Morgunblaðið - 03.05.2000, Page 38
38 Ip MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
fMKHflHIUI fnDiHLLiMJflJi
Kjarna Pverholti 2, 5. haeð, 270 Mosfellsbæ,
Ástríður Grímsdóttir hdl., lögg. fasteignasali,
Þorbjörg I. Jónsdóttir hdl., lögg. fasteignasali.
Sími 586 8080, símbréf 566 8532.
Netfang: kjarni@mmedia.is
http://www.habil.is/fastmos/
Hlíðarás-efrisérhæð -bílskúr.
185 fm. glæsileg efri sérhæð I tvíbýlishúsi.
4 stór svefnherbergi, stór stofa með ami,
gott sjónvarpshol, stórt eldhús með
miklum fallegum innréttingum og stórt
baðherbergi ásamt gesta-wc. Nýjar eikar-
innihurðir. Stórar svalir í suður og vestur.
Bílskúr. Frábært útsýni. V. 16,3m. Áhv.
6,5m.
Víðiteigur- 4ra herb. raðhús.
102 fm. raðhús á tveimur hæðum. Neðri
hæðin er 82 fm. sem skiptist upp i 2
svefnherbergi, stofu, eldhús með nýjum
tækjum og borðkrók, þvottahús. Um 20
fm. herbergi er á efri hæð með tveimur
veltigluggum. Áhvilandi hagstæð lán með
4,9% vöxtum. V.11,7m Áhv.4,5m.
Þverholt- 4ra herbergja. 4ra
herbergja 114,4 fm fbúð á 2.hæð i litlu
fjölbýli. Ibúðin skiptist upp ( góða stofu,
eldhús m. borðkrók og gengið út á svalir úr
eldhúsi, stórt baðherb. þvottahús og 3 stór
svefnherbergi. Fataherb.innaf hjónaherb.
Beykiparket á gólfum. íbúðin er rúmgóð og
björt. Áhv. 5,9m. V. 11.Om. #1152
Skeljatangi - 3ja herbergja.
3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Góð stofa og
gott eldhús, gangur, hjónaherbergi með
skápum og bamaherbergi. Baðherbergi
með kari, dúkalagt. Geymsla (íbúðinni og
köld geymsla úti. Beikiparket á stofu og
herbergjum. Afgirt lóð og bílastæði frá-
gengin. Ibúðin er laus 1. sept.
Flugumýri- iðnaðarhúsnæði.
Höfum fengið til sölu nýtt iðnaðarhúsnæði
samtals 545 fm. 429 fm. eru með mikilli
lofthæð og 3 innkeyrsludyrum. 116 fm. er
skrifstofuálma á tveimur hæðum. Húsið
afhendist næstum tilbúð fyrir utan raflagnir
og hitalagnir. Plan er grófjafnað, tilbúið til
malbikunar en allar lagnir komnar í það. V.
29.Om
Erum með kaupanda að
raðhúsi með 4 svefnherbergjum (
Holtum, Teigum.
SELJENDUR - MOSFELLINGAR
Vegna mikillar eftirspurnar eftir fasteignum í Mosfellsbæ er
eignin stundum seld áður en hún kemst í auglýsingu.
Sért þú í söluhugleiðingum, þá endilega hafou samband,
því líklegt er að kaupandi sé á skrá hjá okkur.
hverja byrjaöa viku. Sektin fer þó aldrei
yfir50%.
■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald
er greitt af nýreistum húsum. Af hverri
byggingu, sem reist er, skal greiöa 3%o
(þrjú pro mille) í eitt sinn af brunabóta-
viróingu hverrar húseignar. Nýbygging
telst hvert nýreist hús, sem virt er til
brunabóta svo og viöbyggingar viö eldri
ójjps, ef viröingarverö hinnar nýju við-
byggingar nemur 1/5 af veröi eldra
hússins. Þetta á einnig viö um endur-
bætur, sem hækka brunabótaviröingu
um 1/5.
HÚSBYGGJENDUR
■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýs-
ingar um ný byggingarsvæöi geta
væntanlegir umsækjendur kynnt sér
þau hverfi og lóöir sem til úthlutunar
eru á hverjum tíma hjá byggingaryfir-
völdum í viökomandi bæjar- eöa sveit-
arfélögum - í Reykjavík á skrifstofu
borgarverkfræöings, Skúlagötu 2. Skil-
málar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef
tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla
út nákvæmlega þartil gert eyöublað og
“Senda afturtil viökomandi skrifstofu. í
stöku tilfelli þarf í umsókn aö gera til-
lögu aö húshönnuöi en slíkra sérupp-
lýsinga er þá getiö í skipulagsskilmál-
um og á umsóknareyöublöðum.
■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlut-
aö er lóö, fá um þaö skriflega tilkynn-
ingu, úthlutunarbréf og þar er þeim gef-
inn kostur á aö staöfesta úthlutunina
innan tilskilins tíma, sem venjulega er
um 1 mánuöur. Þar koma einnig fram
upplýsingar um upphæöir gjalda o.fl.
Skilyröi þess aö lóöaúthlutun taki gildi
eru aö áætluö gatnageröargjöld o.fl.
séu greidd á réttum tíma. Viö staöfest-
ingu lóöaúthlutunar fá lóöarhafar af-
hent nauösynleg gögn, svo sem mæl-
ctelaö í tvfriti, svo og hæöarblaö í tvíriti
og skal annaö þeirra fylgja leyfisum-
sókn til byggingarnefndar, auk frekari
gagna ef því er að skipta.
■ GJÖLD - Gatnageröargjöld eru mis-
munandi eftir bæjar- og sveitarfélög-
um. Upplýsingar um gatnageröargjöld í
Reykjavík má fá hjá borgarverkfræöingi
en annars staöar hjá byggingarfulltrúa.
Að auki komatil heimæöargjöld. Þessi
gjöld ber aö greióa þannig: 1/10 innan
mánaöar frá úthlutun, síöan 30% sex
mánuöum eftir úthlutun, 30% tólf mán-
UÖum eftir úthlutun og loks 30% átján
mánuöum eftir úthlutun.
■ FRAMKVÆMDIR - Áöur en unnt er
aö hefjast handa um framkvæmdir
þarf framkvæmdaleyfi. í því felst bygg-
ingaleyfi og til aö fá þaö þurfa bygging-
anefndarteikningar aö vera samþykkt-
ar og stimþlaöar og eftirstöövar
gatnageröargjalds og önnur gjöld aö
vera greidd.
Einnig þarf aö liggja fyrir bréf um lóö-
arafhendingu, sem kemur þegar bygg-
ingarleyfi er fengið og nauðsynlegum
framkvæmdum sveitarfélags er lokiö,
svo sem gatna- og holræsafram-
kvæmdum.
í þriöja lagi þarf aö liggja fyrir staösetn-
ingarmæling bygginga á lóö en þá þarf
einnig byggingarleyfi aö liggja fyrir, lóð-
arafhending aö hafa farið fram og
meistarar aö hafa skrifað upp á teikn-
ingar hjá byggingarfulltrúa. Fylla þarf út
umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til
rafmagnsveitu og meö þeirri umsókn
þarf að fylgja byggingarleyfi, afstööum-
ynd sem fylgir byggingarnefndarteikn-
ingu og umsókn um raforku með undir-
skrift rafverktaka og húsbyggjanda.
Umsækjanda er tilkynnt hvort hann
uppfyllir skilyröi rafmagnsveitu og
staöfestir þá leyfiö meö því aö greiöa
heimtaugargjald. Rjótlega þarf að
leggja fram sökklateikningar hjá bygg-
ingarfulltrúa og fá þær stimþlaöar en
aö því búnu geta framkvæmdir viö
sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsum
stigum framkvæmda og sjá meistarar
um aö fá byggingafulltrúa til að fram-
kvæma þær.
■ FOKHELT - Fokheldisvottorö, skil-
málavottorö og lóðasamningur eru
mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og
t.a.m. er fyrsta útborgun húsnæöis-
lána bundin því aö fokheldisvottorö
liggi fyrir. Byggingarfulltrúargefa útfok-
heldisvottorð og skilmálavottorö og til
aö þau fáist þarf hús aö vera fokhelt,
lóöarúttekt aö hafa fariö fram og öll
gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa
verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveit-
arfélaga (í Reykjavík skrifstofa borgar-
stjóra) gera lóöarsamning viö lóöar-
leigjanda aö uppfylltum ýmsum
skilyröum, sem geta verið breytileg eft-
ir tíma og aðstæðum. Þegar lóóar-
samningi hefur veriö þinglýst, getur
lóöarhafi veösett mannvirki á lóöinni.
HÚSBRÉF
■ HÚSBRÉFALÁN - Lán innan hús-
bréfakerfisins eru svokölluð húsbréfa-
lán. Þau eru veitt til kaupa á notuöum
íbúöum, til nýbygginga einstaklinga,
nýbygginga byggingaraöila ogtil endur-
bóta á eldra húsnæöi. Annars vegar er
um aö ræöa fasteignaveöbréf, sem
gefin eru út af íbúöarkaupanda, hús-
byggjanda eöa íbúöareiganda, og eru
þau skuldaviöurkenningar þessara aö-
ila. Húsbréfin sjálf koma kaupanda
ekki beint viö. Seljendur aftur á móti
eignast húsbréf meö því aö selja
íbúöalánasjóöifasteignaveöbréfin.
Þar meö losna seljendur viö aö inn-
heimta afborganir af fasteignaveöbréf-
unum og geta notaö húsbréfin á þann
NÝBÝLAVEGI 14,
200 KÓPAVOGI.
FAX 554 3307
BORGARHOLTSBRAUT - SÉR-
HÆÐ. Höfum í einkasölu 127 fm efri
sérhæð ásamt 26 fm bilskúr. Verð 12,8
m. Aðeins f skiptum fyrir 3-4ra herb. íbúð
(vesturbæ Kóp.
SÆBÓLSBRAUT - KÓP. Nýkomið
(sölu glæsilegt 240 fm raðhús með innb.
bílskúr. 4 svherb., 2 baðherb. o.fl. Parket
og flisar. Glæsileg eign á frábærum stað.
Útsýni. V. 19,9 m.
HLÍÐARVEGUR EINBÝLI/TVÍ-
BÝLI. Fallegt 330 fm tvilyft, möguleiki á
séríbúð á jarðhæð. Arinn, vandaðar inn-
réttingar. Falleg homlóð. Vinsæll staður.
Verð 24.m
Fasteignasalan
KJÖRBÝLI
'S* * 564 1400
Opið virka daga 9-12 og 13-17
AUSTURBÆR - KÓP. íbúðar-
og atvinnuhúsnæði. Giæsiieg 434
fm húseign sem skiptist í 233 fm
íbúðarhúsnæði á 2. hæð. með bilskúr og
201 fm atvinnuhúsnæði. Góð aðkoma að
báðum eignarhlutunum. Verð: 32 m.
KEILUFELL - EINBÝLI ÁSAMT VINNUSTOFU
Vorum að fá í einkasölu þetta fallega
147 fm tvílyfta einbýlishús, innst í
botnlanga ásamt 45 fm húsi auk
millilofts sem hefur verið nýtt sem
vinnustofa listamanns. Leirbrennsluofn
getur fylgt. Nýtt eldhús, parket o.fl.
Miklir möguleikar. V. 19,8 m.
BORGARFJÖRÐUR - SUMARHÚS
Til sölu þetta fullbúna, glæsilega og vel
staðsetta sumarhús í landi Munaðar-
ness, skammt frá Borgarnesi. Húsið er
70 fm að grunnfleti auk svefnlofts.
Stórkostlegt útsýni. Verð 6,5 m.
DALVEGUR - KÓP. 280 fm
atvinnu- og skrifstofuhúsnæði á 2.
hæðum. Stórar innkeyrsiudyr og göngu-
dyr. Góð staðsetning með mikla fram-
tíðarmöguleika. Áhv. 15 m í hagstæöu
langtímaáni. V. 26 m.
VESTURVÖR - KÓP. Glæsilegt
5.050 fm hús sem skiptist í ca 4.000 fm
vinnslúsal og ca 1000 fm skrifstofu-
húsnæði á milliiofti. Mikil lofthæð. Stað-
sett á hafnarbakkanum. Nánari uppl. á
skrifstofu.
Kristjana Jónsdóttir sölustjóri.
Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fastsali.
hátt, sem þeir kjósa; ýmist með því að
selja þau á verðbréfamarkaöi, eiga
þau sem sparnað eða nota húsbréfm
til að greiöa meö annaöhvort við kaup,
eða upp í skuldir sínar. Hér aö neöan
er birt dæmi um þann feril, sem á sér
staö við kaup á notaöri íbúð. Frekari
upplýsingar ásamt almennri fjármálar-
áögjöf í tengslum við lánveitinguna
veita bankar og sparisjóöir.
■ KAUP Á NOTAÐRIÍBÚÐ
• Frumskilyröi fyrir húsbréfaláni, er að
umsækjandi verður að sækja um
skriflegt mat á greiöslugetu sinni
hjá banka eða sparisjóöi.
• Þegar mat þetta erfengiö, gildir þaö
í sex mánuöi.
• Umsækjandi skoöar sig um á fast-
eignamarkaönum í leit að notaðri
íbúð.
• Þegar hann hefur í höndum sam-
þykkt kauþtilboö, kemur hann því til
íþúðalánasjóðs ásamt greiðslumat-
skýrslu og öörum fylgigögnum
• Meti stofnunin kauptilboöið láns-
hæft, fær íbúöarkaupandinn afhent
fasteignaveðbréfið til undirritunar
og hann getur gert kaupsamning.
• Fasteignaveðbréfið er síðan afhent
seljanda eftir undirskrift.
• Því næst lætur kaupandi þinglýsa
kaupsamningi og kemur afriti til selj-
anda.
• Seljandi lætur þinglýsa fasteigna-
veöbréfinu, útgefnu af kaupandan-
um, sem íbúðalánasjóður síðan
kaupir og greiðir fyrir með húsbréf-
um. Afgreiðsla þeirra fer fram hjá
íbúöalánasjóói.
• Stofnunin sér um innheimtu afborg-
ana af fasteignaveöbréfinu.
■ LÁNSKJÖR - Fasteignaveöbréfið er
verötryggt. Lánstími er 25 eða 40 ár og
ársvextireru nú 5,1%. Þeireru fastirog
breytast því ekki á lánstímanum. Gjald-
dagar á nýjum fasteignaveöbréfum eru
nú mánaðarlega eða ársfjórðungslega
og afborganir hefjast á 3ja reglulega
gjalddaga frá útgáfu bréfsins, sé um
mánaöarlega gjalddaga aö ræöa og
öðrum reglulega gjalddaga sé um ár-
sfjóröungslega gjalddaga að ræöa.
Á allar greiöslur, bæði vexti og afborg-
anir, eru jafnan reiknaðar veröbætur í
samræmi við neyzluvísitölu. Lántökugj-
ald er 1%. Mánaðarleggreiðslubyröi af
1 millj. króna láni til 25 ára er í dag
5.924 kr.
Fyrir geisladiska og vínflöskur
Hjólaborðið á myndinni er bæði fyrir geisladiska og vínflöskur. Það er
hluti af framlciðsluciningunni Metro og er framleitt hjá Norske Sta-
alprodukter AS.