Alþýðublaðið - 26.03.1959, Page 10

Alþýðublaðið - 26.03.1959, Page 10
Hýsamálun OG skreytingar Sími 34779 Gerum við bilaða KHANA og klósett-kassa. VATNSVEITA EEYKJAVÍKUR, símar 13134 og 35122 Nælonteygju mjaðmabeiti margar gerðip Nælonteygju buxnabelti þrjár tegundir. (Bdqjmjpm Smurt brauð •. og snittur Sendum lieim. Opið frá kl. 9—23,30. Brauðborg Frakkastíg 14. Sími 18880 IEIGUBÍIAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 lifreiðastöð Reyk]avíkur Sími 1-17-20 Láfið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. AÐSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650, Sandblásfur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. Sjöfugur Amfirðingur Framhald af 4. *íðu. víkur og hefur búið þar síðan. Hann hefur haft með 'höndum hér syðra smíði fjölmargra húsa, og má þar t. d. nefna fé- lagsheimilið Hlégarð og skóla í Grindavík og Garði, og í mörg ár var hann eftirlitsmaður með smiíði Dvalarheimilis aldraðra sjómanna.Enn er hann við góða heilsu, en vinnur nú eingöngu í vinnustofu sinni á Njálsgötu 6. Við Páll þekktumst litt á bernskuárunum, því að ég var aðeins sjö ára þegar hann fór að heiman. En strax og ég flutt ist til ísafjarðar, hófst með okk ur kunningsskapur og síðan samstaff og varð hann einn af þeim mönnumi vestra, sem ég hafði mest dálæti á. Alltaf var hann hressilegur og jákvæður, áhugsamur um hvert miál, sem mátti að gagni koma, laus við öf und og undirhyggju og manna góðgjarnastur í garð annarra. Hann var og er og verður einn af þeim geðfelldu og gagnlegu mönnum, sem eru barn og karl menn í senn, sér áivallt bregða j ljóma vinnugleði og framtíðar- ' heilla yfir hin hversdagslegustu verkefni, vill á engu og engum níðast og telur alltáf góða von land'töku, meðan ekki eru lagð- ar árar í bát. „Jæjá, hvernig lízt þér nú á blikuna?" sagði ég eitt sinn við hann á kreppuárunum' vestra, þegar langvarandi ótíð bættist ofan á fáfiski og sölutregðu. Hann leit í loft upp og hallaði á, hvarflaði síðan til mlín aug- unum og mlaaLti: „Það er aldrei vonlaust, meðan klórað er í bakkann, og það erum við allir að gera. Ég er á því, að það verði metið, bæði af fólkinu1 og þeim, semi kynnu að fylgjast með okkur óséðir." Þá er nýir bátar höfðu verið smíðaðir og voru 'kvöld eitt að losa afla sinn, hittumst við Páll niðri á bryggju, og lagði bjarma af bryggj ulj ósunum á gulgljáar fiskkasirnar. ,,Þú gefur þér tíma til að koma hingað? sagði ég. „Já, ég skauzt iiingað snöggvast. Þetta er eins og að vera lofað til kirkju, þegar mað ur var barn“. Svona er Páll. Hann hefur sjálfum sér til ánægju og mörg um öðrumi til gangs og gleði alla síiia ævi varðveitt og á- vaxtað þann eina ari, sem hann hlaut, bjarta og drengilega at- hafna- og sjálfsbjargargleði hinna gömlu Arnfirðing.a, sem ekki voru aðeins érfiðismenn, heldur ævdntýrahneigðir í- þróttakappar á vettvangi lífs- baráttunnar, dj arfir færleiks- menn í svellbólgnumi berglhill- um, ótrauðir í brimlendingum og barningi og við stjórn í fjall- menn, sem fundu sumir á bragði sjávar, hvort fiskur var bragði sjvar, hvort fiskur var undir, veiðimenn, sem skutluðu seli og ihvali svo að hvergi skeikaði, og örlátir á feng sinn öllum, sem- minna máttu sín. Guðm. Gíslason Hagalín. 10 daga verzluna rnámskeið verður haldið í Samvinnuskólanum Bifröst um miðjan maí í vor. - Öllum heim- il þátttaka. Unglingum, sem ætla að stunda verzlunarstörf, er sérstaklega bent á undirbúning þennan, sömuleiðis afgreiðslufólki, sem kynnast vill nýjungum á sviði verzlunar. — Uppl. í Samvinnuskólanum Bifröst eða fræðsludeild SIS. S. Helgason, Súðavogi 20. Sími 36177. Samvinnuskólinn Bifröst. . 42 Hf BARNAGAMAN BARNAGAMAN 43 ur var ég að drekka rnjólk úr lítilli skál, sem stóð rétt fyrir framan eldavélina. Ég lauk við að lepja mjólkina, þurrk aði munninn og veiði- hárin og stökk síðan upp á eldhúsborðið, svona rétt til þess að sjá hvern ig allt saman gengi. „Farðu nú varlega, Klói minn!“ sagði rnamma. „Komdu nú ekki allt of nálægt þessu hjá mér. Það yrði dálag- fegt, ef einhver fyndi nú kattarhár í páska- eggjunum mínum.“ Ég brosti bara breiðu brosi, kinkaði kolli, svona til þess að full- vissa mömmu um að öllu væri óhætt, rétt eins og ég hefði ekki imgun hjá mér. Ég, sem gat haldið jafnvæginu á fönurn ólíklegustu stöð- um og jafnvel dansað rnilli blómsturvasa, gíasa og bolla, án þess a’ð brjóta nokkuð og bramla. Nei, það var ekki neitt að óttast. En í sama bili byriaði ballið. Ég sá allt í einu fiugu > jglugganum. Þarna sveif hún, á gráu vængj unum sínum, pínulítil, rnögur og ósköjp ræfils- teg, greyið. Og hvaða ) öttur haldið þið að geti retið aðgerðarlaus, þeg- ar hann sér fyi'stu flugu vorsins? Ég gat það að minnsta kosti ekki. Ég stökk í einu vetfangi upp í gluggakistuna, það er segja, ég ætlaði að stökkva þangað, — en ég komst ekki svo langt. Einmitt í þessu lyfti mamma súkkulaði skál- inni. Mér skrikaði fót- ur og þegar ég ætlaði niður af borðinu, velti ég um öllum flöskun- um. Langar súkkulaði- ár og gulir, rauðir, græn ir og bláir marcipan- lækir runnu niður á gólf. í sama bili opnuð- ust dyrnar og Bjössi kom inn. Ég skrækti ámátlega og ætlaði að laumast burtu. En ég sat fastur í súkkulaði-leðjunni. Klístrið festist á fætur mínar, og ég varð að sitja þar sem ég var kominn. Ég gat hvergi hreyft mig. í fyrstu var mamma byrst á svipinn, en svo byrjaði hun að hlæja. Og Bjössi hló líka. Þessi bannsettur hlátur. ,,Ó, Klói! Alveg ertu einstakur,“ sagði Bjössi um leið og hann beygði sig niður og lyfti mér upp úr leðjunni. Ég fór strax að reyna að þvo mér. En það bragð! Oj bja! Bragðið var vont. Aldrei get ég skilið hvers vegna fullorðnu fólki þykir þessi brúna súkkulaði-leðja góð! „Láttu heitt vatn renna í balann þarna, Bjössi minn,“ sagði mamma. „Og reyndu nú að ná þessu af honum Klóa,“ bætti hún við. Síðan leit hún á mig og sagði: „Aumingja Klói! Þetta var nú ekki allt þér að kenna. Það eru ekki all- ir eins sanngjarnir og hún mamma. Bjössi þvoði mér með sápu, hátt og lágt. Síðan þurrkaði hann mér með handklæði. Ég fékk líka volga mjólk að drekka og lá síðan í fanginu á -Bjössa góða stund. Alveg er ég viss um að hefði þetta óhapp komið fyrir einhvern annan kött mundi hon- um tafarlaust hafa verið fleygt á dyr. En mamma skilur allt og Bjössi líka. Þess vegna þykir mér svo vænt um þau bæði. ■iiiiiiiiitiiiiniiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Sture Wahlström Græn jðxlinn smurða brauðið sitt. Síð an gekk hann til hans, rétti ihonum breiða krumluna og sagði: — Ég ó’ska til ham- ingju, drengur minn. Viltu taka í höndina á gerandi. Maður getur svo sem fengið löðrung fyrir því. Hann Kalli var óheppinn. í næsta skipti verður það ég, sem ráðninguría faé. gömlum skógarkarli? — Hvað er þetta? sagði Níels og lagði frá sér brauðið. — Ertu þá ekki reiður lengur? — Nei, það er ekkert til að reiðast af lengur. Mér líkar við pilta með krafta í kögglum, jafn- vel þótt ég fái skeinu af þeim. Veimiltítur eru það versta, sem ég þekki. —■ Já, þar er ég á sama má'li, sagði Níels og tók í framrétta 'hönd- ina. — Bravó! hrópuðu hinir. Við verðum að minnast þessa með kaffi og bollum, og á eftir get um við spilað urn, hver á að kveikja upp það sem eftir er vikunnar. Þegar þeir voru búnir að drekka kaffið, fóru þeir að ræða um dags- ; verkið. Pelli minntist á það af tilviljun, að 'hann hefði höggvið fimmtíu og fimrn stykki um dag- inn. — Það er vel gert, sagði Óli,- — ég hjó ekki nemá þrjátíu og níu. —- Og ég ekki nema fjörutíu og fjögur, sagði Svein. — Það er mikið.— Ég skilaði aðeins þrjátíu og átta, muildraði Kalli. — Þetta hlýtur að hafa ver ið sannur ógæfudagur fyrir mig. — Hve mörg hjóst 'þú Níe?ls — Fimmtíu og á'tta, — Fimmitíu og • áttaí Segirðu satt? — Já. — Hm. — En það var líka prýðilegt að höggva, 'hvergi fúi og engir kvist ir. Einn er stundum heppinn, annar óhepp- inn. Verkamennirnir litu hver á annan og hlógu, Það var enginn vafi á því, að „grænjaxlinn!i: var hetja dagsins. S. J. þýddi, GÁTA. Einn er vegur endalaus í honum drengur gengur, Fið báða fætur bindur haus \ berum fótum gengur. 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiimiiiiiifiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiima Fyrir skátafundinn: ^0 26. marz 1959 —• Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.