Alþýðublaðið - 14.04.1959, Qupperneq 1
▲
EQ£SttD
40. áig. — Þriðjudagur 14. apríl 1959 — 82. tbl.
Ríkisstjórnin kemur i ram dví, sem
hún lofa 8i ðð beita sér \\ /rir
I
Með framgangi kjðrdæmamálsins kemur Alþýðuflokkurinn
einu höfuðmáli sínu í höfn, segir Emil Jénssen.
er eftir myndhöggvarann
Franz Raab og eina mynd
þessarar tegundar, sem vitað
er um að gerð hafi verið af
Nonna í lifanda lífi.
Frummyndin hefur verið
afhent Þjóðminjasafni Is-
lands til eignai', en ráðu-
neytið mun láta gera cir-
steypu af myndinni handa
Nonnahúsinu á Akui'eyri,
sem er minjasafn um séra
Jón Sveinsson.
DR. HERDER-DORNEICH,
eigandi Herder-bókaútgáf-
unnar í Freiburg, hefur sent
hingað til lands að' gjöf höf-
uðlíkan úr gipsi af rithöfund
inum heimsfræga séra Jóni
Sveinssyni (Nonna). Myndin
i okur-
HÆSTIRÉTTUR kvað í gær
upp dóm í málinu ákæruvaldið
gegn Brandi Brynjólfssyni lög
fræðingi. Var undirréttardóm-
ur í máti hans staðfestur. Hafði
Brandur í Sakadómi Reykjavík
ur verið dæmdur í 570 000 kr.
sekt 19. júní sl. og var sá dóm-
ur staðfestur.
Brandur Brynjólfsson var
dæmdur fyrir að taka ólöglega
vexti af lánum, er hann veitti
verzlun Ragnars H. Blöndals
h.f. En ýrnsir aðrir voru við-
riðnir þau okurmá-1 eins og Sig-
urður Berndsen fasteignasali,
Hörður Ólafsson hdl. og Eirík-
ur Kristjánsson kaupmiaður.
Var Hörður Ólafsson dæmdur í
188 100 kr. sekt í Sakadómi
19- júní sl. og Eiríkur þann
sama dag í 66 300 kr. sekt.
ÓLÖGLEGIR VEXTIR
142 ÞÚS. KR.
Brandur Brynjólfssan v.ar í
undirrétti dæmdur fyrir brot á
okurlögunum, bæði í viðskipt-
um sínum við Ragnar H. Blön-
dal h.f. og nokkrum öðr-um til-
fellum, er upp komu við rann-
sókn nefndar þeirrar, er alþingi'
skipaði til Þess að r.annsaka ok-
urmálin. í undirréttardómnum
sagði:
Þar sem hinir ólöglegu
vextir nema samtals 142-
488,60 kr., þá þykir refsing
ákærða hæfilega ákveðin kr.
570 000,00. Er þetta lágmarks
refsing, þar eð í lögum segir,
að lágmarks refsing sé fjór-
faldur ólöglegur hagnaður, en
hámarkssekt er 25-faldur ó-
löglegur hagnaður. Til vara
er Brandur dæmdur í eins árs
varðhald, greiði liann ekki
sektina innan 4ra vikna.
Dómur þessi er sá þyngsti, er
einstaklingur hefur hlotið. —
Myndin er tekin á skák-
Jmótinu í Moskvu. Talið frá j
Jvinstri: Friðrik Ólafsson,,
jíslandi, Botvinnik, heims-<
Jmeistarinn, og Larsen, Dan-J
> mörku.
vWMWMtmWWmUMMWMO
Moskvu, mánudag, einka
skeyti til Alþýðublaðsins
frá Reuter.
í FIMMTU umferð Moskvu
mótsins sigraði Friðrik Lúti-
kov í 50 leikjum. Friðrik
tefldi mjög frumlega og
valdi slavneska vörn, sem
hann beitti mjög glæsilega.
Tassfréttastofan sagði, að
Friðrik hefði teflt skákina
snilldarlega. f 31. leik vann
hann peð og náði síðan al-
geru frumkvæði í skákinni.
í lokatafli hafði Friðrik yf-
irburði og sigraði í 50. leik,
eins og fyrr segir.
Önnur úrslit urðu þau, að
Smyslov og Filip gerðu jafn
tefli, sömuleiðis Spasskí og
Milev. Skákir Vasjúkov-Ar-
onin, Simagin-Portich og
Larsen-Bronstein1 fóru allar
í bið.
Framhald á 3. síðu.
ALÞYÐUFLOKKURINN hef
ur nú tryggt kjördæmamálinu
framgang á alþingi, og þar með
komið fram einu af höfuðmál-
um sínum, sagði Emil Jónsson
forsætisráðherra á fjölmennum
fundi AlÞýðuflokksfélags Rvík
ur á sunnudag. Eirtil sagði, að
þar með virtist tryggt, að Al-
þýðuflokksstjórnin kæmi fram
þeini aðalmálum, sem hún lof-
aði að beita sér fyrir, en fjár-
lög væru væntanleg í vikunni
og mundi ekki koma til neinna
nýrra, almennra skatta á þeim.
Emil ræddi ýtarlega um að-
dragandaim að lausn kjördæma
málsins. Sagði hann, að komm-
únistar hefðu ákveðið að selja
sig í þessu máli. Fyrsta krafa
þeirra hafi verið að ríkisstjórn
in færi frá, en við tæki stjórn,
sem þeir og Alþýðuflokkurinn
og Sjálfstæðisfl. tilnefndu ut-
anþingsmenn í. Emil taldi, að
það hefði ekki verið líklegt til
að eflai framgang kjördæma-
málsins, ef byrjað hefði verið á
viðræðum um nýja stjórnar-
rnyndun. Komimúnistar urðu
að hörfa frá þessari kröfu og
komu þá með aðrar kröfur. Þeir
vildu, að atvinnulbótafé, vegafé,
flugvallafé og erlendum lántök
um yrði ráðstafað af alþingi, og'
voru þetta allt sjálfsagðir hlut-
ir, sem ríkisstjórnin ýmist var
búin að leggja til eða ætlaði að
leggja til.
BÍLAÚTHLUTUN KOMMUM
AÐALATREÐI
Hins vegar gekk ríkisstjórn i
in inn á að innflutningsnefnd
skyldi afgreiða umsóknir um
bíla, báta og fjárfestingu
næstu þrjá mánuði, án þess að
ríkisstjórnin notaði úrslita
ákvörðunarrétt sinn. Þetta
var það verð, sem greitt var
fyrir framgang kjördæma-
málsins. Úr því að kommún- |
istar höfðu ákveðið að selja
sig, sagði Emil, þá var þetta
verð ekki slíkt að hann skoð
aði hug sinn um að tryggja
framgang þessa máls fyrir
það.
FRAMGANGUR MÁLSINS
TRYGGÐUR
j Emil sagði, að frá upphafi
: hefðu verið tvær skoðanir á því,'
1 hvernig vinna ætti að fram-
j gangi málsins. Önnur væri sú,
i að Alþýðuflokkurinn og Sjálf-
! stæðisfliokkurinn flyttu það ein
1 ir og létu það ráðast, hvort
stuðningur kommúnista fengist
á þingi, en án hans kemst mál-,
ið ekki fram. Hin leiðin hafi
; verið, að semja fyrirfram við
; kommúnista og tryggja fram-
gang málsins, og hefði sú leið
; verið valin. Hefði staðið á því
í hálfan annan mánuð að ná því
j samkomulagi.
KOMMÚNISTAR HÖFÐU
TVO ÞINGMENN AF RVÍK
!
I Þá minnti Emil á, að þing.
Alþýðuflokksins 'hefði á sínum
tímia' ekki hugsað sér fjölgun
þingmanna, en flokkurinn
hefði þó gengið inn á, að tala
þingmanna úti um land1 yrði
Framhald á 2. síðu.
Emil Jónsson
Þór' dré ¥él
bálinn rGulifopp' á flot
VARÐSKIPIÐ „Þór“ dró Vest-
mannaeyjabátinn „Gulltopp“ á
flot s.l. sunnudagsmorgun. Bát-
urinn reyndist alveg óskemmd
ur og var siglt til Vestmanna-
eyja þegar eföir björgunina.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá hér í blaðinu, strandaði
„Gulltoppur“ á Þykkvabæjar-
fjöru sökum þess, að net fest-
ust í skrúfunni.
Samábyrgð á ísl. fiskiskip-
um fékk bj örgunarf élagið
Björg h.f. til að reyna að sjá
um, að báturinn skemmdist
ekki í fjörunni og gera tilraun-
ir til að ná honum út við fyrsta
tækifæri, sem gæfist. Björg
h.f. gat ekki náð „Gulltoppi“ á
flot og var þá Landhelgisgæzl-
an beðin um aðstoð, eins og
blaðið skýrði frá í fyrradag.
VÍRARNIR SLITNUÐU.
Varðskipið „Þór“ var síðan
sent á strandstaðinn á laugar-
daginn, en við fyrstu tilraun
slitnuðu vírarnir, sem settir
voru utanum bátinn. Vax þá
búið betur um vírana og heppn
aðist „Þór“ að draga bátinn á
flot á sunnudagsmorgun, sem
fyrr segir.
HLERAÐ
Blaðið heíur hlerað —•
að mikil ólga sé nú í Bræðra
lagi, félagi presta, guð-
fræðikandídata og guð-
fræðinema, út af dreifi-
bréfi því, er sent var í
biskupskosningunum. —
Eru allmargir félags-
menn í þann veginn að
segja sig úr félaginu.