Morgunblaðið - 16.07.2000, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2000 E 5
l> 3
Stjórnkerfi Akureyrarbœjar er í endurskoðun. Á tækni- og umhverfis-
sviði bœjarins verða tvœr deildir, framkvæmdadeild og umhverfisdeild,
þar sem tekin verður upp verkefnabundin stjórnun. Leitað er að
metnaðarfullu fagfólki sem hefur áhuga á að taka þátt í að móta
nýtt skipulag sviðsins, stjórna þar verkurn og þróa ný vinnubrögð
í stjórnsýslu sveitarfélagsins.
TÆKNI- OG
UMHVERFISSVIÐ
Akureyrarbær óskar eftir að ráða í eftirtaldar stöður á tækni- og umhverfissviði:
Deildarstjórar framkvæmdadeildar
og umhverfisdeildar
Deildarstjóri framkvæmdadeildar tækni- og umhverfissviðs ber ábyrgð á rekstri deildarinnar sem
annast lagningu, hreinsun og viðhald gatna og annarra umferðarmannvirkja, garða og opin svæði,
sorphreinsun, eignaumsýslu og húsbyggingar. Deildarstjóri er framkvæmdastjóri framkvæmdanefndar.
Deildarstjóri umhverfisdeildar tækni- og umhverfissviðs ber ábyrgð á rekstri deildarinnar sem hefur
með höndum skipulags- og byggingarmál skv. skipulags- og byggingariögum, auk skipulagningar
umferðar og opinna svæða. Deildarstjóri annast einnig landupplýsingakerfi Akureyrar og kortagrunn.
Deildarstjóri er framkvæmdastjóri umhverfisnefndar skv. 7. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun á sviði verkfræði og arkitektúr.
• Reynsla af stjórnunarstörfum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Góðir skipulagshæfileikar og frumkvæði.
Verkefnastjórar á framkvæmdadeild
og umhverfisdeild
Verkefnastjóri á framkvæmdadeild vinnur að hönnun gatna og annarra umferðarmannvirkja, ásamt
hönnun fráveitu, umferðarskipulagi og umferðarmálum, gerð útboðsgagna og umsjón með aðkeyptri
þjónustu tengdri verkefnum starfsmanns.
Verkefnastjóri á umhverfisdeild vinnur að gerð aðalskipulags og deiliskipulags, umferðarskipulags og
að hönnun opinna svæða.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun á sviði arkitektúr og verk- eða tæknifræði.
• Sérþekking á verkefnum viðkomandi deildar.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Góðir skipulagshæfileikar og frumkvæði.
Akureyrarbœr stefnir aðþví að hlutur kynjanna istjórnunarstöðum
verði sem jafnastur og hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um þessi störf.
Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmundsson (jonbirgir@radgardur.is) hjá Ráðgarði
Akureyri frá kl. 10-121 síma 461 4440 og Borgar Axelsson (borgar@radgardur.is)
hjá Ráðgarði Reykjavík frá kl. 10-12 í síma 533 1800.
Umsóknarfrestur er til 30. júlí n.k.
Umsóknir skal senda til Ráðgarðs á Akureyri eða í Reykjavík merktar:
„Akureyrarbær - tækni- og umhverfissvið"
4KUREYRARBÆR
Heilsustofnun NLFÍ
Staða yfirlæknis
Staða yfirlæknis við Heilsustofnun NLFÍ í
Hveragerði er laus til umsóknar. Æskileg sér-
fræðimenntun umsækjenda er á sviði endur-
hæfingar, lyf- eða heimilislækninga, en er ekki
skilyrði. Heilsustofnun NLFÍ er í fögru og frið-
sælu umhverfi og þar er starfsandi eins og best
verður á kosið. Lögð er áhersla á þverfaglega
endurhæfingu og forvarnir gegn sjúkdómum
í anda náttúrulækningastefnunnar. Upplýsing-
ar um starfið veita núverandi yfirlæknir og
framkvæmdastjóri í síma 483 0300. Umsóknir
skulu sendarframkvæmdastjóra eða yfirlækni,
Heilsustofnun NLFÍ, Grænumörk 10, 810 Hvera-
gerði eða á veffang arni@hnlfi.is eða
gb@hnlfi.is. Umsóknir skulu hafa boristfyrir
15. ágúst nk.
Heilsustofnun NLFÍ.
GARÐABÆR
Leikskólakennari-starfsmaður
Leikskólinn Sunnuhvoll við Vífilsstaði, Garðabæ
óskar að ráða leikskólakennara eða starfsmann
með reynslu af starfi með bömum frá 1.
september. Leikskólinn er tveggja deilda,
2-3 ára og 3-6 ára. Leikskólinn er mjög vel
staðsettur og útivistaraðstaða er mjög góð.
Um er að ræða heilsdags eða hálfsdags stöður.
Upplýsingar um starfið veitir:
Oddný S. Gestsdóttir, leikskólastjóri
í síma 565 9480
Leikskólafulltrúi
Fræðslu- og menningarsvið
fFræðslumiðstöð
Reyigavíkur
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
skólaárið 2000-2001
Kennarar
Engjaskóli, símar 510 1300, 899 7845 og
861 3542.
Smídakennsla.
Hlídaskóli, símar 552 5080 og 565 6268.
Almenn kennsla, 2/3 - 1/1 staða.
Heimilisfrædi, 1/1 staða.
Rimaskóli, símar 567 6464 og 897 9491.
íslenska á unglingastigi, 1/1 staða.
Handmennt (textil), 1/1 staða.
Vesturbæjarskóli, símar 562 2296 og 696
2299.
Almenn kennsla.
Almenn kennsla frá 15. október vegna for-
falla.
Umsóknarfrestur er til 13. ágúst nk.
Önnur störf
Engjaskóli, símar 510 1300, 899 7845 og 861
3542.
Starfsfólktil að sinna ýmsum störfum, s.s.
gangavörslu, þrifum o.fl.
Vesturbæjarskóli, símar 562 2296 og
696 2299.
Starfsfólktil að sinna ýmsum störfum í skóla-
dagvist o.fl.
Upplýsingar gefa skólastjórar, aðstoðarskóla-
stjórarog Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri
á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, sími 535 5000,
netfang: inngunng@rvk.is
Umsóknir ber að senda í skólana.
Nánari upplýsingar um laus störf og grunn-
skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir
job.is
• Fríkirkjuvegi 1 • IS-101 Reykjavík, • Sími: (+354)535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
N
REKSTRARSTJÓRI
Á AKUREYRI
Dominos óskar eftir að ráða rekstrarstjóra
á Akureyri.
CU
D
—I
J
<
O
Starfssvið:
• Ábyrgð og umsjón með daglegum
rekstri og stjórnun.
• Önnur verkefni sem framkvæmdastjóri
felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun á sviði viðskipta æskileg eða
haldgóð reynsla.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Hæfileiki til virkrar þátttöku í hópstarfi.
Leitað er eftir áreiðanlegum og
metnaðarfullum einstaklingi.
Nánari upplýsingar veita Jón Birgir
Guðmundsson hjá Ráðgarði Akureyri í síma
461 4440 og Lóa Ólafsdóttir hjá Ráðgarði
Reykjavík í síma 533 1800 frá kl. 10 -12.
Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs
á Akureyri eða í Reykjavík fyrir 30. júlí n.k.
merktar:
„Dominos - rekstrarstjóri“