Morgunblaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Aflabrögð
Agætis
rækjuveiði
á Héraðsflóa
GÓÐ rækjuveiði hefur verið á Hér-
aðsflóa frá því í kringum sjómanna-
daginn, en þar hafa um 10 rækjubát-
ar verið að veiðum að undanförnu.
Þar á meðal er Geiri Péturs ÞH, sem
er með sjötta mesta rækjukvóta
landsins og er hálfnaður eftir þrjá
túra á nýhöfnu kvótaári.
Oddgeir Sigurðsson, skipstjóri á
Geira Péturs, segir að ástandið hafi
batnað til muna snemmsumars.
„Þetta hefur verið nudd frá því um
sjómannadaginn, byrjaði að rétta úr
sér þá,“ segir hann.
Hann segir að minna sé af þorski á
svæðinu og það hafi haft áhrif.
„Fiskifræðingamir sögðu að rækjan
væri á niðurleið og þá fór hún upp en
það er miklu minni þorskur á slóð-
inni. Hins vegar er leiðinlegur tími
framundan í rækjuveiðunum, dimm-
asta skammdegið, en vonandi verður
framhald á góðri veiði.“
Geiri Péturs er með 513 tonna
kvóta - var með 1.925 tonn fyrir
tveimur árum - og er nær hálfnaður
með hann að loknum þremur túrum,
nánast alfarið í Héraðsflóanum. „Við
höfum verið með 70 til 80 tonn í túr,
vorum núna með 80 tonn eftir 12
daga,“ segir Oddgeir. „Þetta hefur
verið þokkaleg rækja og mun skárri
að undanförnu en áður, sem gerir
okkur vonir um að hún sé á uppleið.
Veiðin er mun betri og auk þess höf-
um við verið að sjá stærri rækju. Við
vinnum þessa rækju alveg niður í
300 gramma pakkningar íyrir Japan
og sjóðum svo í fimm kílóa pakkning-
ar fyrir Evrópu en smæsta rækjan
fer í vinnslu hérna heima,“ segir
hann og bætir við að litlu öskjurnar
fari beint í stórmarkaði í Japan. „Við
erum með sjötta stærsta kvótann og
erum nær hálfnaðir, þannig að ein-
hvers staðar verður þröngt í búi.“
Sigurður Olgeirsson, fram-
kvæmdastjóri Geira Péturs ehf. á
Húsavík, segir að verðið sé þokka-
legt. „Það hefur verið að stíga í suð-
unni eftir að hafa verið lélegt mjög
lengi,“ segir hann.
Til sölu
I Dragnóta- og togbátur.
21 bt. 13,63 ml. 3,81 mb.
i Vél Mitsubishi 200 hö. Selst
með kvóta um 94.000
þorskígildi.
Erum með sérútbúið línuskip
með beitningarvél
(„Longliner"), frystitogara og
verksmiðjuskip á söluskrá.
Erum með gott 100 tonna
stálskip á söluskrá.
Skipamiðlun
Þuríðar Ilalldórsdóttur hdl.,
s. 551 7280 GSM. 893 3985
Vefsíða: www.hreidrid.is
Stranda-
grunn
c> grunn
iMnganes•
grunn
Kolku-
gninn
Kópanesgrunn
Húna-
flói
fíreiðijjörður
Hvalbaks■
grunn
Faxaflói
Reykjane:
Selvogsbanki
Fjógur skip eru við
veiðar í Barentshafi
í grunn \
/ ScyúisJjaiVirdjii,:
* t.®'T r \ R
s
/ Norðjjari'fr-
V"' djúi j
r~> Gerptsgrunn I „ ,
■> / Rauda-
- / torgið
T: Togari
R: Rækjuskip
S: Síldarbátar
K: Kolmunnaskip
Fjögur skip eru við
veiðar á Flæmska
hattinum
Togarar, raekjuskip, kolmtmnasklp og síidarbátar á sjó mármdaginn 30. október 2000
VIKAN 22.10.-28.10.
BATAR • • TOGARAR •
Nafn Stœrð Afli Veiðarfari Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Nafn Stœrð Afli Uppist. afla Löndunarst.
1 BJÖRG VE 5 123 15* Ýsa 1 Gámur 3 BERGEY VE 544 338 3* Hlýri Gámur
FREYJA RE 38 136 21* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur BREKIVE61 599 50* Þorskur Gámur
1 FRÁR VE 78 155 15* Ýsa / : 1 ' Gémur 3 HRINGUR SH 535 488 3* Þorskur Gámur
GJAFAR VE600 236 26* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur ÁLSEY VE 502 221 2* Blálanga Gámur
1 GLÓFAXIVE 300 243 13* Net Skötuselur 2 Gámur 3 DALARAFNVE508 “ í 297 3 Ufsi Vestmannaeyjar
GUÐRÚN VE122 195 34* Net Ýsa 2 Gámur JÓN VlDALÍN ÁR 1 _ 548 70 Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar
I HÁEY VE 244 114 29* Botnvarpa Lýsa 3 Gámur D STURLAGK12 ■ .. 297 61* Ýsa Grindavlk
ODDGEIR ÞH 222 164 38* Botnvarpa Þorskur Gámur
3 VILHELM ÞORSTEINSSON EA11 3239 948 Kolmunni Grindavfk
I SIGURFARIGK138 117 20* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur 3 ÞURlÐUR HALLÐÓRSDÓTTIR OK 94 274 49 Karfi/Gullkarfi Grindavfk
SMÁEYVE 144 161 33* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur BÉRGLÍNGK3ÖÖ 254 62 Karfi/Gullkarfi Sandgerði
1 SÖLEYSH124 144 28* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur 3 HAUKUR GK 25 — 479 108 Djúpkarfi Sandgerði
VÓRÐURÞH4 215 21* Botnvarpa Þorskur Gámur
3 SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 274 84* Karfi/Gullkarfi Sandgerði
I DRANQAVÍKVE80 162 51* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Vestmannaeyjar ( nrrðt n bnni ÁKQQnN dp om — 485 134 Karfi/Guilkarfi Reykjavík
ARON ÞH 105 127 22 Botnvarpa ’Annað' Þorlákshöfn
1 ÁSBJÖRN RE 50 442 136 Karfi/Gullkarfi Reykjavík
| DAGFARIGK 70 299 12 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn 1 WARAI ni IR RnnUARRQnívi 4H19 — 299 99 Karfi/Gullkarfi Akranes
FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 39 Dragnót Karfi/Gullkarfi Þorlákshöfn
1 INGIMUNDUR SH 335 294 59* Þorskur Grundarfjörður
I FRÖÐIÁR33 136 25 Dragnót Langlúra 2 Þorlákshöfn I kamrarAqtqii onn “—:— 487 39 Þorskur IsafjÖrður
HÁSTEINN ÁR 8 113 30 Dragnót Langlúra Þorlákshöfn
2 PÁLL PÁLSSON ÍS102 583 99 Þorskur Isafjörður
1 JÓNÁH0FIÁR62 276 20 Dragnót Ýsa 2 Þorlákshöfn 3 HEGRANES SK 2 498 74 Þorskur Sauðárkrókur
ALBATROS GK 60 257 60 Una Þorskur 1 Grindavík HAMRASVANUR SH 201 274 67 Þorskur Dalvfk
| HAFBERG GK 377 189 33* Botnvarpa Ýsa 2 Grindavlk D HARÐBAKUR EA 3 — 941- 130 Þorskur Akureyri
HRUNGNIR GK 50 211 44 Una Þorskur Grindavík
1 KALDBAKUR EA1 941 105 Þorskur Akureyri
I KÖPUR GK175 253 60 Una Þorskur 1 Grindavlk D GULLVER NS12 ' 423 82* Þorskur Seyðisfjöróur
MELAVlK SF34 170 49 Una Þorskur 1 Grindavík BJARTUR NK121 461 39 Grálúöa/Svarta spraka Neskaupstaður
1 REYNIR GK 47 71 13 Una Þorskur 3 Grindavlk 3 HÓLMATINDUR SU 220 f —- 499 63 Karfi/Gullkarfi Eskifjöröur
ÞORSTEINN GK16 138 19 Botnvarpa Þorskur 2 Grindavtk JÓN KJARTANSSON SU 111 836 1331 Kolmunni Eskifjöröur
I ÞORSTEINN GÍSLASON GK 2 76 27 Una Þorskur 3 Grindavík 3 UÓSAFELL SU 70 549 67 Þorskur Fáskrúösfjöröur
HAPPASÆLL KE 94 179 17 Net Þorskur 2 Sandgeröi
I JÖN GUNNLAUGS GK 444 105 23 Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Sandgerói 1
SIGÞÓR ÞH 100 169 11 Lína Þorskur 2 Sandgerði
| STAFNES KE130 197 11 Net Þorskur 1 Sandgerði 3 RÆKJUBATA R
KRISTRUN RE 177 200 36 Una Þorskur 1 Reykjavfk
| FAXABORG SH 207 192 34 Una Þorskur 2 Rif 3
HAMAR SH 224 235 22 Botnvarpa Þorskur 2 Rif Nafn Stmrð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst.
| RIFSNES SH 44 226 21 Botnvarpa Ýsa 1 Rif 3 | ERUNGKE140 179 12 0 1 Keflavík
ÓRVAR SH 777 196 12 Net Þorskur 1 Rif MANATINDUR SU 359 142 22 0 1 Reykjavfk
1 BERVÍK SH143 207 25* Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík 3 ANDEY IS 440 331 11 0 1 ísafjörður
HELGI SH 135 143 35* Botnvarpa Ýsa 2 Grundarfjöröur STEFNIR ÍS 28 431 17 0 1 ísafjöröur
| ARNARSH157 147 18 Krabbagildra Beltukóngur 5 Stykkishólmur 3 1 FRAMNES ÍS 708 407 25 0 1 Súðavfk
HAFSÚLABA741 30 16* Dragnót Þorskur 5 Patreksfjörður MÚLABERG ÓF32 550 17 0 1 Siglufjörður
I NÚPURBA69 255 38 Una Þorskur 1 Patreksfjörður I SIGLUVÍK Sl 2 450 20 0 1 Siglufjörður
ÞORSTEINN BA1 30 17* Dragnót Skarkoli 3 Patreksfjörður STÁLVÍK Sl 1 364 17 0 1 Siglufiörður
I MARÍAJÚLÍABA36 108 15 Una Þorskur 4 Tálknafjöröur 3 1 SÓLBERG ÓF12 500 20 0 1 Siglufjörður
BRÍKBA2 30 14 Dragnót Þorskur 2 Bíldudalur ÞÓRÐUR JÓNASS0N EA 350 324 25 0 1 Dalvík
1 FJÖLNIRGK7 154 25 Una Þorskur 1- Þingeyri 3 1 SIGURBORG SH 12 200 26 0 1 Húsavík
BJARMI BA 326 162 28 Dragnót Skarkoli 2 Rateyri RÖSTSK17 187 27 0 1 Vopnafjörður
1 Þ0RLAKUR (S 15 251 23 Lína Þorskur 2 Bolungarvlk 3 1 SIGURÐUR JAKOBSSON ÞH 320 273 16 0 1 Seyðisfjöröur
ÁSDlS ST 37 73 13 Una Þorskur 5 Hólmavík GUÐRÚN ÞORKELSDÓTTIR SU 211 481 26 0 1 Eskifjörður
| BERGHILDUR SK137 29 13 Dragnót Skrápflúra S Hofsós 3 HÓLMANESSUl 451 22 0 1 Eskifjörður
GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 293 78* Botnvarpa Þorskur 2 Dalvík ÞÓRIRSF77 199 29 0 1 Eskifjörður
1 SÓLRÚNEA351 199 41 Lína Þorskur 1 Árskógssandur 3
DALARÖST ÞH 40 104 24 Dragnót Þorskur 4 Húsavík
| GEIRÞH150 116 13 Dragnót Skarkoli 1 Þórshöfn ]
SUNNUBERG NS 70 936 1142 Rotvarpa Kolmunni 1 Vopnafjöröur FRYSTISKIP
| SVEINN BENEDIKTSSON SU 77 701 994 Rotvarpa Kolmunni 1 Seyðisfjörður 3
BÖRKUR NK 122 949 1679 Rotvarpa Kolmunni 1 Neskaupstaöur
I HÓLMABORG SU 11 1181 1781 Rotvarpa Kolmunni 1 Eskifjóröur 3 1 Nafn Stœrð Afli Uppist. afla Löndunarst.
hlMCAMrC CCOR Botnvarpa Reyöarfjöröur
PINuANto ar Zo lo2 ZA porsKur 1 HFI KA MARIA AK 1R 883 Djúpkarfi Hafnarfjörður
1 unctci i c 11 qa 517 997 Rotvarpa Fáskrúðsfjörður 1 1
[ HUrrtLL bU ÖU r\oimunni 1 J ÝMIRHF343 Djúpkarfi Hafnarfjöröur
CDCVD nu 4 C7 185 51 Djúpivogur
rKtTK uh lo/ Lina _ 1 FRERIRE73 1065 264 Djúpkarfi Reykjavík
| HAFNAREY SF 36 139 15 BotnvBrpa Hornaflörður -i |
porsnur Z J GEIRIPÉTURS ÞH 344 272 Rækja
SKINNEY SF 30 175 19 Net Ufsi 2 Hornafjöróur nusaviK
| VESTURBORG GK195 344 44 Una Þorskur 1 Hornafjðröur 3
HUMARBÁTAR
.... |
ci/n rici/n/ir/m
ancLrianD himi Nafn Stœrð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst.
Nafn Stœrö Afii Sjóf. Löndunarst. ■ i nArUKIN Vt NARFIVE 108 ÖU 85 1* 1* 1 2 3 3 Vestmannaeyjar | Vestmannaeyjar
1 FARSÆLL SH 30 178 39 5 Grundarfiörður 3 1 HVANNEY SF 51 115 1 6 2 Homafjörður
HAUKABERG SH 20 104 40 5 Grundarfjðröur
1 KLETTSVlK SH 343 123 53 5 Grundarfjörður 3
GRETTIR SH 104 210 58 5 Stykkishólmur ERLEND SKIP
I HRÖNN BA 335 41 52 5 Stykkishólmur 3
KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 54 5 Stykkishólmur I
1 ÁRSÆLLSH88 101 58 5 Stykkishólmur 3 Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst.
ÞÓRSNESIISH 109 146 49 4 Stykkishólmur I ISISL999 1 136 Rækja/Djúprækja Þorlákshöfn
SVALBAKUR D15 0 291 Rækja/Djúprækja Akureyri