Alþýðublaðið - 17.03.1959, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 17.03.1959, Qupperneq 6
Gina Lollobrigida, — dökkbrún augu, \, \ '• / ' Joanne Woosward. hvoru við vinnuna! LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST FRANS íær ekki svar þegar. í stað. Philip síarir á hanri rarinsákancíi nokkúr andartök, en.s'egir svo, að hann skuli fylgja sér. — „Komdu, við- setjumst nú í þetta farartæki, sem þér að öllurn likindum virðist nokkuð ’furðulegt. Og ég skal sýna þér nokkuð, sem •fe Er hægt að skilgreina skapgerð manna eftir augnalit þeirra? TIL FORNA héldu Grikk ir því fram, að augun væru spegill sálarinnar. Kanad- íski sálfræðingurinn Ian Kent heldur því fram, að þau séu meira en það. — í grein, sem han skrifaði ný- lega í Canadian Psychistric Journal, setur hann fram þá kenningu, að litur augn- anna sé lykillinn til þess að skilgreina skapgerð og til- finningar manna. — Kent byggir kenningu sína á 20 áraivisindalegum rannsókn- um svo að bún er engan veginn úr lausu lofti gripin. ■Hann skiptir augum manna í fiokka eftir lit þeirra, allt frá skærbláum augum í dökkbrún augu eða svört. Síðan skilgreinir hann skapgerðareinkenni raanna, tilfinningar þeirra og viðbrögð í mismunandi aðstöðu, eftir litum. Ekki er gott að spá um, hvernig sálfræðingar taka þessari kenningu. Margir munu vafalaust benda á, að persónuleiki og skapgerð manna séu ofin úr svo mörg . um og ólíkum þráðum, að litur augnanna nægi engan ' veginn til þess að skilgreina þá. En allt um það munum við til gamans birta hér skil greiningu ICents á skapgerð manna og sálarlífi eftir augnalit þeirra. Menn munu altént hafa gaman af að at- huga augnalit náungans og fletta svo upp hvort skil- greining Kents stemmir. I SKÆBBLÁ AUGU. Þeir sem hafa skærblá augu láta stjórnast af skynsemi Kim Novak, — hnetubrún augu. Doris Day, — skærblá augu. græn augu. Slíkir menn eru gjarnan listhneigðir og hrifnæmir. sinni. Þeir eru rökfastir, — enda þótt þeir séu ekki sér- staklega vel gefnir. Það er ríkjandi einkenni þeirra, að láta sjaldan aðra hafa áhrif á sig og láta tilfinningar aldrei hlaupa með sig í gön- ur. Þeir eru dálítið seinir að hugsa, en því fljótari að framkvæma, þegar þeir hafa einu sinni- tekið ákvörð un. Þeir taka gjarnan tillit til skoðana annarra og eru góðir stjórnendur. HNETUBBUN AUGU. Enda þótt lieilbrigð skynsemi sé mikils ráðandi í sálarlífi manna með þenn- an augnalit, láta þeir þó í ríkara mæli stjómast af til- finningunum. Þeir hafa á- kveðnar skoðanir, en eiga erfitt með að ákveða sig í einkamálum. Þeir eru til- finninganæmir og láta stjórnast af öðrum. Draum- ar þeirra um hamingju og velfarnað deyfa krafta þeirra til þess að gera sér ljósa grein fyrir hvað þeir vilja, — en gera tilveru þeirra hins vegar litríkari. 2 GBÁBLÁ AUGU---------- Þeir sem háfa gráblá augu eru sérstaklega góðir skipuleggjarar og hafa gott lag á að láta aðra vinna fyr- ir sig. Þeir eru skapmeiri en þeir sem hafa skærblá augu og fylgjast vel með því, sem gerist í kringum þá, enda þótt rökfesta þeirra sé ekki sérlega vel þroskuð. MILLIBBUN AUGU. — Þeir sem hafa þennan augnalit eru innhverfir og gjarnan listamenn af ein- hverri gerð, t. d. hljóðfæra- leikarar, tónskáld, málarar, sbáld eða rithöfundar. Þeir treysta meir eigin skilningi á sjálfum sér og verkum sín um en áliti annarra. Þeir geta oft ekki gert neitt nema þeir séu upplagðir til þess. Ef þeir er.u neyddir til að gera eitthvað, gefast þeir upp. Þeir eru góðir leikarar, enda þótt þeir stigi aldrei á leiksvið. 3 GBÆNBLÁ AUGU.Þeir sem hafa augu, þar sem græni liturinn ríkir yfir hin um bláa, eru mjög fljótfær- ir. Þeir láta frekar sjtórnast af hugboði sínu en rökréttri hugsun. Þeir eru framtaks- samir og hafa mikla ábyrgð- artilfinningu. Stærðfræði og tæknilegar greinar hæfa þeim vel. Menn með þennan augnalit verða gjarnan skurðlæknar eða jafnvel lög fræðingar. DÖKKBBÚN — EÐA SVÖBT AUGU. — Þeir sem hafa þennan augnalit hættir til að varpa skyn- seminni fyrir borð og láta tilfinningar sínar ráða. Ef þeim hefur hins vegar ver- ið kennt að hugsa rökrétt, eiga þeir í stöðugri baráttu við það, sem fólk býst við af þeim, og svo hinu, sem hið rétta eðli þeirra vill. Ef þeir varpa hinu rétta eðli sínu fyrir borð, en treysta á skynsemina, er þeim hætt við að gera rangt. BLAGBÆN AUGU. — Þeir sem hafa augu, þar sem bláí liturinn ríkir yfir hinum græna, láta stjórnast meir af skynsemi sinni en tilfinningum1. Þeir eru sjald an sjálfum sér samkvæmir og sérlega sjálfselskir. Þeif þarfnast mjög félagsskapar, en eru yfirborðskenndir og óáreiðanlegir og eignast því sjaldan trausta vini. Þeir eiga auðvelt með áð laga sig eftir aðstæðum, og sál- ræn viðbrögð þeirra eru einkar skjót. Þeir eru slyng- ir að koma sér áfram í við- skiptalífinu og standa sig vel í harðri samkeppni. — Þeir. eru gjarnan góðir í- þróttamenn. i«i að ofan eru myndir af augum fjögurra þékktra kvikmyndadísa. Leséndur geta til gam ans spreytt sig á að skyggnast í sálarlíf þeirra. GBÆN 'AUGU. —: Þeir ; sem hafa græn augu, eiga erfitt með að samræma hugsanir sinar og tilfinn- ingar. Að sumu leyti eru þeir mjög rökfástir, að öðru leyti láta þeir stjórnast af tilfinningum sínum. Þar af leiðandi eiga þeir í stöðugri baráttu við sjálfan sig. Til- finningar þeirra e'ru mjög örar, —- ýmist eru þeir ofsa- kátir eða niðurbrotnir. Þeir eru óvenjulega tilfinniriga- næmir og viðkvæmir, én enda þótt þeir séu oft sárir undan orðum annarra, eru þeir sjálfir miskunnarlausir og ónærgætnir í skiptum sínum við áðra. Þeir bæla niður tilfinningar sínar af ótta við að vekja á sér at- hygli. Þeir eiga erfitt með að treysta öðrum og þjást iðulega af afbrýðisemi. —- Litlu systur vilja vera með ÞESSAB ungu stúlkur ætla ekki láta það á fá, þótt þær eigi systur, sem allur heimurinn d Þær eru báðar staðráðnar í að vera frægðar,'f og stóru systumar, —- en þó á annan háif. Sfútt hér tij vinstri, sem er systir Brigitté Bardot, he til dæmis látið svo um mælt, að hún muni ali klæða sig úr nokkurri spjör, hvorki fyrir Ijósrtiy ara né í kvikmynd, „Það er bezt að láta stóru sj ur um það” segir hún. Stúlkan til hægri er systir Sophiu LoreHj virðist eftir þessari mynd að dæma nauðalík hei Hún er þegar farin að leika í kvikmyndum og 1 ur fengið góða dóma. Hausinn BANDARÍSK stúlka að nafni Margaret Loew, sótti um atvinnu samkværat aug- lýsingu og átti að senda mynd af sér með umsókn- inni. Nú vildi svo til, að hún átti engar myndir af sér, nema þar sem hún var í bikinibaðfötum. Hún var því neydd til þess að senda eina þeirra, en til þess að fyrirbyggja alla ósiðsemi klippti. hún- hausinn af myndinni. Hún fékk stöð- una. Forstjóri fyrirtækis- ins skemmti sér konung- lega yfir myndinni, og sagði stúlkunni, þegar hún kom til hans,. að enda þótt hún hefði sent mynd af sér þar sem hausinn vantaði,------- væri vel þegið, eí hún not- aði hausinn svona öðru Lausn á krossgátui m Lárétt: 2 póker, ( Ias, 9 óma, 12 dásar Isaks, 16 íns, 17 Unnar. ÞÆR KONUR, sem fá minnimáttarkennd, þegar þær .sjá hina fögru fætur, sem tiðum eru birtar mynd- ir af í sokkaauglýsingum, geta huggað sig við eftir- farandi: Það eru í flestum tilfellum karlmannsfætur, sem mynd irnar eru af. Nýlega þurfti til dæmis auglýsingastöfa í' Danmörku að taka myridir áf nöktum fótum, og varð ljósmyndarinn sjálfur, sem var karlmðaur, að leggja til efniviðinn. Allir kven- mannsfætur voru meira og minna lemstraðir. vegna þröngu skónna, sem mjög nokkuð skal sýna . koma mun í vcg fyrí finnir upp ’ á K heimsku nokkurn tlí ar. Hvað viðkeanu stúlkunni . , . við ge hugað það síðar.“ Fi ið er nokkurs kon pni í tízku nú- á döeum! 0 17. inarz 1959 — AlþýðublaÓið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.