Alþýðublaðið - 12.04.1959, Side 9
Framhald af 3. síðu.
þess að kanna, hvernig hann
geti náð hagstæðari stöðu í
kosningum.
H,
IER VERÐTJR EKKI gert
að umtalsefni hvaða áhrif
frestun kosninga hefur á inn-
anríkismál í Bretlandi, en
ljóst er, að hún hefur mikil
áhrif á þær viðræður, sem nú
fara fram milli æðsíu manna
um vandasöm utanríkismál.
Macmillan hefur nú valið
sveigjanlega utanríkisstefnu
og hann hefur orðið að berj-
ast harkalega við bandamenn
gína , varðandi hina nýju
stefnu. Vafalaust mun hann
gera allt, sem hægt er til þess
að skýra fyrir bandamönnum
sínum að sérhver tilslSkun
, þeirra gagnvart afstöðu hans
minnkar líkurnar, á sigri
Verkamannaflokksins í vænt-
anlegum kosningum. Er yart
að efa að íhaldsstjórnir þ.ær,
sem með vöidin fara víðast í
Vesturálfu taki eitthvert til-
lit til þeirrar staðreyndar,
Dennis Healy.
Klrfcinbálfur.
FramliaUT. af 5, síðiJ.
hrseða hana, heldur kallar á
hana, eins og sveitabörn kalla.
á heimalninginn, sem gengur
£ túninu eða hlaðvarpanum.
S'ambandið þeirra á milli
byggist á því, að hjörðin
þekki sinn hirði, elski hann og
treysti honum. — Þegar vér
vitum þetta, verður samlík-
ingin um Jesú sem hinn góða
hirði, bæði innilegri og feg-
urri. Hafir þú eitt sinn þekkt
hann langar þig alla æfi til
að vera í hjörðinni hans.
( ÍÞráltlr
Frjálsíþróttir:
arískt mel í sp|óiai!I
Bill Allev setti nýtt banda-
rískt met í spjótkasti í fyrri
viku með 82,33 m. kasti. Held
átti gamla metið, sem var 82,29
m._______________
A-Þýzkaland sigraSí
V-Þyzkaland 22:18
S.l. sunnudag sigraði Austur
Þýzkaland Vestur-Þýzkaland í
landsleik í handknattleik með
22:18. í hálfleik hafðf V-Þýzka
land yfir 10:9. Leikurinn fór
fram í Augsburg og var nokk-
urs konar úrtökuleikur fyrir
úti-HM, sem fram fer í sumar,
,en þá leikur sameiginlegt lið
frá A- og V-Þýzkalandi,
iann sigraai
i
Körfuknattleiksmótið hélt
áfram á fimmtudagskvöldið, og
þá sigraði Ármann KR í meist-
araflokki kvenna með miklum
yfirburðum 33 stigum gegn 8.
KFR sigraði ÍKF með 60:23,
þar af skoraði Sigurður Helga-
son (KFR) 29 stig. Sigurður er
hæstur körfuknattleiksmanna
hér, 2,07 m. á hæð.
írar sigruðu Tékka í lands-
leik í knattspyrnu, sem fram
jfór í Dublin nýlega með tveim
mörkum gegn engu. Áhorfend-
ur voru um 40 þúsund.
Á innanhússmóti í Moskvu á
miðvikudaginn hljóp Vladimir
Tzimbaliouk 800 m. á 1:53,6
mín. og Anatole Mikhailow
náði 13,9 sek. í 110 m. grind,
hvorttveggja rússneskt met
innanhúss.
—o—
Tékkneskir frjálsíþrótta-
menn eru nú á keppnisferða-
lagi í Kína. Ágætur árangur
hefur náðst í mörgum grein-
um. Mandklik hljóp 100 m. á
10,4 sek. metjöfnun og Skobla
varpaði kúlu 17,34 m. Jung-
wirth sigraði í 800 m. á 1:53,6,
en varð annar í 1500 m. á
3:52,2 mín. Þar sigraði Zvol-
ensky á 3:50,6 mín. Kínverjinn
Tsa i-Ckou stökk 4,35 á stöng.
Pólverjar og Rússar sendu
flesta sína beztu langhlaupara
á hið árlega víðavangshlaup
kommúnistablaðsins L’Huma-
nites í París. Hindrunarhlaup-
arinn var sterkastur á enda-
sprettinum, en annars voru
þeir fremstu í einum hnapp.
Úrslit: Chromik, Póllandi,
28:25,0 mín., Ozog, Póllandi,
28:26,6 mín., Artinuk, Rúss-
landi, 28:28,0, Dessiatchikov,
Rússlandi, 28:28,0, Zimny, Pól-
landi, 28:33,0, Gxodótzki, A-
Þýzkalandi, 28:37,0, Krzyskow-
iak, Póllandi, 28:39,0, Piarna-
kivi, Rússlandi, 28:48,0. Síðan
komu Tschernavski, Rússl.,
Pudov, Rússl., Sacharov, Rússl.
og Jurek, Tékkóslóvakíu.
SIGRAÐI.
Tvö skíðamót
Það er mikið um að vera hjá
skíðafólki bæjarins um þessa
helgi. í gær átti Stefánsmótinu
að Ijúka og í dag verður stór-
svigskeppni Skíðamóts Reykja
víkur. Bæði þessi mót fara
fram við Skálafell, en á mynd-
inni er ein fremsta skíðakona
landsins, Marta Bíbí Guð~
mundsdóttir.
ÞAU urðu úrslit meistara-
móts Suður-Ameríku í knatt-
spyrnu, að Argentína varð sig
urvegari, eftir geysispennandi
leik gegn Brasilíu, sem lyktaði
með jafntefli 1:1. Leikurinn.
fór fram á River Plates leik-
vanginum — áhorfendur voru
115 þúsund. Argentínumenn
skoruðu sitt mark í fyrri hálí-
leik og í þeim síðari léku þeir
varnarleik eftir að Brasilía
skoraði, en það munaði litlu að
heimsmeisturunum tækist ,að
skora öðru sinni á síðustu mín-
útunum.
Næsta S-Ameríkumót verð-
ur háð í La Paz í Bolivíu, en
sú borg liggur í 40000 m. hæð.
Hér er úrslitatafla mótsins:
Argentína 6 5 10 19— 5 II
Brasilía 6 4 2 0 17— 7 10
Paraguay 6 3 0 3 12—12 6
Peru 6 13 2 10—11 5
Chile 6 2 1 3 9—14 5
Uruguay 6204 15—14 4
Bolivia
6 0 1 5 4—23 1
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
eiginmanns míns,
SVEINBJARNAR ODDSSONAR,
prentara.
Fvrir mína hönd, barna minna og tengdabarna.
Viktoría Pálsdóttir.
52
BARNAGAMAN
RÓBINSON
Eftir Kjeld Simonsen
Hi-ri mörgu útlegðarár
höjfðu kþnnt Róbinson
þolinmæði og þraut-
seigju. Hann hafði tam-
ið sér sérstaka sálarró.
En nú var þolimnæði
þans á þrotum- Hann
hafði enga eirð í sínum
beinum. IJann gat aldrei
setið kyrr. Hann stóð
ýmist upp á útsýnis-
hólnum eða æddi um
gólf í kofa sínum. Var
hans héitásta ósk í þann
veginn að rsétast? Var
kannski allt hans brölt
og allar hans fyrirætl-
anir unnar fyrir gýg?
Átti hann að deyjá á
þessari eyðiey? En hvað
var.þetta? Eitt skot! —
Annað skot!! — Húrra!!
Þeir höfðu þá sigrað
þrátt fyrir allt, — og
náð skipinu.
En Frjádagur hafði
fengið sér blund á með-
an. Hann tók ekki þátt
í sálarstríði herra síns.
Hann dreymdi stöðugt
hinn spænska skip-
stjóra. Mundi hann
koma aftur með föður
hans? Þetta var hin
stóra spurning. Róbin-
?on kom nú á fljúgandi
ferð. IJann réð sér ekki
Eyrir kæti. Hann þreif í
öxl Frjádags og spurði.
— Heyrðirðu ekki skot-
in maður? Veiztu hvað
þau þýða lagsmaður?
En Frjádagur skildi
hvorki upp né nið-
ur í neinu. Hann hélt að
illur andi hefði hlaupið
í húsbónda sinn. Hann
skipaði honum að dýfa
höfði sínu tafarlaust í
kalt vatn.
Það tók Róbinson
langan tíma að útskýra
fyrir Frjádegi, hvað
hefði raunverulega
gerzt. Hann skildi ekki
svona skjóta atburða-
rás.
2. árg.
Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson
13. tbl.
| Margir drengir og stúlkur stunda fjölbreytt dansnám í hin-
um ýmsu dans- og ballettskólum. Þessi 10 ára gamla telpa,
I Hjördís Gísladóttir, dansaði ballett á ársskemmtun skóla síns,
1 nú fyrir skemmstu.
úimimimmmnmmmiimiiinnnimmimmmimnimiiiimniiimmmimiimumimimimiimmmmiiimiiinnmumimimiiiHi.u
Alþýðublaðið — 12. apríl 1959 9