Alþýðublaðið - 18.04.1959, Side 3

Alþýðublaðið - 18.04.1959, Side 3
 Segir kíriverska fréttastofan Ný|a' Kína. Telur Khamba úr hástétt. Voru ekki kommúnistar, en fá nú aftur sæti í ráðgjafarnefndinni. .. PEKING, 17. apríl, (NTB— REUTER). 18 ekki-kommúnist- ar, sem í fyrra voru „hreins- aðir“ úr hinu pólitíska lífi „al- þýðulýðveldisins Kína“ vegna „hægri villu“ og árása á kom- j múnistastjórnina, voru í dag | teknir opinberlega í sátt aftur, en verða þó að sætta sig við lægri stöður, en þeir gegndu ’ áður. Þrír fyrrverandi ráðherr- ar voru meðal þessara 18 ekki- kommúnistísku stjórnmála- inanna, sem mættu sem með- limir hinnar þjóðlegu, kín- versku ráðgjafarnefndar. Á nefnd þessi að halda 13 daga fund f Peking um leið og þing- ið situr. Verða haldnir tveir sameiginlegir fundir. í ráð- gjafarnefndinni sitja 1071 full- trúi hinna ýmsu sviða atvinnu- lífsins í Kína. Vara-formaður ráðgjafar- nefndarinnar, Li Wei-Han, til- kynnti, að hinir átján hefðu verið teknir í sátt á ný, þar eð þeir hefðu látið í ljós ósk um að bæta ráð sitt. Síðan var haldinn fundur í undirbúnings nefnd. Sat Panchen Lama, kvisl ingurinn frá Tíbet, fund undir- búningsnefndarinnar, og var hann valinn í forsætisnefnd. f íiæk leif að hylkinu úr Diicwerer II. við Svalbarða Bandarískar flugvélar leita frá Bodö. BODÖ, 17. apríl (REUTER). Flugvélar bandaríska flughers- ins hófu í dag nákvæma leit á hafinu umhverfis Svalbarða að hylki því, fullu af tækjum, sem sieppt var frá bandaríska gervi- tunglinu Discoverer II. sl. miánudag. Komu stórar amer- ískar flugvélar hingað frá flug völluin í Bretlandi og Evrópu í nótt ti) að taka þátt í leitinni. Er leit þessi hafin vegna þess, •að íbúar námabæjarins Long- yearbyen á Svalbarða töldu sig hafa séð fallhlíf lenda í hafinu nálægt eynni snenuna á mið- vikudag. Finnn eða sex flugvélar munu taka þátt í leitinni, sem verður haldið áfram, Þar til menn hafa leitað af sér allan grun. Jóhnsen, yfirmaður norska flughersins í Norður-'Noregi, segir að skilyrði til leitar séu hin ágætustu. í hylkinu, sem vegur 195 pund, eru tæki og filmur, er á eru vísindalegar upplýsingar. Þúsund karlar og konur misstu atvinnu sína eftir stórbruna í bænum Ilford fyrir austan London. Þar brunnu verkstæði og stór- verzlanir. Mikið rok magn aði eldinn. Myndin er tek in degi eftir brunann; það má sjá að slökkviliðs- mennirnir eru ennþá að. iMMMMWMHMMMtMMMW Krústjov varö $5 ára í kyrrþey. MOSKVA, 17. apríl (REUTER). Nikita Krústjov hélt í dag upp á 65 ára afmæli sitt, án þess að Rússum væri einu sinni sagt frá því. Hins vegar skrifuðu blöð í leppríkjunum dálk eftir dálk til að hylla hann. Krústjov mun hafa eytt deginum í ró og næði í sumarbústað sínum suð- ur á Krím, þar sem hann hefur dvalið undanfarnar þrjár vik- ur. KHELONG, 17. apríl. (NTB —REUTER.) Dalai Lama og 130 manna fylgdarlið lians kom síðdegis í dag til Khelong, sem Jiggur á sléttum Assam-héraðs, og voru indv. hermenn í för með honum. Ilann lagði af stað í morgun frá Bomdila, þar sem hann hefur hvílt sig tvo daga eftir hina löngu ferð frá Ta- vvang-klaustrinu. Mikill mann- fjöldi hafði safnazt sarnan í Bomdila til að kveðja „guð- kónginn“ o-g óska honum góðr- ar ferðar. Meðfram leiðinni stóðu hópar af Búdda-munkum og sungu sálma, er laminn fór framhjá. í Khelong voru undirbúin mikil hátíðaíhöld með söng og dansi til að fagna Dalai Lama. Frá Nýju Delhi símar AFP, að stjórn indverska jafnaðar- mannaflokksins hafi í dag gert samiþykkt, þar sem segir, að at- burðirnir í Tíbet séu aðvörun til allra, er þrengi rétti fólks til að ákveða sína eigin fram- tíð og örlög. „Ekiki má neyða neina þjóð tij að velja á milli frelsis og voldugs nágranna. Einlhver sætt verður að nást með Tíbet og Kina, ef hægt á að vera að koma á traustum samskiptum og friðsamlegri endurreisn í Suður, Suðaustur- og Austur-Asíu,“ segir í sam- þykktinni. KÍNVERSKAR FRÉTTIR Frá Hong Kong hefur Reuter það eftir fréttastofu kommún- ista, Nýja Kína, að hópui’ Tí- hetbúa hafi í gær á fundi í Lhasa þakkað kínværska hern- um fyrir frelsunina. „Landráða rnenn, sem eru úr hástéttum Tíbets, hafa brennt klaustur, misþyrmt og brytjað niður munka, nauðgað nunnum og rænt eignum fólksins,“ sagði í ræðu, er haldin var á fundin- um. I Colomlbo er upplýst, að sendiherra Ceyions í Mosltva sé farinn flugleiðis til Peking í op- inherum erindum. Óopiniber- lega er sagt, að erindið sé í sam bandi við atburðina í Tíibet. Rússar sagðir á- nægðir með komu Nixons í sumar. MOSKVA, 17. apríl (NTB—■ REUTER). Fréttinni um, að Nixon, varaforseti Bandaríkj- anna, sé væntanlegur í einka- heimsókn til Sovétríkjanna í sumar, er vel tekið í Sovétríkj- unum, segir Tassfréttastofan í Rannsóknanefnd hefur yfirheyrslur í Nyasalandi. Rússar auka ároð- ursúfvarp fil Af- ríku. LONDON, 17. apr., (REUTER). Moskvu-útvarpið tilkynnti í dag, að frá 24. apríl mundi það útvarpa helmingi lengur en áður á ensku og frönsku til Afríku. Byrjuðu Rússar fyrst fyrir ári að útvarpa til Afríku á þessum málum og útvörpuðu þá 15 mínútur á dag. Nú verður útvarpað tvisvar í 30 mínútur og einu sinni í 60 mínútur á báðum málum. ZOMBA, 17. apríl (REUT- ER). Rannsóknarnefnd, er brezka stjórnin hefur skipað til að rannsaka kynþáttaóeirðirnar í Nyasalandi í sl- mánuði, 'hóf í dag að hlusta á vitnaleiðslur x Zomba. Hefur nfendin undan- farna daga hlusta á framburð opinberra starfsmanna. Nefnd- in fer til Blantyre á sunnudag. Inngangur samþykkfur að Auk þess var 9. grein samþykkt. GENF, 17. apríl, (REUTER). Þríveldaráðstefnan um stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn samþykkti í dag brezka tillögu unx inngang að sanmingi um bann við tilraunum með slík vopn um aldur og ævi. Gerir inngangurinn ráð fyrir, að bann við framleiðslu og eign slíkra vopna verði að lokum látið koma til framkvæmda, Kyrkti unnustu sína í kveðjukossi9 er hún hafði sagt honum upp LONDON, 17. apríi (REUT- ER). Ungur Englendingur, er kyrkti unnustu sína, sem sagt hafði honum upp, þegar þau kysstust kveðjukossinn, var í daa dærrtdur í þriggja ára fangelsi fyrir manndráp. Ját- aði pilturinn, sem er 22 ára, að hafa kyrkt unnustuna, sem var 17 ára, þegar hún sagði honum, að hún elskaði annan. „Hinn maðurinn“ er líka látinn. Hann framdi sjálfs- morð á hóteli í Róm, er hann heyrði, að stúlkan væri dáin. Móðir stúlkunnar lýsti því yfir við málsrannsóknina, að liún liti enn á hinn óheppna morðingja sem fjölskylduvin. Skrifaði hún honum m. a. hréf í fangelsið, þar sem liún bað hann urn að áfellast ekki sjálf an sig of mikið fyi’ir þennan „óheppilega harmleik“. Var pilturinn fundinn sekur um manndráp, en ekiki morð. Er dómarinn kvað upp dóminn, kvað hann sér ómögulegt ann að en dæma hann í fangelsi, þótt hann hefði niikla samúð með honum. endanlegt bann verði sett á til- raunir með slík vopn og haft með því eftirlit, og kjarnorka skuli aðeins notuð í friðsam- leguxn tilgangi. Þá er viðurkennd nauðsyn stöðugs, alþjóðlegs eftii’lits og látin í ljós von um, a'ð öll lönd muni gerast aðilar að samkomu lagi um að gera ekki kjarnorku tilraunir. Aðilar, er nærri standa fund- araðilum, segja, að aðeins hafi orðið stutt umræða eftir að inngangurinn var samþykktúr, en síðan fundi frestað til mánu- dags. Inngangur þessi var lítillega ræddur í gær, er ráðstefnan samþykkti grein, er tengir fyr- irhugaðan samning við hverja þá alþjóðlegu stofnun, er sett verður upp til eftirlits með af- vopnun og eftirliti með henni. Er þá níunda gseinin, sem sam- þykkt hefur verið síðan ráð- stefnan hófst í október s.l. Alþýðublaðið — 18. apríl 1959 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.