Morgunblaðið - 16.07.2000, Page 16
MORGUNBLAÐIÐ
4
16 E SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2000
Mu C3 L V S I IM
AT VI NNUHÚSNÆQI
Rekur þú stórfyrirtæki —
Vantar þig húsnæði ?
Nú er hefjast bygging á afar vel skipulögðu 2.100
fm skrifstofu- og lagerhúsnæði á besta stað í
Grafarvogi. Húsnæðið skiptist annars vegar í
í 1.350 fm lagerhúsnæði með innkeyrslu-
dyrum á tvo vegu með hugsanlegum gegnum-
akstri og hins vegar í 750 fm skrifstofubygg-
ingu sem öll er hin glæsilegasta. Stórt mal-
bikað plan. Fjöldi bílastæða. Nú er bara að
bretta upp ermarnar og tryggja sér húsnæði
til framtíðar!
Hóll fasteignasala — 893 4284.
I
| Viltu leigja ? Viltu kaupa ?
Austurströndin — erum með til leigu/sölu
nýja glæsilega 700 fm efri hæð undir atvinnu-
starfsemi. Húsið er á byggingarstigi og því auð-
velt að aðlaga innréttingar og allt skipulag að
þínum þörfum. Stuttur afhendingartími.
Hóll fasteignasala — sími 893-4284.
Vantar þig húsnæði fyrir
heildsölu ?
Tangarhöfði — Erum með 550 fm eftirsóknar-
vert atvinnuhúsnæði sem skiptist í lagerpláss
á neðri hæð með innkeyrsludyrum og skrifstof-
ur á efri hæð. Malbikað plan.
Hóll fasteignasala — 893 4284.
Þarftu að kaupa eða leigja
atvinnuhúsnæði ?
Hringdu endilega í okkur sem fyrst og við hjálp-
um þér við leitina. Fjölmargir spennandi mögu-
leikar í boði. Alltaf rífandi sala!
Hóll fasteignasala — 893 4284.
Áttu stórhýsi?
Fyrir þekkt stórfyrirtæki með miðbæjarsækna
starfsemi óskum við eftir 2.500 fm skrifstofu-
húsnæði til kaups eða leigu.
Hóll fasteignasala — 893 42484.
Alltaf rífandi sala.
Byggingaverktakar og
aðrir framkvæmdamenn!
Fyrir virta stofnun leitum við mjög ákveðið að
fjölda íbúða til kaups. Helst er falast eftir heilu
stigahúsi eða fjölbýlishúsi — allt að 50 íbúðir.
Endilega hafðu samband!
Hóll fastignasala 893 4284 — alltaf frískir!
Skúlagata — til leigu
il leigu 140 fm skrif-
stofuhúsnæði í 1. hæð
í þessu glæsilega húsi
ið Skúlagötu 17, Reykj-
Um er að ræða
lýtt og ónotað húsnæði
em skiptist í þrjú rúm-
góð skrifstofuherbergi auk opins vinnurýmis,
móttöku og eldhúss. Húsnæðið er eitt hið glæs-
ilegasta sinnar tegundar, m.a. er gegnheilt
harðviðarparket á gólfum, rafstýrð gluggaopn-
un, stillanleg halogen lýsing, tölvu- og síma-
lagnir sem og fullkomið sjónvarpskerfi. Einnig
bruna- og þjófavarnarkerfi svo og aðgangskor-
tal^erfi. Aðgangur að netþjóni/símkerfi efvill.
Húsnæðið er laust til afhendingar. Upplýsingar
í síma 893 4284.
Iðnaðarhúsnæði
Til sölu á Djúpavogi véla- og bílaverkstæði í
rekstri. Ýmsir möguleikar.
Upplýsingar gefur Vignir í síma 478 8155 eða
478 8907.
Til leigu
150-170 fm óinnréttað
atvinnu- eða verslunar-
húsnæði
á jarðhæð við Síðumúla. Stórir gluggar.
Snýr að götu.
Upplýsingar í símum 894 3335, 864 9594
og 511 1618..
Til leigu í húsi Skýjum ofar
Skipholti 29
Skrifstofu og þjónustuhúsnæði alls 154 m2,
á þriðju hæð, leigist í einu lagi eða sem þrjár
sjálfstæðar einingar.
( húsinu eru starfandi auglýsingastofur, mynd-
skreytir, myndvinnsla, prentun og frágangur
plakata og ýmiss önnur starfsemi á sviði tölvu-
vinnslu.
Upplýsingar í síma 862 5519.
Til sölu - 160m2
verslunar-, þjónustu- eða veitingahús-
næði á Suðurlandsbraut. Mikil lofthæð.
Góð staðsetning.
Upplýsingar í síma 896 3318.
Iðnaðar-
eða lagerhúsnæði
Til leigu ca 530 fm upphitað húsnæði með
góðum innkeyrsludyrum.
Góð lofthæð, góð staðsetning (Skipholt),
góð aðkeyrsla. Upplýsingar í síma 891 9344.
Vantar þig atvinnuhúsnæði?
Óska eftir samstarfsaðilum um kaup á u.þ.b.
100-250 fm atvinnuhúsnæði í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 896 2922 eða
microice@hotmail.com.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
HÚSNÆÐI í BOOI
Húsaskipti/Frakkland!
Hús- og bílaskipti ( helst Jeppa) við einhvern
í Reykjavík. Hús nálægt París/Fontainebleau.
35mn lest til Parísar. Frönsk sveit, vínhéruð.
6/10 rúm, stór stofa, garður, og bíll. Ágúst
2000. Veronique eða Georges, sími
0033160691652 eða 003316064246124
Selfoss
Til leigu eða sölu
200 fm húsnæði á besta stað í bænum.
Laust strax. Tilvalið fyrir verslanir, þjónustu
og margt fleira. Upplýsingar í símum 482 2466,
482 2260 og 893 0464.
Til leigu frá sept. til maí
skemmtileg 3ja herbergja fullbúin íbúð á tveim-
ur hæðum á góðum stað í miðborginni. íbúðin
leigist frá 1. septembertil 30. maí.
Tilboð sendisttil auglýsingadeildar Mbl.,
merkt: „I — 9897", fyrir 21. júlí.
íbúð í 101 Reykjavík
Til leigu frá 1. ágúst falleg 102 fm íbúð í mið-
borginni. Aðeins reyklausir, reglusamir og
traustir leigjendur koma til greina.
Upplýsingar í síma 899 3386.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
íbúð óskast
Óska eftir bjartri, nýlegri 2-3 herb. íbúð, ca 80
fm til leigu í að minnsta kosti 1 ár. Kaup á tilbú-
inni íbúð eða íbúð í byggingu kæmi til greina.
Óskahverfi ert.a.m. nýi miðbærinn, nýja hlíðar-
hverfið og hverfi í grennd við Háskóla íslands.
Upplýsingar gefur Dr. Stefán Einarsson, áhætt-
ufræðingur/efnaverkfræðingur í símum:
588 6462, 553 2385 og 864 2385 eða e-mail:
stefanei@mmedia.is
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppbods á eignum verður háð á skrifstofu embættis-
ins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2 h. sem hér segir:
Aðalstræti 51, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Ólafur Örn Ólafsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreks-
firði.miðvikudaginn 19. júlí 2000 kl. 15.30.
ALPAN hf.
Fundarboð
Hluthafafundur í Alpan hf. verður haldinn í hús-
næði Plastprents hf. á Fosshálsi 17-25, 31. júlí
2000, kl. 15.00.
Bjarkarholt, Krossholti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Helga Bjarndís Nönnudóttir, gerðarbeiðandi Ríkisfjárhirsla og Sýslu-
maðurinn á Patreksfirði, miðvikudaginn 19. júli 2000 kl. 18.00.
Fiskimjölsverksmiðja á Vatneyri, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl.
eig. Kristinn Friðþjófsson db., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag
Islands hf., miðvikudaginn 19. júlí 2000 kl. 14.30.
Sigtún 23,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Gunnhildur Agnes
Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Vesturbyggð, miðvikudaginn 19. júlí
2000 kl. 14.00.
Linda, sknr. 1479, þingl.eig. Bjarnsýn ferðaþjónusta ehf. gerðabeiðandi
Hafnasjóður Vesturbyggðar, miðvikudaginn 19. júlí 2000 kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Heimild til lántöku meö sérstökum skilyrðum
skv. 6. kafla laga 2/1995 um hlutafélag (lán
breytanlegt í hluti).
2. Breytingar á samþykktum vegna lántöku
meö sérstökum skilyrðum.
Stjórn Alpan hf.
Fundarboð
Framhaldsaðalfundur Vélbátaábyrgðarfélags
ísfirðinga verður haldinn kl. 14.00 mánudaginn
31. júlí nk. á Hótel ísafirði.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kynning og atkvæðagreiðsla um samkomu-
lag stjórnar félagsins um tímabundna
ábyrgð og yfirtöku Sjóvá-Almennra trygg-
inga hf. á rekstri félagsins svo og um yfirtöku
á vátryggingastofni félagsins.
3. Önnur mál.
14. júlí 2000.
Stjórn Vélbátaábyrgðarfé-
lags ísfirðinga.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
14. júlí 2000.
Björn Lárusson, ftr.
TIL SOLU
V
Til sölu
kvenfataverslunin
'jriu
Skólavörðustíg 4a
Allar nánari upplýsingar veitir
Sigurður I. Halldórsson hdl.
s: 562-9888
X
y