Alþýðublaðið - 17.03.1959, Page 9
Meistaramót í Körfuknattleik:
IR sigraði KFR í hörðum en skemmtilegum Ieik með 44:42
MEISTARAMOT ISLANDS
í körfuknattleik, það 7. í rö.ð-
iiini hófst í iþróttahúsi ÍBR að
Hálogalandi á sunnudagskvöld.
Forseti íþróttasambands ís-
lands, Benedikt.G, Waage, sétti
mótið með stuttri ræðii. Hvaíti
hann körfuknattleiksmenn til
dáða, þetta er olympíuíþrótt og
vonandi á ísland einhvemtima
eftir að senda sveit körfuknatt
leiksmanna á Olympíuleiki. Éh
fyrst þurfum við að Sigra ein-
hverja nágrannaþjóð okkar í
þessari íþrótt, sagði Benedikt
G. Waage. Að lokum talaði for-
Seti ÍSl um dómaranámskeið,
sem stendur yfir um þessar
múndir og. 42 taka þátt í, einn-
ig gat hann um nýjar körfu-
knattieiksreglúr, sem Bogi Þor-
steinsson hefur nýlokið við að
þýða og semja. Er mikil bót að
þeim.
Áður en forseti ÍSÍ flutti
ræðu sína, gengu lið Ármanns
og KR í 2. flokki undir fána í
LAN.DSFLOKKAGLIMAN,
sú tólfta í röSinni, var há!ð að
Hálogalandi á sunnudiaginn,
í 1. flokki sigraði Árjr.ann J.
Lárusson, UMFR; í 2. flokki
Trausti Ólafsson, Á, drengja-
flokki' (16—19 ára) Gunnar Pét
ursson, UMFR og í drengja-
flokki (innan 16 ára) Sigurður
Steindórsson, Umf. Samhyggð.
Nánar verður rætt um glím-
una á Íþróttasíðunni síðar.
salinn, en fánabeil var Ásgeir
Guðmundsson. Áthöfn þessi
var látlaus. en virðuleg eins og
sæmir á íslandsmóti. Körfu-
knattleiksráð Reykjávíkur sér
um framkvæmd /mótsins, en
formaður þess er Ingi Örnólfs-
son.
V Ármann lék sér áð KR
í 2. fl karla — 55:10 st.
Lið Ármanns; Birgir Birgis,
Magnús Ólafsson, Davíð Helga
son. Sigurión Yngvason, Hörð-
ur Kristinsson. Iið KR: Einar
Gunnlaugsson. Gvlfi Ólafsson,
Guttormur Ólafsson, Gunnar
Lárusson, Sigurður Elíasson,
Guðmi. B., Jón Ottó, Halldór
Sigurðsson.
Hið reynda og efnilega lið
Ármanns lék sér að nýliðum
KR í 2. flokki, léku Ármenn-
ingar miög skemmtilega á köfl-
grímsson, Guðmundur Þor-
steinsson, Lárus Láfusson, Ein-
ar Ólafsson og Steinþór Árna-
son. Lið KFR: Ingi Þórsteins-
soh, Guðmundur Georgsson,
Guðmundur Árnáson, Ólafur
Thorlacius, Einar Matthíasson,
Gunnar Sigúrðssön, Helgi Rafn
Traustason og Geir Kristjáns-
son1.
KFR byrja'ði leikinn mjög
skemmtilega og skoraði hvað
eftir annað, voru ÍR-ingarnir
mjög óstyrkir, sérstaklega send
ingar óg grip. Eftir nokkrar
mínútur stóð 10:1 fyrir KFR.
Skoraði Ingi Þorsteinsson fimm
stig' af þessum 10 og lék vel.
ÍR-ingarnir fóru nú að leiða
ákveðnar og leikurinn jafnað-
ist heldur, á töflunni sást 10:5,
15:10 og 17:16 og nokkrum mín
útum fyrir hlé komst ÍR fyrst
yfir 18:17. Voru nokkrar mjög
| Verða OL 1964 haldnir þarna? |
| Sumum finnst kannske nokkuð snemrnt að fara að taia f
| um Olympíuleikana 1964, en við ætlum nú samt að gera |
| það hér. AIIs munu fjórar borgir hafa hóit um að halda §
| leikana, þ. e. Detroit, Briissel, Vín og Tokio, en myrd- 1
I in er einmitt af hinum risastóra íþróttaleikvangi Tokio- §
| borgar. — Eins og kunnugt er var bnið að ákvcða leik- \
| ana í Tokio 1940, en vegha stríðsins féllu þeir niður. 1
| Japanir sækja nú ákaft að halda Olympíuleikana, en |
| flestir álíta að bílaborgin Detroit hafi mesta mögúleika. |
I Alþjóða-olympíunefndin mun ákveða á þessu ári, hvar I
| leikarnir verða haldnir 1964.
‘•TV E
....................................
Innanhýssinót ÍR:
um og liðið er rniög vel sam- fanegar körfur gerðar, bar
æft og samstillt. Það þarf eng-
an spámann til að spá því, að
þetta lið á eftir að færa Ár-
manni íslandsbikarinn á næstu
árum. Beztu menn liðsins eru
Birgir 16 st., Davíð Helgason
10 st. og íngvar Sisurbjörnsson
7 st., annars er liðið mjög jafnt.
í liði KR^bar mest á Gylfa Ól-
afssyni. Ármann sigraði í leikn
um .með 55 stiffum gegn 10. —
Dómarar voru Helgi R. Trausta
soh og Ingi Þór Stefánsson og
dæmdu vel.
N/- Hörkuspennandi leikur
ÍB og KFK í mfl. karla.
Lið ÍR: Helgi Jóhannsson,
Hél-gi Jónsson, Þorsteinn Hall-
mest á Lárusi og Ólafi Thorla-
cius. Fyrri hálfleik íauk með
sigri KFR 23:22.
Leikurinn. gerðist harður á
köflum í síðari hálfleik, en var
hann mjög jafn og hafði á sér
öll einkenni úrslitaleiks. Til
marks um hörku leiksins og
spennu má nefna eftirfarandi
tölur, sem sáust á stigatöflunni:
25:25, 26:26, 28:28, 32:32 og
Björgvin Hólm vann stökkbikar ÍR
HIÐ ÁBLEGA innanhússmót
ÍR í frjálsum íþróttum fór fram
í íþróttahúsinu að Iíálogalandi
s. 1. laugardag. Keppendur voru
tim tuttugu frá f jórumi félögum,
34:34, en ca. 10 mín. fyrir lok i íb, KB, ÍS og Umf. Reykdæla.
SVIGKEPPNI Meistaramóts
Reykjavíkur, sem er fyrsti hluti
mótsins var háð á sunnudag-
inn. Skíðadeild Ármanns sá um
franlkvæmd keppninllar og
fórst það vel úr hendi.
Keppnin var 'hdn’ skémímtileg-
asta, en nokkuð marga vantaði
a'f beztu mónnunum, sérstak-
lega í A-flokki karla. Þar sigr-
aðí Vaidimar Örnólfsson eftir
harða keppni við Stefán Krist-
jánsson, báru þeir töluvert af
öðrum.
Þorkell Ingimarsson sigraði
örugglega í B-flokki, en hörð
var keppnin í C-fLokki, Þór-
ir Lárusson hlaut sigur, hafði
1/10 úr sek. betri tíma en Hin-
rik Hermannss. Björn Bjarna-
son hafði yfirburði í drengjá-
flokki, hann er mjög efnilegur
skíðamaður.
Það mætti aðeins ein til
keppni í kvennaílok'ki, Marta
Bíbí Guðmundsdóttir friá ísa-
firði, sem nú keppir fyrir KR.
Hún fór sömu braut og B-
flokksmennirnír og tími henn
ar var 125,5 miín. Virðist Marta
Bí'bí vera í mjög góðri æfingu.
Það átti einnig’ að keppa í stór-
syigi um ‘helgina eii því var
frestað
leiksins komst ÍR yfir 37:36 og
síðan sást 41:37 og 43:39. _Síð-
ustu mínúturnar voru sérstak-
lega spennandi og óvissan hélst
til síðustu sekúndu, en leikn-
um lauk með sigri ÍR eins og
fyrr segir 44:52 st.
í liði ÍR voru beztir Lárus
Lárusson, Þorsteinn Hallgríms-
son, Helgi Jónsson og Helgi
Jóhannsson. Lárus skoraði flest
stig 11, Þorsteinn 10 og Helgi
Jóhanns 9.
Hjá KFR voru beztir þeir
Ingi Þorsteinsson, Einar Matt-
híasson og Ólafur Thorlacius.
Nýliðinn í meistaraflokki Ein-
ar Matthíasson lofa-r góðu. Flest
ÚBSLIT: j stig. KFR-inga skoruðu Ingi
A-l'íokkur. Rvíkurmeistari: 1 Þorsteinsson 12, Einar Matt. 9
sek. 0g Ólafur Thorlacius" 8.
Valdimar Örnólfsson, ÍR. 103,3
Stefán Kristjá'nsson ,Á, 104,0
Ásgeir Úlfarsson, KR, 110,7
Hilmar Steingrímss., KR,112,8
Sigurður Guðjónsson, Á, 113,0
Bjarni Einarsson, Á, 115,5
Arangur var góður í öllum-
greinum, m. a. var sett eitt ís-
lenzkt m'et, Jón Pétursson, KR,
stökk 1,91 ro. í hástökki. Gamla
métið átti Jón sjálfur og var
það 1,90 m. Það er greinilegt
að Jón hefur aldrei verið í eins
góðri æfingu og nú og vonandi
tekst 'honum' að stökkva hina
lang|þriáðu 2 metra á næsta
sumri.
Emdl Hjartarson er ósigrandi
í langstökki án atrennu, hann
var langbeztur og náði sínum
bezta árangri í greininni, 3,25
m. í þrístökk'inu sigraði Jón nú
örugglega og stökk 9,70 m., —
Bj'örgvin var nokkuð óöruggur
og nláði sér aldrei vel á strik.
Há'stökk án atrennu var
Braut A-fltokks hafði 54 hlið,
fallhæð 190 m. og lengd ca 4—
500 m. Segja má að þetta hafi
verið erfiðasta brautin, sem
keppt hefur verið í í vetur. í
sveitarkeppni 3ja manna sigr-
aði Ármann að þessu sinni.
B-flokkur:
Enska bikarkeppnin:
Norwich og Luton jafntefli 1:1
Nottingham vann A. Villa 1:0
sek.
Þorkell Ingimarsson, TR, 114,1
Halldór Sigfússon , A, 119,4
Björn Steffensén, KR, 125,6
C-flokkur: sek.
Þórir Lárusson, ÍR, 55,8
Hinrik Hermannsson, KR, 55,9
Þorkell Þorkelsson, Á, 56,4
Dreiigjaflokkur:
sek.
Björn Bjarnason, Á, 46,7
Kristján Beck, ÍR 53,6
Sigurður Guðm.; Á, 54,4
UNDANÚRSLIT Ensku bik-
arkeppninnar fóru fram á laug-
ardaginn og var leikurinn Nor-
widh-'Luton leikinn á leikvelli
Tottenham í London. Luton tók
leikinn strax í sínar hendur og
háfði aúgljó'sa yfirburðí í fyrri
hálflÍtk. og þegar 35 m!ín. voru
a;f leik sendi h. úth. Luton, Bing
ham', boltann fyrir markið og
Brown skallaði auðveldlega
framihjá varamarkv. Norwich,
Kennon, í markið. Níokkur móð-
ur hljóp í Norwich og h. úth.
Crossan, skallaöi boltann rétt
yifir þversiána strax á eftir. —
Þessi Crossan, en hann er fædd
ur í Kanada, var bezti fram-
herji Norwich í fyrri hálfleik.
í seinni hálfleik sýndi Norwich
tennurnar og voru ekki liðnar
2 mín. þegar Crossan skoraði,
en mankið' var dæmt af, vegna
þess að annar framherji hafði
brotið af sér rétt áður. Norwidh
var nú mun lí'flegra og Bayn-
ham í mark-i Luton hafði nóg
að gera, t. d. hljóp hann út og
varði meistaralega frá rofrh.
Bly.
Á 65. miín. seinni hálfleiks
heyrðust ógurleg öskur frá
hinum 30.000 áihangendum
Norwich, þegar v. úth. Brenn-
an skoraði og hélst jafntefli til
Ieiíksloka. Liðin leika aftur á
roorgun í Birmingham,
Hinn leikurin var milli Nott.
For. og Aston Vilía, var hann
háður á leikvelli Sheff. Wed. í
Sheffield. Notth. var með dauf-
ara móti einkum' innherj arnir,
Gray og Quigley, en vafnir
beggja félaganna eru mjög'
sterkar. Quigley skoraði mark-
Framhald á 10. síðu.
skemmtilegt, en nokkur ágrein
ingur virðist rí'kja um þá grein,
hvað snertir uppstökkið. FRÍ'
hefur nýlega breytt lögunum £
samræmii við alþjóðareglurnar
og virðast nýju reglurnar há
sumum keppendunum nökkuð.
Sigurvegari í þeirri grein var
Karl Hólm, var hann langbezt-
ur og öruggastur, fór t. d. vel
yifir 1,60 m. í fyrstu tilraun,
Jón Þ. Ölafsson stökk einnig
vei og það sama mlá segja urn
Vallþjorn.
Nú var í fyrsta skipti keppt í
stangarstökki innanhúss á þess
um vetri. Valbjörn sigraði, fór
ágætlega yfir 3,80 m. og litlu
múnaði að hann færi 4,00 m.,
betra hefði' verið að hækka
fyrst í 3,90 m>. Valgarður virð-
ist í mjög góðri æfingu og náði
sínum bezta árangri. Magnús
Jaköbsson er efnilegur.
Á ÍR-mótinu er keppt um
stökbikar ÍR, hann veitist þeim
keppanda, sem hlýtur flest stig*
samanlagt í stökkum án at-
rennu. Björgvin Hólm hlaut
hann í þetta skipti, Emil Hjart-
arson var næstur Björgvin að
stigatölu. '
I í
ÚRSLIT:
Langstökk án atrennu:
Emil Hjartarson, ÍS, 3,25
Björgvin Hólim, ÍR, 3,18
Jón Pétursson, KR, 3,12
Sigurður Björnsson, KR, 3,11
Hástökk án atrennu:
Kai’i Hóhn, ÍR, 1,60
Jón Þ. Ólaifsson, ÍR, 1,57
Valbjörn Þorláksson, Í<R, 1,54
Björgvin Hólm. ÍR, 1,50
Þrístökk án atíennu:
Jón Pétursson, KR, 9,70
Björgvin Ifólm, XR, 9,63
Emil Hjartarson, ÍS, &,47
Sigurður Björnsson, KR, 9,34
Stangarstökk:
Valbjörn Þorláksson, IR, 3,80
Valgarður Sigurðsson, ÍR, 3,65
Magnús Jakobsson, Umf.
Reykdæla, 2,90
Alþýðublaðið — 17. marz 1959 0