Morgunblaðið - 03.05.2000, Side 25

Morgunblaðið - 03.05.2000, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ Atvinnu húsnæði ísak Jóhannsson, sölustjóri, atvhúsn.,gsm 897 4868 Armúli 221 fm Vorum að fá í einkasölu stórglæsil. h. á 2. h. m. útsýni á Esjuna. V. 17,2 m 3988 Bíldshöfði - 493 fm. Gott verslunar- og þjónustuhúsnæöi á góðum stað á Höfðan- um, húsnæðið er innréttað á tveimur hæðum. l. hæð er einn stór salur með góðum sýn- ingarg. 2. hæð er lager með innkeyrsludyrum og skrifst. Góð bílastæði. Góð eign. 4142 Bæjarlind í Kópavogi. I byggingu fyrir verslun, skrifstofur og ýmiskonar þjón- ustu. Teikningar á skrifst.3785 Bæjarlind. Vorum aö fá í sölu stórglæsi- legt ca 400 fm verslunarhúsnæði á besta stað í Lindunum. Húsnæðið skiptist í tvö sjálfstæð bil, 150 og 250 fm ásamt sameign sem er ca 30 fm V. 57 m. Tilv. 3994 Bæjarlind, skrifstofuh. ca 120 fm. 10 fm milligólf. Hæðin er glæsil. innr. m. parketi á gólfum. Lýsing og lagnir komnar. Þetta er eign í sérfl. , tilb. til afhendingar. Áhv 9 m. V. 14,6 m. 4975 Dalvegur 280 fm. Stórglæsil.húsn. til sölu á þessum eftirsótta stað og skiptist í jarðhæð og skrifstofuhæð. 1062 Drangarhraun, 770 fm. Gott iðnað- arhús með góðri lofthæð og stóri lóð. 3764 Fiskislóð, 430 fm. Gott atvinnu- og skrifstofuhúsn. Góð lofth/innkeyrsld. 4777 Tölvuþjónusta m. verslun. Vorum að fá fyrirtæki sem sérhæfir sig í viðgerðum og sölu á tölvubúnaði. Verslunin og verk- stæðið eru í ca 150 fm leiguhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Miklir möguleikar. Gott tæki- færi. 4974 Hafnarbraut, 500 fm. Iðnaðarhúsn. m. 2. innkeyrsluh. Stór salur, skrifst. og útsýni yfir höfnina. 3989 Hamraborg. 192 fm. Gðð skrifstofuhæð í hjarta Kópavogs sem skiptist í móttöku, 6-8 skrifstofur og fl. Lvfta - útsvni - laust strax. 3703 Hlíðasmári. Vorum að fá í sölu/leigu þetta glæsilega versl./skrifst.hús sem er 2.214 fm hægt að fá í ýmsum stærðum 130 - 280 fm Afhendist tilbúiö til innréttingar eftir 3-4 mán. 3978 Hlíðasmári, ca 210 fm verslunar- húsn. á besta stað í Smáranum. Húsnæðið er að mestu einn salur með stórum gluggum. 3977 Holtasmári 1, Kópavogi. stór- glæsileg átta hæöa verslunar- og skrifstofu- húsnæði í byggingu í Smáranum í Kópavogi. Leigist í stærri og smærri einingum. Tilbúið í nóvember. Getur selst í einu lagi. 3797 Hverfisgata, ca 120 fm verslunar- húsn. sem skiptist í verslun og vinnstofu. Góðir gluggar. í dag gallery og vinnust. 3986. Hótelíbúðir. Glæsil. íb. m. parketi, inn- rétt. húsgögnum, og flísal. baðh. Uppl. gefur ísak tilv 5487 Smiðjuvegur, 509 fm Gott iðnaðar- húsn. á góðum stað. Góð lofth. og innkeyrslu- dyr. V. 30 m. 3722. Hljóðver. Þrjú stúdíoherbergi innréttuð á j| fullkominn hátt fyrir hljóðver, ásamt tveimur góðum skrifstofurýmum í Sóltúni. Samtals 190 fm V. 13.9 m. 3972 Sóltún, 438 fm skrifstofuhúsn. á eftir- I sóttum stað. Góð aðkoma. Hentugt fyrir ýmsa skrifstofustarfs. Hluti í útleigu. 3723 Stapahraun - Hafnarfirði. m söiu ca 1300 fm glæsil. iðnaðar og skrifstofuhúsn. Byggingarlóð við hliðina á fylgir með. Góð lán áhv. 4778 Tangarhöfði. Vorum að fá í einkasölu 570 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsn á tveimur ! hæðum. Þrennar innkeyrsludyr. V. 3993 Tryggvagata, ca 600 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á þessum eftirs. stað. Eignin er í leigu í dag og býður upp á mikla mögul. í framt. v 30 m 3786 Tryggvagata. Um er að ræða 149 fm veitingastað með öllum tækjum. Borð og stól- ar fyrir ca 30-40 manns. Tilvalið tækifæri fyrir þann sem vill hefja rekstur. 3990 Við höfnina í Kóp. 5000 fm húsn., lofth. mjög góð og húsn. allt mjög vandað. Til- valið fyrir fiskv., birgðast, verksm og fl. Hægt að fá í smærri einingum. V 57 pr fm4774 Glæsil. skrifst.hæð l Þarabakka 3. í Mjóddini. Húsn. er á 3. h. og skiptist í mótt. 6 skrifst., fundarh. eldhús og fl. Góð aðkoma og bílast. 4977. Þönglabakki 1. 600 fm salur á 2 hæð með góðri lofthæð. Eign í góðu ástandi. 3793 Fjárfestar .................................. Aðalstræti, 133 fm. Til sölu húsnæði sem rekið er í dag sem sólbaðstofa. Er í út- leigu. 3736 Bæjarlind, Kóp. th söiu 219 og 400 fm glæsilegt húsnæði. 3968 Herbergjaútleiga í Austurbæ. Vorum að fá I sölu 19 herb. í útl. ásamt eldun- araðst., salernum.sturtum og þvottahúsi. Til- boð óskast 3777 Krókháls - Fjárfestar. viðhaidsiítn nýleg iðnaðarhúsnæði með stórum innkeyrslu- dyrum á besta staö á Höfðanum ca 360 fm Góður leigusamningur fylgir. 3973 Laugavegur - Fjárfestar. vorum að fá skemmtilegt 440 fm hús í einkasölu. Tilv. f.r fjárfesta. 10 ára leigus. 5074 Reykjavíkurvegur - Hafnarf. Skrifstofuhæð 222 fm Göðir gluggar, gott útsýni. Húsnæðið er með 10 ára leiqusamn- ina. Tilv. 3839 Vesturvör, Kóp. Vorum að fá þrjár út- leiguíb. til sölu sem eru í leigu. 3754 Höfðabakki, 365 fm. Vorum að fá í einkasölu glæsil. verslunarhúsn. 117 fm sem hægt kaupa sér og 248 fm skrifstofuhúsn. Gott auglýsingagildi. 3749 Krókháls. Vorum að fá í sölu 790 fm iönaðar- og skrifstofuhúsn. í dag er húsn. lítið innréttað.4740 Köllunarklettsvegur, 678 fm. Gott iðnaðar- og þjónustuhúsnæði rétt við Sundahöfn, sem skiptist í tvo sali. Auðvelt að skipta niður í einingar. Frábær staðsetning. tilboð. ákv 15 m til 25 ára 6% v. 1061 Köllunarklettsvegur, 236 fm iðnaðarhúsnæöi við Sundahöfn, sem er salur, skrifstofuaðstaða og snyrting. Góð lofthæð og innkeyrsludyr.1061 Miðhraun 14, Garðabæ. Um er að ræða 24 iðnaðar- og verslunarými á jarðhæð með góðri lofthæð og flest með innkeyrslud. Stærðir frá 58 - 90 fm. 10 skrifstofurými á 2. hæð. Stærðir 66-135 fm. Hægt að fá í stærri einingum, eða að kaupa allt húsiö undir þína starfsemi. Miðhraun, Garðabæ. 200 fpi. Glæsil. iðnaðar og skrifstofuhúsn. m. góðum innkeyrsluh. Húsið er steinst. klætt með áli. Lóð frág. Afh. í mai. 4973 Njálsgata. í einkasöiu nýuppg. gistihús sem skiptist í fimm glæsil. íb., sem eru í fastri leigu í vetur. tilv. að leigja ferðamönnum á sumrin. V. 19 m. Áhv. 9,5 m. Góðir tekju- mögul. 3753 Óðinsgata, ca 190 fm. (einkasöiu glæsil. verslunarhúsn. á mjög góðum stað. Stórir verslunargl. Tilv. f. verslun. kaffihús, o. fl. 3762 Ránargata 6, 6a og 8. Vorum að fá þessi hús til sölu, hvert hús er ca 265 fm að grunfl. á 3 hæðum. Hér eru miklir möguleikar fyrir hendi. Eignin þarfnast standsetningar.v 51m 3998 Kópavogur, 200 fm. Vorum að fá í einkasölu gott iðnaðarpláss með innkeyrslud. góð lofth. 3796 Smiðjuvegur, Kóp. 556 im gott iðnaðarhúsnæöi með góðum innk. 3747 Smiðshöfði, ca 600 fm. Gott iðnað- ar- og skrifstofuhúsnæði á þremur hæðum. 3763. irtæki <*- Fiskvinnsla Hf. •- Gjafavöruv. Miðbæ. *■ Sólbaðsstofur í Rvk. 3721 *- Saumastofa. 3720 *r Sölurturnar/videó. 3729 Innflutnings/smásala. 1967 *- Billjardstofa Miðbæ. *- Heilsulind í Miðbæ.5494. *- Bílaverkstæði Hf. •• Efnalaug 3746 *■ Kjúklingarstaður 3726 •- Söluturn í Austurb. 3985 •• (þróttavöruverslun 4519 •- Pöbb á Höfðanum. 3996 <• Gistih.á landsb. 3791 •- Tölvuþj/verslun. 4974 <* Bifreiðaverkst. Hf. 4976 <• Blóma- og gjafav.versl. 4978 •- Bókav. í Austurb. 4982 Gjafavöruverslun í Bankastræti vorum að fá í sölu glæsilega verslun með mikiö úrval gjafavara. Frábær staðsetning og gott leiguhúsnæði. Gott verð. 3997 Fatahreinsun í Hafnarfirði. Vorum að fá fatahreinsun á mjög góðum stað í Hafn- arfirðinum. Nýleg og góö tæki. Góð leiga. Gott tækifæri.5443 Pöbb í Austurborginni. Glæsilegur pöbb með enskri kráarstemmingu. Góð af- koma. 3996 Söluturnin Póló. Vorum að fá í einka- sölu þennan eftirsótta sölutum við Bústaða- veg. Góð velta. Frábær staðsetning. upp á Valhöll. 3985 Leifsgata. Góð 60 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Nýl. leiðslur og rafmagnstafla, hús í góðu ástandi, pott þak. MÖgui é.greiöslum Qr m. v. 7,2 m. Ahv. 5,0 m. 4032 Gott herb. í miðb. tíi söiu 16,3 fm stúdíóherb. m. eldhúsinnr. og skáp. Aðg. að baðherb. V. 1,7 m. 1314 Vindás - stúdíóíbúð. Falleg 35 fm íbúð á 2 hæð í fallegu fjölbýlishúsi. íb. er samþ. og í toppst. Góð sérgeymsla í kj. V. 4,8 m. 4523 Ný glæsil. stúdíóíb. á Skúlagötu. í glæsil. húsi eigum viö nýja glæsil. 37 fm einstaklingsíb. á 1. h. m. sér- verönd í suður. Vandaðar innréttingar. Parket. Áhv. 3 millj. V. tilboð. Víkurás - falleg eign. Vönduð ca 60 fm íb. á 3. h. í fallegu fjölb. á fráb. góðum stað í Ásahverfi. Ib. er með fallegum innr. og góðum gólfefnum. Áhv. hagst.lán. Verð 7,5 millj. ■BBBBBBBBBB MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 E 25 hnotoilt rGuðlaug Gelrsdáttlr, lögg. fastelgnasall Fasteignasala Suðurlandsbraut 54, bláu húsinj t fr Opið virka daga frá kl. einbýlí Neðstaberg - Víðidalur. vor- um að fá I einkasölu þetta glæsilega 260 fm.einbýlishús á tveimur hæðum í enda á lokaðri götu. 5 svefnherb. 3 stofur. Stórar suðurverandir og garður tengjast útivistar- svæði Víðidalsins. 32 fm bílskúr. Sérlega bjart og notalegt hús. Verð 28 millj. 4108 Neðstaberg - Breiðholti. Fai- legt 305 fm hús á tveimur hæðum. Inn- byggður bílskúr. 5 herb. og 2 stofur. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 23,8 millj. Sólvallagata. 174,6 fm einbýli sem er skipt [ 3 íbúðjr. Allar (búðirnar eru með sérinngangi. Húsið þarfnast standsetning- ar. Verð 14,9millj. Kvistaland - Fossvogsdal. 281,5 fm einbýlishús á einni hæð. Húsið stendur í neðstu röð við Fossvogsdalinn. Stór stofa og arinstofa, borðstofa og fiísa- lagður 27 fm sólskáli með heitum potti og útg. í fallegan garð. Fjögur svefnherbergi og sjónvarpsstofa. Parket á öllu nema baðherb. og þvottaherb. Húsið er klætt ut- an með Steni-klæðningu. 41,7 fm bílskúr. Spennandi eign sem stendur við glæsilegt útivistarsvæði. Verð 30 millj. 4086 tmmsmmm Krummahólar-„Penthouse“ Glæsileg 166 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílg. Ibúðin er á 6. og 7. hæð með góðu útsýni. 5 herb. og góðar stofur. 4090 Hraunbær. Glæsileg ca 101 fm íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Þvottarh./búr innaf eldhúsi. Verð 11,3 millj. 4128 Víðiteigur - Mosfellsbæ. Rað- hús ca 100 fm 2 herb. og góð stofa. Mögul. á 2 herb. til viðbótar. 4112 4ra - 5 herb. Hverfisgata - „Penthouse“. Ca 165 fm (búð á 4. hæð I lyftuhúsi. Mjög sérstök íbúð með góðum svölum og glæsi- legu útsýni út á Sundin og Esjuna. Verð 15,6 millj. Kleppsvegur - bílskúr. ca. 100 fm (búð á 2. hæð í 3býli. Bílskúr 33 fm íbúðin er i upprunalegu ástandi. Verð 11,5 millj. 4182 Vesturvallagata - Vestur- bær. Mjög góð ca 85 fm íbúð á 1. hæð. Ibúðin er mikið endurnýjuð. 2 stór herbergi og góð stofa. Laus í mal. Verð 10,7 millj. Laugavegur - þríbýli. góö ca 75 fm íbúð á 1. hæð í góðu húsi. Verð 7,2 millj. 4134 Vesturvallagata - byggingu á 2.hæð í Vesturbænum. Ibúðin er 83,8 fm, 2 herbergi , stofa, baðherbergi og geymsla. Ibúðin verður seld tilbúin til innréttinga og verður afhent í ágúst/sept- ember [ ár. Teikningar á skrifstofu Þing- holts. Verð 10,3 millj. Bræðraborgarstígur - Ris. Snyrtileg ca 75 fm íbúð (3býli. Tilvalin tyrir Háskólafólkið. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,8 millj. 4151 Eyjabakki. Glæsileg íbúð á efstu hæð (3ja hæð). 2 stór svefnherbergi, fataherb. innaf hjónaherbergi. Masslvt kubbaparket á gangi, herbergjum og stofu. Glæsilegt bað- herbergi allt endumýjað og flísalagt. Þvottaherb. innaf baðherb. Stór sér- geymsla. Verð 10,4 millj. 4179 2ja herb. Langholtsvegur - laus. góö ca 41 fm íbúð á 1. hæð. Sérinngangur. Bll- skúrsréttur. Verð 5,7 millj. 4002 Fjallalind. 167 fm raðhús á góðum stað í Lindahverfi ( Kópavogi. Húsið selst fokhelt innan, múrað en ómálað utan og lóðin grófjöfnuð úr efni á staðnum. Fjögur svefnherbergi. Góðar stofur. Bflskúr. Síðasta húsið í botnlanganum. Verð 12,7 s millj. 4117 Hrísrimi. Gott ca 193 fm parhús á tveimur hæðum með innb bllsk. Vel stað- sett hús ( grónu hverfi. Verð 12,7 millj. 4088 Fjallalind. Mjög vel staðsett ca 235 tm einbýli á tveimur hæðum. 2 stofur. 5 svefn- herbergi. innbyggður bílskúr. Húsið verður tilbúið til afhendingar í september. Selst fullbúið utan en fokhelt innan. Verð 18,9 millj. 4121 landið Arnarheiði - Hveragerði. 3 hús, einbýli og parhús. Kaupendur geta ráðið að hluta á hvaða stigi húsin eru af- hent. Eitt húsið til afhendingar strax. Verð frá 8,5 millj. 4120 Heiðarbrún - Hveragerði. ca 203 fm endaraðhús í byggingu. Verð 9,2 millj. * Sumarhús Sumarhús - Grímsnes. Falleg- ur 45 fm bústaður ásamt 20 fm svefnlofti. 70 fm verönd. 1,7 hekt. eignariand. Bygg- ingarréttur fyrir annan bústað. Kalt vatn 1 og rafmagn. Áhv. 2,0 millj. Verð 6,9 millj. 4081 J ÖWftjfuT Hjónaherbergið Ujónahcrbergið á teikningunni er hannað með það fyrir augum að nýta vel plássið. Skáparnir eru teiknaðir í kringum gluggann og undir honum er snyrti- eða vinnuborð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.