Reykjanesbrautar og Kópavogs. Alls er svæðið um 26,5 hektarar. is við þétta miðbæjarstarfsemi í Norður-Mjódd,“ segir hann. „í Suður-Mjódd hefur því verið íþróttasvæði á vegum Iþróttafé- m m ma Þórhíldur Sandholt m-JBm im»i BB 'lögfr. oq lögg. fastsaii i&bmBBk'WBBS rv" %rl BrnKB\>.B B GísIí Stgurbjórnsson Fasieignasala Suöurlandsbraui 6 sölumadur 568-7633 if fax 568 3231 EINBYLISHUS EINSTAKLINGSÍBÚÐIR REYNIMELUR Einstaklingstbúð í kjallara, 34 fm, sem skiptist í herbergi, flfsalagt baðherbergi m. sturtu og eidhús. Sérgeymsla. Parket á gólfum. Laus fljót- lega. lags Reykjavíkur, ÍR, og er núver- andi svæði um 8,7 hektarar og að- koma að því frá Skógarseli. Auk þess eru í Suður-Mjódd tvö stór fjölbýlishús með íbúðum aldraðra, þjónustumiðstöð og hjúkrunar- heimili, sem stendur við Arskóga. Við Skógarsel er svo bensínstöð Esso.“ Samkvæmt gildandi aðalskipu- lagi er gert ráð fyrir lóðum undir atvinnuhúsnæði nyrzt og vestast í Suður-Mjódd, sem tengdust göt- unni Árskógum og Norður-Mjódd um götu undir Breiðholtsbraut, er gerð yrði í tengslum við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Breiðholtsbrautar. Jafnframt var gert ráð fyrir framtíðargatnatengingu til Kópa- vogs í framhaldi af Skógarseli, er lægi fyrir neðan íbúðarbyggð við Þverársel. En þarna verður mikil breyting á. Stærra íþróttasvæði „Með aukinni þátttöku almenn- ings í útivist og íþróttum og auknu unglingastarfi á vegum íþróttafé- laganna hefur þörfin fyrir skipu- lega íþróttastarfsemi stóraukizt," segir Þórarinn Þórarinsson. „Nú- verandi aðstaða á þessu svæði mætir ekki þeirri þörf.“ Því er lagt til samkvæmt hinni nýju skipulagstillögu, að íþrótta- svæðið verði stækkað úr 8,7 í 12,8 hektara til að mæta þörf fyrir gra- svelli, alhliða keppnisvöll og nýjan malarvöll, sem jafnframt geti þjón- að sem varabílastæði. A núverandi malarvelli komi hins vegar bygg- ingarlóð fyrir stórt íþróttahús. Jafnframt er lagt til, að lega tengibrautar til Kópavogs verði færð þannig, að tengibrautin liggi samsíða Reykjanesbraut í fram- haldi af Álfabakka í Norður-Mjódd um undirgöng undir Breiðholts- braut og að gatan Árskógar teng- ist Norður-Mjódd um þennan nýja tengiveg. Iþróttasvæðið verður skipulagt þannig, að það sé að mestu opið al- menningi með góðum tengslum við aðliggjandi göngustíga og borgar- Iand. Gert er ráð fyrir fjölgun gra- svalla og stækkun þeirra og svæði fyrir alhliða keppnisvöll. Auk núverandi aðkomu og bíl- astæða eiga að koma nýjar gatna- tengingar og bílastæði frá Árskóg- um og tengibraut norðan Áformað er að stækka íþróttasvæði ÍR um fjóra hektara og glæsi- legar nýbyggingar eiga að rísa meðfram Reykjanesbrautinni. Magnús Sfgurðsson kynnti sér nýja skipu- lagstillögu fyrir Suður- Mjódd og ræddi við höf- und hennar, Pórarin Þórarinsson arkitekt. Sá sem leggur snjóbræðslukerfí, á einnig að geta teikn að kerfíð, segir Sigurð- ur Grétar Guðmun- dsson. Það sýnir, að hann skilur lögmálin. Eftir harðan og stundum snjó- þungan vetur fer ekki á milli mála að margir hyggja á lögn snjó- bræðslukerfa við hús sín, jafnvel eru menn gallharðir á því að rífa upp tiltölulega nýlagðar hellur til að koma undir þær snjóbræðslurörum. Það sannast enn að þeir munu vandfundnir sem sjá eftir að hafa lagt í þann kostnað að leggja snjó- bræðslukerfi, en þeim mun fleiri sjá eftir að hafa ekki gert það. Þó eru þeir til sem jafnvel sjá eft- ir framkvæmdinni og þá yfirleitt að snjóbræðslan hefur ekki uppfyllt Snjóbræðslulögn við Kísiliðjuna f Mývatnssveit. Vegna líflegrar sölu undanfarið og mik- illar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Lagnafréttir SKELJATANGI-MOS Vorum að fá I einkasölu gullfallegt og vel staðsett nýtt einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr alls 197.1 fm Skiptist í bjartar rúmgóðar stofur, fjögur svefnher- bergi, fallegt eldhús, baðherb. Pvottahús og rúmgóðan 38,8 fm bflskúr. Flísar og pergo-parket á gólfum. Gott útsýni. Áhvllandi húsbróf 5,8 millj. Verð 20,0 milj. FUNAFOLD Gott einbýtishús á einni haeð með innbyggðum bflskúr alls 189,5 fm. Skiptist f góðar stofur, þrjú svefnher- bergi, baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, eldhús með vandaöri innrétt- ingu og góðum borðkróki. Tvöfaldur inn- byggður bflskúr. Fullfrágengin lóð. Áhvíl. byggsj.lán 1,6 millj. Verð 17.9 millj. 3JA-4 HERBERGJA BARMAHLIÐ Þriggja herbergja ris- fbúð (ósamþ), sem skiptist f stofu, tvö svefnherbergi, eldhús og bað. Geymsluris fylgir svo og tilheyrandi hlutdeild í sam- eign og lóð. Laus strax. ______ — ’ -• ■ 1 ' ■ i VALLENGI Gullfalleg 3ja herb. enda- íbúð 90,0 fm auk sérgeymslu á l.hæð f litlu fjölbýli. Sérinngangur. Stofa, 2 svefn- herb. fallegt eldhús. Flfsalagt bað. Þvottahús ( Ibúðinni. Sérgarður fylgir. Áhvfl. húsbréf 3,7 millj. Verð 11,7 millj. 2 HERBERGJA BOÐAGRANDI Gullfalleg 2ja her- bergja búð 52,9 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Sérinngangur frá svölum. Skiptist í flísa- lagða forstofu, stofu með svölum f suðaustur og eldhús með eikarinnrétt- ingu, svefnherbergi og fllsalagt baðher- bergi. Tenging fyrir þvottavél á baðherb. Stæði f bflgeymslu í kjallara fylgir. Áhvíl. Byggsj.rík. kr. 3.0 millj. SUMARBÚSTAÐIR KETILHÚSHAGI RANGÁR- VALLASYSLA Glæsilegur sumar- bústaður 59.7 fm rétt austan við Hellu, Rangárvallasýslu. Stór stofa og eldhús. Tvö svefnherbergi auk svefnlofts. Innbú fylgir. Góður geymsluskúr og leiktæki á lóð. Vönduð eign. MIÐFELLSLAND V/ÞING- VALLAVATN Góður sumarbústaður 41,6 fm á 2000 fm eignarlóð. Skiptist [ stofti/eldhús, eitt til tvö svefnherbergi, snyrting með WC. Húsgögn í stofu og svefnherbergi fylgja. SUMARBÚSTAÐALÓÐIR GRÍMSNESHREPPUR Lóðir undir sumarhús í landi Svínavatns, Grims- neshreppi. Verð á lóð kr. 500.000. Auk þess eru boðnir til sölu tveir nýir sumar- bústaðir, hvor 43.16 fm að grunnfleti auk ca 16 fm svefnlofts. Bústaðimir eru með 33 fm verönd og eru fullbúnir að utan, en einangraðir og tilbúnir undir tréverk að innan og til afhendingar strax. RANGÁRVALLASÝSLA Sumar- bústaðalóðir í Hvolhreppi á skipulögðu sumarbústaðasvæði við Eystri-Rangá, Hver lóð er ca 1 ha að stærð og selst til leigu til 75 ára. BÚRFELL I - GRÍMSNES- HREPPI Sumarbústaðalóðir á skipu- lögðu svæði. Lóðimar eru misstórar frá ca 0.5 til 1.0 ha. Svæðið er víða kjarri vaxið með fallegu útsýni. Uppdráttur af landinu á skrifstofu Stakfells. VANTAR Er snjóbræðsla á dagskrá?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.