Alþýðublaðið - 14.03.1959, Side 1
40. árg. — Laugardagur 14. marz 1959 — 61. tbl
Tilboð í semenlsölu lil nýju virkj-
uaarinnar opnuð
SAMKVÆMT lögum Efna-
hagssamvinnustofnunar Evr-
ópu (OEEC), skal bjóða út öll
verk, sem unnin eru fyrir láns-
fé. Verður því að bjóða öll
verk hinnar nýju Sogsvirkjun-
ar út, og svo er leitað hagstæð-
ustu tilboða í efnissölu fyrir
virkjunina. Þannig var t. d.
leitað tilboða í sementssölu til
virkjunarinnar.
MÖRG TILBOÐ.
Bárust tilboð frá mörgum
sementsverksmiðjum í Evrópu,
þar á meðal frá Sementsverk-
smiðju ríkisins hér. Reyndist
tilboðið frá Sementsverk-
smiðju ríkisins lægst og má
telja víst að því verði tekið.
HHHMtMMMiMUMHMMW
4000 TONN.
Talið er að þörfin fyrir sem-
enti í virkjun Evra-Sogs nemi
um 4000 tonnum.
Oskilabréfin
HER er mynd, sem margur
Islendingur mún h'afa gaman
af. Hún er tekin á norskum
heimamiðum — suður og norð
ur af Stad, herrnir fréttin —
og þeir eru að veiða síld. Á
þessum slóðum hafa 25—30.
000 Norðmenn verið við síld-
veiðar að undanförnu á 3.000
bátum. Veiðin hófst af krafti
í janúarlok. Myndin er tekin
með aðdráttarlinsu, og verð-
ur þá skiljanlegra hversvegna
bátarnir sýnast hver ofan í
öðrum. Jú, það eru fleiri sem
fiska síld en íslendingar.
HLERAÐ
FJÖLDI óskilasendinga er
nú í vörzlu Póststofunnar í
Reykjavík. Eru 134 ábyrgðar-
bréf í óskilum hjá póststof-
unni og ennfremur almenn bréf
með peningum í. Auk þess eru
þar smápakkar og bókasend-
ingar í óskilum, fyi'ir utan
venjuleg bréf, sem skipta
hundruðum.
Er ekki hægt að koma þess-
um sendingum og bréfum til
skila, vegna þess að viðtakanai
finnst ekki og sendandi ekki
heldur tilgreindur. Ef menn
telja sig hafa ástæðu til að ætla
að bréf þeirra hafi ekki komizt
til skila, geta þeir gefið sig
fram á póststofunni og athugað
hvort bréfin eða sendingarnar
séu þar í óskilum.
Osló, 13. marz (Reuter).
KRÚSTJOV, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, hefur þegið boð
um að heimsækja Noreg, Dan-
mörku og Svíþjóð í sumar. Mun
hann koma til Noregs og Dan-
merkur í ágúst, en ekki hefur
verið ákveðið hvenær hann
kemur til Svíþjóðar.
Rlaðið hefur hlerað —
Að tveir íslenzkir góðkunn
ing.’fir Aksels Larsen,
fyrrum foringja
danskra kommúnista,
hafi brugðið við með
ólíkum liætti, eftir að
hann var hreinsaður út
úr flokknum. Annar —
Brynjólfur Bjarnason
— er steinhættur að
heimsækja Larsen, þeg
ar hann á leið um Höfn.
Hinn — Einar Olgeirs-
son — heilsar upp á
Larsen eins og í gamla
daga — en á laun.
Frakkar reyna
langdrægar
eldflaugar
París, 13. marz (Reuter).
FRANSKIR vísindamenn búast
við að fullgera á þessu ári
margra-þrepa eldflaug, er sé
nægilega kraftmikil til að
skjóta gervitungli á loft. Tvær
franskar eldflaugar, Veronique
og Monica, sem nú er verið að
gera tilraunir með, geta náð um
260 km. hæð.
TOGARARNIR veiða enn á
heimamiðum og afla sæmilega
þegar veður hamlar ekki veið-
um. Nokkrir togaranna eru til
viðgerðar, bæði heima og erlend
is. Þar á meðal er Þorkell máni,
er varð fyrir skakkaföllum við
Grænland. Er hann nú að fá
björgunarbát úr plasti í stað tré
björgunaa-bátanna verður sá
björgunarbátur á togaranum
miðjum og unnt að láta liann út
hvorum megin sem er.
Upplýsingar þessar fékk Al-
þýðublaðið í gær hjá LÍÚ. Mun
Þorkell máni fyrsti íslenzki tog
arinn, er fær plastbjörgunarbát.
TVeir aðrir togarar Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur eru úti til
viðgerðar. Eru það Þormóður
goði sem er í Þýzkalandi, vegna
vélarbilunar og Þorsteinn Ing-
ólfsson. Nokkrir togarar eru í
slipp í Reykjavík, þar á meðal
Hvalfellið, sem hefur verið lengi
Er úli lil viðgerðar
til viðgerðar. Er það einkum öx-
ull skipsins, sem er til viðgerðar.
Vönukiplasamn-
ingur Rússa og
Finna undirrttaður
Helsingfors, 13. marz.
VÖRUSKIPT AS AMNINGUR
milli Finnlands og Sovétríkj-
anna fyrir þetta ár var undir-
ritaður í dag eftir 31 dags samn
ingaviðræður. í fréttatilkynn-
ingu, sem send var út eftir að
skrifað hafði verið undir, að
samningurinn geri ráð fyrir
nokkurri aukningu vöruskipta
milli landanna og er því þár
haldið fram, að finnskir kaup- '
sýslumenn muni að verúlegu **
leyti fá að taka út vörur, er af-
henda á 1960. Þess er hins vegar
ekki getið hve mikilli upphæð ‘
vöruskiptin muni nema.
WWWMWWWWWWWWWMI
Blantyre og Lusaka, 13. marz.
(NTB-Reuter).
ÓEIRÐIRNAR í Nyasalandi
og Norður-Rhodesíu héldu á-
fram í dag og kom til margra
óeirða milli innfæddra og lög-
reglunnar. í Lusaka í Norður-
Rhodesíu gerðu innfæddir árás á
nokkrar opinberar byggingar
með grjótkasti og benzínsprengj
um til að mótmæla því, að leið-
togar Zambia-kongressins hafa
verið handteknir.
í Blantyre í Nyasalandi varð
lögreglan að þeita táragasi til
að dreifa mannfjölda og voru
56 handteknir.
WWWWWVWWWWWWWWMM