Morgunblaðið - 03.05.2000, Page 40
40 E MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Hefur þér gengið hægt
að leita?
Tekur þetta of langan
tímaog er tími þinn að
renna út?
m
X
Hefur þú uerið á
hlaupum á milli
fasteignasala?
Finnur fasteignasalinn
ekki eigna sem hentar
þér?
KAUPENDAÞJÓNUSTAIM
SIMI 585 9988 Félag fasteignasala
Kaupendaþjónustan er nýr vettvangur sem kaupendur geta sótt í þegar leita skal að
eignum. Undanfarin misseri hefur Eignaval verið með eftirspurnardálk í fasteignablaði
Morgunblaðsins og hefur það mælst afar vel fyrir.
Við hjá Kaupendaþjónustunni getum markvisst auglýst fyrir kaupendur eftir ákveðnum
eignum á ákveðnu svæði. Þetta er og verður ábyggileg þjónusta og sá sem auglýsir
fær fyrstur að sjá nýjar eignir vegna auglýsingarinnar.
Kannaðu málið og hafðu samband því Kaupendaþjónustan hittir beint í mark!
Einbýli
Hjón með 3 börn leita að góðu 250 til 350
fm hús i Grafarvnni efla Árhæ. Húsið þyrfti að vera
með 4 til 5 svefnharh. og góðum bílskúr. Verðbil
23 til 29 m. (Sölum. Egill: 585 9993)
Skipstjóri leitar að góðu húsi i Mosfellsbæ.
Ýmislegt kemur til greina, þó er fyrirvari um góðan
bilskúr. Verðbil 16 til 19 m. (Sölum. Kristín: 585
9994)
Opinber starfsmaður leítar að góðu húsi í
Árbæ. Húsið þarf að vera á einni hæð 140 til 190
fm Góðar greiðslur. Verðbil 15 til 19 m. (Sölum.
Egill: 585 9993)
Heildsala vantar mjög rúmgott 300 til 400 fm
hús í Garðabæ eða Kópavggi. Góðar og tryggar
greiðslur. Verðbil 23 til 29 m. (Sölum. Kristin: 585
9994)
Blaðamann vantar gott 180 til 250 fm hús í
Grafarvooi. helst 4 herb. Má vera ófullklárað. Verð-
bil 15 til 19 m. (Sölum. Þórður: 585 9991]
Sjálfstæðan atvinnurekanda vantar
gott 150 til 250 fm einb. i Hafnarf. Mjög góðar
greiðslur í boði. Verðbil 15 til 20 m. (Sölum.
Kristín: 585 9994)
Byggingaverkfræðing vantar gott 250 tii
300 fm hús á einni hæð, helst 5 herb. Stærð bilsk.
ekki skilyrði. Staðsetn. þarf að vera Kóoavoour eða
Garðahær. Verðbil 18 til 23 m. (Sölum. Egill: 585
9993)
Bankamann vantar gott 200 til 250 fm hús í
Árbæ eða Breiðholti. Stærri eign kemur til greina.
Verðbil 18 til 25 m. (Sölum. Egill: 585 9993]
Rað- & Parhús
Gott 200 til 250 fm raðh. með góðum
bílsk. á 1 eða 2 hæðum fvrir trvooinaamann. Helst í
Grafarvogi en Mosfellsb. kemur til greina. Verðbil
16 til 18 m. (Sölum. Hrafnhildur: 585 9996)
Hjón sem minnka við sig leita að góðu
150 til 200 fm rað- eða parhúsi i Austurhænum.
Fossvogi. Teigum. Lækium eða i náqrenni þessara
hverfa. Mjög góðar greiðslur í boði. Verðbil 14 til
19 m. (Sölum. Kristín: 585 9994)
Utgerðarmaður utan af landi, sem er að
flytja til höfuðborgarsvæðisins, leitar að góðu 200 til
300 fm raðhúsi. Oll hverfi koma til greina i Rvk.
Kóp. Gbæ oq Hafnf. Verðbil 17 til 23 m. (Sölum.
Sveinn Óskar: 585 9988)
Fjölskyldu eina vantar gott rað- eða par-
hús i Hiöllunum i Kópavooi. Frábærar greiðslur í
boði. Verðbil 13,5 til 17 m. (Sölum. Kristin: 585
9994]
Fyrir sjómann vantar gott 150 til 200 fm
rað- eða parhús i Hafnarfirði. Ýmislegt kemur til
greina, þó helst 4ra herb. eða 5. Fleiri herb. í lagi.
Verðbil 12 til 16 m. (Sölum. Hrafnhildur: 585
9996]
Vantar í Garðabæ gott 130 tii iBOfm rað-
eða parhús fyrir trygga kaupendur. Verðbil 13 til
16 m. [Sölum. Valgerður: 585 9985]
Bifreiðastjóra og fjölskyldu hans vantar gott
150 til 200 fm rað- eða parhús i Kópavogi. Mjög
góðar greiðslur í boði. Verðbil 13 til 19 m. [Sölum.
Þórður: 585 9991)
Trésmið vantar gott 150 fm parh. í Grafarvogi
eða Kópavopi. Helst 3 herb. lágm. Verðbil 13 til
16 m. (Sölum. Hrafnhildur: 585 9996)
Hæðir
Leitum að góðri 4ra til 6 herb. hæð i Vest-
jjtK og í Garpla bænum (101). Þingh. koma einnig
til greina. Mjög góðar greiðslur! Verðbil 12 til 16
millj. (Sölum. Þórður: 585 9991]
Þingholtin eru óviðjafnanleg og ef þú
átt eign þar, þá selst hún fyrr en þig grunar. Erum
með allt sem til þarf og þá helst gríðalega fjölda
kaupenda. Það þarf ekki að segja mikið meira.
Settu hana þó á skrá hjá okkur !
Viðskiptafræðing vantar góða hæð í Garða-
bæ eða Hafnarf. Helst 90 til 120 fm Önnur svæði
koma einnig til greina. Verðbil 9 til 13 m. (Sölum.
Kristín: 585 9994)
Stóra hæð í Austurbænum bráðvantar
Þarf að vera a.m.k. 120 fm og 4ra til 6 herb.
Tryggur kaupandi. Verðbil 12 til 14 m. (Sölum. Eg-
ill: 585 9993)
Kennari við Hl leitar að góðri hæð á Melun-
um eða i Högunum. Góðar greiðslur í boði. Verðbil
12 til 15 m. (Sölum. Kristín: 585 9994)
Námsfólk í framhaldsnámi leitar að
góðri 3ja til 4ra herb. hæð i Teigum, Lgekjum eðg '
nágrennj þessara hverfa. Aðrir hlutar Austurbæiar
koma einnig til greina. Verðbil 10 til 13 m. (Sölum.
Sveinn Óskar: 585 9988)
4-7 herb. íb.
Hjón með 2 börn leita að góðri 4ra herb. ih.
i Breiðholti. Helst í Bökkum eða Seliahv. Verðbil 9
til 12 m. (Sölum. Egill: 585 9993)
Par sem er að stækka við sig og hafa
selt 3ja herb. íb. leita að góðri 4ra herb. í Hafnar-
firði eða Garðabæ. Verðbil 9 til 12 m. (Sölum.
Þórður: 585 9991)
Fjögurra manna fjölskylda leitar að
góðri 5 til 6 herb. íb. i Breiðholti eða i Kópavoai.
Verðbil 10 til 13 m. (Sölum. Hrafnhildur: 585
9996)
Hjón frá Akureyri leita að góðri 4ra til 5
herb. íb. i Grafarvnni. Margt kemur til greina. Verð-
bil 12 til 13 m. (Sölum. Hrafnhildur: 585 99964)
Hjón Utan af landi leita að góðri íbúð fýrir
börn sín sem eru að hefja nám í Flvk. Endilega láttu
vita ef þú hefur góða 4ra herb. ib. i RRvkiavik eða
Kópavooi. Verðbil 8 til 10 m. (Sölum. Sveinn Óskar:
585 9988)
Tölvufræðing vantar góða 4ra herb. íb. í
Breiðholti, Bökkum eða Seliahv. Verðbil 9 til 11 m.
(Sölum. Þórður: 585 9991)
3ja herb.
Bráðvantar góða 70 ti! 90 fm íb. i Grafarvnqi
fyrir tæknifræðing. Hann leitar einnig að sambæri-
legri eign i Breiðholti. Verðbil 8 til 10 m. (Sölum.
Kristín: 585 9994)
Múrara vantar fyrir dóttur sína góða íb. i Hliðun-
um eða nágrenni. Verðbil 7 til 9 m. (Sölum. Sveinn
Óskar: 585 9988)
Bráðvantar fyrir eldri konu, sem hefur
selt stærri eign, góða ib. i Fellsmúla eða náarenni.
Helst íb. á 1. eða 2. hæð, annað getur komiö til
greina. Verðbil 8 til 12 m. [Sölum. Kristín: 585
9994)
Hjón með 2 börn vantar ib. í Hafnarf. eða
Garðabæ. Góðar greiðslur i boði. Verðbil 9 til 11
m. (Sölum. Egill: 585 9993)
Par sem vinnur heimavið vantar góða
íbúð i Kópavoqi. Lindum eða náprenni. Góðar
greiðslur í boði. Verðbil 9 til 12 m. [Sölum. Egill:
585 9993)
Ung kona, sem nýlega seldi 2ja herb. íb. og
ætlar að stækka, leitar að góðri íb. i Grafarvooi eða
Árbæ. Verðbil 8 til 10 m. (Sölum. Þórður: 585
9991)
Nú vantar íb. í Hjöllunum \ Kópavogi.
Aðili sem leitar i þessu hverfi hefur áhuga á góðri íb.
sem er 85 til 95 fm Verðbil 7,5 til 10 m. (Sölum.
Valgerður: 585 9985)
2ja herb.
í Kópavogi vantar góða 50 tii 70 fm íb. og
þá helst i Lindunum. Einnig má eignin vera á öðrum
stað i Knpavnqi. nálægt þjónustu. Verðbil 5 til 8 m.
[Sölum. Hrafnhildur: 585 9996)
Vantar í Kópavogi góða ib. fyrir ung hjón.
Þau leita i oamla bænum. þó svo að önnur svæði
komi til greina. Verðbil 5 til 7 m. (Sölum. Þórður:
585 9991)
Vantar góða íb. í Hafnarf. fyrir konu
sem minkar við sig. Gððar preiðslur i hoði. Verðbil
4.5 til 6,5 m. [Sölum. Kristin: 585 9994)
Litla íb. í Hraunbæ vantar fyrir aðila sem er
einn. Góðar greiðslur í boði fyrir snotra eign. Onnur
svæði austar Elliðaáa koma til greina. Verðbil 5 til
7.5 m. (Sölum. Kristín: 585 9994]
Snotra íb. í Vesturbæ eða i Miðbænum
vantar fyrir ungt par í HÍ. Góðar greiðslur í boði,
staðgreiðsla. Verðbil 5,5 til 7 m. [Sölum. Sveinn
Óskar: 585 9988)
Ungt par leitar að góðri íb. i Kópavopi óháð
stað þar. Einnig kemur Garðabær til greina. Verðbil
5 til 7 m. (Sölum. Sveinn Óskar: 585 9988)
í Bökkunum vantar fyrir einstakling sem
vinnur hjá stöndugu fyrirtæki. íb. þyrfti að vera á
þessu svæði, þó kemur Seliahverfi einnio til greina.
Verðbil 6 til 8 m. (Sölum. Sveinn Oskar: 585
9988)
Atvinnuhús
Fyrir heildversl. vantar nú gott 300 til 340
fm húsn. i Kópavooi. Margt kemur til greina. Þarf
að vera góð lofthæð og skrifstofuaðst. Verðbil 18
til 25 m. (Sölum. Guðmundur: 585 9989)
Sumarhús
Bráðvantar gott sumarhús, 3ja tii 5
herb. fyrir félagasamtök. Helst i Grimsnesi. á Þinp-
völlum eða næstg nágrenni. Biskupstunqur koma
einnig til greina. Verðbil 5 til 9 m. (Sölum. Sveinn
Óskar: 585 9988)
Rekstur
Vantar fyrirtæki til sölu sem eru í
rekstri miðsvæðis á höfúðborgarsvæðinu. Erum
með fjölda aðila sem hafa lagt fyrir fyrirspurnir. Ef
þú hefur hug á að selja reksturinn þinn, endilega
hafðu samband. (Sölum. Örn: 585 9992)
Jarðir
Vantar jarðarskika og/eða heila
jörð fyrir aðila sem hafa hug á búrekstri eða sam-
bærilegum rekstri. Endilega hafið samband. Helst á
Suðurlandi. fSölum. Sigurbjörn: 585 9995)
Lóðir
Bráðvantar lóðir fýrir byggingaraðila sem
eru á skrá. Um er að ræða allar gerðir lóða á höf-
uðboroarsvæðinu oo i nágrenni þess. Tryggir aðilar
og góð kjör i boði. (Sölum. Sigurbjörn: 585 9995)
1
Ertu ekki viss um
hvert skal leita?
Ef svo er þá hittir
Kaupendaþjónustan
beint í mark.
Hjá okkur fjárfestir þú fyrr en þig grunar
Suðurlandsbraut 16
108 Reykjavík
Sími: 585 9999
wwwæignavalÁs