Morgunblaðið - 04.07.2000, Page 3

Morgunblaðið - 04.07.2000, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 B 3 KNATTSPYRNA Fimm marka tap ISLENSKA stúlknalandsliðið, skipað leikmönnum 17 ára og yngri í knattspyrnu, lék fyrsta leik sinn á Opna Norður- _ landamótinu í gær, en mótið fer fram í Oulu í Finnlandi. ís- lensku stúlkurnar mættu Þjóðverjum í sínum fyrsta leik og máttu þola tap, 6:1. Það var Ijóst allt frá upphafí að þýska liðið var mjög sterkt. Það sótti hratt á það íslenska sem svaraði fyrir sig með því að leggja fyrir það hveija rangstöðugildruna á fætur annarri. Á um 15 mínútna leikkafla brást rangstöðugildran hvað eftir annað auk þess sem allt féll þýska liðinu í vil og það setti fjög- ur mörk á 14 minútna kafla. Ragnhildur Skúladóttir þjálfari stappaði stálinu í lið sitt í leikhléinu og leikur liðsins var allur annar og betri en hann hafði verið í fyrri hálfleik. Meiri áhersla var Iögð á það að verjast aðeins aftar á vellinum og við það fór bitið úr skyndi- sóknum Þjóðveija. Þeim tókst engu síður að skora fímmta mark sitt áður en Rakel Þormarsdóttir skoraði eina mark fs- lands í leiknum. Markið kom á 74. mínútu með glæsilegu skoti af um 35 metra færi, yfir markvörð þýska liðsins sem hafði hætt sér of langt út úr marki sínu. Þýska liðið skoraði svo síð- Það var Guðmundur Steinarsson, markahæsti leikmaður íslands- mótsins, sem tryggði Keflvíkingum sætan sigur en hann Guðmundur skoraði sigurmarkið Hilmarsson úr vítaspyrnu 8 mín- skrifar útum fyrir leikslok. Gunnar Einarsson braut þá klaufa- lega á Guðmundi og Gylfi Orrason dómari sem var vel staðsettur benti umsvifalaust á vítapunktinn. Þetta var fjórði leikurinn í röð sem KR- ingar fá dæmda á sig vítaspyrnu og það eitt sýnir að menn þar á bæ eru ekki með fulla einbeitingu. KR-ingar áttu > að fá víti Gylfi, sem dæmdi leikinn annars nokkuð vel, sást hins vegar yfir brot í vítateig Keflvíkinga skömmu áður þegar Jóhann Þórhallsson var tog- aður niður. Það sveið KR-ingum eðlilega í leikslok og engum meira en Pétri þjálfara sem vandaði dómarastéttinni ekki kveðjumar eftir leikinn KR-ingar höfðu klárlega undir- tökin í leiknum og þá einkum í síðari hálfleik en gekk ekki vel að skapa sér færi enda Keflavíkurvörnin vel á verði. Keflvíkingai- léku mjög skynsamlega. Þeir lágu frekar aftar- Morgunblaðið/Jim Smart Keflvíkingar fögnuðu vel og innilega í búningsklefa sínum eftir sigurinn gegn KR í gær. Hér stíga Þórarinn Kristjánsson, Paul Shep- ard, Liam O’Sullivan og Zoran Ljubicic léttan sigurdans. lega og beittu snörpum skyndisókn- um og upp úr einni slíkri kom fyrsta mark leiksins á 39. mínútu. Jóhann Benediktsson átti glæsilega send- ingu frá vinstri kanti fyrir markið og þar stökk Hjálmar Jónsson hæst og skallaði laglega í markið. í seinni hálfleik hertu KR-ingar takið á gestum sínum og uppskáru mark stax eftir 10 mínútna leik. Eft- ir þunga sókn skaut Victor Victors- son að marki Keflvíkinga, Gunnleif- ur Gunnleifsson varði en hélt ekki knettinum og Jóhann Þórhallsson var fyrstur að átta sig og skoraði af stuttu færi. Það sem eftir lifði leiks- ins sóttu KR-ingar oft og tíðum nokkuð stíft en náðu ekki að finna smugur á varnarmúr Keflvíkinga. KR-liðið var að leika á köflum ágæta knattspymu en einhvern veg- inn falla hlutimir ekki með liðinu þessa dagana. Slæmt gengi að und- anfömu er greinilega farið að hafa áhrif á sjálfstraustið í liðinu og stemmningin í hópnum langt frá því að vera sú sama og í fyrra. Einar Þór Daníelsson lék best KR-inga og hvað eftir annað skapaði hann usla með góðum rispum sínum upp völl- inn. Bjarni Þorsteinsson og Sigþór Júlíusson áttu ágætan leik og Hauk- ur Ingi var sprækur í síðari hálfleik. Það þarf samt engan snilling til að sjá að eitthvað er að í herbúðum KR og sjálfsagt velta margir stuðnings- menn vesturbæjarliðsins fyrir sér hvað sé til ráða. Keflvíkingar léku þennan leik af mikilli skynsemi. Þeir léku vamarleikinn af stakri prýði þar sem Liam O’Sullivan átti stór- leik en hann hélt Andra Sigþórssyni í heljargreipum nær allan tímann. Zoran Ljubicic og Gunnar Oddsson vom klókir á miðvæðinu og mið- herjaparið Hjálmar Jónsson og Guð- mundur Steinarsson héldu varnar- mönnum KR-inga vel við efnið. Meistar- amir falln MARTRÖÐ KR-inga á knatt- spyrnuvellinum heldur áfram en tvöfaldir meistarar síðasta árs máttu sætta sig við að falla út úr 16-liða úrslitum bikarkeppninni í gærkvöldi þegar þeir töpuðu á heimavelli fyrir Keflvíkingum, 2:1. Þetta var fimmti leikur vesturbæjarliðsins í röð án sig- urs og annar tapleikur þeirra röndóttu á KR-vellinum í jafn- mörgum leikjum og ekki verður annað sagt en að mikili vand- ræðagangur herji á ísiands- meistarana. Hvort þessi vand- ræðagangur leiði til þess að Pétur Pétursson þjálfari verði látinn taka poka sinn skal ósagt látið en nokkuð víst má telja að farið sé að hitna undir honum. ir úr leik „Dómarinn gaf þeim leikin BRÚN Péturs Péturssonar, þjálfara KR, var þung í leikslok. Hann var afar óánægður með dómgæsluna í leiknum og einnig leikað- ferð Keflavíkur. Gunnar Oddsson, fyrirliði Keflavíkur, var heldur léttari í lund og ánægður með baráttu sinna manna enda Keflavík frægt fyrir mikla baráttu í bikarkeppninni. rátt fyrir að KR-ingar hafi spilað ágætan sóknarleik uppskáru þeir ekld það sem þeir vonuðust eftir. Pétri þjálfara vai-því mikið niðri fyrir í frísiBjörk le“- _ Eysteinsdóttur „Domannn sleppti tveimur vítaspyrnum sem við hefðum átt að fá og hann gaf þeim leikinn eins og er búið að gerast núna í þremur leikjum í röð hjá okk- ur. Mér finnst það alveg til háborinn- ar skammar hvemig þessir dómarar geta látið. Þeir eru ekki lélegir heldur eru þeir hreint og beint hlutdrægir. Mér finnst þetta alveg út í hött hjá Gylfa (Orrasyni), svona reyndum dómara. Hann horfði á þegar rifið vai’ í skyrtuna hans Jóhanns (Þórhalls- sonar), en sleppti því að dæma víti en síðan gaf hann þeim víti alveg um leið, nákvæmlega eins og á móti Grindavík og Fram sem var algjörlega út í hött,“ sagði Pétur sem sparaði síst stóru orðin í garð dómarastéttarinnar. „KR var betra liðið allan leikinn. Það eina sem Keflavík gerði var að negla einhverjum sendingum fram, með einn framherja, meðan við vor- um að reyna að spila fótbolta. Mér fannst mínir strákar standa sig mjög vel og eiga miklu meira skilið. Sigurð- ur Örn (Jónsson) tognaði lítillega á æfingu í gær og gat því ekki verið með en það komu þama tveir ungir strákar inn, Victor (Victorsson) og Jóhann og stóðu sig mjög vel,“ sagði Pétur í leikslok. Sigurður Öm tognaði á læri á æfingu í fyrrakvöld og vildi ekki hætta á að meiðslin versnuðu í leiknum. Sætt að vinna KR tvisvar Það var heldur léttari brúnin á Gunnari Oddssyni, íyrirliða Keflavík- ur, í leikslok. „Ég er mjög ánægður með að leggja KR-ingana á útivelli. Þeir komu sem grenjandi ljón og vom ör- ugglega að spila einn sinn skásta leik í sumar. HeÚladísirnar voru okkar megin í þessum leik og við stóðumst álagið í restina og svona eru bikar- leikir - baráttuleikir og kannski minna fyrir augað. Leikið var fast og það var slatti af færum.“ Hvað fannst þér um vítaspymu- dóminn? „Ég sá það nú ekki almennilega en Gylfí var í góðri aðstöðu til að sjá það. Þeir hefðu getað fengið víti þegar ég hélt í Jóhann en þeir (dómararnir) sáu það ekki og svona er bara boltinn. Dómarinn sér ekki allt og gerir mis- tök eins og leikmennimir. Mér fannst Gylfi ekkert vera að dæma neitt með okkur í þessum leik.“ Nú hafíð þið unnið KR tvisvar í sumar, hvað hefur skapað þessa sigra? „Mér fannst \ið vera að spila kannski einn okkar sterkasta leik í sumar, þegar litið til vamarleiksins. Gunnleifui’ (Gunnleifsson) var náttúr- lega mjög traustur í markinu íyrir aftan. I fyrri hálfleik vomm við að sleppa inn fyrir þá og voram óheppnir að vera ekki búinir að setja mark. Þeir vora að sækja á fimm til sex leik- mönnum í seinni hálfleik þannig að það var á brattann að sækja fyrir okkur. Nú eram við komnir í átta liða úrslit og mér þætti vænt um að fá heimaleik.“ 6) 9) 14 16) 25) 28 BÓNUSTÖLUR Söluland 1. vinnings var Noregur p \ Alítaf á w ) oJJ miövikudðgum Upptý&ktgar f s/ma S80 2525 TextavarpíÚ 110-113 RÚV281,283 00 284 I 01. 07. 2000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.