Morgunblaðið - 08.06.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.06.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 2000 43 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBREFAMARKAÐUR Hækkun vestanhafs en lækkun í Evrópu FRETTIR NASDAQ-tæknivísitalan í Bandaríkjun- um hækkaði um 2% í gær og endaði í 3.891 stigi og er hún þá innan við 200 stigum frá því að vinna upp allt það sem hún hefur lækkað á þessu ári. Dow Jones-iönaðarvísitalan hækkaði einnig, eða um 0,7%. Vísitöl- ur á flestum helstu mörkuðum í Evrópu lækkuðu þriðja daginn í röð. Mest varð lækkunin á CAC 40 vísitöl- unni í París, eöa 1,4%. Þar gætti áhrifa frá 4,3% lækkun hlutabréfa í France Telecom. FTSE 100 vísitalan í Lundúnum lækkaði um 0,7%. Tilkynnt var í gær að tæknifyrirtækin Psion, Baltimore Technologies, Kingston Communications og Thus, sem tekin voru inn í vísitöluna í mars síöastliön- um, hefðu veriö tekin út úr henni þar sem verðmæti þeirra væri orðið of lágt. Xetra Dax vísitalan í Frankfurt lækkaöi um 0,9% en SMI í Zurich, en hún er ekki mikið háö tæknifyrirtækj- um, hækkaði hins vegar um 0,7%. FTSE Eurotop 300, sem samanstend- ur af stærstu fyrirtækjum Evrópu seig um 0,5%. Staðan á mörkuðum í Asfu var breytileg. Eftirspurn eftirhlutabréfum í fjármálafyrirtækjum leiddi til hækkun- ar á vísitölum í Hong Kong og Singa- pore en litlar breytingar urðu ÍTókýó. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLIU frá 1. janúar 2000 Hráolía af Brent-svæðinu l\ í Norðursjó dollarar hver tunna . v ■ ’ ' Ay J! — Janúar Febrúar Mars Apríl Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.06.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verö verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afii 315 30 80 2.153 172.737 Blálanga 46 46 46 49 2.254 Gellur 375 315 348 140 48.650 Hlýri 65 65 65 940 61.100 Keila 20 20 20 200 4.000 Kinnar 395 365 371 70 25.950 Langa 88 69 85 426 36.059 Lúöa 800 345 478 243 116.140 Lýsa 29 29 29 83 2.407 Sandkoli 70 61 66 611 40.295 Skarkoli 165 120 156 8.332 1.296.144 Skrápflúra 45 45 45 173 7.785 Skötuselur 210 50 138 559 77.005 Steinbítur 169 46 69 14.918 1.031.509 Sólkoli 183 80 169 678 114.690 Tindaskata 10 10 10 230 2.300 Ufsi 50 10 34 6.308 215.540 Undirmálsfiskur 203 60 146 1.185 172.925 Ýsa 190 70 152 37.182 5.660.481 Þorskur 181 69 116 196.315 22.716.969 FMS Á ÍSflFIRÐI Annar afli 75 75 75 900 67.500 Lúöa 425 345 409 26 10.640 Skarkoli 143 135 140 178 24.989 Steinbítur 164 60 81 3.034 245.238 Ufsi 10 10 10 6 60 Undirmálsfiskur 60 60 60 170 10.200 Ýsa 173 126 152 7.558 1.147.985 Þorskur 160 69 102 26.943 2.734.715 Samtals 109 38.815 4.241.327 FAXAMARKAÐURINN Gellur 335 315 323 70 22.600 Lúöa 475 475 475 75 35.625 Sandkoli 61 61 61 275 16.775 Skarkoli 158 158 158 228 36.024 Skötuselur 210 50 157 439 68.725 Steinbítur 65 64 64 606 38.790 Ufsi 40 23 32 3.758 120.406 Undirmálsfiskur 203 203 203 502 101.906 Ýsa 190 148 158 1.296 204.120 Þorskur 174 87 128 8.045 1.033.622 Samtals 110 15.294 1.678.594 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúöa 645 425 577 13 7.505 Steinbítur 56 56 56 44 2.464 Samtals 175 57 9.969 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ýsa 141 141 141 120 16.920 Þorskur 130 129 130 1.314 170.439 Samtals 131 1.434 187.359 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (RSF Annar afli 82 82 82 10 820 Lúöa 455 455 455 7 3.185 Skarkoli 165 165 165 1.000 165.000 Steinbítur 72 72 72 32 2.304 Sólkoli 183 179 181 344 62.378 Þorskur 154 105 116 11.200 1.304.016 Samtals 122 12.593 1.537.703 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Gellur 375 365 372 70 26.050 Kinnar 395 365 371 70 25.950 Langa 88 69 77 63 4.841 Lúöa 800 490 557 66 36.740 Skarkoli 162 150 158 4.907 772.902 Skrápflúra 45 45 45 173 7.785 Skötuselur 50 50 50 63 3.150 Steinbítur 77 62 67 2.027 135.079 Sólkoli 175 175 175 262 45.850 Tindaskata 10 10 10 230 2.300 Ufsi 35 25 25 433 10.964 Undirmálsfiskur 171 151 159 303 48.219 Ýsa 169 92 151 7.798 1.180.617 Þorskur 181 93 119 82.969 9.876.630 Samtals 122 99.43412.177.076 | ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá f% síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 11,05 RB03-1010/KO Spariskírteini áskrlft 10,05 ■ 5 ár 5,45 Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA 11,2 11,0 10,8 10,6 10,4 10,2 10,0 9,8 'Vj k^ f* 10,73 —«= ft=> p o o É K H P' O) Safn yfir sögu Sam- bandsins FRUMVÖRP um breytíngar á lögum um samvinnufélög, inn- lánsdeildir þeirra og tekju- og eignaskatt, sem lögð voru fram á Alþingi í vor, gætu orðið sam- vinnuhreyfíngunni til fram- dráttar og gert kaupfélögunum auðveldara að þjóna hugsjónum samvinnustefnunnar, sagði Sigurður Jóhannesson, stjórnarformaður Sambands ís- lenski'a samvinnufélaga, á aðal- fundi sambandsins nýverið. Á aðalfundinn mættu 34 fulltrúar en nítján kaupfélög eiga aðild að sambandinu og eru félagsmenn þeirra um 26.000 talsins. Breyt- ingamar á lögunum gætu auð- veldað samvinnufélögunum að þróa málefni sín og standa betur að rekstri sínurn í framtíðinni að mati stjórnarformannsins. Stefnt er að því að koma upp safni á Húsavík þar sem sögu Sambandsins ásamt verslunar- sögu Þingeyinga yrðu gerð góð skil og eru fyrirhugaðar viðræð- ur við fulltrúa frá bæjaryfírvöld- um á Húsavík, Hérðasnefnd Kngeyinga og Safnahúsinu á Húsavík. Stjórn Sambandsins er skipuð þannig: Sigurður Jó- hannesson, formaður, Gísli Jónatansson, varaformaðm-, Birna Bjarnadóttir, ritari, Guð- steinn Einarsson, Jóhannes Sig- valdason, Jón E. Alfreðsson og Garðar Hannesson. Hæfniskeppni um frönsk farsímaleyfi París.AFP.AP.BBC. FRÖNSK stjórnvöld ætla að úthluta fjórum leyfum fyrir svokallaða þriðju kynslóð farsíma í Frakklandi en öfugt við það sem bresk stjórn- völd gerðu ætla þau ekki að selja leyfín hæstbjóðanda heldur verður tekið tillit til frammistöðu fyrirtækj- anna almennt, s.s. þjónustu þeirra og hversu víðtæk starfsemin er á lands- vísu. Hin heppnu fyrirtæki verða engu að síður að greiða fast gjald fyrir leyfin og hefur franski fjár- málaráðherrann sagt að hvert leyfí muni kosta um 32,5 milljarða franka en í heild mun franska ríkið fá um 130 milljarða franka fyrir leyfin öll eða 12,74 milljarða punda en til sam- anburðar 'má nefna að bresk stjórn- völd fengu 22,74 milljarða punda fyr- ir sölu á sínum leyfum. Þrátt fyrir það hafa tvö stærstu símafyrirtækin í Frakklandi kvartað undan verðinu og segja það vera hærra en þau hafi búist við. Talið er mjög líklegt að þýsk stjórnvöld muni hafa sama háttinn á og Bretar við úthlutun leyfa en frönsk stjórnvöld óttuðust að með slíku útboði væri verið að úti- loka smærri fyrirtæki og eins höfðu menn áhyggjur af að á endanum yrðu það franskir neytendur sem greiða þyrftu brúsann ef hrein verð- samkeppni yrði um leyfín. Leyfun- um verður úthlutað snemma á næsta ári og búist er við að símaþjónusta hefjist um ári síðar. Deutsche Tele- kom hefur þegar tilkynnt um að það hyggist taka þátt í franska útboðinu. Traust staða Söfnunar- sjóðs lífeyrisréttinda RÉTTINDI sjóðfélaga í Söfnunar- sjóði lífeyrisréttinda til elli- og ör- orkulífeyris voru aukin um 26,5% á síðasta ári og 18% árið 1997. Samtals hafa réttíndi til elli- og örorkulífeyris verið aukin um 49,3% frá 1. janúar 1997. 1 fréttatilkynningu frá Söfnunar- sjóðnum kemur fram að staða sjóðs- ins sé afar traust, en árið 1999 var 25. starfsár hans. Hrein eign til greiðslu lífeyris í árslok nam 17,7 milljörðum króna og hafa eignirnar vaxið um 21% milli ára og er sjóðurinn nú FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verö verð verö (kiló) verö (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 64 64 64 357 22.848 Undirmálsfiskur 60 60 60 210 12.600 Þorskur 122 122 122 779 95.038 Samtals 97 1.346 130.486 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 75 75 75 512 38.400 Lúða 415 415 415 2 830 Skarkoli 153 153 153 120 18.360 Steinbítur 61 61 61 3.275 199.775 Ufsi 10 10 10 7 70 Ýsa 156 123 138 1.005 138.780 Samtals 81 4.921 396.215 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 82 75 76 667 50.392 Blálanga 46 46 46 49 2.254 Hlýri 65 65 65 940 61.100 Keila 20 20 20 200 4.000 Langa 86 86 86 363 31.218 Lúöa 460 385 400 54 21.615 Sandkoli 70 70 70 336 23.520 Skarkoli 160 135 158 657 103.918 Skötuselur 90 90 90 57 5.130 Steinbítur 74 48 57 1.840 104.659 Sólkoli 134 134 134 13 1.742 Ufsi 10 10 10 20 200 Ýsa 167 90 155 8.685 1.345.654 Þorskur 150 70 115 22.672 2.609.094 Samtals 119 36.553 4.364.496 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ysa 166 70 152 1.691 257.827 Þorskur 129 75 104 11.871 1.239.570 Samtals 110 13.562 1.497.397 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 120 120 120 199 23.880 Steinbítur 46 46 46 68 3.128 Ýsa 157 126 150 415 62.433 Þorskur 101 100 101 657 66.140 Samtals 116 1.339 155.581 FISKMARKAÐURINN HF. Ufsi 50 33 42 2.000 83.000 Ýsa 164 151 160 1.400 224.406 Þorskur 148 122 133 6.493 862.141 Samtals 118 9.893 1.169.547 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Skarkoli 144 144 144 750 108.000 Steinbítur 65 65 65 58 3.770 Ýsa 166 166 166 98 16.268 Samtals 141 906 128.038 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 29 29 29 83 2.407 Steinbítur 81 62 68 127 8.597 Sólkoli 80 80 80 59 4.720 Ýsa 168 119 150 6.946 1.039.261 Þorskur 174 124 162 5.172 838.226 Samtals 153 12.387 1.893.210 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 315 30 244 64 15.625 Skarkoli 147 147 147 293 43.071 Steinbítur 169 50 77 3.450 264.857 Ufsi 10 10 10 84 840 Ýsa 168 121 154 170 26.211 Þorskur 112 87 104 18.200 1.887.340 Samtals 101 22.261 2.237.943 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 6.6.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- 1 1 Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Síðasta magn (kg) verð (kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv.(kr) Þorskur 100 110,42 108,00 109,84195.000 189.591 100,18 116,48 109,11 Ýsa 16.000 69,48 68,95 0 161.521 69,35 69,46 Ufsi 6.154 28,98 29,00 54.446 0 27,35 29,04 Karfi 38,00 0 397.297 38,30 38,14 Steinbítur 29,90 0 43.998 29,99 31,30 Grálúöa 99,95 0 38 100,50 107,26 Skarkoli 109,00 0 89.810 112,86 110,20 Þykkvalúra 15.000 76,02 44,00 76,00 500 2.575 44,00 76,00 75,55 Langlúra 43,95 0 1.223 43,95 44,04 Sandkoli 20,00 140 0 20,00 21,03 Humar 450,00 2.000 0 450,00 455,50 Úthafsrækja 7.675 8,00 8,00 0 47.494 8,23 8,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir sjöundi stærsti lífeyrissjóður lands- ins. Iðgjaldagreiðslur jukust um 36% milli ára og lífeyrisgreiðslur um 27%. > Kostnaður í hlutfalli af eignum nam 0,12% og 2,9% af iðgjöldum. Raun- ávöxtun eigna 1999 mældist 10,5% og hrein raunávöxtun 10,3%. Af eignum sjóðsins voru í ái’slok 83% í verðbréfum með föstum tekjum eða skuldabréfum, að því er fram kemur í fréttatilkynningunni. Jukust þær um 9% meðan vísitala neysluverðs til verðtryggingar hækkaði um 5,6%. Eignir með breytilegum tekjum eða hlutabréf í eignasafni sjóðsins námu um 17% í ársjok 1999. Á síðasta ári var vinna lögð í að treysta réttindareglur sjóðsins og skila traustri stöðu sjóðsins til sjóðfé- laga. Samkvæmt tryggingafræðilegu mati voru eignir umfram skuldbind- ingar 1,4 milljarðar króna í árslok 1999, sem svarar 5,4% af heildar- skuldbindingum. Við sjóðinn var í fyrsta sinn starfrækt séreignardeild og var raunávöxtun eigna deildarinn- ar samkvæmt ársreikningi 21%. ------------------- Mikil aukning í veltu dóttur- félags Hugvits í Danmörku VELTA Scio-F8 A/S meira en fjór- faldaðist í fyrra en Scio F8, sem er að fullu í eigu Hugvits hf., er með höfuð- stöðvar í Damörku og starfsemi í bæði Svíþjóð og og Englandi. Aukn- ingin í veltu er einungis tilkomin vegna aukinna viðsldpta og hefur ver- ið fjáimögnuð með eigin fé fyiirtæk- isins. Að sögn Guðmundar Fertram Sigurjónssonar, framkvæmdastjóra Scio F8, er árangurinn ekki síst at- hyglisverður vegna þess að veltu- aukningin er nær eingöngu vegna sölu Scio á Domino/Notes kerfinu. >. Scio sameinaðist F8-Data í mars í vor og var nafni þess þá breytt í Scio-F8. Með sameiningunni bætast viðskipti F8-Data með Navision Financials hugbúnaðinn við reksturinn og Guð- mundur segist vera þess fullviss að veltuaukningin í ár verði svipuð og í fyrra. Scio-F8 er á meðal fremstu ráð- gjafarfyrirtækja í Danmörku og hef- ur einbeitt sér að samhæfðum hug- búnaðarlausnum sem byggjast meðal annai's á notkun á IBM GoPro, Lotus Notes, Microsoft hugbúnaði og Nav- ision Financials. Á meðal viðskipta- vina þess eru mörg þekkt fyrirtæki og ' þá einkum í fjánnálageiranum. Að- spurður segir Guðmundur að af sam- keppnisástæðum sé ekki hægt að gefa upp tölur úr rekstri fyrirtækisins en hann viðurkennir þó að stefnt sé að um 70 milljóna danskra króna veltu á árinu eða um 665 milljónum íslenski'a ki'óna. Starfsmenn Scio-F8 er nú sextíu talsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.