Tíminn - 03.12.1965, Side 7

Tíminn - 03.12.1965, Side 7
FÖSTUDAGUR 3. desember 1965 Veðurstofu, umsjónarmaður línu framkvæmda, trésmíðaverkstæðis og bifreiðaverkstæðis L.Í., varð- stjórar lögreglu, varðstjórar toll- varða (staðgenglar yfirtollvarða og sérstakir eftirlitsmenn, formað ur á tollbát), vélaeftirlitsmaður (skipaskoðun ríkisins), vélstjórar (rafmagnsdeild Vélskóla), yfir- fangavörður hegningarhúss í Reykjavík, yfirfiskmatsmenn, yf- irgæzlumaður á Litla-Hrauni yfir- matsmaður garðávaxta. yfirsím virkj averkst j órar, yf irums j ónar maður talsamhands við útlönd og langlínustöðvar, yfirumsjónar menn símritunar í Reykjavík og Gufunesi- Öryggisskoðunarmenn, þulir. 17. flokkur. Aðalgjaldkerar, aðalendurskoð andi vegamálastjórnar, aðstoðiar maður við heilaritun, auglýsinga- stjórar útvarps og sjónvarps, bamakennarar með a.m.k. árs framhaldsnámi við kennarahá- skóla eða öðru sambærilegu fram- haldsnámi, hvoru tveggja að mati menntamálaráðuneytisins, blindra kennarar, búnaðarskólakennarar, deildarhjúkrunarkonur, eftirlits- maður díselstöðva á Austurlandi, flugumferðarstjórnar I.F.R. (að flugstjóm, innanlandsflugstjórn, úthaf sflugst j órn, upplýsingaþj ón- usta, að lokinni 6 ára þjálfun og með tilskildum réttindum), for- stöðukona Flókadeildar, forstöðu maður hlustendaþjónustu Ríkisút varps, forstöðumaður vistheimilis, Gunnarsholti, fulltrúar II, garð- yrkjuskólakennarar, húsmæðra- kennarar, kennarar við gagnfræða skóla og iðnskóla, kennarar við heyrnleysingjaskóla, kennarar við Hjúkrunarskóla, kennarar við Matsveina- og veitingaþjónaskóla, kennarar við Vélskóla og Stýri- mannaskóla, héraðsdýralæknar IV, héraðslæknar V, innheimtu- stjóri hjá sakadómaraembætti, innheimtustjóri útvarps, matráðs kona Landspítala, matráðskonur Vífilsstöðum og fávitahæli Kópa vogi, mjólkureftirlitsmaður, ráðn- ingarstjóri varnarmáladeildar, radíóeftirlitsmaður L.Í., rafveitu- stjórar II (innanbæjarkerfi og eða sveitaveitur), safnvörður Fræðslu myndasafns, sendiráðsritarar II og vararæðjsmenn, stöðvarstjórar I ( Rafmagnsveitur ríkisins), stöðv Kennaraskóla, kennarar við List- iðnaðardeild Handíðaskóla, kenn- arar við kennaradeild Tón- listarskóla, kennarar við gagn- fræðaskóla, iðnskóla og aðra fram haldsskóla með BA prófi frá H.í. eða öðra sambærilegu prófi, hvort tveggja að viðbaíttu prófi í uppejd isfræðum, er menntamálaráðuneyt ið metur gilt, svo og framhalds- skólakennarar, sem settir voru eða skipaðir fyrir 1. júní 1952, klipp- ari sjónvarps, kvikmyndatökumað ur sjónvarps, leikarar Þjóðleik- húss, læknakandidatar (náms- kandidatar), skólastjórar barna- skóla (færri en 2 kennarar), stöðv arstjórar pósts og síma I, stöðv- arstjóri lóranstöðvar, _ Gufuskálum tanntæknir Háskóla íslands, upp- tökustjóri sjónvarps, vanvitaskóla kennarar, varavarðstjórar flugum ferðarstjóra, varðstjórar í aðflug stjórn, veiðistjóri, viðgerðarmaður handrita (Landsbókasafns), yfir- hjúkranarkonur á sérdeildum (röntgen, skurðstofu, blóðbanka o.fl.), yfirljósmóðir á fæðingar- deild Landspítalans, yfirlögreglu þjónn á Keflavíkurfiugvelli. 19. flokkur. Aðalgjaldkeri vegamálastjóra, skrifstofu ríkisspítala, Innkaupa- stofnunar ríkisins, ÁTVR og Landssmiðju, áfengisvarnarráðu- nautur ríkisins, afgreiðslustjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur, bún- aðar- og garðyrkjuskólakennarar með prófi frá búnaðarháskóla eða samsvarandi prófi í aðalkennslu grein, birgðastjóri pósts og síma, bókaverðir án háskólaprófs, Lands bókasafninu, dagskrárfulltrúar út- varps, deildarstjóri upplýsinga deildar flugmálastjómar, forstöðu konur (yfirhjúkrunarkonur) á sjúkrahúsum með innan við 200 rúm, forstöðumaður bifreiðaeftir- lits, forstöðumaður byggingaeftir- lits, forstöðumaður fræðslumynda safns, forstöðumaður gisti- og veit ingastaðaeftirlitsins, forstöðumað ur tæknideildar útvarps (stúdíó- stjóri), forstöðumaður vinnuhæl- is að Litla-Hrauni, framkvæmda stjóri ferðamálaráðs, framkvæmda stjóri sauðfjárveikivarna, fríhafn- arstjóri, héraðslæknar III, héraðs dýralæknar II, kennarar gagn- fræðaskóla, iðnskóla og annarra framhaldsskóla, með cand. mag. prófj frá H. í. eða öðru sam arstjóri lóranstöðvar, Reynisfjalli, stöðvarstjóri, Rjúpnahæð, sölustj. Landssmiðju, talkennarar, um dæmisverkstjórar vegagerðar (að alverkstj órar), vélaeftirlitsmaður Landhelgisgæzlu, vélaeftirlitsmað- ur Skipaútgerðar ríkisins, vélaum sjónarmaður vegagerðar, yfirfisk matsmenn með sérþekkingu á skreið, saltfiski og freðfiski, yfir- leikmyndateiknari Þjóðleikhúss (leiktj aldamálari), yfirtollverðir, yfirvarðstjóri lögreglu á Keflavík urflugvelli, yfirmaður áhaldahúss vitamála. 18. flokkur. Aðalbókarar, aðstoðarforstöðu konur stærstu sjúkrahúsa (yfir 200 rúm), birgðastj. aðalfrímerkja vörzlu, birgðastjóri vegagerðar, byggingafræðingar, deildarstj órar bögglapóststofu, tollpóststofu og söludeildar fyrir frímerkjasafn- ara, deildarstjórar L.Í., (radíó- tæknideild, símatæknideild bæj- arsíma, hagdeild og rekstrardeild) deildarstjórar tollgæzlu, deildar- stjórar umferðamáladeildar pósts og síma, deildarstjóri radíóverk- stæðis flugmála. eftirlitsmaður með prestsetrum, eftirlitsmaður með skólabyggingum, forstöðu- maður Breiðavíkurhælis, forstöðu maður Löggildingarstofu, héraðs- dýralæknar III, héraðslæknar IV, húsmæðraskólakennarar, inn- heimtugjaldkeri L.Í., íþróttakenn arar menntaskóla og Kennara- skóla, íþróttakennaraskólakenn- arar, kennarar í tæknigreinum við Stýrimannaskóla og Vélskóla. kennarar við handavinnudeild bærilegu prófi í aðalkennslugrein, kórstjórj og undirleikari Þjóð- leikhúss, minjavörður án háskóla prófs, Þjóðminjasafns, símatækni fræðingar (3—4 ára tækninám), skólastjórar barnaskóla (2—5 kennarar), skólastjórar heimavist arbarnaskóla (færri en 2 kenn arar), stöðvarstjóri pósts og síma, Hafnarfirði, tónlistarfulltrúi út- varps, tæknifræðingar (3—4 ára tækninám), umsjónarmenn sjálf- virkra stöðva L.í. (2 menn), um- sjónarmaður útvarpsstöðva. út- sölustjóri ÁTVR í Reykjavík, varðstjórar í flugstjórnarmiðstöð yfirdeildarstjóri hjá radíótækni- deild L.Í., símatæknideild og bæj arsíma Reykjavíkur, yfirmatráðs konur Landspítala og Kleppi. 20. flokkur. Aðalbókarar vegamálastjóra, vita- og hafnamálastjóra, ÁTVR, skrifstofu ríkisspítalanna, Skipaút gerðar ríkisins, Innkaupastofnun ar ríkisins og Landssmiðju, aðstoð arlæknar II, afgreiðslustjórar Tryggingastofnunar ríkisins, arki- tektar II,bókafulltrúi, bókaverðir Landsbókasafns (hafi háskólapróf og sérmenntun á viðkomandi starfssviði), deildarstjóri ICAO (flugmálastjórn). deildartækni- fræðingar, forstöðumaður Krist- neshælis, fulltrúar I, fulltrúi frétta stjóra ríkisútvarps, héraðsdýra læknar I, héraðslæknar II, inn- kaupafulltrúi ÁTVR. jnnkaupa- og sölustjóri Innkaupastofnunar ríkis ins. lyfjafræðingur Sjúkrasamlags Reykjavíkur, kennarar Mennta- Framhald á bls. 22. TMIViBNN 19 Sextugur í dag: Elías Kristjánsson birgðavörður Flestir munu sammála um það að landið okkar eigi marga fagra og svipmikla staði. Eins og eðli- legt er líta menn þó ekki alltaf sömu augum á fegurðargildi hinna einstöku staða og ber, að sjálf- sögðu, margt til þess. Til era þó þeir staðir, sem hljóta almenna viðurkenningu fyrir tign og feg- urð. Enn af þeim er Reykjanes norðan Breiðafjarðar. Allir þeir, sem ég hef heyrt tala um þann stað hafa lofað hann fyrir hlýleik og sviptigið útsýni. Flóinn breiði sem ber nafn með rentu, liggur fram undan vafinn efldum örm- um fjallgarðanna tveggja, sem kenndir eru við Snæfellsnes og Barðaströnd. Slétt undirlendi teyg ir sig að túnfótum þéttra býla, en á bak við stendur Reykjanes- fjallið og skýlir fyrir norðannæð ingunum. Vorsólin býður hlýlega góðan dag og gyllir Gilsfjörð og Dalafjöll fram undir hádegi. Hún skín skært yfir Snæfellsjökli og lætur Breiðafjörðinn brosa til fólksins, sem á ströndum hans sveitist í önn dagsins. Að lokum málar vorgyðjan listræn litbrigði kvöldroðans á land og sæ er seiða unga hugi á draumkenndum hug vængjum inn í ennþá fegri heima. En þessi tignarlegi sjóndeildar- hringur getur líka sýnt á sér al- vörablæ. Úfinnn og grár grettir hann sig í vestanstæðum haust- stormunum, og minnir á sannar sogur, þar sem þróttmiklir *'sjé- sóknarar háðu styrjaldir við há- reistar öldur og mynduðu sér sess í hugum þjóðar sinnar, sem sann ar hetjur, hvort sem þeir höfnuðu þjakaðir úti á Hjallasandi, eða sigldu á Guðs síns fund. Við þess ar aðstæður hefur Reykjanesið fóstrað bernsku sína öld fram af öld. Hinn 3. desember 1905 fæddist lítill drengur á Skerðingsstöðum á Reykjanesi. Hann var fljótt vatni ausinn og nefndur Elías. Þessi drengur hefur nú lifað 60 ár og fer í dag með lyftu tíma- talsins upp á sjöundu hæðina í háblokk mannsævinnar. Það er nú orðinn hversdagslegur viðburður, að minnst sé í dagblöðum þjóðar- innar merkra tímamóta í ævi manna. Þar eru afmælisbörnin leidd fram í dagsljósið og sam- ferðafólkið minnt á innlegg þeirra í þann sjóð, sem samfélag sið- menntaðrar heildar er byggt upp af. Fyrir tuttugu árum flutti einn forvígismaður íslenzks landbúnað ar erindi f útvarpið, er hann nefndi: „Því skal ei bera höfuðið hátt.“ Erindið gekk út á það, að sýna fram á hversu sterkur þáttur umgetinn atvinnuvegur væri í Þjóðlífinu, hversu traustar rætur hann ætti í fortíð og hversu góð skilyrði hann hefði til vaxtar í framtíð. En eins og athafnasemi stórrar heildar myndar reisu í svipmót sitt, sem mótast af rót- festu og uppruna, þannig bera ein staklingarnir með sér í starfi og stefnu erfðaþætti ættstofnanna og áhrif umhverfis á uppeldisáram. Ef samferðamaðurinn mætir í dag drengnum, sem leit í fyrsta sinn ljósið í baðstofunni á Skerðings- stöðum á Reykjanesi í skamm- deginu fyrir 60 áram, þá hlýtur það að vera þrennt, er vekur sam hliða athygli hans: Hversu bjart- ur maðurinn er yfirlitum, hversu einbeittur hann er á svipinn og hve hann horfir hátt. Foreldrar Elíasar vora þau hjónin, Kristján Jónsson, bóndi og Ihreppstjóri á Skerðingsstöðum og Agnes Jónsdóttir. Að þeim hjónum báðum stóðu sterkir ætt- stofnar við Breiðafjörð. Systkini Elíasar vora mörg og hafa dreifst um landið í margháttaðar lífsstöð ur, en tveir bræðurnir reka enn þá bú á föðurleifð sinni. Elías ólst upp hjá foreldram sínum og var lengst heima til 18 ára ald- urs. Hann naut þeirrar fræðslu, sem sveitabömum var almennt lát in í té á þeim árum, var í glað- væram hóþi sýstkiriá óg ■ nágrá'fttt'a barna og óx upp við þátttöku í fjölmörgum heimilisstörfum jafn- óðum og kraftar leyfðu. Þétt byggð var á Reykjanesi á þessum tímum, mannmörrg heimili og nágrannasambúð góð. Mun Elías telja, að ýmislegt í veru sinni og heilbrigðri glöggskyggni hefur hann samfellda yfirsýn um marg- ar starfsdeíldir innan síns víða verkahrings. Dagleg umgengni eigi rætur að rekja til vinsam- legra viðmóta nágranna sinna í bernsku. Sérstaklega mun þó sam band hans við Þorgeir Jónsson bónda að Höllustöðum hafa gert honum gott. Þau áhrif, sem hinn fulltíða maður lét litla drengn- um í té af auðlegð sinni og hjarta hlýju, voru slfk, að ekkert getur máð þau af. Mun það engin til- viljun, að Elías hefur látið einka- son sinn bera nafn þessa gamla vinar síns. Þegar Elías fór úr föðurhúsum lá leið hans í Alþýðuskólann á Hvítárbakka. Hann stundaði þar nám í tvo vetur. Þar næst gerðist hann bamakennari í Saurbæjar- hreppi í Dalasýslu, um tveggja vetra skeið. Mun honum hafa fall- ið þetta starf vel og ber hann énn í dag vinarhug til gamalla nemenda og þeirra heimila, sem hann dvaldi á. En útþráin seiddi æskuhugann. Námslöngun hans, áhugi og þrek lagði leið hans út yfir hafið. Hann stundaði nám við Lýðháskólann í Voss í Noregi og síðar í Skinnesfjordens mekaniske fagskole Porsgramm. Tók hann, að því loknu, iðnfræðipróf i raf- magnsfræði. Eftir heimkomu fra Noregi réðist hann til Landssím- ans. Var hann fyrst við uppsetn- ingu rafmagnsstöðva, þar næst eft irlitsmaður og starfsmaður á teiknistofu og að lokum birgða- stjóri, en því starfi hefur hann gegnt samfeUt í rúm tuttugu ár. Þessi ferill hans gefur tvímæla- laust til kynna, að hann hefur ver ið að gera það, sem nefnt er að „vinna sig upp“ i starfi. Tuttugu ára þjónusta hans við ábyrgðamik ið umsjónarstarf, og þær miklu vinsældir, sem hann hefur áunn- ið sér hjá þegnum sínum, bera vott um réttan mann á réttum stað. Með djarfmannlegri árvekni og heilbrigðri glöggskyggni hefur hann samfellda yfirsýn um margar starfsdeildir jnnan síns víða verkahrings.Dagleg umgengni hans við alla þá, sem hann á yfir að ráða, er slík, að hún vekur ekki aðeins virðingu heldur glæðir hún einnig hvatir til að gera eins vel og unnt er. Fyrirgreiðsla hans og áhugi á persónulegri velgengni alls þess fólks, sem hjá honum vinnur er dæmafá. Hinn mjúki máttur stjórnandans er sá sterki þáttur, er í einu og öllu treystir þá stofnun, sem hann er foringi fyrir. Einn af nánustu samstarfs mönnum hans lýsir honum á þessa leið: „Elías er einn þeirra manna, sem aldrei má vamm sitt vita og leitun mun vera á jafn trúverðugum og skyldurækn- um manni, enda hafa áhrif hans, innan stofnunarinnar, á menn og málefni, rfeynzt mjög góð og oft til mikils hagræðis. Hann hefur ekki sett það fyrir síg, þótt það hafi stundum reynt á þolrifin að fylgja þeim málum, sem hann, með sína einstæðu réttlætiskennd, af áratuga reynslu og þekkingu, veit að eru hin réttu þegar hvort tveggja er haft í huga, hagur stofn unarinnar og velfgrð einstaklings- ins. Það er allra góðra drengja dómur, að með Elíasi Kristjáns- syni og fyrir hann sé bæði gott og göfgandi að vinna. Þeir eru líka margir þó fátt segi þar af, sem með góðum árangri leita til hans með hin ýmsu vandmál sín. það talar einn ig sínu máli. Hinn 25. ágúst 1937 staðfesti Elías ráð sitt. Kona hans er Randí hjúkrunarkona Þórarinsdóttir kaupmanns á Seyðisfirði. Þau eiga óskabörnin tvö, er giftu sig sam- tímis á síðastliðnu ári og hafa bæði stofnað sín sjálfstæðu heim- ili. Sonur þeirra, sem er búfræði- kandidat að mennt hefur gegnt ábyrgðastarfi hjá h.f. Glóbus í Reykjavík. Systkinin eru bæði prýðilega gefin, enda ekkert spar að til að gera þau vel úr garði. Þau, Elías og Randí eru samhent hjón. Randi er hjúkrunarkona af lífi og sál. Hún stundar þau störf í forföllum annarra en í dag.Munu ótaldar þær stundir, sem þau hjón in hafa fórnað til að létta erfið- leikum og þrautum af samborgur- um sínum á einn og annan hát-t. Þegar Elíasi gefst tækifæri til að létta af sér áhyggjum dagsins, grípa þau hjónin stundina og leita út fyrir borgina. í fegurð hásumarsins er frístundunum var- ið á friðsælum dvalarstað, sem þau hafa valið sér í snertingu við gróna jörð. Heimsóttir eru ætt- ingjar á fjarlægum stöðum, en þess á milli borizt á fákum fráum um nágrenni sumarbústðarins. Einkasonurinn stundar störf sín með eldmóði æskumannsins, en einkadóttirin rækir hlutverk ungr ar húsmóður, gengur hljóðlega um vel hirta íbúð sína, þar sem hún lætur hvem hlut vera á sínum stað, en brosir þess a milli björtu móðurbrosi framan í lítinn full- trúa næstu kynslóðar. Þetta eru viðhorfin, sem mæta manninum, er lifði uppvaxtaár sín í viðfeðmum sjóndeildarhring Reykjanesbúans, en virðir nú fyr Framhald á bls. 22.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.