Tíminn - 25.11.1965, Side 1

Tíminn - 25.11.1965, Side 1
■ppRPinHOTiRvsmnBVPni mmmmmmmmmmm ''"fMM&wvwiUAivmMitmmnsmmmmKmmqppBmpmKpa? IÓHANN HEiMTUR UR HELJU Sjá bls. 16. KUélIí Slæmar horfur í atvinnulíf- inu á Akranesi FB-Reykjavík, miðvikudag. Atvinna manna á Akranesi hef- ur verið með allra minnsta móti nú að undanförnu. Sérstaklega hefur verið lítið að gera hjá iðn aðarmönnum, og hafa þeir marg ir hverjir orðið að leita sér at vinnu í öðrum héruðum landsins Aðeins eitt frystihús er nú starf andi. frystihús Haralds Böðvars' sonar, en Frystihúsið Heimaskagi og frystihús Fiskivers hafa bæði verið lokuð frá því i si:mar. Þá munu einnig átta Akranessbátar vera til sölu. og er útlit fyrir ískyggilegan samdrátt í atvinnu lífi staðarins, ef þessn heldnr svo fram. Fjónr bátar Fiskivers. Fram, Sigurfari. Sæfari og Sæfaxi hafa allir verið auglýstir sölu. Nýj- Eldri félagar úr K'FUM bera kistu séra Bjarna Jónssonar vigslubiskups síðasta spölinn að gröfinni í kirkju- garðinum vlð Suðurgötu. Tímamynd—GE „OG HÖFDiNGI VAR HANN BRÆÐRA SINNA” GB-Reykjavík, miðvikudag. Dómkirkjan í Reykjavik rúm aði ekki alla þá, sem vildu vera viðstaddir útfararathöfnina þar, þegar séra Bjarni lóns- son vígslubiskup var borinn ti) moldar í dag. Fyrst var kistan borin frá heimili hans, Lækjar götu 10B, til Dómkirkjunnar Báru nánustu ættingjar hana fyrsta spölinn, út að Skólabrú en þá tóku við ungir menn úr KFUM og báru kistuna að kirkjudyrum, en inn 1 kirkjuna báru hana forsætisráðherra borgarstjóri, varaforseti horg arstjórnar og borgarráð Útfar arræðu fluttu Sigurbjörn F.in- arsson biskup yfir Islandi og séra Óskar J. Þorlaksson dóm kirkjuprestur. Pál) ísólfsson dómorganleikari lék einleik á kirkjuorgelið og sutignir voru þessir fjórir sálmar: Mikli Drottinn, dýrð sé þér Enn í trausti elsku þinnar. Ég lifi og ét veit, hve Iöng er mín bið Son Guðs ertu með sanni. Stjórnaði Páll ísólfsson sextán manna blönduðum kór og lék undir á orgelið. Lúðrasveit Reykjavíkur lék sorgargöngu- lag á meðan kistan var borin úr kirkju. Síðasta spölinn. að gröfinni i kirkjugarðinum við Suðurgötu báru kistuna eldri félagar i KFUM. í útfararræðu sinni komst Sigurbjörn biskup m.a þannig að orði: „Þökk. séra Bjarni. fyrir sporin öll i þetta helga hús. þökk góðum guði fyrir hvert blik af stjörnum milli skýja. hvern geisla af sól. sem með honum barst hingað og héðan út. þökk fyrir blessun Guðs af vörum hans Þessi þakk argjörð endurómar i mörgu brjósti Og í nafni hans. sem hér hefur flutt svo marga fyrir bæn fyrir borg og landi. og fyrir þúsundum einstakra á stórum stundum íífsins skal bænin beðin um vizku hjart- ans og Guðs frið. öllum til handa. „Séra Bjarni. Hann var bæði heiðursdoktor og biskup og heiðursborgari Slíkan heiður geta fleiri hlotið. en það var og verður aðeins einn séra Bjarni. Enginn hefur villzt á þvi. við hvern væri átt, þeg- ar talað var um séra Bjarna. Það hefur ekki verið annað " ramnajo a us 14 astur þessara báta ei Sigurfari sem er 115 lestir og mjög góður bátur. Einnig hefur frystihús Fiski vers verið auglýst. Heyrzt hefur að Ásmundur hf. hafi í hyggju að selja fjóra báta sína, þá Ásmund, Fiskaskaga. Heimaskaga og Skipa skaga, en ekki hefur það fengizt staðfest. og sama máli gegnir um sölu á frystihúsinu Heimaskaga, sem nú er lokað. Allir stóru Akranessbátarn- ir hafa verið á síldveiðum fyrir austan í sumar og haust, og að sjálfsögðu eru áhafnir þeirra frá Akranesi, en engin atvinna önnur fæst í sambandi við þá, á meðan þeir leggja upp í fjarlægum lands- hlutum Sólfari hóf veiðar fyrir nokkru út af Snæfellsnesi. og afl- að þá aðeins um 500 tunna af sfld. sem saltað var á Akranesi, en eftir það gafst báturinn upp og hélt aftur á síldarmiðin fyrir austan. Þrir bátar Haralds Böðvarsson- ar hafa verið á línu að undan- förnu, og hafa þeir fengið frá fimm til sjö lestir í róðri, en það er ekki mikið magn til þess að halda heilu frystihúsi gangandi. Um önnur atvinnumál staðar- ins er það að segja, að sérstak- legar liítið hefur verið fyrir iðn- aðarmenn að gera í sumar og haust. Stafar það af því, að bygg- íngaframkvæmdir hafa ekki síð- ustu árin verið eins litlar og í sumar. Hafa trésmiðir mikið sótt til Boragarness, þar sem miklar framkvæmdir eru yfirstandandi, Framhald á bls 14 Vigfús Guðmundsson gestgjafi er látinn ENNÞÁ VERSNAR FÆRÐ Á VEGUM IGÞ—Reykjavík, biðvikudag. Síðdegis í dag andaðist Vigfús ! Guðmundsson, gestgjafi og rit- fús starfaði iengi að flokksmálum. og lét mikið til sín taka, einkum HVamh a bls « MB—Reykjavík niiðvikudag. Vegir eru nú víða mjög þung- færir og sums staðar ófærir. í morgun voru vegir á Suðunnesjum ófærir þar á meðal nýi Kefla- víkurvegurinn, ófært er með öllu austur frá Akureyri, vegir i Þing- eyjarsýslum eru þungfærir um allt hérað og il|fært er eða ófært í Mýrdalnum. Blaðið leitaði upplýsinga um ó- færðina hjá Hjörleifi Ólafssyni á Vegamálaskrifstofunni og nokkr- um fréttariturum í dag. Hjörleif ur sagði. að t morgun hefðu allir vegir á Suðumesjum verið ófær- ir þar á meða) nýi Keflavíkunteg- urinn. en vfir hanr hafði skeflt á nokkrum stöðum á Strandarheið inni. Um niu-leytið í morgun komst umferð um hann i lag. og síðdegis í dag var orðið fært um ajla vegi á Suðurnesjum Fæn er austur um Þrengsli. en kaflinn neðst i þeim í kvo.siniii austan við sjálf Þrengslin fci bó vondur og mjög illa gengu, að halda spott j sagði anum niður í Þorlákshöfn opnum I þar skefur jafnóðum og heflamir ryðja snjónum brott, en þess, veg ur er nú mikið notaður við síldar flutningana Fær> ei á bílum til Akureyrar en þar fyrtT austan er ófært eða illfært Hjörleifur sagði að stónr bílar sem lögðu af staó úT Mývatnssveit um fimm-levtið ■ gær nefðo jkki verið komnir r.ii Akureyrai *vrr en um fótaferðar tíma morgun Þormóður Jónssor a Húsavík að brotiz* hefði verið með Framh á bls 14 hofundur, í Landakotsspítala hér |!H -1| p ; í Reykjavík, eftir nær þriggja vikna legu í sjúkrahúsi vegna meiðsla sem hann hlaut í bílslysi. Vigfús var tæpra sjötíu og fimm ára, þegar hann lézt. en hann fæddist 25. febrúar 1890 að Eyri í Flókada) í Borgarfirði. Foreldrar Vigfúsar voru hjónin Guðmundur Eggertsson og Kristín Kláusdóttir. Vigfús Guðmundsson lagði á margt gjörva hönd um ævina en starfaði lengst við gistihúsa og veitingarekstur eða um fjörutíu \ ^. ára skeið Hann var mikill félags málamaður alla tíð og hafði drjúg TjBm BB mHj skipti af stjórnmálum Hann var í miðstjórn Framsóknarflokksins i mörg ár og um tíma gjaldkeri flokksins Þá átti hann alllengi sæti i blaðst.iórn Tímans og var oft framkvæmdastjóri Tímans. Vig ^

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.