Morgunblaðið - 02.07.2000, Page 5

Morgunblaðið - 02.07.2000, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 E 5 EUROPAYIsland er umboðsaðili EUROCARD/MasterCard, Maestro og JCB á íslandL Félagið hefur sett sér það markmið að verða eftirsóttasti samstarfs- aðilinn á sviði greiðslumiðlunar og tengdrar fjármálastarfsemu Vegna aukinna umsvifa leitum við að fólki með reynslu og menntun sem nýtist TœknideildEUROPAYíslands. íboði er tœkifæri til að vinna ispennandi alþjóðlegu umhverfi þar sem þróun er hröð og verkefnin margvísleg. Tœknideildin sér um rekstur tölvu- og símkerfa EUROPAYIslands. Helstu þœttir kerfanna eru Windows NTnet ogAS/400 umhverfi, tengd inn á alþjóðanet Europay International og við íslenska banka- og greiðsluumhverfið. EUROPAY ísland óskar eftir að ráða í eftirtaldar stöður: Kerfisfræðingur - AS/400 Viðfangsefnin eru meðal annars að taka þátt í uppbyggingu og þróun AS/400 verkefna. Menntunar- og hæfniskröfur: • Tölvunarfræði, kerfisfræði eða sambærileg menntun. • Lipurð í mannlegum samskiptum og skipulagshæfileikar. Vefstjóri Viðfangsefnin eru meðal annars að taka þátt í innleiðingu vefverkefna og tæknilegum lausnum í samráði við Tæknideild. Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla og kunnátta í veflausnum. • Lipurð, þjónustulund og góðir samskipta- og skipulagshæfileikar. Kerfisfræðingur - gagnagrunnskerfi Viðfangsefnin eru meðal annars að vinna við skipulagningu breytinga á tölvukerfum félagsins og þátttaka í uppbyggingu upplýsingakerfa fyrir stjórnendur. Menntunar- og hæfniskröfur: • Tölvunarfræði, kerfisfræði eða sambærileg menntun. • Reynsla af gagnagrunnskerfum nauðsynleg. • Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar. í boði eru góð störf í góðu umhverfi. Nánari upplýsingar veita Borgar Ævar Axelsson og Herdís Rán Magnúsdóttir hjá Ráðgarði frá kl. 10-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs fyrir 12. júlí n.k. merktar: „EUROPAY ísland" og viðeigandi starfi EUROCARD MasterCarú. Starf f marlcaðsdeilcl Morgunblaðið leitar að kröftugum starfsmanni í markaðsdeild, einhverjum sem hefur gaman af að vera í lifandi umhverfi og takast á við ný verkefni. Leitað er að reyklausum einstaklingi sem getur hafiö störf sem allra fyrst. Starfssviö: « Umsjón með markpóstsútsendingum og auglýsingabirtingum. • Samskipti viö þjónustuaðila. • Skipulagning einstakra viðburða og heimsókna. • Móttaka auglýsinga- og styrktarbeiðna. • Samantektir og skýrslugerðir ásamt tilfallandi aðstoð sem þarf í markaðsdeild. Hæfni: • Stúdentspróf. • Góð mannleg samskipti. • Skipulagshæfileikar. • Sjálfstæð vinnubrögð. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Kunnátta í Word, Excel, Power Point ofl. • Hæfni til að læra hratt. Nánari upplýsingar um starfið gefur markaösstjóri, Margrét Kr. Sigurðardóttir, margret@mbl.is eöa starfsmannahald á virkum dögum kl. 9-16. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Morgunblaðsins fyrir 10. júlí nk. Fariö er með umsóknir sem trúnaðarmál. Hjá Morgunblfiðmu stui f r.tfirfsmoim HofutVuóöv ■ tarfa rúnilega 350 óðvat Moi nt inbifið' Kaupvangsf Ak U! Ov’l I Al Vflk , Morcjuntfl a ð i n s Hólmavíkurhreppur RjJK í samvinnu við Svæðisskrífstofu málefna fatlaðra Vestfjörðum Aðstoðarskólastjóri! Staöa aðstoöarskólastjóra við grunnskólann á Hólmavík er laus til eins árs. í grunnskóla- num eru um 90 nemendur í 8 bekkjardeildum. Launahlunnindi eru í boði, auk þess sem flutningsstyrkur er greiddur. Umsóknarfrestur er til 14.júlí 2000. Nánari upplýsingar gefa: Victor Örn Victorsson aðstoðarskólastjóri h.s. 451-3262, farsími 862-3263 Birna Richardsdóttir formaður skólanefndar h.s. 451-3177. T ónlistarkennarar! Staða tónlistarkennara við Tónlistaskóla Hólmavíkur og Kirkjubólshreppa er laus til umsóknar. ( starfi tónlistarkennara felst almenn tónlistarkennsla, kennsla tónmenntar við grunnskólann, auk þess er möguleiki á starfi organleikara og kórstjórn við Hólmavíkur- kirkju. Umsóknarfrestur er til 14. júlí 2000. Nánari upplýsingar gefa: Victor Örn Victorsson aðstoðarskólastjóri h.s. 451-3262, farsími 862-3263 Birna Richardsdóttir formaður skólanefndar h.s. 451-3177. Þroskaþjálfar! Skemmtilegt starf í Strandasýslu Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Vestfjörð- um óskar eftir þroskaþjálfa til starfa. Starfið felur í sér yfirumsjón með þjónustu við fatlaða í Strandasýslu. Leitað er að einstaklingi með þroskaþjálfamenntun, reynslu eða menntun á sviði stjórnunar. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Framundan er spennandi uppbyggingarstarf í málefnum fatlaðra í Strandasýslu sem krefst góðrar faglegrar þekkingar og mikillar skipu- lagshæfni. Starfsumhverfið er spennandi og er mikii áhersla lögð á samvínnu og mark- vissa fræðslu og stuðning í starfi. Nánari upplýsingar um starfsumhverfi, kaup og kjör gefur Laufey Jónsdóttir framkvæmda- stjóri í síma 456-5224. Umsóknarfrestur er til 14. júlí 2000. Umsókn- areyðublöð liggja frammi á Svæðisskrifstofu Vestfjarða að Hafnarstræti 1,400 ísafirði. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum fjármálaráðuneytisins og Þroskaþjálfafélags (slands. Hólmavík er um 450 manna sjávarþorp í Stranda- sýslu, 270 km frá Reykjavík sem byggir aðallega á sjávarútvegi og þjónustu. Hómavík hefur margt að bjóða lifsglöðu fólki. Á staðnum er mjög góð aðstaða til iðkunar iþrótta t.d. skiðagöngu, vélsleðaaksturs, jeppaferða, golfiðkunar, gönguferða og veiðiferða. Einnig eru frábær aðalbláberjalönd við bæjardyrnar. Grunnskólinn er einsetinn, góð heilbrigðisþjónusta, heilsdags leikskóli, og svo mætti lengi telja. Hafir þú áhuga á einhverjum af þessum störfum endilega hafðu samband. Sif í Kaupmannahöfn vantar barnapíu Dönsk fjölskylda leitarað ungri stúlku frá miðjum ágúst næstkomandi til þess að passa hana Sif, sem er 10 mánaða gömul. Við hjónin erum blaðamenn og störfum hjá danska útvarpinu. Við búum í stóru einbýlishúsi í Kaupmannahöfn og við eigum marga íslenska vini. Þú þarft að hafa áhuga á börnum og mátt gjarn- an kunna svolítið í dönsku. Hafðu samband við okkurtil að fá nánari upp- lýsingar. Þú getur hringt í Karin og Jan í síma 45 3833 3305 eða sent tölvupóst til ian@dr.dk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.