Alþýðublaðið - 12.04.1959, Síða 4

Alþýðublaðið - 12.04.1959, Síða 4
 Útgefandi: Alþýðufiokkurinn. Kitstjórar: Benedikt Gröndal, Gísli J. Ást- þórsson og Helgi Sæniundsson (áb). Fulltrúi ritstjómar: Sigvaldi Hjálmars- son. Fréttastjóri: Björgvin Guómundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- Eon. Ritstjórnarsímar: 1(001 og 14902. Augiýsingasími: 14906. Afgreiðslu- 6imi: 14900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðubl. Hverúsg. 8—10. Kjördœmamálið FRUMVARPI um stjórnarskrárbreytingu varð andi kjördæmaskipun landsins var útbýtt á alþingi í gær. Er þetta frumvarp niðurstaðan af samning- 'um þriggja flokka, og ber þess merki, að það er miðlunarlausn á málinu. Enginn hinna þriggja flokka gat fengið framgengt nákvæmlega því, sem hann vildi helzt. Allir urðu að láta undan í einhverj um atriðum, enda eru sjónarmið mörg, sem taka þarf tillit til. Höfuðatiiði málsins er, að því er tryggður framgangur. 1 stað þess að deila á þingi um ein- stök atriði og stofna málinu í heilcl í hættu, hef- ur nú verið samið um afgreiðslu þess. Það er úti- lokað að stöðva málið úr þessu. Flokkarnir þrír, sem að því standa, hafa tvo þriðju þingmanna og það má kalla fráleitt, að þeir ekki hafi eftir kosn ingar styrk til að endursamþykkja það. Alþýouflokkurinn hefði talið réttlátara að skipta þingsætum nokkuð á annan hátt en gert er í frumvarpinu. En þetta eru smáatriði í samanburði við þá höfuðstaðreynd, að málinu er tryggður fram gangur. Það er gííurleg breyting á kjördæmaskip- un 'landsins frá því, sem áður var, og mun stórlega bæta úr því misrétti sem verið hefur. Þessi höfuðatriði eru fagnaðarefni. Þau munu verða talin mikil tímamót í þróun þingræðisins á ís landi. Þau eru risaskref í áttina að fullkomnu lýð- i’æði í landinu. - • Bífskúr óskast fif leigu 30—60 fermetrar að stærð, helzt í vesturbænum. Til- boð sendist Alþýðublaðinu fyrir 15. þ. m. Merkt ,,Vinnuhúsnæði“. Krabbameinsíélags Reykjavíkur verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans mánudag- inn 13. apríl 1959 og hefst kl. 9 síðd. stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. °g FERMMGARFÖT Faliegt ú r v a 1 H a n n es h o r n i n u ýý Mismunandi verð 'á blómlaukum. Harðfiskur selst upp á svipstundu. ýý Sameining eða sam- starf flugfélaganna. Ekki nógu gott efiir- lit með flugfélögun- um. FÓLK ER FARIÐ að hugsa um garðana sína þrátt fyrir kuld ann. Það er farið að skyggnast um eftir blómum, en verð'ur fljótt vart við það, að blóma- verðið er ákaflega misjafnt í blómaverzlunum. ÍÞað getur munað allt að heiili krónu á verði Iaukaima eftir því í hvaða verzlun eða gróðrarstöð hringt er. Hvernig stendur á þessu? Er ekki verðlagseftirlit með gróðr- arstöðvunum? HARÐFISKUR hefur lengi undanfarið verið ófáanlegur í verzlunum, nema niðurbrytjað- ur og er þá seldur í smápokum og hver poki kostar álíka mikið og konfektpoki. Fer þá skörin að færast upp í bekkinn. Fyrir fáum dögum auglýsti verzlun í Smáíbúðahverfinu harðfisk, þar á meðal freðýsu. Fólk streymdi þangað og seldist fiskurinn all- ur upp á svipstundu. Nú er sagt, að hann komi aftur eftir viku. ÞETTA ER EINKENNILEGT með liarðfiskinn. Ef til vill kaupir fólk svo lítið af lionum, að það borgar sig ekki að stunda harðfiskverkun sem atvinnu- grein og heldur ekki að hafa hér heilt fyrirtæki til að selja harðfisk. Samt sem áður vilja fjölmörg heimili kaupa harð- fisk. Það sýndi sig þegar verzl- unin, sem ég neíndi, auglýsti hann. EfCKERT HEYRIST um sam- einingu flugfélaganna. Að lík- indum verður ekkert úr henni, enda munu þar vera óyfirstíg- anlegar torfærur. — Ég man að þegar flugfélögin voru stofnuð var mikið rætt um það, hve glæsilega var af stað farið og hve mikils virði það væri fyrir okkur íslendinga að eignast myndarlegan flugflota tii þjón- ustu innanlands og milli landa. EN UM LEIÐ kom í ljós, a5 menn voru kvíðnir út af því að samkeppnin milli félaganna gæti orðið til þess að torvelda rekst- ur beggja. Þetta mun hafa kom- ið áþreifanlega í ljós. Öllum er ljóst, að flugfélögin eru nátengd dýrmætum hagsmunum þjóðar- innar — og að ef þau bíða tjón, þá er tjónið tilfinnanlegt fyrir alla þjóðina. Þetta mun nú orð- ið pllum ljóst. EF EKKI TEKST sameining félaganna, sem raunar munu vera litlar líkur til eins og í pottinn er búið, þá verður að mælast til þess, að reynt verði að koma á samvinnu milli þeirra. Ef það er ekki gert, þá getur þróunin ofðið sú, að bæði komist í þrot, að íélögin verði að draga saman seglin — og e£ til vill að lokum að gefast alveg upp. Það væri hörmulegur vott- ur um mistök íslenzku 'þjóðcfr- innar. BIFREIÐARSTJÓRI skrifar: „Það er ekki nógu gott eftirlit með stöðumælunum. Nauðsyn- legt er að þeir séu undir öruggii eftirliti. Ég lief nú þrívegis stað- næmzt við mæli og ætlað að greiða mitt gjald. Mælarnir ég hef snúið þeim, þá hefur aft- ég hef snúið þeim, þá hefur atf- ur komið upp spjaldið með á- letruninni um, að tíminn væri búinn. Þetta er slæmt, og þess vegna bið ég þig að vekja at- hygli á því, að eftirlitið þarf. að vera betra en það hefur verið undanfarið.“ Ilannes á horninu. Fermingar í dag Ferming í Dómkirkjunni kl. 2. Séra Jón Auðuns. | STÚLKUR: Birna Hjaltested Geirsd., Mýrarhús, Seltj. Bára Brynjólfsd-., Eiríksg. 35. Elísa-! bet Ester Lunt, Skúlag. 66. Elsa ' Einarsd., Skúlag, 80, Elsa Ól- sen, Skáli 5 við Vatnsgeimi. | Guðrún M. Guðmundsd., Drápu hlíg 1. Halldóra K. Arthúrsd., Léifsg. 23. Helena H. Hilmarsd. Vesturg. 65 A. Ingibj. Sveinsd., Túng. 49. Jóhanna Árnad., Snorrabr. 79. Jóhanna Ög- mundsd., Hverfisg. 19. Kittý Stefánsd., Flókag. 45. Kristín Helgad., Þórsg. 23. Kristín Norðmann, Fjólug. 11 A. Lára J. Haraldsd., Aðalstr. 16. Ólafía Árnad., Lönguhl. 17. Ragnheið- ur Ólafsd., Blómvallag. 11. Ragnhildur Nordgulen, Karlag. 17. Sigríður Ólafsd., Sóleyjarg. 23. Þórunn J. Hafstein, Bráv. 16. Sigríður Guðmundsdóttir, Framnesv. 32. PILTAR: Ásgeir Þormóðss., Grettisg. 43. Benni Þorkelss., Hávegur llA. Biörn Hafsteins- son, Grundarst. 7. Erling I. Ás- geirsson, Hátröð 5, Kpv. Guð- ión Á. Eiríkss., Njálsg. 72. Gunnar M. Sch. Thorsteinsson, Laufásv. 62. Helgi Þorlákss., Seljav. 10. Jónas Haraldsson, Laufásv. 12. Leifur Benedikss., Hringbr. 45. Ólafur B. Björnss., Bræðrab.st. 21 B. Þráinn Finn- bogason, Laugav. 91 A. Ferming í Dómkirkjunni kl. 11. Séva Óskar J. Þorláksson. STÚLKUR: Agða Sigr. Sig- urðard., Ásvallág. 55. Anna^E. Kristiánsd., Stýrim.st. 7. Ása M. Kristjánsd., Bráv. 48. Birna Björnsson, Rauð. 36, Guðlaug Þ. Einarsd., Ljósv. 26. Guðrún M. Jónsd., Þórsg. 22, Halldóra B. Jónsd., Sindra v/ 'Nesveg. Helga G. Ólafsd., Hæðarg. 20. Helga S. Ragnarsd.. Njörvate. 20. Ingibj. Edda Edmundsd., Bakkag. 5. Karen Þorvaldsd., Hólmg. 12. Katrín Hlíf Guð- iónsd., Laugav. 82. Margrét Gunnarsd., Framnesv. 30. Mar- grét Sigurðard., Ásvallag. 24. Sigurlaug Guðbjörnsd., Sólv.g. 24. Sigrún Hjálmarsd., Sólv.g. 18. Soffía Stefánsd., Stýrim.st. 14. Sólveig ívarsd., Framnesv. 58 B. Þóra Bjarnad., Túngötu 16. Þóra S. Gunnarsdóttir, Ár- bæjarbl. 44. Þórunn Benja- mínsd., Bárug. 35. DRENGIR: Árni Leoss., Sól- vallag. 74. Ásmundur Þ. Þor- bergss,, Hverfisg. 54. Donald F. Rader, Ránarg. 44. Erling Þ. Hermannsson, Óðinsg. 15. Guð- jón E. Ólafss., Ljósv.g. 8. Helgi J. ísakss., Vesturg. 69. Herm. Aðalsteinss., Holtsg. 23. Jón A. Tynes, Grenimel 27. Jón Sig- urjónss., Ásvallag. 27. Sigurður Guðjónss., Bræðrab.st. 55. Sig. Sigurðss., Vesturg. 68. Stefán G. Jónsson, Holtsg. 31. Valg- Valgarðsson, Bergst.str. 14. Þórður Ben Sveinss., Holtsg. 23. Þóroddur H. H. Gunnarss., Suðurlandsbr. 13 C. Neskirkja, ferming 12. apríl kl. 2. Séra1 Jón T-horarensen. Drengir: Þorsteinn Ólafsson, Lynghaga 8. Pétur Sverrir Gunnarsson, Hjarðarhaga 19. Kolbeinn Hermann Pálsson, Nesvegi 4. Guðimundur Einars- son, Víðimel 52. Snorri Lofts- son, Kvisthaga 18. Halldór Bragason, Hjarðanhaga 29. Jón Steinar Hermannsson, Öldu- götu 57. Ágúst Karl Sigmunds- son, Bræðraborgarstíg 13. Stef- án Magnús ViWijálmsson. Camp Knox R. 5. Gunnar Páll Jens- son, Camp Knox E. 13. Gísli Sigurgeir Hafsteinsson, Stór- hölti 29. Andrés Sigurðsson, Þvervegi 2. Kristinn Már Stef- ánsson, Hringbraut 37. Björn Agúst Ástmundsson, Grenimel 1. Ólafur Sigurðsson, Hjarðar- haga 13. Ólafur Jón Árnason;, Vallhúsi Seltj. Ólafur Gunn- laugsson, Melabraut 40, Seltj. Kristinn Sveinbjörnsson, Tóm. asarhaga 53. Stúlkur: Ragniheiður María Pétursdóttir, Sörlaskjóli 15. Dóra Sigurlaug Júlíussen, Sörla skjóli 7. Katarína Þorsteins- dóttir, Hjarðarhaga 62. FÍanný Jónmundsdóttir, Reynimel 58. Steinunn Alda Guðmundsdótt- ir, Hringbraut 111. Arnbjorg Óladóttir, Tómasarhaga 38, Hulda Tlheodórsdóttir, Kapla- skjólsvegi 56. Sigrún Ölafsdótt ir, Fálkagötu 22. Guðbjörg Ei- ín Daníelsdóttir, Sörlaskjóli 20. Sigrún Björk Björnsdóttir, Æg- issíðu 66. Svaia Þórisdóttir, Fornhaga 25. María Louisa Ein- arsdóttir, Hjarðahhaga 17. Matt hildur Steinsdóttir, Melhaga 18. Kristín Sveinsdóttir, Hagá- mel 2. Þórunn Ingibjörg Haf- stað, Skólalbraut 11 Seltj. Ása Kristín Oddsdóttir, Hringbraut 51. Þorgerður Benediktsdóttir, Hávallagötu 33. Hjördís Guðný Bergsdóttir, Hofsvallagötu 59. Anna Arnbjarnardóttir, Haga- mel 10. Snjólaug Guðrún ÖI- afsdóttir, Mellhaga 1. Kristín Oddsdóttir, Grenimeh25. Ólafía Birna Sigurvinsdóttir, Hörpu- götu 38. Vilborg Jóhannsdóttir, Bústaðavegi 79. Fei’ming í Hallgrímskirkju kl. 2 sunnudaginn 12. apríl 1959. Séra Jakob Jónsson. Drengir: Arni Haraldsson, Hverfisgötu 87. Ásmundur Guð Fframhald á 10. síðu)i Fermingarskeylasímar Riisímans í Reykjavík : 1-10-20 5 línur og 2-23-80 12 lí 12. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.