Morgunblaðið - 16.07.2000, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2000 E 11
Birttngur
augiýsingastofa
auglýsir eftir
snillingum
Við erum enn að stækka og vantar besta fólk landsins. Við
hvetjum fólk af öðrum stofum til þess að söðla um og hefja
störf á nýjum stað. „Þeir sem segja að allt sé í besta lagi
eru hálfvitar, maður á að segja að allt sé í allra besta lagi“
markaðsráðgjafi
Starf: Sinna markaðsráðgjöf
og samskiptum við
viðskiptavini Birtings.
Kröfur: Hugmyndaríkur
einstaklingur með menntun
reynslu í markaðsmálum.
* fjármálastjóri « M' jm. * grafískur hönnuður ® forritari ®
Starf: Stýra fjármálum Starf: Skila lúðrum í hús. Starf: Forritun fyrir
tveggja ört vaxandi Kröfur: Menntun frá MHÍ Internetið.
fyrirtækja, ásamt því að eða sambærileg. Kröfur: Reynsla af
sinna öðrum verkefnum. gagnagrunnstengingum,
Kröfur: Háskólamenntun. vefsíðuforritun og upp-
setningu verslunarvefja.
Umsóknir skal senda til Birtings, Hverfisgötu 18,101 Reykjavík. B I RT I NGUR
I GALLUP
Bókasafns- og upplýsingafræðingur
STARFSSVIÐ
HÆFNISKRÖFUR
► Umsjón með uppbyggjngu og notkun bóka-
og greinasafns
► Umsjón með aðgengi og notkun gagna- og
þekkingargrunna fyrírtækisins
► Fræðsla og þjálfun á sviði upplýsinga- og
þekkingaröflunar
► Umsjón með innra og ytra neti fyrírtækisins
► Aðstoð við upplýsingaöflun
► Þátttaka í þekkingarstjómun
í boði er nýtt og spennandi starf hjá öflugu
þekkingarfyrirtæki þar sem fjöldi tækifæra
til starfsþróunar bjóðast.
Gallup er hratt vaxandi þekkingarfyrírtæki sem
býður upp á spennandi og krefjandi starfsumhverfi.
Gallup hefur forystu á íslandi í gerð
maritaðsrannsókna, skoðana- og þjónustukannana,
auk þess að vera leiðandi á sviði ráðninga,
ráðgjafar, þjálfunar ogfyrirtækjarannsókna. Hjá
fyrirtækinu er mjög góður starfsandi og þar ríkir
metnaður ogframsækni.
► Háskólamenntun á sviði bókasafns- og
upplýsingafræði eða sambærileg menntun
► Sériiæfing á sviði gagna- og þekkingargrunna
► Þekking á vefeerð
► Mjög góð íslenskukunnátta
► Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
► Skipulagni í vinnubrögum
Nánari upplýsingar veitirAnna Hjartardóttir hjá Gallup.
Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu
Gallupjyrir miðvikudaginn 26. júlí. n.k. - merkt
„Bókasafns- og upplýsingafræðingur - 222905".
GALLUP
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Smlftjuvegl 72, 200 Kópavogl
Sfml: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: radningar@gallup.is
í samstarfi við RAÐGARÐ
Teiknistofa
óskar að ráða byggingarfræðing og tækniteikn-
ara með góða kunnáttu og reynslu í AutoCad.
Mikil vinna erframundan og góð laun í boði
fyrir rétta aðila.
Ahugasamir sendi upplýsingar á auglýsinga-
deild Mbl. merktar: „T — 9888".
Sundþjálfara vantar
Sunddeild Keflavíkur auglýsir eftir sundþjálfara
til starfa næsta vetur. Þjálfarinn kemurtil með
að starfa náið með og undirstjórn yfirþjálfara
félgasins og þarf einnig að taka þátt í mótum
sem farið verður á. Áhugasamir hafi samband
við Halldór í síma 899-8057.
Lausar kennarastöður
við Reykholtsskóla
Biskupstungnahreppur auglýsir lausar kennara-
stöður við Reykholtsskóla í Biskupstungum.
Almenn kennsla yngri barna.
Nánari upplýsingar gefa skólastjóri Arndís
Jónsdóttir í símum 486 8928 og 891 7779,
sveitarstjóri í símum 486 8808 og 861 7227 eða
formaður fræðslunefndar í síma 486 8864.
Reykholtsskóli ereinsetinn grunnskóli með
rúmlega 100 nemendur. Skólinn ervel hannað-
ur og góður vinnustaður, staðsettur í fallegu
umhverfi í Reykholti, Biskupstungum.
Lögð er áhersla á þróun og samstarf skólastiga,
leikskóla og grunnskóla. Þróunarsjóður grunn-
skóla styrkirá næsta skólaári 2000—2001 verk-
efnið íslenska og lífsleikni, tengsl milli skóla-
stiga. Skólinn hefur einnig hlotið styrk til tölvu-
kennslu. Kennaraíbúðir eru í boði.
Framtíðarstaðurfyrir kennara — hjón með
kennsluréttindi ættu að íhuga þetta!
Reykholt er í 90 km fjarlægð frá Reykjavík. Þar er sundlaug,
fþróttahús, leikskóli, banki, verslun og félagsheimili.
Heilsugæslustöð er í Laugarási, Biskupstungum.
Fjölbreytt menningar- og atvinnulíf.
Fræðslunefnd Biskupstungna.
. .. J ................................
11 ■ a i ■■m•••
S11111B i S!. 11
?; s s s ? 11 s s s s
JUUU.J.J,J„I» «,»,»111
i ■ ■ ■ 1 ■ | i. R | 1 1
! 11111S! 1! I!
fi S S!S1111S ! I
■ 1« «U
Frá Háskóla íslands
Læknadeild
— Kennslustjóri —
Starf kennslustjóra rannsóknatengds
framhaldsnáms við læknadeild Háskóla
íslands er laust til umsóknar. Um er að ræða
30% starf og er staðan laus nú þegar. Kennslu-
stjóri ertengiliður nemenda og kennara við
rannsóknanámsnefnd, boðarfundi nefndarinn-
ar og er fundarritari, hann tekur einnig þátt í
skipulagningu og þróun rannsóknatengds
framhaldsnáms við læknadeild.
Laun eru skv. samningi Félags háskólakennara
og fjármálaráðherra og raðast starf kennslu-
stjóra í B launaramma skv. forsendum röðunar
starfa í samkomulagi aðlögunarnefndar.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi
í læknisfræði, líffræði eða skyldum greinum.
Nánari upplýsingar veitir Helga M. Ogmunds-
dóttir, formaður rannsóknanefndar læknadeild-
ar í síma 540 1909 eða í tölvupósti
helgam@krabb.is.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni
skýrslu um náms- og starfsferil sinn ásamt rit-
lista.
Umsóknir skulu hafa borist starfsmannasviði
Háskóla íslands fyrir 15. september 2000.
Öllum umsóknum verður svarað og umsækj-
endum greint frá því hvernig starfinu hafi verið
ráðstafað þegar sú ákvörðun liggur fyrir.
http://www.sta rf. h i. i s
Einstakt viðskipta-
tækifæri
Nýtt „global" viðskiptatækifæri fyrirfólk
sem vil starfa sjálfstætt, hvort heldur
sem er innanlands eða erlendis.
Ert þú á réttum stað á réttum tíma?
Upplýsingar veittar í síma 894 2341, eftir
kl. 20.
ft'