Alþýðublaðið - 25.04.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.04.1959, Blaðsíða 2
laugardagur Veðrið: Austan gola, dálítil i'igning. ★ BíiETURVARZLA þessa viku er í Laugavegs apóteki, sími ★ ÚLVARPIÐ: 12.50 Óskalög -Æjúklinga. 14 „Laugardags- lögin.“ 18.15 Skákþáttur. . 19 Tómstundaþáttur barna og ungiinga. 19.30 Tónleik- ar, 20.30 Kórsöngur: Kór '.rékifíleikhússins í Stuttgart. , 20.45 Leikrit: „Stúlkan og i i.iermennirnir" eftir Gino - Pugnetti. Þýðandj: Helgi J. - ttialldórsson. Leikstj.: Helgi Bkúlason. 21.35 Tónleikar. 22.1 Dansiög. ★ SÓLSKIN, 30. árgangur, er fcomið út, fjölbreytt að vanda. Þar birtast sögur, iljóð og teikningar við barna hæfi, en útgefandi er Barna •vinfélagiö Sumargjöf. Blað- - áð verður selt á götuni bæj- , arins á morgun. ☆ AQMARDAGURINN FYRSTI 36. árg. er kominn út. Próf. Sigurbjörn Einarsson ritar „Nokkur orð um trúarlegt . -uppeldi“, grein er um Barna vinafélagið Sumargjöf 35 . ára; minnzt Arngrims Krist jánssonar skólastjóra; — „Hvers vegna eigum við að liafa leikskóla?" eftir Jónas Jósteinsson yfirkennara; há 'ííðardagskrá sumardagsins Æyrsta 1959; starfsemi Sum- argjafar árið 1959 eftir IBoga Sigurðsson og „Að velja sér star.f við sitt liæii“ eftir Pál S. Pálsson hrl. ★ 60 ÁRA afmæli. Brj-njólfur Brynjólfsson, umsjónarmað ur í Bæjarbíó í Hafnarfirði verður sextugur í dag. — ÍBrynjólfur stundaði sjó- mennsku í mörg ár á togur- vm og línuskipum, en hefur etarfað hjá Hafnarfjarðar- bæ nú um nokkurra ára ekeið. Hann er traustur mað <ur og árvakur í starfi, S ÉXT ITT IHN .flly Vilhjólins Ragnar Bjarnason Kynnir: Syayar Gests hljómlgikar í. Austurbaejarbíói föstud. I. maí kl 7 og 11,15 iaugarid. 2. maí kl. 7 og 11,15 sönnud|i3. maí kl. 7 og 11,15 mónud 4. maí kl. 7 og 11,15 AðgöngumiðasolQ í Austur- bcajarbíói, sími 11384 Blindraféiagið • ■ ■„ 3'':. . Húseigendaíélags Reykjavíkúr verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrábraut fimmtudaginn 30. apríl n.k. og hefst kl. 8,30 síðdegis, Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagsstjórnin. Níðingsverk Bíleams gagnvart ísrael forðum Hvað getum við lært af því í dag? Um ofanritað talar O. J. Ol- sen í Aðventkirkjunni annað kvöld (sunnudaginn 26. apríl 1959) kl. 20:30. Kórsöngur og tvísöngur. Allir velkomnir. Leikhús í París Framhald af 5. síðu. ar, sem Gaston Baty bjó fyrir sviðið. Ef haldið er áfram þessari talningu og nefndir nokkrir erlendir höfundar, sem á dag- skrá eru, má fara fljótt yfir sögu, því að þar feýður París upp á svipað eða ;sama og aðr- &r höfuð- iog menningariborgir á Vesturlöndum, Dagbók Önnu Frank, Horft af br.únni (A. Miller), Uppreisnin á Caine (Wouk), Ástir fjöguri’a hershöfðingja (Ustinov), Tólf reiðir menn, allt sýningar frá fyrra ári, Two for the Sea- shaw (Gibson, leikstjóri Lu- chino Viscenti, leikendur Jean Marais og Annie Girar- dot), Orpheus Descending (Tennessee Williams), leikrit eftir Goldoni (med Suzanne Flon, einni fremstu leikkonu Frakka í dag), annað eftir landa hans Ugö Betti. Þögn Póiverjans Brahdstaetters og loks skopleikur rússneska byltingaskáldsins Majakov- skij, La Punaise (mun vera eitthvert smákvikindi, veggja lús, þeffluga eða því um líkt). Síðastnefnda verkið, sem er skrifað upp úr 1920, en hefur ekki notið vinsælda og álits austur í Bjússí'á fyrr en nú á allra síðustu árumi (sett á svið þar 1956) hlaut safamikla túlkun hjá Barsacq á Atelier þar var enginn pempíuskapur fremur en þegar Ubu roi þeyt ir.sínu merdre framan f áhorf endur hjá Jean Vilar. En um leið og við komum að Vilar og TNP komum við að spumingunni umj. það, hvað raunverulega sé að ger- ast i franskrl leiklist í dag. Og það er efni i aðra grein, svo að við verðum að láta hér stáðar numið í bili S. E. . P.S. Síðan þessair línur voru. skrifaðar, • hefur Malraux lagt frami í smáatriðum tillögur sínar um starf - ríikislei-khús- anna, m.. .a. um aðskilnað Sal- le Luxembourg og Salle Ri- chelieui og skipun J. L. Bar- ráults yfir hið fyrrnefnda. Ný skipan þess’hefur mætt mót- stöðu, m. a. innan Comédie Francaise. SKIPAUTfiFRB RIKISINS Hekla austur um land til Akureyr- ar hinn 30. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfj arð'ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufar hafnar, Kópaskers og Húsa- víkur árdegis í dag og á mánu dag. Farseðlar seldir á miðviku dag. Trésmíðavélar Útvegum frá Metalexport, Póllandi flestar tegimdir af trésmíðavélum svo sem: Bandsagir, j Hjólsagir, Afréttara, *! Ilefla, “1 Slípivélar, Sambyggðar trésmíðavélar. Fræsivélar o. fl. Allar upplýsingar varðandi verð og afgreiðsluMma gefnar á skrifstofu vorri Hverfisgötu 42 eða í síma 19422. SITSDRI H.F. Byggingafimbur fyrirligigjandi. ,: !;lli 1"X4, 1"X5. T'if ' '5Íi 2"X4, 2"X5, 2"X6. 5 ;; KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA Byggingavörudeild. — Sími 60292. -«• i-í ' i1 Tilkpnin um bótagrelðslur Sífeyrisdeiidar aimanna- tryggingasi na árió 1959. Bótatímabil lífeyristryggicnganna er frá 1. jan. s. 1. til ársloka Lífeyrisupphæðir á fyrra áirshelmingi eru ákveðnar til bráðabirgða með hliðsjón af bótum síðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða til skerðingar bótarétti, verð- ur skerðing lífeyris árið 1959 miðuð við tekjur ársins 1958 þegar skattframtöi liggjafyrir. ‘ Fyrir 25. maí n. k. þarf að sækja á ný um- eftirtaldar bætur ■ skv. heimildará- kvæðum almannatryggingalaga: Hækkanir á lífeyri munaðarlausra barna, örorku- styrkí, makabætur og bætur til ekkla ve gna barna. í Reykjavík skal sækja til aðalskrifstof i Tryggingastofnunar ríkisins Laugavegi 114, ;en úti um land til umboðsmanna stofnunarinnar, bæjarfógeta og sýslumanna. Þeir, sem nú njóta hækkunar elli- og örorkulífeyris, sömuieiðis ekkjur og aðrar einstæðar mæður sem njóta lífeyris skv. 21. gr. almtrl., þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. Áríðandi er að örorkustyirkþegar sækf fyrir tilsettan tíma, þar sem leila er óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina.vegna þess að fjárhæð sú, er verja má í í þessu skyni, ér takmörkuð. Fæðingarvöttorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknunuin, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til Hfeyris- trygginga, skulu sanna með kvittún innheimtumanns eða á annan hátt, að þeir -hafi gmitt iðgjöia sin skilvíslega. Vanskil geta varðað skerðingu. eða. missi .bóta- réttar. Norðurláridaþegnar, sem búsettir eru hér á landi, .eiga samkvæmt samningi- um félagslegt öryggi bótarétt til jafns við fslendinga,- ef dvalartími þeirra og önnur skilyrði, sem samningarnir tilgréina, eru uppfyllt. íslendingar, sein'búsettir eru í einhverju . Norðurlandanria, • feigá -. gagnkvæman rétt til greiðslu bóta í dvalarlandinu. Athygli skpl vakin á því, að réttur til bóta getur fyrnzt. Er því nauðsynlegt að þeir, sem telja si’g eiga rétt til bóta og óska eftir að fá þær greiddar, dragi eigi að leggja fram .umsókn sína. Munið að greiða iðgjöld til lífeyristrygginga á tilsettum jtíma, svo að þér haldið jafnan fullttm bótaréttindum. P'“ -\ .1' ' " Reykjavík,.-16. ápríl«1959. - - • . =• Tryggingastofnún ríkisins. £> 25. apríi 1959 — Alþýðubiaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.