Alþýðublaðið - 18.04.1959, Page 11
Flugvélarnar;
Flugfélag' íslands.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Gullfaxi fer til Os-
lóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 9.30 í dag.
Væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 17.10 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fijúga til Akureyr-
ar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa
fjarðar, Sauðárkróks og Vest
mannaeyja. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
og Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Saga er væntanleg frá
Kaupmannahöfn, Gautaborg
og Stafangri kl. 19.30 í dag,
Hún heldur áleiðis til New
York kl. 21. Leiguflugvél
Loftleiða er væntanleg frá
New York kl. 8 í fyrramálið.
Hún heldur áleiðis til Oslóar,
Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 9.30.
Skipin;
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Þorláks-
höfn. Arnarfell fór í gær frá
Reykjavík áleiðis til Rotter-
dam. Jökulfell er í Boulogne.
Dísarfell er í Keflavík. Litla-
fell er í Vestmannaeyjum,
Helgafell er í Reykjavík.
Hamrafell fór í gær frá Rvík
áleiðis til Batum.
Kvennaþátfur
Framhald af 5. síðu,
ir þykja mjög fallegar, er ég
hrifinn af eldrauðum vörum.“
IV. Er það satt, að ljóshærð-
ar stúlkur séu vinsælli
hjá karlmönnum?
1. A. „Ef til vill vekur ljós-
hærða stúlkan meiri eftir-
tekt, en ég held ekki að hún
sé meira aðlaðandi“.
2. S. „Ég fyrir mitt leyti kýs
fremur dökkhærðar stúlkur“.
3. F. „Ef til vill er því þann-
ig farið, að dökkhærðir pilt-
ar kjósi fremur ljóshærðar
stúlkur og öfugt — —“
4. í. „Ég er ekki sammála
síðasta ræðumanni. Ég trúi
ekki á andstætt andsvar við-
Víkjandi háralit. Mér geðjast
vel að síúlkum, sem hafa lík-
an háralit og ég“.
5. í. „Smekkur manna er
•mismunandi í hinum ýmsu
löndum. Á Spáni eru flestar
konur dökkhærðar svo að lík-
um lætur að þasr séu vinsæl-
astar þar“.
V. Geðjast karlmönnum
betur að stutíu eða síðu
hári?
1. A. „Mér geðjast betur að
síðu hári, ef það er vel hirt“.
2. S. „Hvorki langt eða stutt
en millisídd er mitt eftirlæti11.
3. F. „Mér finnst fahegast
að hárið nái niður á axlir“.'
4. í.„Mér finnst stutt hár
fallegra, hvað sem hver seg-
ir“.
VI. Hvað er í stuttu máli
skilgreiningin á fallegri
stúlku?
.„Hvar sem er a hnettinum —
í Evrónu, Ameríku, Kanada
eða Suður-Ameríku er líkt
mat á fegurð kvenna. Líkams-
vöxtur, litarháttur o. s. frv.,
getur verið mismunandi. En
í grundvallaratriðum eru töfr
ar fagurrar stúlku sams kon-
ar. — Það er vel klædd stúlka,
þó ekki klædd samkvæmt
ströngum reglum, sjálfstæð,
eðlileg; notar fegurðarmeðul
og ilmvötn, en ekki fram úr
hófi. Skemmtileg, — glöð og
kát“.
tak hesta, dimma rödd Pedro
Gonzales liðsforingja.
„Farið ekki af baki“, kall
aði liðsforiniginn til manna
sinna. „Ég fer aðeins inn til
-að gefa skýrslu og svo eltum
við þorparann! Við munum
lekki hvílast fyi’r en við höf-
um náð honum!“
Senor Zorro leit í kringum
sig, því hann vissi að nú gat
hann ekki farið út um dyrn-
ar. Kapteinn Ramon gladdist,
því nú sá hann úrslitin fyrir.
„Ho, Gonzales!" skrækti
hann áður en Senor Zorro
hafði tíma til að þagga niður
í honum. „Komið hér, Gonz-
ales; Senor Zorro er hér!“
Og svo leit hann ögrandi á
stigamanninn leins og til að
segja honum að gera nú hvað
sem hann vildi.
En Senor Zorro hafði eng-
an áhuga á að skjóta af byssu
sinni og drepa kapteininn,
hann vildi geyma hann sverði
sínu er öxl hans væri gróin.
„Verið kyrr!“ skipaði harrn.
og þaut að næsta glugga.
En stóri liðsforinginn hafði
heyrt til hans. Hann skipaði
mönnum sínum að fylgja sér
og þaut vfir herbergið -að dyr
um skrifstofunnar og hratt
þeim upp. Hann gaf frá~sér
reiðióp, þegar hann sá grímu
•klæddan mann standa við
borðið og kapteininn sitja við
það með hendurnar ý borð-
inu.
„Nú höfum við náð honum!
öskraði' Gonzales. „Inn með
ykkur hermenn! Gætið dyr-
anna! Farið að gluggunum!”
Senor Zorro hafði látið byss
una í vinstri hendina og grip
ið sverðið með þeirri hægr.
Hann sló þvf fram og til hlið-
ar og sló kertin af borðinu.
Zorro steig ofan á það eina,
sem ljós lifði enn á og slökkti
það — og það var koldimmt x
herberginu.
„Ljós! Komið œeð blys!”
Senor Zorro stökk til hlið-
ar, að veggnum og þreifaði
hratt fyrir sér meðan Gonza-
]es og tveir menn hans stukku
inn í herbergið og einn gætti
dyranna, í næsta herbergi
hlupu tveir eftir tbiysi og
flæktust hver fyrir öðrum.
Loks kom maðurinn með
blysið æðandi inn um .gætt-
ina og rak upp óp og féll
með sverðsstungu gegnum
brjóstið og blysið féll á gólf-
ið og slökknaðl. Og svo var
Senor Zorro horfinn í myrkr
inu aftur áður en stóri liðs-
foringinn hafði náð til hans
og nú fannst hann ekki.
Gonzales bölvaði hástöf-
um og leitaði að manninum,
s'em hann ætlaði að drepa og
kapteinninn kallaði til hans
og bað hann um að gæta sín
og drepa ekki hermann í stað-
inn fyrir Senor Zorro. Hinir
mennirnir þutu um og einn
kom með blys inn í næsta her
þergi.
Það heyrðist skot úr byssu
Zorros og blysið féll úr-hendi
mannsins. Stiga'ma'ðurinn
stökk fram og steig á þáð og
hörfaði aftur í myrkrinu og
breytti oft um stöðu og hlust
aði á þungan andadrátt hinna,
stem sagði honum nákvæm-
lega, hvar þeir voru.
„Náðið í þorparann!11 vein-
aði kapteinninn. „Getur einn
maður farið með ykkur alla
eins og tuskur?“
Þá hætti hann að tala, því
Senoi’ Zorro tók um háls
hans að aftan og hann gat
ekki dregið andann og rödd
stigamannsins hljómaði yfir
hávaðann.
„Hermenn. kapteinn ykkar
er á mínu valdi! Ég ber hann
fyrir mér að dyrunum. Ég
fer í gegnum hitt herbergið
og út fyrir virkið. Ég er búinn
að eyða skotinu úr einni byss
unni en ég held maka hennar
við höfuð kapteinsins. Og ég
skýt, lef þið ráðist á mig og þá
hafið þið engan kaptein.
Kapteinninn fann kalt stál
ið snerta hnakka sinn og hann
kallaði til manna sinna og bað
þá um að vera varkárir. Og
Senor Zorro bar hann að
dyragættinni og gekk út aftur
á bak og hélt kapteininum fyr
ir sér, Gonzales og hermenn-
irnir eltu hann eins nálægt
og þeir gátu, vöktuðu hverja
21
eftir
Johnsfon McCulley
hreyfingu hans og vonuðust
til að geta komið honum að
óvörum.
Hann gekk yfir stóru setu
stofuna og að útidyrunum.
Hann var hálf smeikur við
mennina fyrir utan, því hann
vissi að sumjr þeirra höfðu
hlaupið að glugganum. Blysið
brann enn fyrir utan dyrnar
og Senor Zorro rétti upp
hendina og reif það niður og
slökkti á því. En hann var
samt í mikilli hættu stadd-
ur.
Gonzales og hermennirnii’
voru fyrir framan hann og
breiddu úr sér í herbei’ginu
eins og blævangur, þeir höll-
uðu sér fram og reyndu að
finna höggstað á honum.
Gonzales hélt á byssu í hend-
inni — þó hann þættist fyrir
líta það vopn — og hann beið
eftir tækifæri til að skjóta
án þess að særa kapteininn.
„Hörfið,, senores!“ skipaði
stigamaðurinn. „Ég þarf
meira rúm til að leggja af
stað. Svona, já — ég þakka
yður. Gonzales liðsforingi
væru ekki svo margir gegn
einum myndi ég freistast til
að skilmast við yður aftur
og' afvopna yður“.
„Við nafn dýrðlinganna —“
„Einhvern tímann seinna,
liðsforingi. Og takið nú eftir,
senores! Það hryggir mig að
þurfa að játa, að ég hafði að-
eins eina byssu mteðferðis.
Það sem kapteinninn hefur
haldið byssuhlaup við hnakka
sinn hefur aðeins verið belt-
isspenna, sem ég fann á gólf
inu. Var það ekki ágætt? Sen
ores, adios!“
Hann henti kapteíninum í
þá, hljóp út í myrkrið og
þaut að hesti sínum með þá
alla á hælunum, glampinn frá
byssunum klauf myrkrið og
kúlurnar þutu um höfuð hans.
Hlátur hans barst til þeirra
með vindinum sem blés af
fjarlægum sjónum.
16.
Senor Zorro hottaði á hest
sinn niður hæðina, þar var
allt fullt af smámöl og eitt
hliðarspor gerði út um örlög
hans og þar sem hestar her-
mannanna áttu erfitt með að
fylgja hans h'esti eftir. Gonz
ales liðsforingi örfaði menn
sína og nokkrir hugrökkustu
fylgdu honum en hinir í’iðu
til hægri og vinstri og ætl-
uðu að umkringja stigamann
þegar kæmi niður hæðina og
þyi’fti að snúa við.
En Senor Zorro var á und-
an þeim og þeysti í áttina til
San Gabriel og hermennirnir
leltu hann, þeir kölluðust á og
skutu við og við af byssum,
en það var miki] sóun á púðri
og kúlum og hjálpaði hvorki
til við að handsama né særa
stigamanninn.
Nú kom tunglið upp. Senor
Zorro hafði búist við því og
hann vissi að nú var erfiðara
fyrir hann að sleppa En hest-
ur hans var óþreyttur og
styrkur og hestar hermann-
anna höfðu ferðast margar míl
ur daginn áður, svo öll von
var ekki úti enn
Þeir sem eltu hann sáu hann
grieinilega og hann heyrði að
Gonzales liðsforingi skoraði á
menn sína að hvetja dýrin
til hins ýtrasta og handsama
hann. Hann leit við og sá að
hermennirnir riðu í langri
lest, styrkari og óþreyttari
hestarnir drógu á hina.
Svona riðu þeir um það bii
fimm mílur, hermennirnir
voru í sömu fjarlægð og unnu
ekkert á og Sfenor Zorro
vissi að brátt myndu hestar
þeirra gefast upp og að hinn
góði hestur, sem hann reið
og sem virtist alls ekkert
þreyttur myndi draga langt
fram úr. Það var aðeins eitt
sem hann hafði áhvgsjur af;
hann ætlaði í hina áttina.
Það voru háar hæðir með-
fram veginum og hann gat
iekki snúið við og riðið í hring,
það voru engir vegir eða slóð
ir til að ríða eftir: hann yrði
að fara mjög hæst ef hann
léti hest sinn kh'fra og her-
mennirnir kæmust nægilega
nálægt til að skjóta á hann
og særa hann.
Því reið hann beint áfram
og jók muninri ög-’ hann vissi
að tvteim mílum ofar í daln-
um var stígur. sem lá til
vinstri og að þeear honum
væri lokið kæmi hann upp á
hásléttuna og gæti riðið til
baka.
Hann hafði riðið aðra míl-
una, þegar hann minntist þess
að hann hafði heyrt að skriða
hefði fallið yfir veginn sökum
flóða og hann gat því ekki not
að þann veg. En nú datt hon
um djörf hugmynd í hug.
Þegar hann reið yfir smá
hæð leit hann við og sá að
engir hermennanna riðu hlið
við h]ið. Þeir riðu mjög
dreift og það var töluverð
fjarlægð milli þeirra og hans.
Það myndi hjálpa til.
Hann reið að beygju á veg-
inum og lét hestinn staðnæm
ast. Hann snéri höfði skepn-
unnar við og hallaði sér fram
á við í hnakknum til að
hlusta. Þegar hann heyrði
hófatak fremsta hestsins, dró
hann sverð sitt úr slíðrum og
vafði beizlinu um vinstri úln
lið. Síðan keyrði hann hestinn
sporum.
Hesturinn var ekki vanur
slíkri meðferð, hann hafði
aldrei verið keyrður sporum
nema húsbóndi hans vildi að
hann herti á ferðinni. Hann
stökk því fram leins og eld-
ing, þaut úr beygjunni eins
og graðfoli og réðst að hesti
hermamisins.
„Brott!“ kallaði Senor
Zorro.
Hermaðurinn vék úr vegi,
þar sem hann var ekki viss
um að þetta væri stigamaður
inn og þegar hann vissi það
og reyndi að segia hinum frá
þvf heyrðist lekki til hans fyr
ir hófatakinu á hörðum veg-
inum.
Senor Zorro reið að næsta
manni, skylmdist við hann og
reið áfi’am. Hann þaut fyrir
aðra beygju og hestur hans
rakst á annan hest og þeytti
honum af veginum. Zorro sló
til fjórða mannsins, en hitti
ekki og hann var feginn að
hinn hitti ekki heldur.
Og nú lá vegurinn beinn
fyrir framan hann og á hon-
um voru þeir sem eltu hgnn
eins og deplar á borða. Hann
reið fram hjá þeim eins og
brjálæðingur og stákk til
þeirra um leið og hann reið
fram hjá. Gonxales liðsfor-
ingi, sem reið aftast, því hest
ur hans var þreyttastur og
sem skildi hvað var að ske,
kallaði til manna sinna, en
á meðan hann var að kalla
var eins og elding hitti hest
hans og henti honum af baki.
Og þá var Senor Zorro kom
inn fram úr þeim og þeir eltu
hann aftur bölvandi liðsfor-
inginn fremstur, en nú var
fjarlægðin enn meiri en fyrr.
Hann hægði á hesti sinum,
Alþýðublaðið — 18. apríl 1959