Alþýðublaðið - 14.03.1959, Page 6

Alþýðublaðið - 14.03.1959, Page 6
Systurnar Maryí Florence og Maggie Stephens, sem eitt sinn voru ríkustu konur Svíþjóðar. LLJ, KR. A BAIATTA m 7 •fe Maggie Stephens arfleiddi lækni sinn, en systur hennar vilja ó- gilda erfðaskrána. FYRIR rúmu ári síðan dó Maggxe Stephens, ein af þremur systrum, sem áður fyrr voru auðugustu kounr Svíþjóðar. Systur hennar, Mary 76 ára og Florence 78 ára eru nú í máli út af erfða skrá systur sinnar. ■■ Maggie Stephens lézt úr í krabbameini í marz 1958. Nokkrum dögum fyrir and- lát sitt lét hún gera erfða- skrá, og þegar hún var opn uð nokkrum dögum eftir jarðarförina kom í Ijós, að hún hafði arfleitt einn af læknum sínum, hinn fimm- tuga Fredrich Koch, að mest öllum auði sínum, rúmum 7 milliónum sænskra króna. Systur hennar mótmæltu og töldu, að Maggie hefði ekki gert þessa erfðaskrá með fullu ráði. Og þær fóru með málið fyrir dómstólana. Mary og Florence segja að Maggie hafi undirskrifað erfðaskrána undir áhrifum deyfilyfja, sem henni voru gefin síðustu dagana til þess að draga úr kvölum hennar. Þar af leiðandi sé erfðaskrá in ógild og að engu hafandi. Systurnar eru dætur herragarðseiganda á Huse- by og ólust upp í auði og allsnægtum. Huseby var eitt frægasta slot í Svíþjóð. Sænska konungsfjölskyldan dvaldi þar oft og systurnar voru tíðir gestir í hinum glæsilegu samkvæmmn yf- irstéttarinnar í Stokkhólmi. Þegar faðir þeirra lézt árið 1934 erfðu sýsturnar hver sinn búgarð. Florence, sú elzta, hlaut Huseby, Mary, sem er næstelzt, fékk Torne og Maggie fékk Álshult. Það hafði verið ætlun systr anna að Álshult, sem er eitthvert skógauðugasta og glæsilegasta herrasetur í Svíþjóð, yrði eftir þeirra dag eins konar safn. Maggie hafði gert þrjár erfðaskrár þar sem ákvæði voru um viðhald Álshults og varð- veizlu. En erfðaskráin, sem hún gerir skömmu fyrir dauða sinn, gengur í allt aðra átt. Friedrich Koch er gefinn herragarðurinn og getur hann gert við hann hvað sem honum sýnist. Systurnar vilja ekki sætta sig við þessa lausn mála og telja, að Koch hafi haft á- hrif á Maggie og jafnvel falsað erfðaskrána að ein- hverju leyti. Að minnsta kosti telja þær sannað, að Koch hafi vitað um ákvæði erfðaskrárinnar, áður en hún var birt, en hann mót- mælir því mjög ákveðið. Hinn áttræði heimilislækn- ir systranna segir að Magg- ie hafi verið með fullu ráði til síðustu stundar. En syst- urnar segja, að Maggie hafi oft verið meðvitundarlaus langtímum saman dagana fyrir andlát sitt og enginn geti trúað því að hún hafi skyndilega fengið fulla rænu 10. nóv. 1957, þegar erfðaskráin var gerð. Erfða skráin var ekki afhent lög- fræðingi systranna fyrr en tveimur dögum eftir að hún var gerð. Á þessu tímabili var enginn nákominn hjá Maggie, en Koch stundaði hana þennan tíma. Systurnar ætla að reka Hvirfilvindur í tvœr sek. Hvirfilvxndurinn kom æðandi og á örfáum augnablilnim var allt í auðn þar sem hann fór vfir. Slökkviliðsmenn berjast við leldsvoða, til varnar flóðum eru byggðir varn- argarðam, en gagnvart hvirfilvindum standa menn ráð- þrota. Á myndinni sést maður, sem varð fyrir hvirfil- vind.. Á tveimur sekúndum var gert út um örlög hans. Hann grófst í rústir húss síns, ungur sonur hans lézt í fangi hans. — Hvirfilvindurinn kom úr vestri og fór yfir miðhluta borgarinnar St. Louis í Bandaríkjunum. Húsgaflar tættust burtu, tígursteinsbyggingar hrundu eins og spilaborgir, Sjónvarpsturnar hrundu, götur klofn- uðu og vatn og gas stneymdi upp úr slitnum leiðsium. Þetta gerð-st allt á tvi&imur sekúndum. Tveggja sek- undna hvirfilvindur kostaði 31 manns lífið og 350 Særðust hættulega. málið af fullum krafti þar til þær ná þeim rétti, sem þær telja sig hafa. En eins og Florence, sú eldri, sagði ekki alls fyrir löngu: „Auð æfi föður okkar hafa orðið til óhamingju og smánar." ☆ SKOTI kom inn á símstöð og spurði: — Hvað kosta símsk'eyt- in? . . — Það er nú undir því komið, hvað orðin eru mörg, svaraði afgreiðslu- stúlkan. Auk þess fáið þér 50% afslátt,- ef um heilla- skeyti er að ræða. Þá sendi Skotinn eftir- farandi skeyti til konu sinn ar: „Til harningju með heim komu mína klukkan átta fyrramálið." jú, allt í Iagi. Nú gengu þau hlið við hlið yfir brúna, og það brak aði og brast ógurlega. Þegar þau voru komin hálfa leið, hrópaði músin: „en hvað við trömpum . . .“ Það var komið að kvöldi, þegar þau enn höfðu ekk- ert fundið ætilegt, en þá komu þau að nokkurs kon- ar akurlendi,. þar sem stóð fjöldi fagurra aldintrjáa, — sem svignuðu undan dýrð- legum ávöxtum. Það var .að- eins einn galli á gjöf Njarð- ar, ávextirnir voru það hátt uppi að hvorki fíllinn eða músin náðu. til þeirra. — Getum ,við ekki. v.elt trénu? spurði músin. — Nei, það getum við ekki, því þá sjá þeif inn- fæddu til okkar og koma æðandi og reka okkur burt. — Já, en ef þú nú ýtir öðrum megin, en ég styð við hinum megin. gætum við þá ekki . . ? Fíllinn leit á músina. — Ef til vill, en þú mátt ekki láta tréð falla. — Nei, nei, sagði músin og tók sér stöðu á bak við tréð. Fíllinn rak sitt ógnar- stóra höfuð í trjábolinn og brátt féll tréð með þungum hlynk. Þegar rykið, sem þyrlazt hafði upp var fallið niður og a-ftur var orðið kyrrt í frumskóginum, stakk mús- in höfðinu varfí fram milli róta ;hi trés. — Ég verð að 1 að fyrirgeía mér, si ■— en ég rann! ☆ rúðkaui veizla í Japan ÞEGAR krónpi ana, Akhitos, gifti ko Shoda fyrir vikum, kostaði bi veizlan ríkið 20 yén (uni 700 000 Veizlugestir' voru voru þeir allir ’ með gjöfum, Mun ur kostnaðarins h£ gjafirnar, eða 9 yen. Hver gestUr að verðmæti 200 kostnaður við vei sjálfar var 1000 y .Aðrir stórir útf voru m. a. tveir 1 af japanskri gerð, uðu 1,2 milljónir ' uni sig, — auk þes: elkjólar á brúðina Churchills ÞEGAR Churchill fór á Onassis-ráðstefnuna, Iét hann ekki hjá líða að heim- sækja hinn fræga vindlabæ Las Palmas á Kanarieyjum. Vindlaverksmiðjur borg- arinnar höfðu haft samtök með sér til þess að taka sem bezt á móti Churchill gamla og vildu auk þess koma honum skemmtilega á ó- vart. Þær létu útbúa met- ers langan vindil og á miðju hans var handmálaö þekkt- asta vindlavörumerki þar á staðnum. Churchill tók við vindlin um gleiðbr.osandi að venju, en gerði þó eftirfarandi at- hugasemd: — Ég vil benda ykkur á það, herrar mínir, að ég er orðinn mjög ónýtur við þessa stóru vindla! ☆ Fíllinn og músin EF TIL VILL þekkið þið þegar söguna um pínulitlu músina og stóra stóra fíl- inn, sem hittust í frumskóg- inum. — En hvað þú ert lítil, sagði fíllinn. — Já, sagði músin feimn- islega, — en ég hef líka ver- ið. veik undanfarið. Þrátt fyrir stærðarmismuninn á- kváðu þau að fara saman á veiðar. Þau reikuðu saman gegnum 'skóginn, þar til þau komu að mjög breiðu fljóti með mjög veigalítilli brú. -— Ætl’ún haldi? spurði fíllinn hugsandi. — Ég skal fara á undan og gá, svaraði músin vin- gjarnlega. Rétt á eftir kom músin móð og másandi til baka — KROSSGÁTA ] Lárétt: 2 spi stafur, 8 löka, : 12 dáir, 15 son hams (ef.), 16 g keyr, 18 manns Lóðrétt: 1 bí 3 reim, 4. orsa] 5 fangamark tunna, 10 hseðir erni, 13 kvei mannsnafn (’ greinir. Lausn. á krossgátu nr. 54: Lóðrétt: 1 hrapí Lárétt: 2 vælir, 6 RU, 8 lómur, 5 ís, 7 ull, rós, 9 all, 12 plöntuna, 15 11 marið, 13 táli, i gráar, 16 dul', 17 ii, 18 fár- dá. ið. LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST LANDSLAGIÐ minnir mik- ið á landslag Austurlariia, hér og þar sjást musterishof og fagrar, gamiar styttur. „Heyrðu Philip“, byrjar Frans varfærnislega, „þú hefur enn ekki sagt mér, hvað þú heitir að eftirnafni. Heitir þú kannski Sulli- van?“ Frans til mikillar undrunar yppti Philip að- eins öxlum: „H\ hefur eftirnafn þú hefur auðheyr; verið hér nógu ler að þér gleymist þér áður þótti svo vert í hinum heim FRANZ El g 14. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.