Tíminn - 25.11.1965, Qupperneq 3

Tíminn - 25.11.1965, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR 25. nóvember 1965 TÍMINN f Faðir vildi sjá látið barn sitt En barnið var lif- andi í líkkistunni „En bamið er á lífi“, hróp- aði hinm 28 ára gamli bílstjóri Manfred Weg frá Frohnhausen í Heessen þegar litla hvítmál- aða kistan var opnuð svo að hann gæti séð nýfæddan látinn son sinn. Full trúi útfararfyrirtækisms hafði nýlega látið kistuna aftur, og með mUdlli tregðu opnað hana affcur fyrir föðurinn. Með van- þófcmin hneytti hann út úr sér við föðurinn, sem var í miklu uppnámi: Bamið er látið, þebta eru aðeins síðustu krampateygj unrar. Þetta óhugnanlega mál hef ur vaikið geysilega afchygli um ajlt Þýzkaland, og háfa yfir- völdin tekið það í sínar hend- ur. Að morgni laugardagsins 23. október fékk eiginkona Man- fred Weg, Barbara, létfcaisótt- ina, þremur mánuðum fyrir tímann, og var í skyndi flutt á fæðingarheimili í Herbom. Hún bar mjög mikið traust til læfenisins á fæðingarheimilinu, því að áður hafði hún unnið sem aðstoðarstúlka bans. Dr. Graser sagði við föðurinn, að hann skyldi bara fara aftur heim, þar sem vafaiaust liðu margar klukkustundir þar til barnið fæddist. En þegar klukk an var orðin níu að kvöldi og Weg hafði ekkert heyrt frá fæðingarheimilinu, greip hann angist og kvíði, og hann flýtti sér þangað aftur og gekk inn í fæðingarstofuna, en þar var engan að sjá. Frammi á gangi mætti hann ljósmóðurinni Söru Kollmar, sem er einn af for- ráðamönnum heimilisins, og hún sagðj stuttlega, „Kona yð ar liggur á stofu 6“. Þar fainn Weg konu sína afmyndaða af kvölum og hún stundi: „Hjálp aðu mér, ég þoli þetta ekki lengur.“ Weg flýtti sér því næst inn á skrifstofu dr. Graser sem sagði við hann jafnskjótt og hann gekk inn: Á mánudaginn getið þér farið upp í ráðhúsið og tilkynnt, ag barn yðar hafi fæðzt andvana." Er bamið mitt dáið? Hvar er það? Eg vil fá að sjá það. Læknirinn neitaði því, en á einn eða annan hátt komst hann að því. að það værj niðri í kjallara, og þar fann hann litla hvítmálaða kistu. „Mér hefur aldrei á ævinni liðið hræðilegar . . . Þegar ég sá barnið allt í einu hreyfa sig varð ég viti mínu fjær. og hið ruddalega svar fulltrúans hafði alls engin áhrif á mig“. Weg þreif kistuna og hljóp með hana upp kjallaratröpp- urnar, og þar rakst hann á dr. Graser, sem varð skelfingu lost inn. — Hvað viljið þér? Eruð þér búinn að tapa glórunni sagði læknirinn. Þegar Weg sagði að barnið væri enn $ lífi, sagði Graser: Þefcta er um seinan, bamið verður dáið. þeg ar þér komið upp á aðra hæð. Weg var í miklu uppnámi, og hann skipaði, að barnið yrði strax flutt á annað sjúkrahús,, og 45 mínútum síðar kom sjúkrabíll frá nágrannabænum Dillenburg og flutti barnið á fæðingardeild í Giessen, þar sem það var sett í súrefnis feassa. Á sunnudagsmorguninn færðu læknarnir Weg-hjónunum þær gleðifréttir, að bamið hefði lif að af nóttina, og væri lífi þeas að líkindum bjargað, en degi seinna dró ský fyrir sólu, bara ið lézt á mánudagsmorgun. Ljósmóðirin Sara Kollmar segir þannig frá fæðingunni: — Þegar komið var að fæð ingunni fór ég inn á skrifstofu mína og hringdi til dr. Graser og gerði honum aðvart, en á þessum stutta tíma, sem ég var fjarri, hafði frú Weg alið barn sitt. Rétt eftir fæðinguna var barnið lifandi en síðan gat hvorki ég né dr. Graser fundið nokfeuð jífsmark með því . . . Dr. Oskar Graser Eg vó barnið og mældi það. Það var 650 grömm á þyngd og 30 cm. á lengd. Reynslan hefur sýnt, að barn, sem vegur undii 1700 grömmum hefur ekki mikla möguleika á því að lifa Ljósmóðirin segir að bamið hafi vaknað til lífsins aftur vegna hitabreytingar. Það hefur áður komið í Ijós, að bam, sem greinilega hefur fæðzt andvana vaknar til lífs- ins aftur ef það kemst í snertingu við kulda. Þess vegna bafði ljósmóðirin lagt það á kalt steingólfið í baðher bergi einu. Þegar frú Kollmar var spurð að því, hvers vegn.a bamið hefðj ekki verið látið í súrefn isfcassa undir eins, svaraði hún, að faðirinn hefði krafizt, að barnið yrði flutt brott tafar- Laust, en ef hann hefði viljað, hefði það vitanlega verið látið í súrefniskassa fæðingar'heim- ilisins. Eftir að hafa verið leystur undan þagnarskyldu sinni lagði dr. Graser orð í belg um þetta hörmulega atvik. Hann er ó- sammála ljósmóðurinni og seg ir, að ekki bafi komið til mála að láfca barnið strax í súrefnis kassa, þar sem það hefði alls ékki þolað hitabreytinguna. — Eg rannsakaði bamið skömmu eftir að það kom í heim inn, en gat hvorki fundið hjarfca né æðaslátt. Þá tilkynnti ég móðurinni að barnið væri látið, og fór síðan inn í annað herbergi til að vera til aðstoð ar við aðra fæðingu. Bamið var lagt á borð við rúm móður innar, en þar sem ekkert lífs mark var á því að sjá. var það flutt brott. Ljósmóðirin og læknirinn segja bæði, að Weg hafi í uppnámi sínu beðið þau, að gefa baminu inn banvæna sprautugjöf, svo að þau hjónin gætu verið fullviss um að það þyrfti ekki að þjást lengur. en vitanlega befði dr. .Graser ekki tekið það í mál. — Mér þykir mjög fyrir þess um hræðilegu mistökum, sagði ljósmóðirin. Það er sérstaklega sorglegt, að faðirinn skyldi verða vitni að þe9su og ég skil hugaræsingu hans mæta vel. Samt sem áður bætir það ekki úr skák, að dr. Graser, ljósmóðirin og bæjaryfirvöldin reyndu að þegja yfir hneyksl inu. Bæjarfélagið í heimabæ Bar- böm Weg neitaði foreldmn- um um leyfi til að láta jarða barn þeirra þar. Þeim var held ur ekki leyft að láta jarða það í Sechshelden þar sem faðir Barböru hvílir. Bamið var jarðað í Wissenbach, þar við hlið móðursystur Barböra. Nú hafa þau hjónin Barbara og Manfred Weg ákært dr. Graser og frú Kollmar fyrir ó- viljandi manndráp. Ríkissak- sóknarinn í Limburg leggur áherzlu á að betta sé aðeins bráðabirgðaákæra, og gefur í skyn. að ákæran gegn læknin um og ljósmóðurinni verði mjög alvarlegs eðlis. Það er alsannað, að barnið lá að minnsta kosti 50 mínútur „látið“ í kyndiklefa fæðingar- heimilisins. Sakam álalögr egian segir: Við botnum hvorki upp né nið ur í þessu. Við öll sjúkrahús og fæðingarheimilj er það tal ið sjálfsagt að gera allar varúð arráðstafianir þegar um er að ræða fæðingu fyrir tímann. Þetta hörmulega atvik hefur ekki einungis í för með sér réttarhöld gegn dr. Graser og frú Kollmar heldur verður þetta einnig mjög afdrifaríkt fyrir framtíðarafkomu þeirra. Fæðingarheimilinu hefur ekki verið lofeað, en enginn sjúfeling ur er þar, og engin bamshaf- andj kona leitar lengur til dr. Graser, en áður átti hann mik] um vinsældum að fagna sem fæðingarlæknir. Aftur á móti stendur ekki á símahringingum til læknisins og ljósmóðurinnar og bálreitt fólk kallar þau morðingja og glæpafólk. En í sjúkrastofu Barböru Weg og eins í íbúð þeirra hjóna í Frohnhausen er allt yfirfullt af blómum frá óþekktum gef- endum. . Á VÍÐÁVANGI Fann ekkert dæmi Það vakti einna mesta at- hygli við ræðu Bjarna Bene- diktssonar á Alþingi um emb ættisveitinguna í Hafnarfirði, að liversu sem hann rakti feril ráðherra síðustu þrjátíu árin, fainn hann ekkert dæmi, sem . hliðstætt væri geymslu fógeta embættisins í Hafnarfirði né því, að maður, sem settur hefðj verið í embætti áratug, fengi ekki skipun fyrir því, þegar það losnaði að fullu. Hið lengsta, sem Bjarni komst var það, að ráðherrar hefðu geymt sér embætti í 5—6 ár, og síðan farið í þau sjáifir aft ur. Um hitt eru engin dæmi að ráðherra hafi geymt sér embætti samfleytt í áratug, horfið þá frá því að fullu, en maðurinn, sem setið hafði í embættinu með sóma fyrir hanm allan tímann, verið rek- inn úr, þótt hinn fyrri emb- ættismaður tæki ekki við því aftur. Embættisveiting Jóhanns dómsmálaráðhcrra er því alve>g hliðstæðu- og fordæmislaus, og fyrir henni eru engin siðleg rök né heldur hefðbundnar venjur. Þvert á móti brýtur hún allar hefðir um þetta og rís gegn heilbrigðu siðgæðis- mati. Hin fögru fyrirheit Dagur á Akureyri ræðir um ríkisstjórnina á þessa leið ný- lega: „Mörg vora þau fyrirheit sem núverandi ríkisstjórn gaf þegar hún hóf göngu sína. Og stjómin er alltaf síðan að dá- sama efndirnar einkum, þegar fylgismenn liennar láta í ljós vanþóknun sína og vonbrigði. Eins og nú er komið, er stefna stjórnarinnar í ýmsum þýðing armiklum málum — engin — og látið reka á reiðanum. Að stöðva dýrtíðina Það var mál málanna, og átti ekki að standa á úrræðunum í því efni. Feril dýrtíðarófreskj- unnar þarf ekki að rekja, því að hún hefur hvergj sniðið hjá garði en trö|lriðið efnahags kerfi þjóðarinnar svo. að því mælir enginn bót. En skattarnir? Hafa þeir ekki, samkvæmt mörgum yfirlýsingum stjómar valda, stórlækkað, eins og lof að var? Fjárlögin segja sína sögu um það og tilkynningar um nýja skatta með stuttu milli bili, síðustu vikur og mánuði, Hallalaus ríkisbú- skapur Hallalaus rfkisbúskapur var | meðal slagorða stjómarinnar. j Magnús fjármálaráðherra j skýrði frá því í sumar, hversu tekizt hefði til um það mál, og I í umræðum um fjár|ögin, sem | einnig var útvarpað. Þar fór | einnig sú fjöðrin og ekki ann- að að heyra á ráðherra, en að I hann teldi mjög mikla erfið- ;:i leika á ríkisbúskapnum fram- | undan, eftir öll uppgripaáriti. | Aldrei að skipta sér i af vinnudeilum I Og ríkisstjómin ætlaði ekki | að skipta sér af vinnudeilum. Framhald á bls. 12.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.