Alþýðublaðið - 12.04.1959, Side 8
tramla Bíó
Holdið er veikt
(Flame ancl the Flesh)
Bandarísk litkvikmynd.
Lana Turner
Pier Angeli
Garlos 'Thompson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
ÖSKUBUSKA
Sýnd kl. 3.
Austurhœ iarbíó
Sími 11384.
Flugfreyjan.
(Mádchen ohne Grenzen)
Mjög spennand og vel leikin,
ný, þýzk kvikmynd, byggð á
samnefndri skáldsögu, sem birt
ist íx Familie-Journalen undir
nafnmu „Piger paai Vingerne“.
— Danskur texti.
Sonja Ziemann,
Ivan Desny,
Barbara Bwtting.
Sýnd kl. 7 og 9.
—o—
TÖMMY STEELE
Sýnd kl. 5.
TEIÐIÞJÓFARNIR
Sýnd kl. 3.
Stiörnubíó
Síml 1893«
.Maðurinn, sem varð að
. steini
Hörkuspennandi og dularfull ný
amerísk mynd, um ófyrirleitna
menn, sem hafa framlengt líf
sitt í ívær aldir á glæpsamlegan
hátt.
Gharleíte Austin
William Hudson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
—o—■
TÖFRATEPPIÐ Sýnd kl. 3.
’Vrja Bíó
Sími 11544
Kóngurinn og ég.
(The Iiing and I)
Hin glæsilega stórmynd með
Yul Brynner.
Sýnd kl. 9.
HUGRAKKUR STRÁKUR
(Smiley)
Falleg og skemmtileg Cinema-
scope-litmynd. — Aðalhlutverk:
Sir Ralph Richardsson
og hinn 10 ára gamli
Colin Petersen (Smiley)
Sýnd kl. 3, 5og 7.
I ripohbia
Sími 11182
M a r t r ö ð
(Nightmar.e)
Óvenjuleg og hörkuspennandi
ný amerísk sakamálamynd, er
f jallar nm dularfullt morð, fram
ið undir dulrænum áhrifum.
Edward G. Robinson
líevin McCarthy
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3:
ROY í VILUTA VESTRINU
Skemmtileg ný amerísk mynd
nm ævintýri Roy Rogers, kon-
ungs kúrekanna.
fi afnarf iarðarhíó
Síml 50249
. Kotta læknisins
(Herr tíber Leben Und Tod)
Hrífandi og áhrifamikil ný þýzk
úrvalsmynd leikin af dáðustu
kvikmyndaleikkonu Evrópu.
Maria Shell,
Ivan Desney og
Wilhelm Borchert.
Sagan birtist í „Femina“ undir
nafninu „Herre over liv og död“,
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
—o—
Ofboðslegur eltingaleikur.
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd í Superscope.
Richard Widmark
Trevor Howard
Sýnd kl. 7 og 9.
—o—
LÍSA í UNDRALANDI
Sýnd kl. 3.
KÓPAV0G5 BÍÓ
Sími: 19185.
„FROU FROU“
Hin bráðskemmtilega og fallega
franska Cinema Scope litmynd
Dany Robin
Gino Cervi
Philippe Lamaire
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LJOSIÐ FRA LUNDI
með hinum óviðjafnanlega
sænska leikara
Nils Poppe.
Sýnd kl. 5 og 7.
Barnasýning:
FRÍÐA OG DÝRIÐ
Sýnd kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Góð bílastæði.
Ferðir í Kópavog á 15 mín.
fresti. Sérstök ferð kl. 8.40 og
til baka kl. 11.05 frá bíóinu.
MÓDLEIKHOSID
UNDRAGLERIN
Barnaleikrit.
Sýning í dag kl. 15.
Uppselt.
HÚMAR HÆGT AÐ KVELDI
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.50 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist í síðasta lagi daginn
fyrir sýningardag.
HIKPBABflROI
- 9
• LEÍKFÉIA6
'REYKIAVlKDR)
Sími 13191.
Ailír spir mínír
40. sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
2 í dag.
Túskildingsóperan
Leikrit með söngvum
eftir Berthold Brecht.
Músík eftir Kurt Weile.
Þýðandi: Sigurður A. Magnúss.
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson.
Hljómsveitarstj.: Carl Billich.
FRUMSÝNING
miðvikudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 á
þriðjudag og eftir kl. 2 á mið-
vikudag. Fastir frumsýningar-
gestir vitji aðgöngumiða seinna
á þriðjudag.
Hafnarbíó
Sími 16444.
Myrkraverk
(The Midnight Story)
Spennandi ný amerísk Cinema-
scope-kvikmynd.
Tony Curtis,
Gilhert Roland.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þórskaffi
Danslelkur
í kvöld.
•íhjm 22-1-40.
Villtur er vindurinn
(Wild is the wind)
Ný amerísk verðlaunamynd, —
frábærlega vel leikin.
Aðalhlutverk:
Anna Magnani,
hin he’ nsfræga ítalska leikkona,
sem Jr a .lék í „Tattoveraða
rósin“. — Auk hennar:
Anthony Quinn,
Anthony Franciosa.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum.
—o—
SÍÐASTT BÆRINN I DALNUM
Sýnd kl. 3.
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.
h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði verða
LÖGTÖK látin fára fram fyrir ógreiddum:
fasteignasköttum og
brunabótajiðgjö|dum,
sem féllu í gjalddaga 2. janúar s.L, að átta dögum
liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. apríl 1959.
Kr. Kristjánsson.
Sími 5011
a r
•/!
Heimsfræg rússnesk verðlaunamynd er hlaut gull-
þálmann í Cannes 1958. \ j
Aðalhlutverk: j
Tatyana Samoilova — Alexei Batalov
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin er með ensku tal’i. i
Frænka Charleys.
Sprenghlægileg þýzk gamanmiynd, byggð á hlægi-
legasta gamanleik allra> tíma.
Heinz Riihman,
Sýnd kl. 5.
ROY OG RÆNINGJARNIR
Sýnd kl. 3.
Sinfóníuhljómsveit fslands
í Þjóðleikhúsinu Iþriðiud. 14. apríl kl. 8,30 síðd.
Stjórnandi Páll Pampichler.
Einleikari Klaus-Peter Doberitz.
Viðfangsefni eftir Handel, Boccherini, Benjamín
Britten og Artur Michl.
Aðgöngumiðasala i Þjóðleikhusinu.
í Ingólfscafé
í kvöld kl, 9
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Á ð g ö n g u IH i S H f seldir frá kl. 8 sama dag.
Sími 12-8-26 Sími 12-8-26
* * *
KHRKI
g 12. apríl 1959 — Alþýðublaðið