Morgunblaðið - 03.05.2000, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 03.05.2000, Qupperneq 36
36 E MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlishús Rettarstaða íbúðareiganda í garðinum Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-17 GRENSÁSVEGUR 1 Til sölu fasteignir Orkuveitu Reykjavíkur að Grensásvegi 1. Hér er um að ræða glæsilegt húsnæði með góða staðsetningu og mikið af bílastæðum. Lóðin er tæpur 1 ha sem gefur ýmsa möguleika. Aðalega skrifstofu- húsnæði, auk þess lagerrými með stórum innkeyrsludyrum ofl. Teikningar og nánari uppl. um skoðun og af- hendingu fást á skrifstofu FM. 9390 gróðri eða bílaplani. íbúðareigendur hafa leitað til kærunefndar fjöleign- arhúsamála og óskað eftir áliti hennar vegna ágreinings um viðhald og endurbætur á sameiginlegri lóð. Minniháttar og venjubundin verkefni í garðinum í áliti Kærunefndar fjöleignar- húsamála frá 1999 var deilt um það hvort framkvæmdir á lóð í tvíbýli hafí verið heimilar án samþykkis annars sameiganda. Um var að ræða talsverðar framkvæmdir á lóð hússins, s.s. niðurrif gróðurtegunda og trjáa. Einnig var um að ræða smávægilegar breytingar á gróður- fari lóðarinnar. Kærunefndin taldi, að óheimilt hafi verið að fella tré á lóð hússins án samþykkis sameig- enda. Hins vegar taldi kærunefndin, að minniháttar og venjubundin verkefni við hirðingu garðsins, s.s. að slá grasið, reyta illgresi, snyrta eða klippa gróður og önnur þrif á lóð, séu báðum aðilum heimil án þess að haldinn sé húsfundur um málið eða aflað sérstaks samþykkis sameigenda. Felling trjáa í öðru kærunefndaráliti frá 1999 var deilt um það hvort einfaldur meirihluti á löglega boðuðum hús- fundi geti tekið ákvörðun um að fella tré. I forsendum niðurstöðu sinnar telur kærunefndin, að hinn umdeildi trjágróður hamli eðlilegri nýtingu garðsins. Felling trjáa, sem miðar að því að nýta megi garðinn með eðlilegum hætti, teljist eðlileg umhirða sem einfaldur meirihluti eigenda miðað við hlutfallstölur geti tekið ákvörðun um á löglega boðuð- um húsfundi. Niðurstaðan var því sú, að ákvörðun húsfundarins hafí verið lögmæt. Að reisa sólpall í garðinum í einu öðru kærunefndaráliti frá árinu 1999 var deilt um það hvort heimilt hefði verið að reisa sólpall á lóð án samþykkis sameiganda í tví- býli. Málsatvik voru þau, að reistur hafði verið sólpallur úr timbri án þess að sameigandi gæfi samþykki sitt fyrir þeim framkvæmdum. Sam- eigandinn krafðist þess að umrædd- ur sólpallur yrði fjarlægður og lóð- inni komið í fyrra horf. Taldi kæru- nefndin, að ákvörðun um að byggja sólpall á sameiginlegri lóð hefði þurft að taka á sameiginlegum hús- fundi. Þar sem það hefði ekki verið gert teldist bygging sólpallsins ólög- mæt. Auk þess taldi kærunefndin, að með hliðsjón af útliti sólpallsins, stærð hans og gerð, svo og stærð lóðar, teljist framkvæmdin veruleg breyting á sameign sem samþykki allra eigenda þurfi til að gera. Nið- urstaðan var því sú, að það þurfti að fjarlægja sólpallinn og koma lóðinni í fyrra horf. Körfuboltaspjald á bílskúralengju I kærunefndaráliti frá 1997 var deilt um uppsetningu á körfubolta- spjaldi á bflskúralengju. Kærun- efndin taldi, að ekki væri um að ræða smávægilega útlitsbreytingu á bflskúralengjunni enda körfubolta: spjaldið nokkuð stórt og áberandi. í álitinu segir: „Með uppsetningu körfuboltaspjaldsins hafí hagnýt- ingu svæðisins verið breytt úr því að vera eingöngu bflastæði í það að vera leikvöllur. Þessi breyting hafi í för með sér slysahættu gagnvart þeim sem þarna iðka körfubolta og hættu á tjóni á bifreiðum eigenda sem komið geti aðvífandi eða hafi verið lagt fyrir framan bflskúra eða á sameiginlegu bflastæði andspænis skúrnum.“ Taldi kærunefndin, að um hafi verið að ræða svo verulega breytingu á hagnýtingu bílastæðis- ins að samþykki allra eigenda þurfi til að koma. Niðurstaðan var því sú, að fjarlægja varð körfuboltaspjald- ið. Er breytingin veruleg, óveruleg eða smávægileg? Þegar um er að ræða byggingu, endurbætur eða framkvæmdir á sameign, s.s. garði eða bflaplani sem ekki hefur verið gert ráð fyrir í upp- hafí og á samþykktri teikningu þá verður ekki í hana ráðist nema allir eigendur samþykki, ef um er að ræða verulega breytingu á sameign, þar á meðal á útliti hússins. Sé um að ræða breytingar sem þó geta ekki talist verulegar þá nægir að % hlutar eigenda, bæði miðað við fjölda og eignarhluta, séu því með- mæltir. Til smávægilegra breytinga og endurnýjunar nægir þó alltaf samþykki einfalds meirihluta miðað við eignarhluta. Með vorinu vaknar áhugi á lagfæringum og breytingum á sameiginlegrí lóð. En deilu- efnin geta verið mörg. Elísabet Sigurðar- dóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélag- inu, fjallar um þær reglur, sem gilda á þessu sviði. I kín- verskum stíl Dagny Hald heitir listakonan sem hann- aði þennan vasa sem er í kínverskum stíl. Vasinn var á sýningu listakonunnar fyrir 25 árum. ÞEGAR sól hækkar á lofti huga húsfélög að eðlilegu viðhaldi á sameiginlegri lóð, s.s. á trjágróðri og plöntum. Það er m.a. tilgangur og hlutverk húsfélags að sjá um varðveislu, viðhald og endurbætur sameiginlegrar lóðar. En því verður að framfylgja með samþykktum, reglum og ákvörðunum sem eru lög- lega teknar á húsfundi. Mikilvægt er að hafa í huga að íbúðareiganda er á eigin spýtur lýheimilt að framkvæma nokkrar breytingar á sameiginlegum garði, t.d. á trjágróðri og plöntum eða helga sér til einkanota tiltekna hluta af honum. Eigandi getur ekki öðlast sérstakan rétt á garði eða gróðri á grundvelli hefðar, hvorki eignarrétt né aukinn afnotarétt. Ákvörðun tekin á sameiginlegum vettvangi Réttur hvers eiganda til að hagnýta sameiginlega lóð fer ekki eftir hlutfallstölu og hafa því allir eigendur jafnan rétt til hagnýtingar þótt hlutfallstölur séu misháar. Þrátt fyrir þennan lögbundna hagnýtingarrétt hvers eiganda, get- ur einstakur eigandi ekki upp á sitt eindæmi tekið ákvarðanir eða gert ráðstafanir sem snerta garðinn eða sameiginlega lóð að öðru leyti nema um sé að ræða ráðstafanir til að forðast tjón eða sinna nauðsynlegu viðhaldi. Sú meginregla gildir, að ákvarð- anir um breytingar á sameign þarf að taka á sameiginlegum vettvangi eigenda, þ.e. á húsfundi og fer það eftir eðli og umfangi ákvörðunar hve mikinn meirihluta þarf til sam- þykktar. í lögum um fjöleignarhús gildir sú meginregla að einfaldur meirihluti íbúðareigenda miðað við hlutfallstölur getur tekið ákvörðun er varðar sameiginlega lóð á löglega boðuðum húsfundi. Ágreiningur er algengur á þess- um vettvangi, þ.e. um viðhald og endurbætur á sameiginlegri lóð. Sumar framkvæmdir eru hluti af eðlilegu daglegu viðhaldi en aðrar myndu teljast til verulegra endur- bóta á sameiginlegri lóð, garði, trjá- FUNAFOLD Vorum að fá í sölu mjög gott einbýl- ishús á 1 hæð ásamt innbyggðum bílskúr samtals 189 fm Húsið er steypueiningahús frá Loftorku, vel skipulagt með þremur svefnher- bergjum og vönduðum innrétting- um. Áhugaverð eign. Áhv. 1,6 m. byggsj.rík. 7797 4ra herb. og stærri STELKSHÓLAR Mjög áhugaverð íbúð á tveimur hæðum. Tveir inngangar. Gæti ver- ið tvær íbúðir og er því tilvalið fyrir samhenta fjölskyldu. Á efri hæðinni er 3ja herb. íbúð og niðri eru þrjú herb. og baðherbergi. 4177 FELLSMÚLI Áhugaverð 100 fm fjögurra herb. íbúð á fjórðu hæð í góðu fjölbýli. Ein íbúð á palli. Um er að ræða rúmgóða íbúð að nokkru leiti upp- runaleg. Mikil sameign. Hagstæður hússjóður. Verð 11,0 m. 3703 KRUMMAHÓLAR - BÍLSKÝLI Mjög rúmgóð og snyrtileg þriggja herb. íbúð á 3 hæð ásamt stæði í sérstöku bílskýli. Ibúðin snýr öll í suður með mjög stórum svölum. Snyrtilegar innréttingar. Snyrtileg sameign. Ibúðin er laus strax. 2988 2ja herb. íbúðir LJÓSHEIMAR-LYFTA Mjög góð tveggja herb. íbúð á níundu hæð í lyftuhúsi. (búðin er björt með glæsilegu útsýni. I góðu fjölbýli á þessum vinsæla stað. Snyrtileg sameign. Verð 6,7 m 1720 Landsbyggðin NÚPUR II FLJÓTSHLÍÐAR- HREPPI Til sölu jörðin Núpur II í Fljótshlíðar- hreppi. Áhugaverð jörð í fallegu umhverfi. Mikið endurnýjað eldra íbúðarhús auk útihúsa. Jörðin er án bústofns, véla og án framleiðslu- réttar. Verð tilboð. 10516 EYSTRI-ÞURA II Jörðin Eystri-Þurá II Ölfushreppi er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Húsakostur þarfnast lagfæringar. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu. 10665 ASOLUSKRA FM eru núna yfir 40 sumarhús og 90 jarðir af ýmsum stærðum. Póst- sendum söluskrár um land allt. SIGLUVIK VESTUR-LANDEYJ- UM. Til sölu jörðin Sigluvík í Rangár- vallasýslu. Um er að ræða land- mikla jörð. Töluverðar byggingar, m.a. tvö íbúðarhús. Jörðin á land að sjó. Verð án bústofns, véla og framleiðsluréttar 22,0 m. Hluti af bústofni gæti fylgt sé þess óskað. Á jörðinni er 125 ærgilda sauðfjár- kvóti sem fylgir með. Kjörin jörð fyr- ir hestamenn. Nánari uppl. á skrif- stofu. 10652 Atvinnuhúsnæði Hús oglög 3ja herb. íbúðir [ár FASTEIGIUAMIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B . SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.