Alþýðublaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.03.1959, Blaðsíða 7
Páskablómin Ódýrust á Vitatorgi á Hverfisgötu og Blóma- og grær^ metismarkaðinum, Laugavegi 635 sími 16-9-90 Fljót og góð afgreiðsla. vinstri: Jaleli Azerbeygui, frá íran, Anne Dimátri frá Rússlandi, Gale Sheridan frá Portúgal, Kristín Helga frá íslandi, Helga Waíl- Row frá Autsurrí'ki, Helen Myers frá Indlandi og Cheah Siew frá Kína. Birgðir fyrdr'liggjandi Mars Trading Co. h.L Simi 1-73-73 — Klapparstíg 2©. Vegna jaröarfarar verða skrifstofur vorar og vörugeymslur lokaðar í dag miðvikudaginn 25. þessa mán. Harpa h.f. DAILY MIRROR birti þessa mynd fyrir nokkru. Stúlkurnar eru frá sjö lönd um og allar í bjóðbúningi síns lands. Þœr díveljast all- ar um bessar mundir í Lond on, ýmist við nám eða 'vinnu, og voru samankomn ar á .dansleik. Lesendur hafa kannski gaman af að spreit-á sig á að þekkja þjóð erni stúlknanna, — að minnsta kosti ætti að vera hægðarleikur að þekkja þá, sem situr fyrir miðju. — Stúlkurnar eru talið frá AlþýSuMaðíi — 25. marz 1959 m.Æ m honum var ur. n! i inn og la hans. — lori hafði i köttinn á la, velt um npa og rif- .’uskinnið í nn fór að eyfings, — ti ekki hið ið á sér: iu ekki að leð þér, — LÚsbóndinn n. linn? Ég á hélt, að þú atrnna dags srkamanna ;erð í steikj tðasólskini. lítil krá og ‘i var einn i orðinn minn, að og hvað á sínum tíma gerð- ist á Turnbridgeflugvellin- um? Ef til vill getur það hresst upp á minni hans“ Grace lítur snöggvast tor- tryggnislega á Philip, sem situr og starir fram fyrir sig. Svo hefur hún sögu sína: „Árið 1944 starfaði ég í stjórnturninum á Turnbridgeflugvellinum. — Philip Sullivan var einn þeirra flugmanna, sem oft komu að tala við mig . . .“ hann stóðst ekki mátið og brá sér inn á krána. Hann bað um heila flösku og sagði: — Hún á að vera stór, köld, sterk og full af gini. —Gætið að, hvað þér segið, drafaði einn gest- anna við barinn. Það getur verið hættulegt fyrir yður, að standa hér um hábjart- an dag í opinberum, bar og tala um konuna, sem ég elska. HEFÐARFRÚ kom inn í tízkuverzlun og sagði: — Ég vildi gjarnan máta kjól þarna út í glugganum. Afgreiðslumaðurinn: —■ Já . . . ehe . . . já, en viljið þér ekki heldur gera það hérna inni? WELLIT einangrunarplöfum Czechoslavak Ceramics Prag Gróðrarstöðin við Mikíajtorg, sími 19775 og útsala Laugavegi lllllllllllltlIIIIIIIIIIIIIIlllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHilllltUIIIIIIHIIIIIIIintlltlllllUltlIlllllllllUliIUtltllllliIIIlIIII'JI. L S 1 ÞOLDI EKKI RAUÐA LITINN. | ■væntingar- . „Ég skil íir hún við i að sverja • er heilagt, • er Philip ann heldur því fram að hann þekki mig ekki . . . Hvernig á að snú- ast við slíku?“ Þá fær Frans skyndilega hugmynd.------- „Grace, hefur þú nokkuð á móti því, að þú segir mér hvernig þú kynntist Philip, Einangrið hús yðar með iimiimiimimiiNiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiii KRÚSTJOV getur gert að gamni sínu, ef því er að skipta, og til að mynda gerði hann nýlega góðlátlegt grín að rauða litnúm, sem flestum kommum er háheilagur. Það var í heimsókn í Leipzig. Honum vor.u sýnd nýtízku símtól með hnöppum í stað- inn fyrir skífu í öll- um regnbogans litum. — Þetta er nútím- inn, sagði Krústjov. — Skærir og fjörlegir litir. Einu sinni ætl- uðu þeir líka að gleðja mig með því að setja rauða síma á skrif- stofu mína í Kreml. En ég bað þá að fjar- lægja þá í snatri. — Rauði. liturinn fór í taugarnar á mér!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.