Alþýðublaðið - 12.04.1959, Qupperneq 5
Kirkjuþáttur
JAMESTOWN, Virginia. Þús- aður þjóðgarður í Jamestown, I
undir bandarískra og kanad- þar sem allt er með sama |
iskra ferðamanna munu heim sniði og á 17. öld, jafnvel leið- 1
sækja hátíðasvæðið í James- sögufólkið er klætt fornum 1
town á sumri komanda og búningum. Þrjú 17. aldar skip E
gægjast um leið inn í kafla liggja í höfninni mönnuð sjó- §
úr sögu Bandaríkjanna og ekki mönnum í rauðum frökkum, |
þann ómerkasta. — Það var en við Jamestown var jafnan =
þar sem Jamestown síðar reis mikið herlið til verndar land- i
upp, sem fyrstu ensku land- nemunum gegn árásurn Indí- 1
nemarnir settust að í Banda- ána. i
ríkjunum. Árið 1957 var opn- i
rilllllllllllllllMIKIIIIIIIIIIIIIIIIllillllUllllllllllllllilllllllNliUlllllllMlimitÍÍjilllllllllllllllllll tllMIIIÍMMIMIIIMMIMIIIMIMMIMIIlllUIÍIMMIIÍMIIMIMIIMIMIMIMMIIIIIIIMIIIMIMIIMir
GUÐSPJALL ÞESSA
SUNNUDAGS (2. sd. e.p.)
fjallar um hinn góða hirði,
sem leggur líf sitt í sölurnar
fyrir sauðina. í þessu guð-
spjalli (Jóh. 10.) standa líka
orð Krists um aora sauði, sem
ekki séu af sama sauðahúsi.
hafa þjóðirnar orðið nágrann-
ar í enn ríkara mæli, og það
verður Ijósara með degi hverj.
um, að það eina, sem bjargaS
getur heiminum, er samein-
aður hugur mannk.ynsins undl
ir stjórn kærleikans. Undir
valdi Krists.
Þá byrjar honum einnig að
leiða, og það mun verða ein ÖNNUR MINNING
hjörð og einn hirðir.
SÉRA SIGURÐUR IIEITINN
GUNNARSSON
sat yfir mér og deildarbræðr-
um mínum í prófi. Hann var
elskulegt ljúfmenni, gáfaður
maður, en hafði misst rödd-
ina, svo að hann gat aðeins
hvíslað. — Það mun hafa ver-
ið að prófinu loknu eða í hlé-
inu, að við stóðum saman við
gluggann og horfðum á litla
flugvél fljúga in yfir Reykja-
vík. Þá hvíslaði gamli prest-
urinn við öxl mér þeim orð-
um, sem ég hef aldrei gleymt.
„Heimurinn er að komast nær
og nær því að vera ein hjörð“,
sagði hann, ,,og því meira ríð-
ur á, að það verði einn liirðir“.
— Síðan þessi orð voru sögð,
N,
IÝJAR uppgötvanir, sem
gerðar hafa verið í Norður-
íshafi, eru nú að breyta hin-
um óljósu hugmyndum manns
ins um þessar norðlægu slóð-
ir.
Um aldaraðir var þessi stóri
hafflötur, sem nær yfir 14,-
040,000 km-, mönnum jafn ó-
ráðin gáta og tunglið. Allt
þar til Friðþjófur Nansen
komst yfir íshafið á skipi sínu
Fram á síðasta tug aldarinn-
ar, sem leið, hafði fólkið hald
ið, að haf þetta væri grunnt
og ef til vill alls ekkert út-
haf. Snemma á þessari öld
bjuggust vísindamenn jafn-
vel enn við því að finna þar
fyrir ísiþakið meginland.
Nú fljúga aftur á móti far-
þegaflugvélar reglulega yfir
heimskautsbaug. Vísinda-
stöðvar hafa verið reknar á
ísbreiðunum og tveir kjarn-
orkukafbátar hafa komizt yf-
ir íshafið um norðurpól.
W,
' ILLIAM R. Anderson,
skipstjóri á kjarnorkukafbátn
um Nautilus, skýrir svo frá
í nýútkomnu hefti af Nation-
al Geographic Magazine, sem
gefið er út af fremsta vísinda
félagið í Bandaríkjunum, að
Norður-íshafið sé mjög djúpt
úthaf. í því eru djúpir dalir,
sem liggja frá Atlantshafinu,
en grynnri skorningar frá
Kyrrahafi. Við hljóðmæling-
ar kom í ljós, að mismunur á
áætlaðri og raunverulegri
dýpt var rúmlega 1.6 km.
Mesta dýpi, sem mælzt hefur
í íshafinu er 5,219 metrar.
Þá gat Anderson þess, að
ferðin hefði leitt tvö önnur
merk atriði í ljós: „Annað er
það, að neðra borð íssins er
ótrúlega óslétt, langtum
meira er af ís þarna norður
'frá heldur en nokkurn hafði
grunað, ef komast má svo að
orði.“
Þ,
FAÐ ER staðreynd, að norð
urskautssvæðið hefur verið
verið að hlýna smám saman,
og því höfðu sumir bjartsýn-
ismenn gert sér vonir um, að
eftir nokkra áratugi mundu
opnast ísalausar siglingaleið-
ir þvert yfir íshafið. En ísinn
á þessum slóðum er svo ó-
hemjumikill, að ósennileg't
er, að nokkurn tíma verði
opnuð siglingaleið ofansjávar
á þessu svæði. Aftur á móti
er hugsanlegt, að einhvern
tíma í framtíðinni opnist þar
siglingaleiðir neðansjávar.
Um svipað leyti fannst einn
ig 2,700 metra langur neðan-
sjávarhryggur, Lomosonov-
hryggurinn, sem kenndur er
við rússneskan vísindamann,
er sagt hafði fyrir um tilveru
hans. Neðansjávarhryggur
þessi skiptir N-íshafinu í
tvennt, og í hvorum helming
um sig er hringrás strauma,
sem snúast í sólarátt í öðrum
helmingnum, en móti sólu í
hinum. Svo undarlega háttar
til, að sjórinn er ögn hlýrri
í þeim hlutanum, er liggur
nær Ameríku.
^F ÞJÓÐIR tóku þátt í
rannsóknum við norðurheim-
skaut í sambandi við_ alþjóða
jarðeðlisfræðiárið, sem nýlok-
ið er. Þegar unnið hefur verið
úr þeim upplýsingum, sem
þannig fengust, munu senni-
lega koma í ljós nýjar og ó-
væntar staðreyndir um þetta
síðasta óþekkta haf á jörðinni.
Landið við norðurskaut er
á öðru mmálum nefnt Artic
og er það dregið af gríska
orðinu arktos, sem merkir
norður. Gríski landkönnuð-
urinn Pytheas, sem lagði upp
í sjóferð kringum 325 fyrir
Krist, var sennilega fyrsti
ferðalangurinn, sem komst til
norðurpólsins eða í nánd við
hann.
Að Norður-íshafinu liggja
nyrztu hlutar þriggja megin-
landa — Norður-Ameríku,
Asíu og Evrópu. Landgrunn
þeirra er óvenjulega grunnt
og breitt, og nær það t.d. 800
km. út frá ströndum Síberíu.
A landgrunninu eru ótal eyja-
klasar, stórir og smáir -— eins
og t.d. heimskautaland Kana-
da, Grænland, Spitzbergen,
Franz Josef Land og Novaya
Framhald á 10. síðu.
rifjast oft upp fvrir mér, þeg-
ar ég las um hinn góða hirði,
Ég átti tal við kunningja»
minn, sem dáinn er fyriú
mörgum árum. Hann hafði
misst barnið sitt, fyrir all->
löngu, en sagði mér frá þvis
hvað oi’ðið hefði sér til mestr-
ar huggunar í þeirri raun.
Hann var á gangi snemma a.‘ð
morgni dags, og leið hans lá
fram hjá blómagarði, þar sem
lítil stúlka var önnum kafiii
við að slíta blóm. Þetta kom
við opið sár í hjarta hans, og
hann Hélt áfram göngu sinni
gleðivana og eirðarlaus. Aður
en hann vissi af, var hann*.-
kominn aftur á sama sts.í5„
Litla stúlkan var farin ims
með blómin. en húsbóndinn
stóð á húströppxmum. Þeir
heilsuðust og kunningja rníli-
um var boðið inn. — Hanm
þáði boðið, en um leið og
hann kom inn í stofuna, vai'Sf
honum litið á litla mynda-
styttu af hinum góða hirði, er
þar stóð. Armleggur styttum>
ar hélt utan um lítið lambj en
fyrir framan hana stóð litla*
stúlkan o£f lagði blómin sin
eitt af öðru í handarkriky
hins góða hirðis. — Það var
sem þungu fargi létti af viní
mínum, og hljóður fögnuður
fvllti hiarta hans. — Var ekkl
litla blómið hans, sem dauð-
inn hafði slitið upp, líka
í faðm hins góða hirðis?
SAMLÍKINGIN UM HINN
GÓÐA HIRBI
er til orðin í sauðfjárræktaí'-
landi. — íslendingar ættu acJ
geta skilið innihald hennar,
En eitt er þó ólíkt með hjarð-
mönnum á Gyðingalandi og
íslenzkum smölum. Hirðirinn,
sem gætir hjarðar sinnar f
búfjárhögum Gyðingalands,
er ekki vanur að reka hjörð-
ina á undan sér með því a£I
Franxhald á 9. síðu.
IIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllÍllllllllllllllllltlllllllllllllllllMlllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIII MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIiniIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIlMllllllllllllllllllllHIIUIIIi'HIJ
BERST FYRiR
HVÍTRÁ MANNA OG DÖKKRA
B.
' ARÁTTAN fyrir jafnrétti
hvítra manna og svartra í
Bandaríkjunum hefur undan
farið einkum verið háð í rétt-
arsölum og á Bandaríkjaþingi.
En nú hefur risið hreyfing í
Bandaríkjunum, sem vinnur
að því að jafnrétti kynþátt-
anna verði viðui'kennt á borði
ekki síður en í orði. Ein slík
hreyfing nefnist Jafnréttis-
bandalag kýnþáttanna (skst.
Core). Aðferðin, sem félagar
þeirra samtaka nota, er hin
sama og Ghandi notaði á sín-
um tíma í baráttunni gegn
Bretum, óvii’k andstaða. Til
dæmis fara félagarnir á vett-
vang, ef eitthvert veitingahús
neitar að afgreiða negra og
setjast þar, bæði hvítir menn
og svartir í viðkomandi veit-
ingahús, og fara þaðan ekki
þótt þeim sé neitað um af-
greiðslu nema lögreglan sé
hvött til og fjarlægi þá með
valdi. Félagsmenn Core beita
aldrei valdi.
!
Corefélag'arnir reyna að ná
árangri með aðgerðum sínum
en láta sér ekki nægja að vera
píslarvottar. Með aðgerðum
sínum hefur þeim tekizt að fá
opnaða ýmsa staði fyrir negra
sem voru áður lokaðir.
Mi
IIKIÐ AF starfi Core ex'
í því fólgið að fá negrana til
þess að notfæra sér þau rétt-
indi, sem þeim ber sem borg~
urum Bandaríkjanna. Core-
meðlimir taka meðal annam
að sér að fylgja negraböi’nuro
í skólana í Suðurríkjxmmxai
fyrsta daginn og vei’nda þaxa-
fyrir aðkasti ýmissa aðila,
Hafa þeir með þessu veitfc
bæði negrunum og hvítum
stuðningsmönnum þeirra sict'
ferðilegan stuðning.
Á HAFA ÞEIR.unnið got)
Framihald á II. síSu.
Alþýðublaðiö — 12. apríl 1959 l|j