Alþýðublaðið - 17.03.1959, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 17.03.1959, Qupperneq 2
VEÐ'F.IÐ: Suðvestan kaldi. Skúrir eða slydduél, ★ WÆTuRVARZLA þessa viku er í Vesturbæjar apóteki, — eími 2-22-90. ★ PAOSKRÁ alþingis: — Efl.: •Vöruhappdrætti Sambands íslenzkra berklasjúklinga, •feir. Nd.: 1. Veiting víkis- töQEgararéttar, frv. 2. Hafn- argerðir og lendingarbætur, frv. ★ ÆLVENRÉTTINDAFÉL AGS - ÆCONUR! Munið fundinn í kvöLct (17. marz), ★ Jf.VENFÉLAG NESKIRKJU: rFundur verður fimmtudag- inn 18. marz kl. 8.30 í fé- Ia©skeimilinu. Félagsvist, lcaffi. Félagskonur anega taka með sér gesti. ★ -JJSPVARPIÐ í dag: 18.30 sBarnatími: Ömmusögur. 18.50 Framburðarkennsla í esperanto. 19.05 Þingréttir. 20.25 Baglegt mál. 20.30 Tónleikar SinfóníuMjóm- Rveitar íslands. 21.15 Er- indi; Heimur versnandi fer (séra Pétur Magnússon). 31.45 íþróttir. 22.20 Upp- ilestur: „Það eðla fljóð“, fiaga eftir Stefán Jónsson, fjíðari hluti (Gísli Halldórs ,<?on leikari). 22.45 íslenzk- ar danshljómsveitir: Karl Jónaiansson og hljómsveit íhans Ieika. Söngkona: Rósa Sigurðai’dóttir. ★ fl ffrétt af 15. aðalfundi Barðstrend iíligafélagsins hefur af vángá Æallio niður nafn Guðmundar Jóhannessonar, sem er vara- .♦"qrmaður félagsins og hefur .étt sæti í stjórn þess frá upp- feafi. Er hann hér með beðinn velvirðingar á þessum mis- Oökuxn. r—nr——■■■■ii iiiinnniMii imiiimi ii 6ÚHMÍSTÍGVÉL barna- og mgllaga. Margar gerðir. Verð frá kr. 33,00. Skóla vörð u s tíg 12 Sími 12-7-23. Vísitalaii 1N slig. KAUPLAGSN-EFND hefur reiknað út visitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík hinn 1. m-arz sl., og reyndist hún vera 202 stig, miðað við gi’unntöluna 100 hinn 1. marz 1950. í sam- ræmi við ákvæði laga nr. 1, 30. janúar 1959, um niðurfærslu verðlags og launa o. fl. er þetta í síðasta skipti, sem vísitala framfærslukostnaðar er reikn- uð út samkvæmt hinurn gam-la grundivelli, og jafnframt teikur gildi nýr grundrvöllur vísitölu frarafærslukostnaðar í Reykja- vík. Útgjaldaupphæð hins nýja vísitölugrundvallar 1- m-arz 1959 verður sú grunnuppihæð, er síðari breytingar vísitölunn- ar miðast við, og jafngildir grunntölunni 100. (Viðskiptamálaráðuney ti ð, 16. marz 1959. Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. LOKIÐ er kirkjuviku, sem stóð yfir hér í bæ dagana 8.— 15. þ.m. Sóknarnefnd og sókn- arprestur gengust fyrir þessari starfsemi, en Jón Kristinsson, rafvirkjameistari, var fram- kvæmdastjóri vikunnar. Kirkjuvikan hófst fyrra sunnudag með sunnudagaskóla og æskulýðsguðsþjónustu í Ak- ureyrarkirkju, en þar voru all- ar samkomur vikunnar haldn- ar. Á mánudagskvöld var sam- koma í kirkjunni, þar sem leik- menn og prestur töluðu og kirkjukórinn söng. Á þriðjudagskvöld var svip- uð dagskrá, nema þá söng karla kórinn Geysir. Á miðvikudags- kvöld var haldin föstumessa; á fimmtudagskvöld var kvöld- samkoma, þar sem Lúðrasveit Akureyrar lék og á föstudags- kvöldið lék Karlakór Akureyr ar. Á laugardaginn var engin dagskrá, en kirkjuvikunni lauk með guðsþjónustu á sunnudag. Þessir nágrannaprestar Akur- eyrar töluðu á kirkjuvikunni: séra Sigurður Stefánsson, Möðruvöllum, séra Fjalar Sig- urjónsson, Hrísey, séra Krist- ján Búason, Ólafsfirði, séra Sig Séi’a Sigurður Haukur Guð- jónsson í prédikunarstóli. urður Haukur Guðjónsson, Hálsi í Fnjóskadal, og séra Benjamín Kristjánsson, Ytri- Tjörnum í Öngulsstaðahreppi. Aðsókn var alltaf ágæt, en mest á föstudagskvöld, er kirkj an var troðfull út úr dyrum. — B.S. — Friðariamningar við Þýzkaland. BONN, 16. marz (REUTER). Fejiz von Eckardt, aðaltalsmað- ur Bonnstjórnarinnar, sagði við fi’éttamenn í dag, að ekki væri útilokað að rætt yrði jim frið- arsamninga við Þýzkaland á fundi utanríkisráðherra Vest- urveldanna, sem haldinn verð- ur í næsta mánuði, Eekardt sagði, að fyrst yrðu Bretar, Frakkar og Bandaríkja- menn að svara síðustu orðsend- ingu Soivétstjórnarinnar þar sem stungið var upp á funidi æðstu manna eða fundi utan- ríkisráðherra. Sovétstjórnin hefur lagt til að ríkisstjórnir beggja hluta Þýzkalands und- irrituðu friðarsamning, sem bannaði þeim að koma sér upp kj arnorkuvopnum og gerði ráð fyrir að Þýzkaland stæði utan við hernaðarbandalög. En nú hafa Rússar boðað sérfriðar- samninga við Austur-Þýzka- land. Sími 15-0-14. Aðal BÍLA5ALAN er í MaliiræSi 15. ára gamall þýzkur kar eftir bréfasambándi við snotra íslenzka stúiku. Margskonar hugðarefni. Bréf in-má skrifa á þýzku eða ensku. Glæsilegt úrval af úrum. Kaup-ð úrin hjá úrsmið. Frsnch Michelsen, úrsmíðameistari, Laugavegi 39, Reykjavík. Kaupangsstræti 3. Akureyri. þvotta Framhald af 12.sfSu. ar varð Guðm. Gíslason ÍR á 59,9 sek. Birgitta Eriksson háði harða keppni við Ágústu Þor- steinsdóttur í 100 m skriðsundi. Sú sænska sigraði ál:07,l mín., en Ágústa synti á 1:07,7 mín. Birgitta sigraði einnig í 50 m baksumdi á 36,4 sek., en Helga Haraldsdóttir KR varð önnur á 37,3 sek. í 50 m skfiðsundi kvenna setti sveit Ármanns nýtt íslenzkt met, synti á 1:56,4 mín. Mótinu lýkur í Sundhöll- inni annað bvöld. Framhald af 12. síðu. Æfla að kaupa 4—6 SLÍKA BÁTA TIL NESKAUPSSTAÐAR. Ársæll sagði, að ef Norðfirð- ingar fengu 4—6 130 lesta stál- I báta til viðbótar við 250 lesta i togarann, væru þeir vel settir l með hráefni fyrir frystihús ’ staðarins, jafnvel þótt þeir létu þá togarann Gerpi frá sér. FRYSTIHÚSIN VANTAR i HRÁEFNI. Ársæll sagði, að frystihúsin i á Neskaupsstað vantaði tilfinn- j anlega hráefni. Gerpir legði I þar að vísu upp, en það nægði ekki. Kvað Ársæll því mjög mikilvægt að staðurinn fengi sem fyrst stálþátana, er um ræðir. Kvað liann sér þegar kunnugt um hlutafélag á Nes- kaupstað, er liyggðist kaupa slíkan stálbát auk þeirra bræðra. Þá munu Eskfirðingar vera að sækja um tvo stálbáta til viðbótar við þann, sem kom inn er. Mundu slíkir stálbátar henta Austfirðingum mjög vel. BREYTINGAR Á HRAÐ- FRYSTIHÚSI. Frystihúsin á Neskaupsstað eru tvö. Er annað eign sam- vinnufélags útgerðarmanna en hitt er eign Kaupfél. Fram. Standa nú yfir breytingar á hraðfrystihúsi útgerðarmanna og eru þær mjög til’bóta. BÆTA ÞARF HAFNAR- SKILYRÐIN. Ársæll sagði, að. brýna nauð- syn bæri til að bæta hafnar- sídlyrðin á Neskaupsstað. Eru hafnarskilyrði þar hvergi nærri nógu góð enn sem komið er. Talsverðar byggingafram- kvéemdir eru í bænum. T.d. er verið að byggja verkamanna- bústaði og ýmislegt fleira. Stórt félagsheimili er í seaíðum en ekkert hefur þó verið unnið við það f vetur. 3 Ungverjar Framhalá af 1. síðu. skjótt og vel við, söðluðu hesta sína, — vegir og sandar voru ófærir vélknúnum farartækjum —, og riðu eftir fjörum. Leiuðu þeir lengi fram og aftur til dags, en ekkert sást, BRIMLENDINGIN FRÆGA ÍSegir nú ekki af Ungverjun- umi fyrr en í birtingu í gær- morgun. Ber þá þremenninga að garði á bænum Fíornusönd- um og virtust þeír þrekaðir, en alheilir á húfi. Fengu þeir þeg- ar beztu aðblynningu og lögð- ust síðan til svefns. Eftir frá- sögn þeirra að dæma mun vélin í trillunni hafa bilað og þeir hrakizt stjórnlaust um hafið lengi nætur. Rak þá undan sjó og vindi til lands og vissu þeir efcki fyrr en báturinn barst á réttum kili gegnum brimgarð- inn upp á sandinn. Var bátur- inn óbrotinn eftir þessa frægu brimIendingu, og vildu þeir því eldci skilja við hann fyrr en þeim hafði tekizt að koma hon- um vel upp á sandinn. Héldu þeir að því búnu til bæja og lýkur þá frá þeim að segja ... í bili a, m. k. Armin Hummel 1. Hauptstrasse, Höfingen (near Stuttgart) Gíermany. ______.t __ iSKIPAUTGCRB RIKtSINS Esja austur um land til Akureyrar hinn 21. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjiarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavík- ur í dagi. Farseðlar seldir á fimmtudag. ,~SE 3 M.s SWalábreií vestur um land til Akureyrar hinn 21. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, á- ætlunarhafnar við Húnaflóa og Skagafjörð, svo og Ólafsfjarðar á morgun. Farseðlar seldir é föstudag. M.s. Helgi Helgason fer til Vestmannaeyja í kvöld, Vörumóttaka í dag. 17. marz 1959 — AlþýðuMaðiS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.