Alþýðublaðið - 17.03.1959, Side 11

Alþýðublaðið - 17.03.1959, Side 11
Fiugveigí Loftleiðir. Hekla er væntanleg frá New York kl. 7 í íyrramálið. Hún heldur áleiðis til Staf- angurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30. Flugfélag íslamds. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.35 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga li. Akureyr- ar, Blönduóss. Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár króks, Vestm.eyja og Þing- eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga _ til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest mannaeyja. Pan American flugvél kom til Kéflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlandanna. Flugvél- in er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. ’Sklpin: Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Esja er ;á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á leið frá Austfjörð- um til Reykjavíkur. Skjald- breið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Breiðaíjarðar- hafna. Þyrill er á leið frá Bergen til Reykjavíkur. Helgi Helgason fer frá Rvík í dag til Vestmannaeýja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór frá Odda £ Noregi 14., þ. m. áleiðis til Vestmannaeyja og Reykja- víkur. Arnarfell fór frá Sas van Ghent 13. þ. m. áleiðis til Akureyrar. Jökulfell er í Néw York. Dísarféll fór 14. þ. m. frá Djúpávogi áleiðis til Hámborgar, Kaupmanna- hafnar, Rostock og Heröya í Noregi. Litlafell losar á Vest- fjörðum, Helgafell er á Ak- ureyrí. Hamfafell fór 12. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Eimskip. Dettifoss kom til Leith 15/3, fer þaðan til Reykja- víkur. Fjallfoss fer frá Ham- borg um 20/3 til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Hafn arfirði í gær til Keflavíkur, Akraness og þaðan til New York. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss kom til Hamborgar 16/3, fer það- an til Amsterdam. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 14/3 frá Hull. Selfoss fór frá Patreksfirði í gær til Akra- ness eða Reykjavíkur. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 10/3 frá Hamborg. Tungu- foss kom til New York 13/3 frá Reykjavík. Andlátsfregn. Ingibjörg Símonardóttir, Hverfisgötu 17, Hafnarfirði, andaðist í St. Jósepsspítala sl. sunnudag. Júlí-Sermóðssöfnunin. Naust og starfsfólk 6000. Sænskar kvikmyndir . verða sýndar í I. kennslu- stofu háskólans miðvikudag- inn 18. marz kl. 8.30 e. h, Myndirnar eru tvær: 1. Carl von Linné. Ný litmynd um' ævi blómafræöingsins mikla. 2. Selma Lagerlöf. Kvik- mynd, er var samin í fyrra í tilefni af 100 ára afmæli skáldkonunnar. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. beyjgð höfuð, og ýtti hún vi.ð |V honum án þess að líta upp, og | hann vtti vi* h°r>ni án þess aðj líta unn. 'Rhinoipnder hióninff reyndu að brosa. En þ,, revndu að svna of mikið meðf brosinu. þakklæ+i, 'skömm, furðu. Árangurifin yar gretta. fl Hún skildi að hnn gat þetta § ekki. tók f h^ndi mína og lagði § kinnina að hénni. Hvað átti ’ ég aó g°ra? Þsn héldu öll það sama um athurðinn í gær og ég h°fði aldrei getað sagt þeim sannlpikann. Þau hefðu aldrei frúoð mér, bau hefðu ekki vhiað trúa mér. Ég lét þau eiga sig. m»ð þakklæti þeirra, skömm h°irra, furðu þeirra . . . É<? settist aftast í vagninn f ffamla sætið hans V. H°fði hann skilið mig? Og éf han n cki 1 d; mi s hefði hann fyrirgefið mér, eða sjálfum sér, eða beim, s°m erfiðast var að fvrirgofa. Surov? Hvar var haun eisinlega? Þegar ég gekk niður stigann bað ég að V. værí bar. en hann var þar ekki. Ée gat ekki gert neitt annað’ Þmir hann, en setið í sætinu haus pms og ég tæki við af honum. Ég fór að hugsa um hvað ég gæti gert, hvern- ig ég gæti fairið í hrezká sendiráðið í Vín og beðið uiff athugun á máli hans eða jafu' vel í utanríkisráðuneytið. En hvern.g gat ég gert nokkuð, nú þegar hugsjónir mínay voru að engu orðnar? Nú þegar ég var ekki lengur viss um neitt. sízt af öllu um V. Ef ég hefði aðeins séð hann. Aðeins augnabl'k og þá befði ég vitað, hvort við gætum haf ið nýtt líf saman. Það var eina » 'eiðin, nýtt líf, e':ns og við hefðum aldrei sézt fyr.r. „Jæja, þá”, sagði Gyula og ræsti bílinn. „Nú þurfið þ'-ð ekki að hafa áhyggjur fram-' ar. Eins og ég hef þegar sagt ykkur. hef ég ekið þessum bíl í fimmtán ár og aldrei hefur neitt slvs komið fyrir, nema — kannske hef ég sagt ykkur þetta fyrr?“ Allir skyldu: hvað hann ætlaðist fyrir með gríninum, en í þetta skipti hló enginn, við vorum öll eins- og fest upp á þráð. Bíllinn hreyfðist. Ég leit við, Csepege og eldr; þjónustustúlkán istóðu á tröppunum o,g veif- uðu! Ekkjan var í glugganum uppi á lofti, hún horfði á okk r yfir gleraugun og hélt á kött unum. Hún veifaði ekki', en lyfti köttunum til að leyfa þeim að sjá vagninn eins og hún vildi segja: „Sjáið þið, þarna fara þau.“ Síðast sá ég Marisku. Hún var að þvo glugga borðstof- uhnar og andlit hennar hirt- ist í sápufroðunni. Húri' starðj á mig og brost; breitt, storkandi, sigrihrósandi, sann færð um að við værum jafn- ingjar. Þegar við ókum af torginu, sagði Gyula: „Þið verðið í Vín fyrir mat, ef allt gengu'r að óskum. Og það gerir það. Hún hefur ékki svikið mig ennþá“. Hann snerti verndar gripinn. En v:ð vorum óró- leg alla ferðina, á meðan við ókum út úr borginni, yfir veg inn, sem lá meðfram hæðinni og upp hana, en efst á henni fór bíUinn a.ð hósta og hægði ferðina. Þá kom fljótið í Ijós, yfir það lá lítil brú og hinum meginn var Austurríki. Það var vegartálmi okkar meginp, jeppi og hópur Rússa. Hópun Ungverja var að korna fyrif gaddavírsgirðingu. Hinu meg inn árinnar, undir lauflaus- um trjánum var smáhópur, Rauða Kross bíll, vörubíll, langferðabíll og þrír eða fjór - s Sagai) 2S GEOPGE TAB0PI: að gráta af gleði, þá sá ég S'u- rov gegnum tárin. Hann sat á aurbretti jeppans og reykti. Hann brosti, án hæðni eða bit urleika, híáning hans var horf in og hann horfði á okkur eins og við værum börn, sem feng- ið hefðu jólagjafirnar sínar. Varir hans hreyfðust lítillega og augu mín spurðu: „Hvað, hvað ertu að segja?“ Og augu hans svöruðu: „Þetta var eina leiðin“. Og augu mín spurðu: „Hvað skeður? Hvernig fer fyrir þér?“' Og hann skiídi mig og vppti öxlum eins og til að segja: „Hafðu ekki á- hyggjur.af því“. „Lady Ashtpn“, heyrði ég að Avron kallaði frá brúnni. Ég faðmaði V. fast , að mér eins og til að afsaka dvöl mína. „Við skulum koma“, sagði V. Og augu mín sögðu: „Gættu þín! Gættu þín!“ og augu Su- ir svartklæddir menn, sem stóðu undir regnhlífum og voru í fvlffd feitra, austur- rískra hermanna. „Þarna er Austurríki", sagði Gyula. „Er það?“ sagði Billy Rhin elander voúsvifeinn. „Það rignir þar líka“. Við gátum ekki slappað af, við horfðum ekki yfir á strönd ina hinu meginn heldur á jepp ann, gaddavírinn eg unga liðs foringjann, sem benti okkur að nema staðar. „Síðasta skipti, sem við verðum skoð- uð hér“, sagði Rhinelander. Gyula onnaði dyrnar, liðs- foringinn kom inn með skjala töskuna 5Ívia Hann fór að telia okktir Þegar hann hafði lokið bvi sagði hann eitthvað á nússnesku og fór út. „Það vnr nú það“, sagði Gyula. ,.Hé»- skilia leiðir okk- ar. Þið fá’ð fei'ð til Vínar hinu.m meein. Þið eigið að fara út“. Cotterin Paf honum þjórfé 0g sagði: Guð blessi þig“, um leið op hann gekk út. Hin gerðu það sama. „í næsta skipti“. saeði Gvula á meðan hann tók víð hiórfénu, “skul- ið þið koma { helikopter“. En þegar harm oú rnig, stóð hann upp, kvscÞ ú hönd mína og neitaði ^lra við bjórfé. Liðsforinwlnn lét okkur raða okkixr miD v;g hliðina á bílnum. benn opnaði tösku sína oe tA1t rnin vegabréfin. „Cotterj]l“ seffð; hann og rétti homiwi vesabréfið. „Av- ron. Gulhronson“. Allt í eív>1’ =á ég, hvar V. kom ú+ ii" i°nnanum. Hann kom tíl nVVar. ,.Ashton“, saeði liðsínrinEJinn. É? hlión af st.að irf:- Qnrugan vesinn. „Ashton“ i'oiiíið; liðsforing- inn. pu 5» fót sem ée hevrði það ekVi tr uam staðar og tók pfo-M Vo+tlnn o» veifaði mér. Éö b’'ioo«; ocf b°fði dött- ið. ef berir. tjnfð; nkki erÍDÍð mig. „Pá11 A t->ál,ú“ Ég hélt hann mni* íít.a út sem ó- kunnur ekki ran voru bin s""";. hh’ðleg og fUll loforða iim -ð hann mvndi hlnsta 0^ +”i'íq og skilia. Við féllumc* f r-,?STvia ogp. útc breif- aði á hnuum nins Og Pg trvði ekki að ha~u væri heill á húfi. Hann stnð crrnfkvrr og laeði kinnina að minni. „Páll!“ sagðí ég. „Það er erit eins og það á að vera“, sagði hann og ég fór rovs svöruðu: „Vertu sæl“. „Lady Ashton, flýtið þér yður“. V. leiddi mig blíðlega að hrúnpi. Hin biðu og stöppuðu óþolinmóð niður fótunum og ég sá á andlitum þeirra, að Surov horfði enn á mig. Ég tók í hendi V. og hélt aftur af honum. Hin gengu áfram. Kretschmer hjónin brokkuðu og Billy og systir hans hlupu yfir eins 0g litlir hvolpar. Cotterill klappaði á handíegg V. og gekk svo hratt yfir brúna við hlið Avrons. Þau voru komin langt á und an, þegar við V. gengum yf- ir brúna. Við vorum hálfnuð yfir, þegar við heyrðum skot. Ég nam staðar. Ég gat ekkert gert en ég nam staðar og leit við. Surov var að fara inn í jepp ann, begar annað skot kvað við. Hann skjögraði og greip í jeppann eins og hann ætlaði að kvrkja hann. Þriðja skotið hitti hann einnig og hann missti sígarettuna úr munn- inum. Hann reyndi að beygja sig og taka sígarettuna upp, hann tevgði sig eftir henni með ólýsanlegri þrá. V. hél+ utan um mig. En þess þurfti ekki með. Ég stóð föst, vaxin við hrjúfa plank- ana, rótföst með vírum og steini. Tvær manneskjur komu út úr runnunum, fal- lega. feita stúlkan, sem hélt á riffli undir hendinni, riffli, Allt í einu var ég laus og ég snéri mér +il hálfs. En stúlk- an wn dróst að fórnarlambi sínu, eins og segulstál, gékk til Surovs. Gamli maðurinn reyndi að aftra henni en ,til einskis. Surov var enn að reyna að taka siVarettona nnn S+úlk- an hæeði á sér eins og hann væri sært lión. sem ekki væri hægt að trevsV. en sv0 gekk hún nær, tók unn sísarettuna og lét hana skiálfanrb í munn hans. Hann revkti af henni og brosti tn hennar. hrosi, sem var hafið vfir hakkl=»ti og á- vítur. dásamlegu ' brosi um mannleg mistök og illsku og ás+. Ég sá betta aht, eða kann- ske sá ésr bað ekki. en vissi að þannig hlaut hað að vera: stúlkan. sígarettan. brosið. En ég sá hana hlauna tn gamla mannsins, er hann kaRaði1 á hana. Sui-ov revkti aftur af sígarettunni osr revkský um- luk+i andlit hans. sfðan léið hann hægt og friðsamlega nið ur af aurbrettinu, hann horfði enn á brúna. Ég fann að V. revndi að fá mig til að halda áfram. Hann leit til xnín og lokaði augun- um auenablik, eins og hann vildi segja mér, að allt lagað- ist. Hann vissi og éo vissi. að Surov mundi dwia eftir nokkrar sekúndur. En hað var of soint að snúa við. Það var alltaf of seint. Og nú skildi éo í fvrsta sinn ástarsorg o" dvrð lífsins, með eilífum fex'ðalöonm bess, hringsnúningi op d'dil þess exlífu kveðium. ég skildi, að við erum stöðuvt í framför, stöðugt að kveðia stöðugt að fara. aldrei að koma: og ég mvndi líka fá tækifæN núna til að hefia lifiÖ á véifiri leik. Hefia lífið frá danðanuna; frá lygunum +11 sannleikans. Op bó vissl éo að pnð fyr- irgefi vesalinffs hiartanu mínu. að 0Cf vrði aldroi frjáls aftur. Ép' laeði af s+að. við vorum að komast vfír hrúna. sem rauk úr hlaiminn á. og gamli maðurinn mpð devhúf- una. Þau yenpu t.H Surovs. Ég vissi að S'urov w riarna enn, hann sat á anrhrettinu, augu hans stirðnuð. hað síð- asta. s°m hau sán. var ég. Ég vissi, að auau hans mvndu alltaf vern har. í böfði mínu og baneað fil éo dæ; mvndi minnins hans lifa með mér, vera hluti af mér, eíns kunn- ug og lxendur mínar eða draumar mínir. Mig langaði til að snúa mér við og líta hann í dauðanum. en éo gerði það ekki os bn vei* Gnð einn, hve íniös és bráði hað. Og.svo gengum við yfir brúna. vfii’ í nýtt land. án óvinar míns, án ástar minnar. ENDIR. lít.a út r-oðnr, on sú varð á, Aus'u hans GRANNAPNIR — Nú skaltu bara sjá, þegar pabbi vaknar og heldur að hann sé bú- inn að fá rauða hunda.......... Alþýðuhlaðið — 17. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.