Alþýðublaðið - 12.04.1959, Síða 11

Alþýðublaðið - 12.04.1959, Síða 11
Flugvélarnarg Flug-fclag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi er vænt- anleg til Reykjavíkur kl. 17.10 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Inn anlandsflug: í dag er áætla'ð að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. SkipBns Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykja- vík. Arnarfell losar á Norð urlandshöfnum. Jöulfell fór í gær frá Djúpavogi til Grimsby, London, Boulogne og Amsterdam. Dísarfell kemur væntanlega í dag til Hofsóss. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur árdegis á morg un. Hamrar Lóðbretti Heflar Falsheflar Svæhnífar Dúkknálar Hafnarfirði. I dag er tízkan Teddý- klæði. — Teddý er vandlátra val. Bifrelðastöð Síeindórs Sími 1-1S-80 Bifreiðkstöft Revkjavíkur Sími 1-17-20 CORE Framhald af 5. síðu. starf ag því að hjálpa negr- unum til að nota sér kosn- ingaréttinn. Þau brögð, sem notuð hafa verið í Suðurríkj- unum til þess að hindra negra í að kjósa, hafa hvert eftir annað verið Ivst ólögieg af hæstarétti Bandaríkjanna. Eitt' algengasta bragðið var í sambandi við hina svoköll- uðu lestrar- og skriftarpróf, sem fólk er þar látið undir- gangast áður en það fær kosn ingarétt. Hinir hvítu starfs- menn manntalsskrifstofanna notuðu þetta ákvæði óspart til þess að koma í veg fyrir að negrarnir fái að kjósa. Coremeðlimir hafa nú tekið að sér að þjálfa negrana fyrir próf þessi og knnna þeim, hvernig þau verði staðin. Hafa nú miklu fleiri negrar en áður notfært sér kosninga- réttinn. Starf þetta vekur mikla athygli og spáif góðu um bætta sambúð kynþátt- anna. (Arbeiderbladet) Hugsaðu þig um stúlka! Eg vil mjög gjarnan að þú gift- ist Don Diego Vega. Það má vel vera að þér líki við hann, þegar þú kynnist honum bet- ur. Hann getur lagast. Eg hélt ég sæi von til þess í kvöld, hann var afbrýðisamur við kapteininn. Ef þú getur gert hann afbrýðisaman.“ Senorita Lolita fór að gráta, en hún hætti fljótlega og þurrkaði sér um augun. „Eg’ — ég skal gera mitt bezta til að þola hann,“ sagði hún. „En ég g'et ekki fengið af mér að segja já við bón- orði hans.“ Hún flýtti sér inn á her- bergi sitt og kallaði á gömlu konuna, sem var þerna henn- ar. Brátt var allt húsið dimmt og sama máli gegndi um bú- garðinn nema hvað eldar log- uðu við kofa innfæddu mann- anna, en þeir sát-u við þá og sögðu ljótar sögur af atburð- um næturinnar og reyndu hver um sig að segja sem mestu hryllingasöguna. Hrotur heyrðust úr her- ? bergi Don Carlosar og konu hans En senorita Lolita svaf ekki Hún hafði hendi úndir kinn og horfði á bálin út um gluggann. Hún hugsaði um Senor Zorro. Hún minntist glæsilegra hneiginga hans, hljómfalls í djúpri rödd hans, snertingu vara hans og ilófa hennar. „Eg vildi hann væri ekki útlagi“, andvarpaði hún, „en hve auðvelt er að elska hann!“ undrandi, það var enn mjög snemmt. Gonzales liðsforingi lét pynkilinn falla, setti hendur á mjaðmir og leit full ur áhuga á vin sinn. „Þér hafið verið á fótum í alla nótt,“ sagði hann ásak- andi. „Nei, það hef ég ekki,“ •— svaraði Don Diego. „Og eruð komnir á fætur? Hvað hefur komið fyrir?“ „Hávaðinn úr ykkur væri nóg til að vekja dauða menn,“ sagði Don Diego. „Það var ekki annað hægt, 16 eftir Johnston McCulley Don Diego starði á eftir þeim, þangað til ekkert var að sjá nema smá reykský í fjarska, svo kallaði hann á eftir hesti sínum. Hann steig á bak og reið til San Gab- riel og tveir innfæddir menn riðu ösnum rétt við hlið hans. En áður en hann lagði af stað„ skrifaði Don Diego bréf og sendi það með Indí- ána að Pulido búgarðinum. Það var skrifað utan á til Don Carlosar og bréfið var svohljóðandi: Hermennirnir eru nú að leggja af stað til að leita Sen- or Zorro og nú hefur frétzt að stigamaðurinn hafi ræn- ingjahóp undir stjórn sinni og geti því barizt. Það veit enginn hvað skeður, vinur minn. Mér finnst leitt að hafa vini mína á hættuslóð- um og þá sérlega dóttur yð- ar, en auðvitað etnnig Dona Catlínu og yður. Það sem meira er, ræninginn sá dótt- ur yðar í gærkvöldi og ekk- ert er líklegra en hann reyni að sjá hana aftur, þvi hann hlýtur að hafa hrifist af fegurð hennar. Eg bið yður að fara til húss míns í Reina De Los Angeles og búa þar unz betri tímar koma. Eg fer nú til bú- garðai’ míns, en hef skipað þjónum mínurn að hlýðnast fyrirskipunum yðar. Eg vonast til að hitta yður, þeg- ar ég kem aftur eftir tvo til þrjá daga. D ieg o , Don Carlos las bréf þetta upphátt fyrir konu sína og dóttur, síðan leit hann upp til að sjá hvað þeim findist. Hann var kamall stríðsmað- Undirrituð félagasamtök boða tll fundar stórelgnaskattsgreiðenda í UDÓ mánudaginn 13. apríl 1959 kl. 8,30 síðdegis, Fundarefni: Skýrsla lögfræðinganefndar félagasamtakana. Frummælandi verður: Einar B. Guðmundsson hrl. Reykjavík, 10. apríl 1959. Félag íslenzkra iðnrekenda Húseigendafélag Reykjavíkur Samband smásöluverzlana Vinnuveitendasamband Islands 12. Skömmu eftir dögun næsta dag var mikið um að vera á torginu í Reina de Los An- caballero, við hlýðnumst fyr- geles. Pedro Gonzales liðs- ir,skipunum.“ foringi var þar með mennina „Gátuð þið ekki búið ykkur tíu, en það voru |ví nær af stað í virkinu en ekki hér allir þeir hermenn, sem þá á torginu, eða hélduð þið að voru í virkinu. Þeir voru að fleira fólk sæi ykkur hér?“ búa sig undir að elta Senor ;)f nafni —“ Zorro. „Segið ekki meir,“ skipaði Rödd stóra liðsforingjans Don Diego. „í sanneika sagt heyrðist yfir hávaðann, sem 6r ég svo árla á fótum, því varð við að hermennirnir ég þarf að fara út á búgarð komu fyrir hnökkum sínum minn. tíu mílna ferðalag til og athuguðu beizlin, vatns- ag líta á hjarðir mínar. Ger- flöskurnar og matarpinklana. ist aldrei ríkur maður, Gon- Gonzales liðsforingi hafði zales liðsforingi, auðævi ætl- lagt svo fyrir að birgðir ast til of mikils af manni.“ skyldu litlar og matar aflað „Það er eins og rödd segi jafnóðum. Hann tók fyrir- mér, að ég þjáist aldrei af mæli kapteinsins alvarlega — þeim sjúkdómi," .sagði liðs- hann ætlaði að lelta Senor foringinn hlæjandi. „Earið Zorro og ekki snúa aftur fyrr þér með fylgdarlið með yður, en hann hefði náð honum -— vinur minn?“ eða hefði fallið í átökunum. „Nokkra innfædda menn.“ „Eg skal negla skinn „Ef þér hittið Senor Zorro þorparans við dyr virkisins, mun hann áreiðanlega kréfj- vinur minn,“ sagði hann við ast álitlegs lausnárgjajlds af feita kráar eigand ann. „Þá yður.“ fæ ég verðlaunin og get „Haldið þór að hann sé á borgað þér skuld mína.“ leiðinni.a'ð búgarði mínum?“ „Það vona ég að verði,“ spurði Don Diego. sagði kráareigandinn. „Það kom innfæddur mað- „Hvað fífl? Að ég borgi-þér? ur fyrir skömmu og sagði að Ertu hræddur við að missa fá hann hefði sést á veginum einar krónur?11 milli Pala og San Luis Rey. „Eg vona að yður heppnist Við förum í þá átt. Fyrst bú- að ná í manninn?11 sagði krá- garður yðar er í gagnstæðri areigandinn og iaug liðlega.' átt, eru litlar líkur til að þér Ramon kapteinn var ekki mætið honum.“ kominn á fætur, þegar þeir „Mér léttir við að heyra lögðu af stað. Hann hafði hita .. þetta. Farið þér til Pala, vin- með sárinu, en fólkið þyrpt- ur minn?11 ist um Gonzales liðsforingja ■ „Já, Við munum reyna að og menn hans og spurði ótal finna felustað hans. Nú förum spurninga og liðsforinginn við.“ var miðstöð áhugans. .„Eg bíð í ofvæni eftir frétt- „Bölvun Capisrano hverf- um,“ sagði Don Diego. „Ham ur brátt!11 grobbaði': hann ingjan fylgi ykkur!11 hátt. „Pedro Gonzales er á Gonzales og menn hans hælum hans. Ha!' Þegár ég stigu á bak og liðsforinginn hitti hann—“ r. .. ... kallaði upp skipun, síðan Einmitt þá opnuðust dyrn- þeystu þeir yfir torgið í ar á húsi Don Diegös og Don -miklu rykskýi og fóru í átt- •Ðiego sjálfur gekk fram ina til Pala og San Luis Samborgarar hans voru mjög Rey. Samlag skreiðarframleiðenda Sölusamband ísl. fiskframleiðenda Félag ísl. síórkaupmanna Landssamband iðnaðarmanna Verzlunarráð Islands Landssamband ísl. útvegsmanna Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna BADKER ' ''' Nokkur igölluð baðker seld með afslætti. Helgi Magnússon & (o. Hafnarstræti 19, Símar 13184 og 17227. . . GftAMNAtflllíí er ágætt, mamma — pu hittir ein- W •*» HU (1 M I* I* I 0" ■ , I r j A< 1 1 • f 1 1 r mitt a stao, þar sem leggja ma blmum. Alþýðublaðið — 12. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.