Alþýðublaðið - 12.04.1959, Síða 7

Alþýðublaðið - 12.04.1959, Síða 7
s alltaf, ;vo efu hvort- l þúa í rstakur irfitt er a helzt — en Lands- , — og umenn- gaman r panta ímtöl í 2ru þau ði. Þeg- ðslunni, Ik yfir- MARGRÉT, — dýrt að þegja í Lands- símanum! við reynum að stilla okkur, því að viðskiptavinirnir eiga alltaf að hafa rétt fyrir sér, eins og þar stendur. ☆ MARGRÉT ÁRNADÓTT- IR sagði, að yfirleitt væru viðskiptavinir mjög kurt- eisir. Hitt væri undantekn- ing. Hún sagði okkur frá atviki, sem hafði gerzt þenn an dag. Tvær konur sögðu „Halló“ báðar samtímis og heyrðu því ekki hvor til annarrar. Þegar Márgrét greip inn í til þess að segja „Eitt viðtalsbil“ voru þær ekki byrjaðar að tala. -— Stundum kemur líka fyrir, að nær ómögulegt er að fá fólk til að tala saman. Það stendur þá bara sitt hvorum megin við þráðinn verstir. og þegir. Það er dýrt að þegja í Landssímanum! I er lang a sumir ■Áj’ II og 12 tefur víst KRISTÍN ÞORSTEINS- lað hefur DÓTTIR var sammála Mar italsbil. gréti um kurteisina. Hins starfið vegar sagði hún, að sumir væru sérvitrir og tortryggn • það vel. ir. dum ver- — Það eru til menn, sem aklega á stilla klukkuna sína, þegar erfitt að viðtalsbilið hefst, í hvert æðina, en skipti sem þeir tala út á land. Og ef ekki er rétt mælt upp á sekúndu, — þá fær maður að heyra það! Hún kvaðst hafa eignazt fjölmargar vinkonur í gegn um síma og átti þar við starfssystur sínar úti á landi. — Ef ég bregð mér út á land, reyni ég alltaf að heimsækja þær. Það er svo skrýtið að sjá fólk, sem mað ur hefur þekkt í gegnum síma. Maður gerir sér í hug arlund, hvernig fólk lítur út, eftir röddinni, — en auðvitað er það allt öðru- vísi. Einhvern tíma heyrði ég, að karl og kona hefðu bæði unnið á símstöð, kynnzt í gegnum síma — KRISTÍN, — kynntust í síma, og giftust! og gifzt fyrir rest. Ég sel þetta þó ekki dýrara en ég keypti það. ☆ Við Ijúkum hér spjallinu v-ið símastúlkurnar sex, ■— stúlkurnar, sem lesendur hafa eflaust einhvern tíma talað við í síma, þótt þeir hafi ekki séð, hvernig þær líta út, fyrr en nú. Þær hafa allar sagt álit sitt á kurteisi viðskiptavinanna, og sömu- leiðis sitthvað fleira úr starfi sínu>. Ekki verður annað sagt en þær beri við skiptavinunum vel söguna, — og vonandi gera þær það ekki einungis af kurteisi! Þau fara á sjóinn í FYRRADAG var dregið úr umsóknum þeirra, sem vildu fara á sjóinn með Opn- unni. Dregið var fyrst úr umsóknum kven- fólksins og sú, sem hlaut hnossið var; Hólmfríður Ólafs- dóttir, hjúkrunar- kona, Hellusundi 6. Hún er 22 ára. Þar næst var dregið úr umsóknum karl- mannanna og sá lukkulegi er: Ægir H. Ferdin- andsson verziunar maður, Ásvallagötu 6. Hann er 24 ára gam- all. Við munum hafa sambandi við sæfar- ana okkar eftir helg- ina og verður þeim þá tilkynnt hvenær farið verður. Við hefðum gjarnan viljað bjóða ölium um sækjendunum á sjó- inn, en það var ekki unnt að þessu sinni. En kannski við bjóð um aftur tveimur les- endum í róður ein- hvern tíma seinna. Hver veit? Fallegar afskornar rósir og pottarósir. Hafnarijörður. Kafnarfjirður. Hafnðrfjarðar h'eldur fund mánudaginn 13. þessa mánaðar M. 8,30 síðdegis $ Alþýðuhúsinu. FUNDAREFNI : Fjárhagsáætlun bæjarins og bæjarmál. Framsögumaður : Kristinn Gunnarsson, formað'ör bæjarráðs. Allt Alþýðuflokksfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Fj ölmennið. Stjórnin. Aðalfimdur. Sameignarfélag Njarðvíkur heldur aðalfund fimmtudaginn 16. apríl næstk. Lagðir fram endurskoðaðir reíkningar félagsiixí og lagabreytingar. — Þá er fólk í Njarðvíkur* hreppi hvatt eindregið til að gerast stofnfélagar^ þar sem að innan skamms verður lokið við stofrw un félagsins. Stjórnin, Blfrefiasalan Aistoð Laugaveg 92. ... Höfum til sýnis í dag á bifreiðastæði okkaí’ IþýðufiokksféEag fyrir sér. egir hann séu allir varðandi úngað. Ég ra mér frá t verður ðangur og hve margir munu taka þátt í honum.“ Grace stendur hreyfingarlaus og virðist vera að ígrunda eitthvað, en svo hristir hún höfuðið. Þá hvíslar Philip einhverju í eyra henni, en síðan segir hann: „Þessi stúlka hefur skýrt mér frá því, að henni sé kunnugt um þetta allt, en í svipinn geti hún ekki mun að öll smáatriði. Minni henn ar hefur raskazt á einhvern hátt, en ég er viss um að það jafnar sig, ef við leyf- um henni að rifja upp fyrir sér hlutina í næði.“ Ábót- inn kinkar kolli. „Ef hún vissi, hvaða örlög bíða henn ar mundi hún án efa gera sér það ómak. En ég sam- þykki að aftökunni sé frest- að í nokkra daga,“ segir hann loks. við Laugaveg 82 ýmsar tegundir bifreiða. Væntaníegir kaupendur! . l’J Notið frílíma yðar og góða veðrið lii að sjá yður úi blfrelð fyrir sumarið. Bifreiðasafan Aðsfoð Laugaveg 92. ... Hafnarfjörður. Hafnarfjörður. Slysavamadeildin Hraunprýði heldur fund þriðjudaginn 14. apríl kl. 20,30 f Sj álfstæðishúsinu. DAGSKRÁ: Venjuleg fundarstörf. Kvikmyndasýning: Biöm Pálsson flugm. Upplestur: Frú Esther Kláusdóttir. Kaffidrykkja. Konur! Fjölmennið á síðasta fund vetrarins. Stjórnin, I Alþýðublaðið — 12. apríl 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.