Morgunblaðið - 03.05.2000, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 03.05.2000, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ Fegurð frá Italíu Hinn svarthvíti vasi „Aureola", sem er ítalskur og gerður af Briten Si- mon Moore, þykir gott dæmi um einfalda en fallega hönnun á gler- vöru. Lyklaskáp er gott að hafa á heimilinu Lyklaskápur er nauðsynlegur ef margir lyklar eru í notkun á heimil- inu. Þessi skápur er frá Toscana Möbler og er ætlaður bæði fyrir lykla og póst. Baðherbergi undir súð Það getur komið vel út að nýta pláss undir súð undir.baðherbergi eins og hér er gert. Settir voru nýir gluggar í þetta herbergi sem gerði það miklu skemmtilegra en það var áður. Taflaí barnaher- bergið eða í eldhúsið Taflan á veggnum er gerð með því að mála með mattri ohumálningu á vegginn og töflulistar eru úr eik og festir á eftir. Til þess að fá vegginn sléttan var notuð tréfylling. it MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 E 39 rf5 Félag Fasteignasala 2ja herbergja AUÐBREKKA - KÓP. Vorum að fá góða 2ja herbergja íbúð á jarðhæð i litlu fjölbýli á góðum stað í Kópavogi. Áhv. hagstæð lán upp á 4,5 millj. V. 7,3 millj. HAMRABORG - BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu fallega 73 fm 2ja herbergja ibúð í góðu fjölbýli sem er ný- lega tekið í gegn að utan og málað. Góð- ar suðursvalir. Þvottah. í íbúð. Bílskýli á jarðhæð. LEIFSGATA -LAUS Vorum að fá í sölu rúmgóða 2ja herb. íb. á jarðhæð með sérinngangi á þessum vinsæla stað. Gott hús. LAUS STRAX. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. Verð 6,2 millj. MIÐBÆRINN Vorum að fá í einka- sölu fallega einstaklingsíbúð í kj. í góðu húsi. Parket og flisar. Áhv. 1,8 m. góð langt. lán. Verð 3,7 millj. VÍFILSGATA Vorum að fá í einka- sölu litla eign sem skiptist í tvö herbergi og er í kjallara í litlu fjölbýli. Verð aðeins 1,5 millj. 3ja herbergja 2 IBUÐIR - GOÐAR LEIGU- TEKJUR I Þingholtunum, falleg tölu- vert endurnýjuð 2-3ja herb. íb. á 1. hæð i þríb. Nýl. eldhúsinnrétting og á baði. Einnig í sama húsi um 45 fm sérbýli (i bakhúsi) sem er nýl. standsett. Áhvilandi um 8,3 millj. langtímalán. Hér er gott að leigja. Verð samtals 10,5 millj. EF ÞÚ SETUR í SÖLU HJÁ OKKUR FÆRÐ ÞÚ: ÓKEYPIS RÁÐGJÖF HJÁ VIÐSKIPTAFRÆÐINGI OG LÖGGILTUM FASTEIGNASALA HVERNIG BEST ER AÐ STANDA AÐ SÖLUNNI OG í FRAMHALDI AF ÞVÍ RÁÐGJÖF VIÐ KAUP Á ANNARRI EIGN EÐA RÁÐGJÖF VIÐ FJÁRFEST- INGU MIÐSVÆÐIS - BILSKYLI Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli, í nýlegu lyftuhúsi. Stórar suð- ursvalir. Parket. Vönduð sameign. EIGN FYRIR VANDLÁTA. VESTURGATA - FYRIR LAG- HENTA Vorum að fá í einkasölu um 77 fm húsnæði á jarðhæð sem hugsan- lega mætti breyta í eina eða 2 íbúðir. Tveir inngangar. Tilvalið fyrir iðnaðar- manninn eða hinn laghenta. Laust fljót- lega. Verð 6,2 millj. 4-6 herbergja GRAFARVOGUR - BÍLSKÝLI - UTSÝNI Mjög falleg rúmlega 100 fm nýleg 4ra herb. íb. ofarlega i lyftuhúsi með frábæru útsýni. Mjög gott stæði í bílskýli með lyftu úr sameign. Húsvörður. LAUS FLJÓTLEGA. EIGN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SKOÐA. Verð 12,2 millj. Atvinnuhúsnæði BÆJARHRAUN - HAFN- ARF. Vorum að fá í einkasölu gott um 112 fm skrifstofuhúsnæöi á þess- um vinsæla stað. Húsnæðið skiptist m.a. 3-4 herbergi, vinnurými (2 her- bergi), eldhúskrók. Verð 7,9 millj. HÁALEITI - 6 HERB . Vorum að fá í sölu fallega 5-6 herb. um 132 fm útsýn- isíbúð í fjölbýli á þessum góða stað. Stór- ar stofur, 3-4 svefnherbergi. Áhv. um 4 millj. góð langt. lán. Verð 12,9 millj. Hæðir KÓPAVOGUR Falleg og mjög rúm- góð um 125 fm hæð við Nýbýlaveginn. Stofa, borðstofa og 3 herbergi. Stórar suðursvalir. Fallegt útsýni. Ýmis skipti at- hugandi. Einbýli-parhús-raðhús ALFTANES - EINB. A EINNI HÆÐ Vorum að fá í einkasölu fallegt einbýli á einni hæð ásamt góðum bílskúr, samtals um 190 fm. Stofa, borðstofa, 4 svefnherbergi og lítið „tölvuherbergi". Mjög góð staðsetning við botnlangagötu. Teikningar á skrifstofu. Ákv. sala. SELTJARNARNES - EINBÝLI Vorum að fá í sölu mjög gott einbýli að mestu á einni hæð ásamt góðum tvöföld- um bílskúr, samtals um 274 fm Góðar stofur með merbau-parketi, 5-6 herbergi. Fallegur garður. Góð staðsetning við botnlangagötu. TEIKNINGAR Á SKRIF- STOFU. ÁKVEÐIN SALA. SKRIFSTOFUHUSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu 2 góð skrifstofuher- bergi hvort um 20 fm á góðum stað við Bolholt. Laus strax. Nánari uppl. á skrif- stofu. DUGGUVOGUR - LÁN Vorum að fá í einkasölu mjög góða nýlega 385 fm hæð í þessu fallega húsi. Góð bílastæði, góðir auglýsingamöguleikar. Áhv. 13,5 millj. með 5% vöxtum! Nánari uppl. á skrifstofu. SKEMMUVEGUR - LAUST Vorum að fá í sölu gott um 320 fm iðnað- arhúsnæði á þessum góða stað í Kópa- vogi. Gott malbikað bilaplan með hitalögn. Innkeyrsludyr með fjarstýringu. LAUST STRAX. HEILDSÖLUR - IÐNAÐUR - VERSLUN Til leigu mjög gott um 300 fm verslunar/þjónustuhúsnæöi á jarðhæð' í góðu húsi við Smiðjuveg, Kópav. Hentar fyrir verslun, heildsölu, matvælavinnslu eða fyrir iðnað. MÖGULEIKI Á INN- KEYRSLUHURÐ. LAUST STRAX. Sumarbústaðir I smíðum GRAFARVOGUR Vorum að fá i sölu gott parhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr, samtals um 192 fm Til afh. fok- held að innan eða t.t. innr. og fullb. að ut- an. Teikn. á skrifstofu. HRAUNBORGIR GRIMS- NESI Til sölu fallegur um 50 fm nýr bústaður í landi Hraunborga í Grims- nesi. Rafmagn og möguleiki á heitu vatni. Góð verönd. Teilkn. á skrif- stofu. Verð 5,0 millj. wmmmmmmm Erlent Risaturn í London ÞAÐ ER ekki nóg fyrir London að vera ein fremsta fjármálaborg Evrópu, heldur þarf að vera til staðar eitthvað áþreifanlegt og sýnilegt, sem sannar, að svo sé. Frankfurt hefur lengi verið ráðamönnum í London þyrnir í augum, því að þar í borg hafa menn haft betri skilning á því, hvað gott stöðutákn þýðir. í dag er hæsta bygging Evrópu einmitt í Frankfurt og ber hið áhrifamikla nafn Euroturm. London kemur næst á eftir að þessu leyti, en þar er byggingin Canada Tower í hverfinu Canary Wharf hæsta byggingin,. Nú á að verða breyting á, því að fyrir skömmu lagði fyrirtækið Sellar Property Group fram tillögu um byggingu, sem yrði ein sú hæsta í heimi. Henni hefur þegar verið gefið nafnið London Bridge Tower og hún á að verða 420 metra há, aðeins lægri en Empire State Building í New York. Byggingin er hönnuð af arki- tektafyrirtækinu Broadway Malayan. Hæsta bygging heims yrði eftir sem áður World Trade Center í New York - þá eru loftnetsstengur ekki taldar með - og næst henni kemur Sears Tower í Chicago. Fyrirhuguð bygging í London hefur ekki enn fengið samþykki byggingaryfirvalda, en hún mun kosta í kringum 40 millljarða ísl. kr. og verður 87 hæðir. Henni er ætlaður staður rétt hjá London Bridge Stat- ion á suðurbakka Thamesfljótsins andspænis fjármála- hverfinu, City of London. Yfirvöld í Southwark eru þessari nýbyggingu fylgj- andi, en það verður verðandi borgarstjóri í London, sem kosinn verður nú í maí, sem tekur endanlega ákvörðun. Þeir eru hins vegar margir, sem telja, að þessi há- bygging muni verða til þess að eyðileggja hið fallega útsýni frá suðurbakka Thamesfljótsins til St Paul dómkirkjunnar, sem er um 100 metra há. Eins og er þá er gríðarleg þörf fyrir nýtt atvinnu- húsnæði í London. Risafyrirtæki eins og Citigroup er nú að byggja nýjar höfuðstöðvar fyrir 6000 starfs- menn sína í Docklands-hverfinu og sömu sögu er að segja um HSBC, sem er með 8000 starfsmenn. (Heimild: Bprsen) Útlitsteikning af byggingunni, sem verður 87 hæðir. Áætlaðar byggingarkostnaður er um 40 milljarðar ísl. kr. Henni er ætlaður staður rétt hjá London Bridge Station á suðurbakka Thamsefljótsins andspænis fjárinálahverfinu, City of London.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.