Tíminn - 25.11.1965, Page 7
FIMMTUDAGUR 25. nóvember 1965
ÞINGFRÉTTIR
TÍMINN
7
innflutningsgjald af benzíni og þungaskattur
Aukin um rösk 30%
Ríkisstjórin hefur lagt fram á
Alþingi frumvarp um breytingar
á vegalögum. Efni þess er hækk
un á innflutningskjaldi af benzíni
úr kr. 2.77 pr. lítra í kr. 3.67 pr.
lítra, eða um rösk 30 prósent, og
hækkun þungaskatts af bifreiðum.
BEÐID
EFTIR
SVARI
ítarlegar umræður hafa
orðið á Alþingi um þá
óhæfu, að ráðherrar geymi
sér embætti um árafjöld.
Gylfi Þ. Gíslason skýrði frá
því s. 1. mánudag# að fulltrú
ar allra flokka í mennta-
málanefnd hefðu samþykkt
fyrirkomulagið á _ embætti
hans við Háskóla íslands. Á
þriðjudag skýrði Geir Gunn
arsson frá þvL að aldrei
hefði í þessari nefnd verið
fjaUað um stöðu Gylfa.
Sagði Geir að hér færi
Gylfi með staðlausa stafi.
Ennfremur las Jón Skafta
son yfirlýsingu frá Fram-
sóknarflokknum um að
aldrei hefði prófessorsemb-
ætti ráðherrans verið rætt
við fulltrúa flokksins, hvað
þá, að þeir hefðu samþykkt
geymsluna handa Gylfa.
Orð menntamálaráðherra
virðast því ómerk með öllu.
Aðalskýring hans á tilhögun
prófessorsembættisins á sér
enga stoð. Nú er beðið eftir,
hvernig Gylfi bregzt við upp
lýsingum beggja stjórnar-
andstöðuflokkanna og hver
svör hans verði. Vonandi
verður sú bið ekki löng.
sem nota annað eldsneyti en benz
ín um 30 til 35 %. Áformar ríkis
stjómin að geta rakað inn með
þessu móti röskum 64 milljónum.
Hér er um að ræða einn hinna
mörgu skattauka, sem boðaðir
vom í fjárlagafmmvarpinu. Fram
varp um aukatekjur ríissjóðs var
lagt fram fyrir skömmu og fólust
Fundi sameinaðs Þings var í
gær frestað til klukkan hálf fimm
vegna jarðarfarar séra Bjama
Jónssonar. Fundí var síðan aftur
frestað eftir fáeinar mínútur til
í Því allmiklar hækkanir á ýms
um réttarfarsgjöldum, sem gera
mönnum æ kostnaðanneira að
leita réttar síns. Enn eru ókomin
fyrir Alþingi frumvörp um ýmsa
aðra skatta, sem ríkisstjómin
hyggst auka eða leggja á í fyrsta
sinn. Þeirra frægastur er nýi ferða
skatturinn-
klukkan hálf níu vegna funda
þingflokkanna. Ógerlegt er því
að greina í dag frá umræðum
á þinginu og verður frásögn af
þeim að bíða blaðsins' á morgun.
* BILLINN
Bent an Ioeear
Kvöldfundur á Alþingi
Á ÞINGPALU
Jc Einar Olgeirsson hefur flutt frumvarp til laga um heildarskipulag
miðbæjarins í Reykjavík. Björn Jónsson beinir til iðnaðarmálaráð-
herra fyrirspurnum um kísilgúrverksmiðju:
1. Hafa verið teknir upp samningar við aðra erlenda aðila um
þátttöku í kísilgúrvinnslu og sölu en ráð var fyrir gert í rökstuðningi
fyrir lögum um kísilgúrverksmiðju við Mývatn, og ef svo er, hve langt
eru þeir samningar á veg komnir og hver era meginatriði þeirra?
2. Er fyrirhugað að leggja samninga, ef gerðir verða við aðra aðila
og á öðmm grundvelli en ráð var fyrir gert í grg. ríkisstjórnarinnar
með frv. til 1. um kísilgúrverksmiðju við Mývatn, fyrir Alþingi?
3. Hvað líður athugunum á þeim hættum og vörnum gegn þeim,
sem leiða kann af byggingu kísilgúrverksmiðju við Mývatn fyrir dýra-
líf í Mývatni og við Mývatn?
4. Hvaða samráð hefur verið haft, eða er fyrirhugað, við Mývetn-
inga og þ. á. m. við landeigendur og eigendur veiðiréttar í Mývatni
um starfrækslu fyrirhugaðar kísilgúrverksmiðju?
★ Þingmenn Norðurlandskjördæmis vestra spyrja ríkisstjórnina,
hvað hafi verið gert til framkvæmda á ályktun AlÞingis frá 5. maí
1965 um lýsisherzluverksmiðju.
EYJAFLUG
með HELGAFELLI NJÓTia þér
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA rLUGFERDA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120
Hlunnindajörð til sölu
Jörðin Ásbúðir á Skaga er til sölu og ábúðar á
næsta vori.
Hlunnindi jarðar eru: Æðarvarp ca. 30 kg á ári.
Hrognkelsaveiði ágæt. Mikil silungsveiði skammt
frá bæ. Allmikill reki. Útræði frá fomu fari. Út-
beit ágæt. .
Tún jarðarinnar er ca 10 ha. Auk þess allmikið
land í næsta nágrenni undirbúið undir ræktun.
íbúðarhús fremur gott. Gripahús lélegri. Tún og
heimahagar afgirtir. Sími og bílvegur. Jörðin
liggur 42 km frá Skagastrandarkauptúni.
Frekari upplýsingar gefur Hannes Pálsson hjá
Búnaðarfélagi íslands, Leifur Gíslason eða Stein-
unn Sveinsdóttir, Kópavogsbraut 57, sími 41942
og Sveinn Ásmundsson, trésmíðameistari, Húsavík.
DRAKA virar og kaplar
OFTAST FYRIRLIGGJANDI
PlastkapaU: 2x1,5 qmm 3x1,5 — 2,5 — 4 og
6 qmm 4x1.5 — 2,5 — 4 og 6 qmnx
Gúmmíkapall: 2x0,75 — 1 qmm — 1,5 qmm
3x1.5 — 2,5 og 4 mm 4x4 qmm.
Lampasnúra: Flöt-sivöJ og m.kápn ýmsír UtlT
2x0,75 qmm
ídráttarvtr 1.5 qmm
DRAKAUMBOÐIÐ
Raftækjaverzlun Islands h.t.
Skólav 3, slmar 17975/76.
Sendisveinar óskast
hálfan eða allan daginn.
Bankastræti 7 — sími 12323.
SKRIF
B0RÐ
FfJUR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
DE
LUXE
—
■ Uu' . %
□ t -Dnr ní 1
r „
■ FRÁBÆR GÆÐI ■
■ FRlTT STANDANDI ■
■ STÆRÐ: 90X160 SM ■
■ VIÐUR: TEAK ■
■ FOLÍOSKÚFFA ■
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11910
Matrósföt 2—7 ára.
Matróskjólar. 3—7 ára.
i Matróskragar flautur og
snúrur
; Drengjajakkaföt, 6—13
ára, margir litir, tery-
1 lene.
| Drengjabuxur 3—13 ðra.
j Hvítar drengjaskyrtur.
Æðardúnssænqur.
1 Vöggusængur
Dúnhelt léreft bezta teg-
und.
Gæsadúnn — Hálfdúnn.
Koddar — Sængurfatnaður
PATONS-ullargarnið ný-
komið, míkið litaúrval,
5 grófleikar
Póstsenðum.
Vesturgötu 2, sfmi 13570.