Alþýðublaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 2
jfriðjudugur ITEÐRIÐ: Suðaustan kaldi, skýjað og lítils háttar rign- ing. Hiti 5—8 stig. NÆTURVARZLA þessa viku •er í Reykjavíkur apóteki, Bími 1-17-60. HELGIDAGSVARZLA um páskana: Skírdagur: Lauga- vegs apótek, sími 24Ó45. —• Föstudagurinn laagi: Rvík- ur apótek, sími 11760. —• JPáskadagur: Vesturbæjar apótek, sími 22290. Anuar páskadagur: Apótek Aust- urbæjar, sími 1.9270. ★ JÖ EVARPIÐ í DAG: — 12.59 —14.00 Við vinnuna. 18.30 Útvarpssaga barnanna: — . s,Flökkusveinninn“. 18.55 iFraímiburðarkennsla í ensku — 19.05 Þingfréttir. 20.30 ÍLestur fornrita: Dámusta isaga. 20.55 íslenzk tónlist- -arkynning: Verk eftir Skúla . Halldórsson. 21.25 Þýtt og . endursagt: Johann Sebasti- an Bach eftir Paul Hinder- m.ith (Fjölnir Stefánsson). &2.20 Viðtal vikunnar. 22.40 Á léttum strengjum. 23.10 Dagskrárlok. ★ 'Messur : jOóinkir'kjan: Skírdagur;_ —• iMessa kl. 11 árd. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: i&Æessa kl. 11 árd. Séra Jón ÁuSuns. Síðdegismessa kl, 5. Séra Óskar J. Þorláks- Hon. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Séra Óskar J. Þor- ILáksson. Messa kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Dönsk messa kl. 2 e. h. Séra Bjarni Jónsson. Annar páskadag- ut: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. SíS- tiegismessa kl. 5. Séra Jón Auöuns. Ilifeskirkja: Skírdagur: Messað iM. 2 (almenn altarisganga). IFöstudagurinn langi: Mess- að kl. 2. Páskadagur: Mess- að kl. 8 árd. og kl. 2. Annar páskadagur: Messað kl. 2, Séra Jón Thorarensen. B ústací;aprestakall: Skírdag- ur: Messað í Háagerðisskóla M. 2. Föstudagurinn langi: ‘Messað í Kópavogsskóla kl. 1 ij. Báskadagur: Messað í Háagerðisskóla kl. 2. Barna ijamkoma kl. 10.30 árd. á wama stað. Annar í páskum: ffifessað í Kópavogsskóla kl. (2. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. á sama stað. Séra Gunn ar Árnason. ffiáteigsprestakall: Messur í Jiátíðasal Sjómannaskólans. 'Föstudagurinn langi: Mess- að kl. 2 e. h. Páskadagur: .Messað kl. 8 árd. og kl. 2 e. h. Annan páskadag: — ■Sarnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Jón ÞorvarðarsöB. KUiheimilið: Skírdagur: kl. 10. Altarisganga. Sr. Bragi IFriðriksson. Föstudagurinn 'angi kl. 10. Heimilisprest- t.'t'ir.n. Páskadagur kl. 10. i í Heimilispr estur inn. Annar 'páskadagur kl. 2 e. h. Séra Friörik Friðriksson tír. íheol. Lianglioltsprestakall: Páska- vaka í Laugarneskirkju á vikíradgskvöld kl. 8.30. iFöstudiagurinn langi: Messa í Laugarneskirkju kl. 5 e. fir. Páskadagur: Messa í . ILaugarneskirkju kl. 5 e. h. : lAnnar í páskum: Messa í . Laugarneskirkju kl. 5 e. h. Sr. Árelíus Níelsson. Framihaild á 11. síðu. lénas Vigfússon endurkjörinn formaður Meistarasambands byggingamanna AÐALFUNDUR Meistarasam- bands byggingamanna var hald- inn s. 1. laugardag í féíagsheim- ili verzlunarmanna að Vonar- stræti 4 í Reykjavík. — Formað- ur sambandsins, Tómas Vigfús- son, húsasmíðameistari flutti skýrslu stjórnarinnar yfir störf sambandsins á síðastliðnu starfs ári. Svo sem kunnugt er, yár Meistarasamband! bygginga- manna stofnað í maímánuði 1958 og standa að því 6 meist- arafélög, en þau eru: Meistarafélag húsasmiða, — Málarameistarafélag Reykjvík- ur, Múrarameistarafélag Rvk, Félag löggiltra rafvirkj ameist- ara í Rvk, Félag pípulagninga- meistara í Rvk og Félag vegg- fóðrarameistara í Rvk. Aðaltilgangur með stofnun sámb&ndsins er að sjálfsögðu að efla sam'starf meistarafélag- Svariagilsmálið Framhald af 1. síðu. ingum. Vitni voru nýfarin frá bænum, en ákærðu einir eftir, er eldurinn kom upp. Ákærði Sveinibjörn bar, að hafa heyrt ákærða Reyni hrópa: „Það er bezt að kveikja í hel- vítis kofanum“ og skömmu síð- ar sá hann eld í hálmi milli þilja á gangihum. Kvaðst hann hafa reynt að slökkva, en án ái’- angurs. Við mat dómsins var haft í huga, að ákærði Sveinbjörn var að bera af sér sök og beina sök að mieðlákærða sínum, svo og það að hann var bróðir hans. Ekkert sýndi að framlburður Sveinhjarnar væri rangur, en nokkur atriði gátu stutt hann. Ákærði Reynir var talsvert ölv aður og æstur og upplýst var að hann hafði eldspýtur með sér. Sannað var, að veggir gangsins á Svartagili voru’ úr timbri, þiljaðir götóttum panel, sem fuðrað gat skjótt upp. Á'kærði Reynir vildi ekki halda því fram, að framburður Sveinbjarnax væri rangur, en kvaðst ekki muna gang mál- anna. Áleit hann að Sveinbjörn færi rétt með í framburði sín- um. REYNIR TALINN SAKHÆFUR Þórður Möller geðveikralækn ir rannsakaði ákærða Reyni og úrskurðaði hann sakhæfan, en taldi, að við vín væri hann ein- att allt að viti sínu fjær og er hann grunaður að ha£a í því á- standi unnið þarna óhappaverk, er hann gerði sér grein fyrir að væri í fyllsta máta refsivert, en gat hvorki játað né neitað yegna óljósrar vitundar um hvað skeði. í niðurstöðu dómsins var hafnað •þeim mögulefka, að framhurður Sveinbjarnar væri uppspuni frá rótum og borinn fram til að koma sök á rneðsek- an eðia saklausan bróður sinn, heldur væri framburður hans studdur þeim rökum, er leggja mætti til grundvallar í mlálinu. SVEINBJÖRN SÆTT REFSIDÓMI ÁÐUR Ákærði Sveinbjörn var enn fremur ákærður fyrir að hafa brotizt inn í „Tækni“ h.f. við Súðavog í Reykjavík aðfaranótt 2/8 1958 og stolið þar ýmsum smáhlutum. Var hann fundinn sekur um þann verknað. Ákærði Reynir hefur ekki sætt refisdómi áður, en ákærði Sveinbjörn sætt fjórum refsi- dómum áður fyrir þjófnað, síð- ast sjö mánaða fangelsi árið 1957. Er ofangreint innbrot því hið fimmta, sem hann hlýtur dóm fyrir. Tómas Vigfússon anna í byggingariðnaði og gæta ha'gsmuna samlbanidsfélaganna almennt, koma fram fyrir hönd samibandsfélaanna út á við og standa fyrir samningagerðum. Er á það lögð áherzla að vinna að aukinni menntun, — verkkunnáttu og verkvöndun iðnstéttanna um leið og leitazt er við að vera sambandsfélög- im til aðstoðar í öllu því, sem þeim má að gagni koma og við kernur iðngreinum og atvinnu- rekstri þeirra. Mikill álhugi ríkti á fundinum um hagsmunamál samibandsins og var m, a. sam- þykkt þar tillaga á þá leið, að samlbandið hafi viðræður við bæ'jaryfirvöld og fleiri aðila um leiðir til að bæta þjónustu bygg ingamanna. A.ð aðalfundi loknum var haldinn fundur í fulltrúaráði sambandsins og var stjórn sam- bandsins endurkjörin, en hana skipa Tómas Vigfússon, húsa- smíðameistari, formaður, Árni Brynjólfsson rafvirkj ameistari, rilari og Þonkell Ingibergsson múrarameistari, gjaldkeri. Frá sfcofnun samlbandsins og til ára- móta var Indriði Pálsson iögfr. framkvæmdastjóri þess, en þá tók við því slarfi Guðmundur Benediktsson, lögfræðingur. Skrifstofur. .. Meistarasam- bands byggingamanna eru að Þói’shama’i við Templarasund. MENNTASTOFNUN Banda- ríkjanna á íslandi mun veita tvo styi’ki til sex máoaða náms og kynnisdvalar í Bandaríkjun- um á þessu ári. Styrkirnir eru ætlaðir starfandi kennurum, skólastjórum, námsstjórum og þeim, er starfa að stjórn menntamála. Umsóknir þurfa ið hafa borizt stofnuninni fyrir 12. apríl og fást umsóknareyðu blöð þar (Laugavegi 13) og í iicnntamálai'áðuneytmu. « Styrkirnir eru fólgnir í ó- laeypis ferð héðan til USA og ieim aftur og dagpeningum, iem nægja eiga til greiðslu dval irkostnaðar í sex mlánuði. Einn ig verður veittur styrkur til að ferðast nokkuð innan Bandá- ríkjanna. Styrkþegar eru skiuld bundnir til að dveljast vestan hafs frá 1. sept. 1959 til 28. febr. 1960. — Menntamálaráðuneyti Bandarií'kjanna mun eins og áð- ur annast undirbúning og skipu lagningu þessara ferða. SKILYRÐIN Umsækjendur þurfa að 'hafa góða kunnáttu í ensku og láta fylgja vottorð um það eða ganga undir próf því til stað- festingar. Þá þarf að fylgja læknisvoitfcorð um að umsækj- andi sé heilsuhraustur. Æski- legt er, að umsækjendur séu á aldrinum 25 til 40 ára, enda þó'tt styrkveitingar séu ekki ein skorðaðar við það aldursskeið. Þeir umsækjendur, sem ekki hafa áður dvalizt í USA, verða að öðru jöfnu Iátnir gan-ga fyrir um styrkveitingu. TILHÖGUNIN Náms- og kynnisferð þeirri, sem Ihér umi ræðir, verður þann ig báittað ií aðalaitriðum, að fyrstu tvær vikurnar dveljast þátttakendur í Washington, háskólakennari hefur á ‘hendi yfirstjórn niámskeiðsins. Jafnframt þessu gefsf þáitt- takendum. námskeiðainna tæki- færi til að kynnast héraði því, sem þeir dveljast í, heimsækja sögustaði, söfn, skóla og aðrar mienntastofnanir, iðnfyrirtækis bænda'býli o. s. frv. Þessi nám- skeið standá venj ulega 3—4 mánuði. Meðan á því stendur fá iþátttafcenduir einnig tækifæri til að dveljast á amerískum heimilum. Að lokum fá þlátt- tabendur að ferðast nokkuð um USA í mánaðart'ím'a og kynnast því, sem þeir helzt hafa áhuga á. í um'sókn þarf að grekia: Nafn, heimiilisfang, fæðingar- stað, fæðingardag og áir, við hvaða skóla eða menntastofnun umsækjan'di starfar og stutt yfirlif yfir náms- og starfsferil. Einnig þanf að taka fram, hvaða líkur séu fyrir því, að hann geti fengið leyfi f-ná störfum þann tímia, sem hann þarf að dveljast í USA. Þá þarf eins og áður segir að láta fylgja vottorð ttm ens'kukunnáttu og heilhrigðis- vottorð. Umsóknir sendist: Mennta- stofnun Bandaríkjanna á Is- landi, Pósthólf 1059, Reykja- vík. Fregn til Alþýðublaðsins. Selfossi í gær. FYRIR nokkru var háð skák- keppni á vegum Skáksamhands Suðmiands, en samhandið var stofnað í ianúar s. I. Er þetta því fyrsta skákkeppnin, sem þar sem þeim gefst tækifærj til sambandið gengst fyrir, en að ræða við sérfræðinga um sér stök áhugamál sín og skipu- leggja dvöl sína í landinu enn frekar og kynnast að nokkru Bandaríkjunum. og bandarísku þjóðliífi. ’ Því næst sækja þátt- takendur sérstök nlámskeið, sem haldin eru- við ýmsa há- skóla, og gefst m. a. kostur á að hlýða 'á fyriiiestra og taka þátt í umræðum umi ýmsa þætti skóla og uppeldismáila. Venju- lega eru þátttak'endur á þessum nlámsifeeiðúm 20—25 að tölu, frá ýmsum þjóðum, en sérfróður Framhald af 12. síðu. kostnaðurinn svipaður eða um 6 rnillj. kr. SKORTUR Á HRÁEFNUM Arn'þór sagði, að undanfarið hefði verið mikill hráefnaskort- ur í frystihúsinu. Hefði atvinna verið mjög lítil hjá verkafólki af þeim sökum. Væri það knýj- andi nauðsyn, að, hið fyrsta yrðú gerðar ráðstafanir til þess að tryggja nægilega öflun hrá- efnis fyrir frystihúsið. . ÞURFA LEYFI STRAX Arnþór sagði að lokum, að mjög mikilvægt væri, að leyfi fengjust strax fyrir þessum tveim stálskipum svo að þau yrðu komin í desember nk. og gætu hafið veiðar á næstu vetr arvertíð. Kvaðst hann að lokum vona, að engin fyrirstaða yrði gegn því, að svo gæti orðið. er s ALÞÝÐUFLOKKSMENN í Reykjavík eru minntir á málfund fulltrúai’áðsins, sem verður í Grófin 1 kl. 8.30 í kvöld. Frummæiandi þar verður Gunnar Vagnsson við skiptafræðin-gur og imis hann ræða um „kaupgjald og verðlag“. Umræðuefnið er nátengt hverju heimili og er þess því að vænta, að Al- þýðuflokksmenn fjölmenni og ræði þessa þætti efnahags málanna; með því vinna þeir jafnt sjálfum sér o-g samtök- unum gagn. verður vomandi árlega fram- vegis, þar sem beztu skákmenn Sunnlendinga leiða saman hesta sína. Aðeins 20 menn tóku þátt f mótinu að þessu sinni. Yngsti keppandinn vár aðeins 11 ára og annar 12 ára; eiga þeir von- andi eftir að. sjást. við taflborð- ið oft í náinni framtíð. Keppt var eftir Monrad-kerfi, alls 7 umferðir. Efstir og jafn- ir urðu Frímann Sigurðsson og óskar Eyjólfsson, báðir frá Stokkseyri, með 6 vinninga hvor. Þriðji varð Magnús Sól- mundsson. Selfossi, með 5 V„ Fjórði Egill Guðjónsson, Sel- fossi, 4V2. vinning. Fimmti Hannes Gunnarsson, Selfossi, með 4 vinninga. Að íokum var keppt í hrað- skák og varð þar efstur Magn- ús Sólmundsson með 12 vinn- inga. Annar varð Vilhjálmur Pálsson, Selfossi, með IOV2 V. og þrið.ii Egill Guðjónsson með 10 vinninga. — J. K. MalWur pípu- AÐALFUNDUR Félags pípu« lagningarmeistara í Reykjavík er nýlokið. Samþykkti fundur- inn að gefa eitt þúsund krónuf úr fclagssjóði til söfnunar vegna sjóslysanna. Stj órnarkosning fór þannig, að Bergur Jónsson var endur- kosinn formaður, varaform. 25. marz 1959 —- Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.