Morgunblaðið - 17.11.2000, Side 1

Morgunblaðið - 17.11.2000, Side 1
ttnMnttfr BIOBLAÐ FOSTUDAGUR17. NOVEMBER 2000 VERÐLAUNAATHOFN OG URSLIT A SUNNUDAG Eddu- og Óskars- spennan í hamarki I DAG er síðasti kjördagur fyrir val Edduverðlaunahafa pg jafnframt framlags íslands til Óskars- verðlaunanna. Almenningur hefur kosið á mbl. is í fyrrnefnda kjörinu en félagar íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar einir velja Oskarsframlagið, auk þess að kjósa um Edduverðlaunin; atkvæðavægi almennings er 30%. Aðeins al- menningur velur þó sjónvarps- mann ársins. Mikil spenna hefur ríkt í íslenskum kvik- myndaheimi vegna þessa kjörs að undan- förnu og hefur töluvert verið um smölun og ár- óðursstríð. En á sunnu- dagskvöld verður spennufall þegar úrslit- in verða kynnt á Edduhátíðinni sem fram fer í Þjóðleikhúsinu. A FOSTUDOGUM Sýnt verður beint frá athöfninni í Ríkissjónvarpinu. í Bíóblaðinu í dag spáir Sæbjörn Valdimarsson kvikmyndagagnrýnandi í spilin og Páll Kristinn Pálsson ræðir við Björn Brynjúlf Björnsson, stjórn- arformann Islensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar. 2-3 Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson NÝTT Helgin er komin! •Breska gamanmyndin Human Traffic er frumsýnd í dag í Bíóborg- innl en hún er eftir Justin Kerrigan, sem bæði leikstýrir og skrifar hand- ritið. Með aðaihlutverkin fara John Slmm, Lorraine Pilklngton og Shaun Parkes, svo nokkrir séu nefndir, en myndin segir frá hópi vina sem skemmta sér ærlega eina helgi. Rauðu djöflarnir 9Regnboginn frumsýnir í dag heim- ildarmynd um breska knattspyrnufé- lagið Manchester United en lcon Ent- ertainment, kvikmyndafyrirtæki Mel Gibsons, framleiöir. Fylgst er með fótboltastjörnum félagsins á feröa- lagi, stjórnarfundum, spjallað við Sir Alex Ferguson o.fl. Hinn eini rétti • Háskólabíó frumsýnir í dag róman- tísku gamanmyndina Den eneste ene eða Hinn eina rétta eftir danska leikstjórann Susanne Bler. Með að- alhlutverkin fara m.a. Paprika Steen, Sös Egelind, Niels Olsen og Sidse Babett Knudsen en myndin segir af nokkrum ástarsamböndum og hvernig þau flækjast saman meö einum eða öðrum hætti. ✓ / / I BIO Spennutryllir með Snipes •Laugarábíó, Regnboginn og Borg- arbíó Akureyri frumsýna í dag spennutryllinn ArtofWarmeö Wes- ley Snipes í aöalhlutverki. Leikstjóri er Christian Duguayen með önnur hlutverkfara AnnArcher, Donald Sutherland og Michael Bean. Segir myndin af útsendara banda- ríkjastjórnar sem er svikinn og leitar hann hefnda. Hjúkk- an Betty • Sambíóin Álfa- bakka, Kringlubíó og Nýja bíó, Akur- eyri, frumsýna í dagbandarísku gamanmyndina Nurse Bettyeöa Bettýhjúkku með Renée Zellweger, Chris Rock og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Neil LaBute. Zellweger leikur afgreiðslukonu á veitingastað sem tekur að trúa því að hún sé persóna í einni af sápuóperum sjón- varpsins og heldurtil Hollywood í leit að stjörnu þáttanna. VALDÍS Óskarsdóttir kvikmynda- klippari hefur lokið við að klippa nýjustu bíómynd hins kunna bandaríska leikstjóra Gus Van Sandt, Finding Forrester, sem leikstjórinn kallar „systurmynd“ Good Will Hunting en fyrir hana var hann tilnefndur til Óskars- verðlauna 1998. Aðalhlutverkið í myndinni leikur Sean Connery. Valdís hefur fengið ótal atvinnu- tilboð og viðurkenningar eftir að hún klippti Festen eða Veisluna eftir Thomas Vinterberg og í sam- tali við Pál Kristin Pdlsson segir hún frá því sem á daga hennar hefur drifið frá því hún lagði út í klippifagið og til dagsins í dag þegar hún er orðin einn eftirsótt- asti klippari Norðurlanda. /4-5. © helqin byrjar f kvöld í Bíóborqinnl />• N\ » « ( GÓÐAR \ \ STLWtW m^m^mm i ii i, Human Traffic® tmm^mmmmmmm^mmmmmmmmm^^mmmmá

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.