Alþýðublaðið - 25.04.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.04.1959, Blaðsíða 5
Svmm Einarmon: PAEÍS í marz. í PARÍS er.u milli fimmtíu og 'sextíu. leiMíús,' ótalin þá ópéran: Opera-Comique, óper ettuleiklhús, svoköliuð Music- Halls og svo Chansormiers eins og Deux Anes óg Lune Éousse, sem ílytja revyur í frönskumi stíl. Það lætur því að líkutni, að úr mörgu er að velja, góðu, sæmilegu og mið .ur þokkalegu. Það þarf held- Ur.ekki að korna á óvart, að engin ein leiksýning eða eitt nýtt leikrit hefur vakið mesta athygli hér í vetur, utan ýms ar sýningar og ýmás leikrit. 'Comédie Francaise, hús Mo liéres og Théatre National Populaire (TNP), þar . sem Jean Vilar ræður ríkjum, •njóta að sjáifsögðu ríkis- styrks, svo og úrvalsflokkur eins og t.' d. Jean-Louis Bar- raults. Hér er um að ræða samstillta leikhópa í leikhús- •um, sem rekin eru á „reper- toire“-grundivelli, þ. e. a- s. Srafa til meðferðar mörg eða nokkur verkefni samtímis. Hjá mörgumi einkáleikhúsun- um gildir hins vegar hið svo- kallaða „long-run system“, ekki óþekkt fyrirbrigði á Broadway og í West End, það er um að gera að ráða ein- Siverjar stjörnur í aðalhlut- verkin, helzt nógu frægar, og síðan gefi það guð og lukkan að „leikritið gangi“, 'helzt niokkur ár eða að minnsta kosti svo að borgi uppsetning- arkostnað ,sem er ekki lítill. 'Comédie Francaise er til SíÚsa á tveimur stöðum, í Sal- le Richelieu í Palais Royal og i Salle Luxemburg í Odéon- leikhúsinu, en þessir tveir staðir hafa fcomið meir við franska leiklistarsögu en flest ir aðrir . í Salle Richelieu eru sýnd verk sígildra höfunda franskra, Möliéres, Racines, Corneilles, Marivaux, Beau- marchais, Mussets etc., en í Salle Luxembourg ber meir á yngri höfundum, Labice, Feydeau, Bourdet, Salacrou, Monfherlant, Achard og öðr- um. E'kki er algengt að tekin séu þar fyrir verk erlendra höfunda, þó er um þessar mundir verið að taka upp sýningar á lei'kriti Pirandell- os Sex ver.ur leita höfundar. Síðastliðirii 2—3 ár hefur Pir- andello verið vakinn upp á leifehúsum víða um heimi, Sex verur, en þó einkum og sér í lagi Hinrik fjórði. En það er ekki Comedáan ein, sem léggur rækt við hinn klassiska arf, þó að hún eigi hins vegar sinn ríka þátt í Því, hve sterka tilfihningu Fra'kk- ar hafa fyrir lsínusm, klass- ísku menningarverðmætum. En 'hér er sem fíest stuðli að, ekki sízt hvernig háttað er ál- mennri menntun. Og leikhús- in hin láta ekki sitt eftir liggja. í vetur hafa til dæmis verið síðdégissýningar á Tur- caret eftir Lesage, 250 ára gamalli kqmedíu með herlegu samsafni af karakterum, hjá André Barsacq í Atelierleik- húsinu, hinu gamla, leikhusi Charles Duilins uppi á Mont- martre. Og t. d. Ihafa 'þeir báð- ir, Barrault og Vilar, skapað sýningar á sígildum verkúm, sem þótt hafa ferskari og rík- ari að blæbrigðum én sýning- ar Jean Meyers í Comédie Francaise, og þetta án þess að brjóta í bága við gamlar stíl- hefðir. Það kemur manni því ekkert á óvart, að ritlhöfund- urinn André Malraux, sem nú gegnir ráðherraemíbætti, hef- ur stungið-upp á því við Bar- rault, að 'hann taki að sér stjórn Odéonleikhússins ög skilinn verði að rekstur þess og Comedíunnar í Palais Röyal. Barrault, sem hefur. verið í hálfgerðú húsnæðis- hraki með fiokk sinn síðan hann hrökklaðist frá Mari- gnyieikhúsinu (hann er nú til húsa í litlu leikhúsi, sem á sér skemmtilega sögu, stendur skammt frá Salle Richeliéu og heitir Palais Royal), skrif- aði nýlega grein í Le Monde þar sem ihánn tékur vel á þetta og stingur upp á að í Odeon verði svið fyrir hið yngsta og djarfasta við hlið TNp, sem er a'lþýðuleikhús, og Comedí- unnar, sem er gömul og virðu leg og ihættir sér ekki út í nein ævintýr. Þessi afstaða Bar- raults er ekki ný, ihann ihefur löngum haldið frarn nýjum höfundumi,. og þegar hann var sjálfur við Comedie Franc- aise hér áður fyrr og vildi setja á svið Le Soulier de sat- in eftir Paul Claudel mætti hann mikilli andúð innan hinnar æruverðugu stofnun- ar, sem hann var sakaður um að vilja breyta í tilrauriaieik- hús- Þetta var 1943, en í dag, þegar 'Barrault tekur til með- ferðar í annað sinn hið vold- uga og vandmeðfærilega kver, hvarfl.ar víst að fáum að aninn ast á tilraunaleifchús í sam- bandi við Claudel, svo viður- kenndur o.g m-ikils metinn sem hann nú er meðal Frakka. Sviðssetning Bar- raults nú er kannski ójöfn, enda mætti það kallast kraftaverk, ef .tækist að skapa fullkomlega heilsteypt sviðs- verk úr hinni umfangsmiklu sáluraessu Claudels, en þarna eru leikstjórnaratriði, sem eru leyst af hendi af svo rniklu hugviti, að' fáu verður við jafnað. Barrault leikur sjálf- ur aðalhlut\ærkið sem fyrr og skilar því með fullum sóma. Önnur sýning Barraults í vet- ur er La vie Parisienne, hin gamalkunna óperetta Offen. bachs, sem í höndumi Bar- raults verður sem ný fyrir miakalausa leikgleði, hug- myndaflug, fjör, smekk og hraðaskyn. Þar kynnumst við betur ýmsum öðr.um í leik- flokknum, konu Barraults Madeleine Renaud, Jean De- sailly, Pierire- Bertin;, Simone Valéiæ og öðrum úrvalsleikur- um. Annars er Compagnie Re- naud-Barrault, eins og flokk- urinn heitir fullu nafni, ekki eitt um að flytja verk Clau- dels í Párís í vetur. Á Théatre Vieux Columbieer, ihinu. gamla leikhúsi Jacques Co- peaus, . er verið að sýna L’Otage og í Théátre de Lu-r téce L’Éqhange, hvort tveggja. athyglisverð verik og hinar sómasamlegustu sýningar. A£ yngri hÖfundimi' frönsknm, sem á dagskrá eru, ber mest á Eugéne Ionesco, því að verið er að sýna eftir hann hvorki meira né minna en 4 leikrit, Tuer sans gage (nýtt leikrit, sem hlotið hefur allmisjafna dóma, en sumir vilja þó telja hans bezta verk), Victimes de dévoir; og svo La cantatrice chauve (Sköllótta söngkonan) og La Legon (Kennslustund- in), sem sýnd eru í litlu leik- húsi 'Huchette í Latínuhverf- inu þriðja árið í röð, áhorf- endum' til óþrjótandi gleði. Ekki verður heldur hjá því komizt að minast á nýjasta leikrit Jean Anouilhs Hurlu- berlu, sem sýnt er á Comedie Ohamps Élysées og fjallar um general (leikinn af Paui Meu- risse), sem telur málefnum ríkisins í óefni komiið óg setur sig upp á móti stjórninni. At- burðarásina skortir að sjálf- sögðu ekki hliðstæður, en leik ritið þykir bæði fyndið og beiskt eins og önnur 'leikrit Anouilhs frá síðustu árum. Eins ber að nefna leikrit eftir Audiberti, Hobereante, sem sýnt var íí haúst við dræma að- sókn, þrátt fyrir all'hlýlegar viðtökur leikrýna- Annað leik rit nýtt eftir þennari skáld- lega og geðfellda ihöfund er í uppsiglingu og verður frum- sýnt í næsta mánuði. Af hinuni eiginlegu Boule- vardihöfundum hafa t. d. verið á ferðinni Félicien Marceau: L’Oeuf (Eggið), La bonne sope,‘ Marchel Aóhard' (La Bagatelle, Patate) og Albert Husson (La Copie de Mme Aupic). Allt þetta ganian- leikir, sumir ádeiiukenndir, sem- sýndir ihafa verið lengi vjð miklar vinsældir. Og svo hefur Camus verið á ferðinni, að vísu ekki með frumsamið leikrit í þetta sinn, þess utan hefur harni‘ sviðsett skáld- sögu Dostojevskijs Les Possé- dés (Illir andar). Þetta Þykir honum háfa tekizt mætavel og sýningin hefur vakið hvað mesta athygli hér í Vetur. Söo- HiriiiiiiiHiiiiiimumiMiuiiimmiiitiiimiiHiiiitmfmE? 1 35 I LESANDI hringöi i fíkkar í fyrradag og var | efnií auglýsing. fré f Trading h.f., sem bírtist | marz ag fjallaði unt tékfc- : | neskar Ijósaperur. Yar þar j | foá því: sfeýrt, að af ’þess- i | um íékknesku .peruni hefðút j | fjórar miíijónir selrt hér- i I lendis, og jafnframí heiti^i § lö.OO® króna verðl:-,unum, ; I ef menn gætu saimað, að ; | pera af þcssari gerð hefði j | sprungið „að ástæðulausuý,-; | ef svo mætti orða það. ! Nú hafði tckknesk ijósa-r: | pera sprungið’ lijá IesanclJ' | | anum, og gerði hann sérji | þá ferð til umboðsmaitns- i | ins og bauðst til að taka,- = við IÖ.000 krónunum. En, segir heimilciarniaS- | ur okkar, þetta va:S ekid i = för til fjár. Honum i,ar j | íekið fáiega, og jafnvel! i ekki örgrant um ; S því: | hafi verið dróttað að hqn- I tmi, að hasrn hefði átt ein- | bvern þátt í því að ór sem = fór fyrir títtnefndxi peru. | Nú liefur hann beðið'i | biaðið að beina þeirri fyr- ! irspurn til umbaðsinSyj | hverníg meHn • cigi -að bera . = sig að til þéss að hreppa ] | 10.000 króna verðlatinin, ef I | þeir eru svo lánsamir að;: | lemfa í perusprengingu. I, ^IIIMI.MHHilMIM.iiMIIMIIIMIIMIMUMIIMIIIIIIIIIIIIIfeiffiN!T ur Dostojevskijs hafa haft aðdráttarafl fyrir ieikibós nienn, og hér í Frakklandi tbá minnast Bræðranna KarajmíV' zov í sviðsbúningi Jacques Copeaus og Glæps og refsingt, Framhald á 2. síðu. MUWMUmMMUHMHHtHWI Hraðskreið- asti kjarn- orkukaf- báturinn Groton, Connecticut. UM ÞESSAR mundir er ver ið að prófa nýjasta og lirað- skreiðasta kj arnorkukaf bát, sem Band ar í k j a m e n n énn hafa smíðað. Er búizt við, þeim tilraunum verði lokið um næstu mánaðamót og bæt ist ‘þá góður skipakostuF í kjarnorkúkafbátaflota Banda- ríkjanna á Norður-Atlants- hafi. Hinn- nýji kafhátur nefnist Skipjack og er 2 850 tonn að | stærð: Hann er hinri sjöundi í röðinni af kafbátum þeim, sem Bandaríkjamenn hafa hýggt undanfarin ár, — hinn fyrsti var Nautilus,. sem fór á flot árið 1955. Hinir eru Skate, Sargo, Seadragon, Swordfish, og Seáwolf. liggur við, og er það mesti farnar vikur hefur hann Talið er að Skipjach geti að hraði, sem kafbátur hefur náð. reyndur í Atlantshafinu jafnaði farið 20 sjómílur og Hann er 252 fet á lengd og hinar verstu aðstæ'ður til þess allt upp í 35 mílur ef mikið mesta breidd 31 fet. Undan- að sannprófa hæfni hans. — 25. apn'l 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.