Alþýðublaðið - 19.04.1959, Síða 11

Alþýðublaðið - 19.04.1959, Síða 11
Fllfgvéiarnsar: Flugfélag' íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 17.10 í dag frá Hamborg, Kaupm.- höfn og Oslo. — Innanlahds- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. —- Á niorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Siglu fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo, kl. 19.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 21.00. Dragtir í úrvali. — Saumum eftir máli. — IlÍIÍIIIIlllIHÍlÍtlItlIIIt'ÍillltlllllÍllÍIIIIÍÍIIilllll'lÍilllllil) Sími 15135. Sumartízkan r59 Ný sending hattar. pz,'-:.. 11 Opið í dag frá kl. 3—5. Magnús Péturssoh spilar lét-ta miísík á KLAVIÓON Susan Sorell syngur Gúmmístúlkan Stína sýn- ir listir sínar. Neokvintettinn leikur frá kl. 8. Sími 35936 eftir kl. 3. því hann gat auðveldlega hald ið þeim í þ' ssari fjarlægð og hann beygði inn á fyrstu krossgötur. Hann fór upp á hásléttuna oí? þegar hann leit við, sá hann hvar þeir riðu yfir hæðina og. hurfu í fjar- lægð. ..Þetta var ágætt bragð“, sagði Senor Zorro við hest sinn. „En við getum ekki not að það aftur“. Hann fór fram hjá búgarði manns, sem var vinur lands stjórans og honum datt í hug að Gonzales myndi sjálfsagt skipta um hesta þar. Og þar skjátlaðist honum ekki. Hermennirnir þustu upp stíginn og hundarnir buðu þá velkomna. Húsbónd inn kom til dyra og hélt cand elero hátt yfir höfði sér. „Við eltum Senor Zorro!“ kallaði Gonzales. „Við heimt um nýja hesta í nafni lands stjórans.“ Það vár kallað á þjónana og Gonzales og menn hans fóru út í hesthús. Þar voru góðir hestar, hestar sem líktust þeirn, siem stigamaðurinn reið og þeir vöru allir óþreýttir. Hermennirnir tóku hnakka og beizli af þreyttum hestinum og settu á óþreytta og svo þeystu þeir af stað að elta Senor Zorro. Senor Zorro var langt á undan þeim, en hann gat aðeins hafa riðið ema leið og þeir myndu ná.honum. Þrem mílum neðar, undir lágri hæð var búgarður, sem caballero, sem dó án þess að eiga erfingja hafði ánafnað San Gabriel trúboðinu. Lands stjórinn hafði hótað að leggja hann uridir ríkið, en hafði ekki gert það enn og Fransiks ■kusarmunkarnir í San Gabri el höfðu orð fyrir að geta var ið éignir sínar. Bróðir Felip hét sá, stem sá um búgarðinn, hann var hag sýnn maður og undir umsjá hans gátu nýmunkarnir látið búreksturinn bera sig, þeir höfðu mikinn búpening og sendu mikið af húðum og tólg og hunangi og ávöxtum _og víni £ vöruhúsin. GónzaleS vissi að stígurinn lá að búgarðinum og að hin- ,um meginn við hann var ann ai" stígur sem lá til San Gabri el og skammt þaðan annar sem lá til Reina de Los Ang teles. Það var líklegast að Senor Zorro færi framhjá búgarðin- um og riði til virkisins, því hann hefði haldið áfram á sinni fyrri leið, ef hann hefði ætlað sér tij Sand Gabriel. En hann efaðist um að Sen or Zorrö myndi halda áfram. Allir vissu, hvernig hann var við þá, sern ofsóttu munkana og allir vissu að Fransiskusar munkunum var hlýtt til hans og aðþeir vildu allt fyrir hann gera. Htermennirnir sáu nú bú- garðinn, en hvergi var ljós að sjá. Gonzzales lét þá staðnæm ast og hlustaði án árangurs eftir hófadyn mannsins,. ’sem þeir eltu. Hann sté af baki og leit á rykugan veginn, en það var ekki hægt að sjá að riddari hefði nýlega riðið að foúgarðinum. Hann gaf fyrirskipanir og hópurinn skildi, hielmingur mannanna varg eftir ásamt liðsforingjanum. en hinir um kringdu húsið og þeír áttu að leita í kofum innfæddu raann ! anna og trannsaka útihúsm. Gonzales liðsforingi reið að dyrunum ásamt mönnum sín- um, lét hest ganga upp tröpp urnar til að sýna hve litla virðingu hann foæri fyrir staðnum og barði með sverðs hjöltunum á dyrnar. 17. Brátt sázt ljós út um glugg- ann og dyrnar voru opnaðar. Bróðir Felipe kom til dyra, risastór maður, sem hélt á kierti í annarri hönd — risi kominn yfir sextugt, en mað- ur sem eitt sinn hafði verið maður með mönnum. „Því hafið þið svo hátt?“ spurðj hann djúpri röddu. „Og því ríðið þér, sonur hins illa, upp á tröppur mínar?“ „Við eltum Senor Zorro, munkur — manninn, sem kall aður er Bölvun Capistrano“, sagði Conzales. „Haldið þið að hann sé hér?“ 22 éftir Johnsfon McCulley „Það hefur rnargt furðu- legra skieð. Svarið mér, munk ur! Hafið þér heyrt hófadyn?“ „Það hef ég ekki“. ,,Og hefur Senor Zorro heimsótt yður?“ „Ég þekki hann ekki“. „Þér hafið þó heyrt hans- getið?“ „Ég hef heyrt að hann hjálpi hinum kúguðu, að hann hegni þeim, sem fremja helgiforot og að hann berji skepnurnar sem hýða Indí- ána“. „Þér talið djarflega, munk- ur“% „Ég segi sannleikann, her- maður“. „Þér lendið í erfiðleikum við valdsmennina, kufl- iklæddi Fransiskusar munk ur“. „Ég segi sannteikann, her- maður“. „Þér lendið í erfiðleikum við valdsmennina, kuflklæddj fransiskusar munkur“. „Ég hræðist þá ekki, her- ■maður“. „Mér líkar ekki tónninn í yður, munkur. Ég er að hugsa um að stíga af foaki og hýða yður“. „Senor!“ kallaði bróðir Felipe. „Væri ég tíu árum yngri skylduð þér sleikja ryk ið!“ „Það væri nú hægt að ræða nánar. En vlð skulum víkja að tilefni heirnsóknar minn- ar. Hafið þér séð grímuklædd an djöful. sem nefnir sig Sen or Zorro?“ „Það hef ég ekki, hermað- ur“. „Ég heimta að menn mín- ir skoði hús yðar.“ Á kvcHdborðið Kaviar Rækjur Mayonnaise Kryddsíld Sykursíld sr allt mögi Hárkrem Hár-Lanó!: Hárlakk Ilárla.e"' Hárspen Hárclips Hárnet Ilárgreið-- Hárspan-"' ííárilsnv"* Rúlltu' í Shaiiipo"" m. a. F- og Ba--T fyrir fei+/ Poly C-’ öll númer Höfum T' varalit. Einnig ekta va>" Day D--— fyrir hárið: 'íkvi 4 ’ i -~ukið úrval hox krersi -'x shampoo ’-urt hár úrval af »:t -ake up "Tt LaugaVep; Sími 122nr 8as» súrsiÖK; mr mjög ódýrar Vélaverr' Tómatsósa Sýróp J arðarber jasulta Hafið alltaf nokkrar túfour í kæliskápnum. Fást x næstu búð, Hafnarfirði. í dag er íízkan Teddý- klæði. — Teddý er vandlátra val. Kflrein r í flestn’ iærðum Vélaverz’ > GBANNABNIB — Amrna, hvað er fi horða hjá þér. Er það? Þá kem ég. Það ct’ hara saltfiskur hérna. Eg veirð ekM í mat í dag. Alþýðublaðið — 19 ipríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.