Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 5
It fugnmf Suður- Evrópu Sumarið kemur á morgun, — Stimardagurinn fyrsti er ekki haldinn hátíðlegur í Suður-Evrópu eins og hér heima, en þar, t. d. í Sviss og á Ítalíu, er vori fagnað — (af eð!i- legum ástæðum miklu fyrr en hér) — með brennum og ýms- um gleðskap. Þá eru, eins og myndir sýnir, brúður, sem eiga að tákna veturinn, brenndar á báli, við fádæma tiistiand og g|eðiliæti. — 'En fræðinienn tellja ugglaust, að hér sé um að ræða leifar af mannfórnasiðum á löngu líðnum aldaskeiðum. SMp Eimsklpafélagsins fiuiiu 255.073 snáleslir á því ári ÍSLENZKAR AFURÐIR vom afferindar á úm 35 höfnum í Norður-Evrópu sl. ár. Á því ári fluttu skip Eimskipafélags fs- lands samtals 255.073 smálestir af varningi eða umi 12% meira en árið 1957. Flutningar Eimskips skiptust sem hér segir: Á árinu 1958 fluttu skip Eimskipafélagsins samtals 255. 073 smálestir af varningi eða um 12% meira en árið 1957. 1958 smál. Innflutningu-r 144.474 Útflutningur 10Í.0Í5 . Innanlandsfl. 9.584 1957 smál. 140.499 79.569 7.237 255.073 227.305 í nóvember 1958 bættist „Selföss“ við ; skipastól.'lélags- íns en sjómannaverkfail í júní dró að sjálfsögðu nokkuð úr af- kastamöguleikum skipanna. EVRÓPUSIGLING AR. Skip félagsins hafa hér um bil undantekningarlaust siglt fullfermd frá Evrópu og oft fullfermd af íslenzkum afurð- um til Evrópulanda. Eimskipafélagið hefur ferðir frá eftii-töldum stöðúm. England Leith og Hull Belgía Antwerpen Holland Rotterdam V-Þýzkal. Hamborg A-Þýzkal. Rostock Danmörk Kaupmannahöfn Svíþjóð Gautaborg Pólland Gdyniá Lettland Ventspils eða Riga Rússland Leningrad (á sumrin) Finnland Kotka eða Helsingf. Kappkostað hefur verið að nýta skiprúm sem bezt. Erfitt er að fá upplýsingar langt fram í tímann um flutningsþörfina og þess vegna hefur verið synlegt að ákveða ferðir skip- anna annarra en „Gullfoss", með stuttum fyrirvara og í mörgum tilfellum breyta ferða- áætlun þeirra. AMERÍKÚSIGLINGAR. Undanfarin ár annaðist ,,Tröllafoss“ ásamt, frystiskipi fluthinga milli íslands og New York. Þáð'sem af erþessu;-ári hefur ,,Tröllafoss“ annast fluín ihg milli-'--EvíóþuÍáhdá og ís- lands, en tvö frystiskip siglt milli íslands og New York. Á- stæðan fyrir þessari breytingú er sú, að frystiflutningar hafa aukizt til New York en flutn- ingar frá New York minnkað meðal annars sÖkum þess að samkvæmt amerískum lögum eiga amerísk skip kröfu á að fá 50.%. af vörum, sém, keyptar eru samkvæmt sérstökúm sér- samningum milli íslands og Bandaríkjánna. Skip félagsins eru tíðir gest- ir á hinum ýmsu höfnum úti á landi til að afferma innfluttar vörúr og ferma útflutningsaf- urðir. Reynt ér eftir fremsta megni að fyrirbyggja um- hleðslu í Reykjavík, enda er umhleðsla tafsöm og kostnað- arsöm þó oft verði ekki hjá henni komizt. Skip félagsins (Fwmhald á 18. sf3u) ♦- ÞRÍR árekstrar urðu, er bif- reið ók aftan á aðra, sem num- ið hafði sfaðar eða hægt á sér vegna umferðarinnar, í eitt skiptið við Frakkastíg. Tveir árekstrar urðu við við- komustað SVR vestan við Frakkastíg. í annað skiptið rakst strætisvagn á bifreið, er var að fara framhjá honum um leið og hann fór af stað af bið- stöðinni. í hitt skiptið ætlaði bifreýð: framhjá gtrætisvagni, sem þarna stóð, en rakst á bif- reið, sem lagt hafði verið gegnt biðstöðinni. Tveir árekstrar urðu í bif- reiðastæðum, í bæði skiptin í þrengslum. Var í annað skiptið bakkað á bifreið, en í hitt skipt ið ætluðu tveir ökumenn-' að leggja bifreiðum sínum í senn og ætlaði hvor hinum of lítið rúm. Einu sinni sveigði ökumaður til hægri um leið ng hann stöðv aði vegna umferðar og rakst þá á bifhjól, sem var að fara fram hjá. Ekið var á dreng. sem hljóp út úr bifreið, er stóð við nr. 49, og þvert yfir Laugaveginn fyr- ir aðvífandi bifreið. Ökumenn: Nauðsynlegt er að sý:Ja sér- staka aðgæzlu gagnvart oM> tæki, sem á undan fer, til þess að forðast árekstur. Gætið ávallt varúðar, þegar þér a-kið . frá brún akbraúíar, Akið ekki fram úr öðru ökú- tæki, nema unnt sé án hsétju eða óþæginda fyrir aðra unv- ferð. Gætið ávallt fyllstu var- úðar, þegar ökutæki er í'kið aftur á bak. Ökutæki má ekki stöðva né leggja á þeim Stáð eða þannig, að hættu geti vaÍÍL ið fyrir aðra eða ónauðsynle'g- um óþægindum fyrir itmí'eiif- ina. Ökumenn, minnist þessá, cr þér akið á þessum slóðum. (Frá Umferðarnefnd Reykjavíkur.) EINS og Alþýðuhlaðið skýrði frá í síðustu viku, hefiij. Þjóð- minjasafnið í Kaupmannahöfn verið fengið til þess að aldurs- greina kolaða hirkibúta, sem fundust þegar gerð var forn- leifarannsókn á Bergþórshvoli fýrir átta árum. Nú hefur blaðinu borizt eftir- farandi frétt frá Þjóðminjasafn inu íslenzka: Sarfsmenn Þjóðminjasafns- ins gerðu fornleifarannsókn á Bergþórshvoli 1951 og fundu þá mikið hrunalag undan stóru í ársbyrjun 1959 voru kolað- ir birkibútar úr þessu lagi senS ir til aldursgreiningarstoínún- ar þjóðsafnsins í Kaup-marifS'affl höfn og rannsakaðir þar fyriic- vinsamlegan atbeina forst<k>i> mannsins dr. J. Troels-SmátN, Mæling á geislavirku kplí (kolefni—14) í sýnishorni þeSS- ara kolabúta hefur nú leitt tll- þeirrar niðurstöðu, að viðkono andi birkitré hafi vaxið' inhán árabilsins 840—1040. NákvaéÚV- ari aldursgreining fæst með þessari aðferð enn sem komiiði er. En niðurstaða þegsl**; brunnu fjósi. Lagið var neðst kemur mjög vel heimi við þalí, allra mannvistarlaga á sínum stað Oo hlýtur því að vera mjög gamalt og getur vel verið frá Njálsbrennu, sem talið er að yrði árið 1011_ sem ætla’ mátti um- aldur'braha lagsins af legu þess í j:arðlöguh- um. og hlýtúr að auka líkuamí’ fyrir því, að fjósið hafi brunn- ið í Njálsbrennu. Nokkur a£ skipuni Eimskipafélags íslands í Reykjavíkurhöfn, Alþýðublaðið — 22. apríl 1959 *j^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.