Alþýðublaðið - 17.03.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.03.1959, Qupperneq 1
T 40. árg. — Þriðjudagur 17. marz 1959 — 63. tbl, ESÍefy beifuskúrar skúir, som er þarna skanmit frá. Óvíst er um eldsupptök. Þessir 11 skúrar, sem brunnu, voru vátryggðir hjá Brunabóta- félagi Lslands iyrir á annað hundrað þúsund krónur. Sumir eigendia höfðu veiðarfæri og lausa fjármuui tryggða, en aðr- ir ekki. Hafa eigendur skúr- anna orðið fyrir talsverðu tjóni, syo og vátryggingarfélagið Ætla má, að tjónið • nemi állt að 300 þúsund krónum. — M.B; Fi’egn til Alþýftublaðsins. SAUÐÁRKRÖKI I gær. f FÝRRINÓTT kviknaði í beitu- og geymsluskúrum, sem standa á kamlbinum í miðjum kaupstaðnum. Eldsins varð fyrst vart um kl. 3.30 um nótt- ina, er kona ein sá eldinn, er henni varð litið út um glugga. ISlökkviliðdð kom fljótt á vett vang, en þá voru flestir skúr- arnir alelda. Tókst að bjarga tveim skúrum og einnig íbúðar- því senn mun vorið koma Eg sé það speglast, Dísa? að suniian. yfir hafið, í auguniím á þér. Halda ráðherrarnir fyrst til Ottawa og ræða við Diefen- baker forsætisráðherra Kanada. Macmillan mun dvelja í Banda ríkjunum fram til 24. marz, en þá heldur hann aftur til Lon- don.. Talið er, að forustumenn Bretlands og Bandaríkjanna muni fyrst ræða vaxandi áhrif kommúnista í írak og spenn- una í Mið-Austurlöndum. Þá mun Macmillan gera Eisen- hower froseta grein fyrir við- ræðum sínum við Krústjov og hvaða afstöðu Vesturveldin eigi að taka á væntanlegum fundi æðstu manna. LONDON, 16. marz (REUTER). Harold Macmillan forsætisráð herra Breta og Selvvyn Lloyd utanríkisráðherra fara á morg- un áleiðis til Bandaríkjanna til að ræða við Eisenhower for- seta um Moskvuför Macmillans og árangur hennar. UNGVERJARNIR þrir, sem stunda sjósókn frá Vestmanna- eyjumi, unnu það „afrek“ í gær og Eyja árangursl'aust og íwmu ýmsir þá hafa talið Ungverjana morgun, að taka brimleudingu á Landeyjasandi skammt und- an bænum Fornusöndum. Voru þeir á trillubáti með bilaða vél og tókst lendingin svo vel, að þeij- komust að heita má þurr- um fótum upp á sandinn. Haugabrim var og þykir það ganga kraftaverki næst, að mennimir skyldu sleppa lifandi gegmmvbrimgarðinn. Eftirfarandi frásögn af at? burði þessuni er höfð eftir fréttaritara hlaðsins í Vest- mannaeyjum og Slysavarnafé- lagi.íslandis: Ungverjar tveir ætluðu í róð ur á trillu á sunnudagsmorgun og létu sér ekki segjast, þótt sjómenn reyndu að letja þá far- arinnar. Er þeir voru að legg.ja frá bryggju, bættist sá þriðji, ungur piltur, í hópinn. Var hann spariklæddur, en hinir í vinnufötuni' siínum. Enginn þeirra var í skjólklæðum til sjóferðar. ÞORLÁKSHÖFN í gær. MILLI kl. 11 og 12 í gær- kvöldi barst neyðarskeyti frá m.b. Fram frá Hafnarfirði og nokkru seinna sást rakettu skotið á loft skammt vestur af Iiafnarnesi. Mb. Viktoria, sem lá hér í Þorlákshöfn, brá skjótt við og fór á staðinn. Var bátinn alveg að reka á land. Hann hafði íengið net í skrúfuna, er hann var að leggja netjatross- ur. Sunnanátt var og mikill sjór. .Útilokað, að orðið hefði mannbjörg, ef bátinn hefði bor- ið upp í brimgarðinn. Viktoriu tókst að.koma taug'um borð og dró Fram til Þorlákshafnar. Fróskmaður var fenginn og losaði hann netið úr skrúfunni. LEITAÐ Á f LANDEYJASANDI Á meðan þessu fór fram hafði Slysavarnafélagið vakið upp bændur á Landeyjasandi og heð ið þá aðstoðar. Brugðu þeir Framhald á 2. síðt , BlafSið hefur hlerað iðnaðarmemn og iðnrek- endur á Sjólfstæðisþing- inu hafi verið mjög lmeykslaðir, þegar flokks stjórnin valdi Jónas Rafn ar til framsögu fyrir iðn- aðarnefnd . . . En það voru ekki málefnin, sem réðu þessu, heldur voru valdir menn, sem þarf að auglýsa . . . Annar fram- sögumaður nefndarinnar var t.d. Ásgeir Pétursson, sem vafalaust á að verða frambjóðandi í vor, senni lega í Mýrarsýslu . . . Mættur var einnig Ari Kristinsson sýslumaður Barðstrendinga og senpi- lega framb.jóðandi íhalds- ins þar næst. Valdimar Órnólfssoii skíða kappi kom heim úr keppnis- för í Póllandj fyrir helgina. Hann tók þar þátt í heims- meistaramóti stúdenta í skíðaíþróttum. Valdimar stóð sig mjög vel, — varð fimmti í þríkeppni, sjötti í bruni og stórsvigi og nít- jándi í svigi. Sjötíu kepp- endur frá 19 þjóðum tóku þótt í mótinu. Sigurvegari í þríkeppni var Pólverjinn Andrez Roy, en Búlgaríumaður sigraði í bruni og stórsvigi og Þjóð- verji í svigi. Nánar verður skýrt frá árangri Valdimars síðar. I LAND TIL AÐ BORÐA Uim hádegisbilið tók sjógarp- ana að svengja og brugðu' þeir sér þá í landi í Eyjuni' til að borða. Héldu- þeir út aftur um tvöleytið. Sást til þeirra á trill- unni þar sem þeir héldu austur á bóginn djúpt út af Bjarnarey. Um kvöldið hafði ekki spurzt frekar til þeirra og var Slysa- vamafélaginu gert aðvart. Leit aði varðskipið Þór og margir bátar á stóru svæði milli lands AÐALFUNBUR Blaðamanna- félags fslands var haldinn síð- astliðinn sunnudag. Fráfarandi formaður, Sigurður Bjarnason ritstjóri, gaf skýrslu um félags- starfið. Hagur félagsins er góð- ur. Jón Magnússon fréttastjóri var kosinn formaður. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Gísli J. Astþórsson, Jón Bjarnason, Andrés Kristjánsson og Atli Steinarsson. ' Frásagner af helzfu þróffaviðburðunum

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.