Alþýðublaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 5
þykjast a. m. k. vilja vinna að því, þó menn séu ekki sam- mála um leiðir. En það eru fleiri ljón á veginum. Margir eru þeirrar skoðun- ar, að erlent fjármagn til at- vinnuframkvæmda hér boði um leið afsal landsréttinda, og allt að þyí stórítök um stjórn- arfar og stjórnarháttu í land- inu, þ. e. skerðingu á sjálf- stæði þjóðarinnar, og þess vegna eigum við . heidur að þeirra dómi að sitja með fvrr- greinda möguleika ónotaða, heldur en - að leyfa erlendum aðilum að hefjast handa, þótt með ákveðnum skilyrðum og þátttöku okkar væri. Enn aðrir segja, að það sé órökrétt að hugsa til nýrra atvinnugreina, meðan við get- um ekkí mannað undirstöðu- atvinnuvegi þjóðarinnar, siáv - arútveg og landbúnað. Það er oft vitnað í oro skáldsins, sem sagði: „liet'a, land á ærinn auð, ef merini kunna að nota hann“. í þessi orð má því hiklaust bæta: ,,c menn kunna og þora að nota* hann“. Við Islendingar erum næm- ir fyrir öllu þjóðlegu; og eig- um að vera það. — það hefujp haldið þjóðinni bezt saman og verið henni aflgjafi í þreng- ingum fátæktar og erlendrar áþjánar. — Ég hefi hey. fc pólitískan andstæðing rnihii- halda því fram, að pólitískuí* framdráttur manna og jái'ri- vel flokka færi eftir því, hvö- vel mönnum tækist að spilá á þessa strengi þjóðarinnar, Bættar samgöngur þjóða milli og aukin menntun háfa þó gert menn alþjóðlegrí P hugsun og athöfnum, án þer9» að skaða hinar sönnu og hi-æsnisláiisu þjóðernistilfínn- ingar, 0g ég trúi því; að þar séum-við íslendingar ekki éft' ^IeÐAN þras dægurmál- anna rís hæst, sést oft yfir umræður um þau mál, er framtíðina varða. Þegar hlé gefst til að ræða slík mál, verða rnenn yfirleitt sammála um þá staðreynd, að höfuðá- galli íslenzks atvinnulífs sé, að það er of fábreytt og ein- hæft og svo háð veðráttu, að undrun sætir, að hér- geti lif- að efnahagslega sjálfstæð þjóð. Rétt þykir að taka skýrt fram, að með þessum línum er ekki ætlunin að draga úr þeim varnaðarorðum, sem fjölmargir íslenzkir athafna- menn hafa viðhaft til yngri kynslóðarinnar um hið ógnar- Iega áhugaleysi, er ríki í röð- um hennar um að helga krafta sína núverandi fram- leiðslúatvinnuvegum. sj ávar- útvegi og landbúnaði. Mennt er mikill máttur, hvort held- ur er sjálfmenntun eða skóla, og er hún undirstaða alls bess bezta, sem gert hefur verið. Það er bví hrvggileg öfugþró- un, ef stóraukín menntun þióðarinnar bvrfti að leiða af sér, að of fáir geti hugsað sér að leggja fyrir sig. aðra at- vinnu en samrýmist hvítum „flibha“. Ekki var það æt.lan mín að ræða þessi mál sérstaklega, enda nóg um aðfinnslur og nöldur í þeim efnum. Til leið- réttingar þarf annað og meira ,til að koma. Fyrstu hugmyndir og bætt aðstoð, AlLT frá því að Einar Benediktsson skáld kunngerði hugmyndir um virkiun Þjórs- ár 0g fyrirtækið Titan birti sínar athuganir á’|ð 1917, hafa menn brotið heilann um framkvæmd stóriðju á ís- landi. Nauðsvnin fyrir slíkri stór- iðju hefur allt frá þessum tímum verið rökstudd með því, að tryggja verði betur stöðugra efnahagsástand þjóð- arinnar heldur en núverandi höfuðatvinnuvegir geta gert, vegna þess hve háðir þeir eru hinni óstýrilátu veðráttu landsins, og hve' markaðir hljóta ávallt að vera þröngir fyrir svo einhæfa útflutnings- framleiðslu. Ennþá eru sömu röksemdir fyrir hendi, þrátt fyrir það, að þjóðin hefur eignazt glæsilegan hóp mennt aðra manna, sem vel munu færir að gera a. m. k. allar und irbúningsrannsóknir, sem eru undirstaða þess, að gæði landsins verði nýtt til fulln- ustu. Nú hefur tækninni fleygt fram, hröðum 'skrefum í átt- ina til auðveldari og hag'- kvæmari vinnubragða í fyrr- greindum frumatvinnuveg- um, sjávarútvegi og landbún- aði. — Afköstin til sjós og lands hafa margfaldast, þrátt fyrir stórum minni mannafla, eins og t. d. í landbúnaðar- störfum. —• Verksmiðju- og G. handverksiðnaður hefur tekið við fjölmennustum hluta vinnuaflsins, en er þó að lang mestu leyti takmarkaður við innanlandsþörf og neyzlu. En mitt í gleðivímu yfir allri framþróun þessara mála, er þó staðreyndin eftir sem áð- ur sú, að um' hver áramót liggur fyrir að ákveða nýjar efnahagsráðstafanir, sem á- vallt þýða tugi og jafnvel hundruð milljóna álögur á al- menning í landinu, eða fórn- ir í ýmsu formi. Þessara fórna er krafizt á þeim for- sendum, að landsmenn lifi um efnl fram, •— geri of miklar kröfur til lífsins, sem fram- leiðslan (eða arðurinn af henni) beri sig ekki. Hver vill svo viöurkenna, að hann sé sekur um slíka hegðun? Ég efast um, að, sá hópur þætti stór. Fftir standa þó óhaggaðar staðreyndir um, að tekjur -þjóðarbúsins standa ekki und- ir gjöldum, sem af því er krafizt. Við þurfum gagngera endurskoðun á rekstri þessa sameiginlega bús okkar, með það íyrir augum, að lækka gjöld þess og s;oara í rekstr- inum. En jafnframt þurfum við einnig að leita eftir öðr- um tekjum, en sífelldum sköttum. Hverjir möguleikar eru til nýrrar stóriðju? menntaðra vísindamanna. Þessir ágætu menn hafa ekki verið iðjulausir, og m. a. bent á bá mörgu og ónotuðu mögu- leika, er felast á yfirborði og í iðrum fósturjarðarinnar. Orkan í óvirkjuðum vatns- föllum er m. a. talin geta skapað okkur möguleika á alu miníumvinnslu, ammoníaki, klór, fosfór, zink og magne- sium. Jarðhitinn á að geta fætt af sér þungavatnsframieiðslu og saltvinnslu. Auk þess sem við sjálfir höfum mikla þörf fyrir hag- nýtingu ýmissa framan- greindra möguleika, þá er tal- in mikil eftirspurn eftir þess konar framleiðslu erlendis. Áhugi erlendra aðila hefur oft vaknað fyrir framkvæmd- um hér á landi, og oft komizt á rannsóknarstig, en þar við hefur setið, enn sem komið er. — Ekki er þó svo að skilja, að hinir erlendu áhugaaðilar hafi hætt við fyrirætlanir sín ar um framkvæmdir. í flest- um tilfellum hefur þeim boð- izt betri og hagkvæmari að- staða í öðrum löndum, sem þeir hafa metið öruggari. Iivað er til fyrirstöðu? Þröngsýni og mmnimáttarkennd. S FYRRGREINDUM skoð- anahópum eru sjálfsagt lífs- reyndir og velviljaðir menn, en þeir verða að virða það til vorkunnar, þó að slíkar skoð- anir verði hér taldar litáðar af of mikilli þröngsýni og minnimáttarkennd, sem eiga að tilheyra fortíðinni. Engin þeirra þjóða, sem hagnýtt hafa sér áhuga er- lendra framkvæmdaaðila á gæðum landa sinna, hafa víl- að það fyrir sér að hleypa inn erlendu f jármagni, (t. d. Nor- egur), hafi þeir sjálfir ekki haft til þess bolmagn. En þeir hafa sett fyrir því ákve&in skilyrði, og það eigum við einnig að gera, íslendingar hafa um margra alda skeið átt við erlenda kúg- un og áþján að etja, og er hætt við, að saga þess tíma- bils virki um of á hugi manna, þegar taka á ákvarðanir um. erlenda aðild að atvinnufram kvæmdum hér. Slík ivður- staða er þó svo háskaleg, að væru menn almennt þeirrar skoðunar, er ekkert líklegra en að þjóðlíf okkar færðist aftur til þess ástands, sem þeir hinir sömu ætla einmitt að forðast. irbátar..—• Af þeim ást'aéfeu vr er ég andvígur þeirri skoð'iín, að hægt sé að hræra svo í þjóðerniskenndum okkar, r'ð nota r-egi til þeps að koma £ veg íyrir tilraun til efnahags- legs sjálfstæðis þjóðarinnai* með erlendn fiármagni, tjl stóriðju á íslandi. VinnuaÍLÖ? SVAÐ rnanúaflinu vi3- kemur, þá er bað rétt, að hug- ur manna hefur á seinni ár- um stefnt um of frá því- fi9* stunda vinriu við sjávarútveg og landbúnað, sem áfrám munu verða undirstöðúat- vinnuvegir bióðárinnar, sér í lagi sjávarútvegur. Þáttaskil virðast þó vera I- þessum efnum, því aö á yf.ir- standandi ver'tíð gekk tiitöiii- lesa vel að fá innlent fólk ill sjávarstarfa. og áhugi ung'fa manna virðist á ný vakims fyrir bessum undirstöðustörf- UTOi Þessari vakningu barf fvlgia svo vel eftir. að sjáv- arstörf verði eftirsóknarverð- ari en Iéttari vinna í landi. En sú stórið.ia, sem hér a9' framan var minnzt á, er ekld. frek á niannafla, nema mefS- an á byggingu mannvirkjanrsa Framliald á 10. síðu. Ec -G GAT þess áðan, að við hefðum eignazt á undanförn- um árum glæsilegan hóp vel í FLESTUM tilfellum mun* cærðlag og kaupgjald hafa bótt óstöðugra hiá okkur en viðíi annar.s" staðar, og þrátt fvrir ýmis þau sérstöku gæði, er landkostir bióða upp á, hafa þessir ágallar þótt svo veigamiklir. að úr áhuga hinna erlendu manna hefur dregið. Um ásfæðurnar, sem til bess liggia, að svo mikill óró- leiki er í verðlagi öllu, hafa um lang't árabil verið deilur mpðal stjórnmálamanna og hirma ýmsu forustumanna stéttarsamtaka í landinu, og ppr-ónulega hef ég mínar pkoðanir á beim hlutum, en óbarft er að ræða þær hér að þessu tilefni. Það. pitt, hvp mikið við er- iiití háðir verðlagi erlendis og höfum fábreyttar vörur upp á að hióða. mun har ekki. veiga- mínns't. Þann hlutann, sem af iunanlandsástæðum stafar, á að vera unnt að yfirstíga, pínmitt 'með bvv að auka á fiölbreytni í útflutningi. Þar við bætist svo. að síðari árin, os e. t. v. síðustu mánuðir. gefa sérstakar ástæður til þess að vona, að betra árferði og stöðugra ástand þessara mála kunni að vera í nánd. Ekki var Ingi R. Jóhannsson fyrr búinn að verja Reykjavík- urmeistaratitilinn fvrir ásókn- um samborgara sinna, en menn dréif að úr ýmsum áttum til að seilast eftir íslandsmeistara- titli hans. Ingi hefur að undan- förnu borið þessa titla báða nema árið 1957, þegar Friðrik Ólafsson var íslandsmeistari. Keppendur í landsliðsflokki. á Skákþinginu í ár eru eins og oft áður flestir ungir menn, en þó allreyndir í ríki skákgvðj- uúnar. Ætla ég nú að kynná þá lítillega og raða þeim eftir skákstyrk þeirra eins og Áki Pétursson hefur rei.knað hann út og birzt hefur í tímaritinu Skák fyrir skömmu. Skákstvrk- urinn er mældur í sviga á eftir nafni hvers keppanda. Ingi R. ‘Jóhannsson (4627) hefur verið skákmeistári Rvík- ur fimm sinnum og íslands- Allir, sem til sín láta heyra,1 meistari tvisvar, hefur lang- flest. Ákastig allra keppenda og er talinn nokkuð öruggur uttrr sigur, bæði af sjálfum sér Gg öðrum. Ingimar Jónsson (4212) es* annar maður í landsliði og- á'iit- inn sterkasti skákmaður Akur- eyrar. Ingvar Asiuundsson (4137)) hefur teflt lítið hér á landi á undanförnum árum, en talsvert erlendis með misjöfnum ár- angri. Háukui* Sveinsson, Hafwar-’ firðí (4003) hefur um árabil verið mjög virkur í skáklífit höfuðborgarinnar 0g hefúi’ flest Akastig allra Hafnfírð- ingav Hann er áttundi í lands- liði. Kári Söhrsundsson (39,70) hef- ur ioroi verið framamaðu? S skáklíii Reykjavíkur og er sjötti maðúr í landsliði. Halidór Jónsson, Akureyi'i, (Frambald á 16. siSti)* Alþýðublaðið — 25. rnarz 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.