Tíminn - 03.12.1965, Page 1

Tíminn - 03.12.1965, Page 1
trnkm ERLENDAR FRÉTTIR De Gaulle fær lík- lega 54% NTE-París, fímmtodag. Charles de Ganlle, forseti Frakklands, mnn taka þátt í aSari kosningunni, ef hann fær ekki yfir 50% greiddra at kvæða í fyrri kosningunnm, er fram fara á sunnndaginn, að því er emkaritari hans sagði í dag. Áðnr hafði verið uppi orðrómur um, að de Gaulle myndi draga sig til baka ef hann fengi ekki rúmlega heim mg atkvæða í fyrstu lotu. Jafnframt tilkynnti skoðana kðnnunarfyrirtækí, sem áður hefur gefið mjög nákvæmar og réttar skoðanakannanir, að de Gaulle gæti reiknað með að fá um 54% greiddra at- kvæða. Frambjóðandi vinstri manna, Mitterand, mun fá 23—24% atkvæðanna, og Jean Lecanuet, sem er fyrir ýmsa miðflokka, um 17%. Af- gangurínn skiptist milli hinna frambióðendanna. Einn af elztu andstæðingum de Gaulles, Jean Monnet, til- kynnti í dag, að hann muni styðja Lecanuet. Hann sagði, að þjóðernisstefna de Gaulles yrði til þess að auka sams kon ar kenndir í Vestur-Þýzkalandi. FLUGHERDEILD FER TIL ZAMBÍU í DAG SMITH HÓTAR AÐ SPRENGJA KARIBA-STÍFLUNA í LOFT UPP Brezk flugherdeild á Herflugvellinum i Leconfield, Yorkshire. MJÖG ALVARLEGUR UPPSKERUBRESTUR í INDLANDI: HUNGURSNEYD! NTB-Nýju Delhi, EJ-Rvík, fimmtu dag. Indverjar standa nú andspænis verstu hungursneyðinni síðustu tvo áratugina, þar sem uppskeru- brestUr hefur orðið alvarlegur í átta af 16 ríkjum landsins vegna mikilla þurrka. Indverska stjórnin hefur ákveðið að grípa til ýmissa ráðstafana til þess að draga úr hungursneyðinni. M. a. verður skömmtun komið á í stórborg um landsins — í Nýju Delhi í þessari viku og í öllum öðrum stærri borgum fyrir 1. janúar. Þá mun ríkisstjórnin veita aukið fé til vatnsveitna, og Shastri hefur skorað á íbúa landsins að auka matvælaframleiðsluna eftir mætti og fara vel með matinn. Matvælaframleiðsla, og þá eink- um kornframleiðsla, Indlands hef- ur árlega verið minni en eftir- spurnin, en þurrkarnir í ár í nokkrum hlutum landsins valda því, að landið á í vændum alvar- legustu hungursneyð síðustu ára- tuga. Er talið, að uppskerutapið vegna þurrkana verði um 12 millj. tonna af korni, eða um 14% allr- ar áætlaðrar kornuppskeru í land- inu á þessu ári. Uppskerubresturinn er mjög mismunandi eftir landshlutum. í Maharahtra í vesturhluta landsins er talið, að uppskerutapið verði allt að 75% af áætlaðri uppskeru. Uppskerubresturinn hefur þeg- ar valdið verulegum fólksflutning um. Bændur fara með fjölskydur sínar og soltinn kvikfénað frá hinum hrjáðu svæðum og til borg- Framhaid a ols 11 . NTB-London, Salisbury og Addis : Abeba. fimmtudag. ★ Samkomulag hefur náðst við Zambíustjórn um að Bretar sendi strax á morgun herdeild úr fli)g- hernum með herþotur til Zambíu, en ekki hafði í kvöld náðst sam- komulag uni að senda brezka land- i hersveit til landsins. Samveldis- ráðherra Breta er nú í Zambín i að ræða það mál við ráðamenn ! þar. ★ Haft er eftir háttsettum emb- ættismanni í Rhódesíu, að Smith- stjórnin hafi gert ráðstafanir til þess að sprengja i loft upp Kariba- orkuverið, sem er á landamærum Zambíu og Rhodesíu, ef erlent herlið, þar á meðal brezkt, fer inn í Rhodesíu. Var þessi ógn- un ákveðin, eftir -.ð ljóst var, að Bretar myndu senda herlið til Zambíu til þess að gæta orku- versins. ★ Leiðtogar Afríkuríkja eru komnir til Addis Abeba, en þar hefst á morgun lokaður fundnr ráðherra 35 Afríkuríkja innan Einingarbandalags Afríku, OAU, um aðgerðir þessara ríkja i Rho- desíumálinu. Er þetta talinn þýð- ingarmesti fundur í sögu banda- lagsins. Arthur Bottomley, samveldis- málaráðherra Breta, er nú i Zam bíu og ræðir við Kenneth Kaunda, forseta landsins. f dag náðist sam- komulag um að senda flugsveit til Zambíu, og skýrði Wilson for- sætisráðherra frá því í þinginu í dag. Talsmenn brezku stjórnarii\jj ar sögðu, að Zambía gæti eftir sem áður tekið á móti tilboðum frá öðrum Afríkuríkjum um her- lið. En sagt er, að höfuðskilyrði Breta séu, að þrír helztu flugvell- ir landsins, Ndola. Lusaka og Liv- ingstone, verði undir brezkri stjórn. Mun þetta gtya herflutn- ingavélum annarra ríkja erfiðara fyrir um að nota þessa flugvelli. Þar að auki hefur brezka stjórn- in sagt Zambíustjórn, að Bretar muni líklega kalla heim flugher- deild sína. ef herlið frá Einingar- bandalagi Evrópu geri tilraun til Framhald á bls. II BSMH'rwMnwwrm.i wwhb—■ DRAGA HERLIÐ GEMINI-7 UPP SJ0L0K0V TIL BREZKI GULL- 205 ÞÚS. TN. SITT TIL BAKA Á LAUGARDAG SVÍÞJ. 7. DES. FORDINN VEX SKIP SMÍÐAÐ | NTB-Ottawa, fimmtudag. NTB-Kennedyhöfða, fimmtu NTB-Stokkhólmi, fimmtud. NTB-London, fimmtudag. NTB-Tókyó, fimmtudag. Indland og Pakistan hafa dag. Rússinn Mikhail Sjolokov, Gull- og dollaraforði Bret Japanskt skipasmíðafyrír- náð samkomulagi um að Tæknimenn rannsökuðu i sem fékk bókmenntaverð- Iands hækkaði verulega i tæki hefur tekið að sér að [ draga til baka herlið sitt til dag Titan-2 eldflaugina, laun Nóbels í ár, kemur til síðasta mánuði og er nú orð byggja stærsta skip verald- [ þeirra stöðva, sem það var sem verður skotið á‘ loft á Stokkhólms á þriðjudaginn inn 1.067 milljónir sterlings arinnar. Er hér um að ræða I, áður en Kashmírstyrjöld- laugardag með bandaríska ásamt konu sinni, fjórum pund. Er þetta mesti forði oliufiutningaskip. sem verð- in hófst 5. ágúst s.l. geimfarið Gemini-7, en um börnum, útgefanda sínum síðustu þrju árin, að því er ur 205.000 tonn dauðvikt. Segja góðar heimildir, að borð verða tveir geimfarar, og túlki. Aftur á móti koma brezka fjármálaráðuneytið Það er japanskt olíufyrir- Sameinuðu þjóðirnar hafi Frank Borman og James ekki með honum aðrir sov- upplýsti í dag. tæki, sem lætur byggja skip útnefnt hershöfðingja einn Lowell. Rannsóknin sýndi, ézkir rithöfundar, eins og Aukningin í síðasta mán- þetta. frá Chile sem fulltrúa sinn, að öll tæki um borð í eld- hann hafði tilkynnt áður. uði var 41 milljón sterlings Skipið verður sjósett í [ og á hann að ræða við full- flauginni starfa með eðlileg- Sjolokov kemur til Stokk- pund nettó. Aukningin var ágúst næsta ár, og verður af | trúa Indlands og Pakistan um hætti. hólms frá Helsingfors, þar í raun og veru mun meiri. hent þrem mánuðum síðar. | um ýmis smærri atriði 1 Geimförunum verður skot sem hann mun hitta nokkra pví að Englandsbanki not- Talið er, að smíði skipsins ; sambandi við samkomulag- ið á loft kl. 18,30 að íslenzk- kunningja sína Hann verð- iði hluta af forðanum til muni kosta um og yfir 600 ið. Framhald á bls. 11 Framhald á bls. 11 1 fl Framhald á bls. 11. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ fl milljónir íslenzkra króna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.