Alþýðublaðið - 25.04.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.04.1959, Blaðsíða 10
*r.i /Ákt Jakobss®n o« líristján Eiríksson hæstaréttar- og héraSa- dómslögmenn, Málflutningur, lnnhelmta, ■amningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Húseigendtir. önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIS h.f Símar 33712 og 32844. IVIinningarspjöid D. A. S. íást hjá Happdrætti DAS, Vest- urveri, sími 17757 — Veiðarfæra verzl. VerSanda, símí 13785 — Sjómannafélagi R-eykjavíkur, níml 11915 — Gu'ðm. Andrés- nyni gullsmið, Laugavegi 50, fí£>mi 13769. — I Hafuarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. SígurSur Ölason hæstaréttarlögmaðtxr, og IÞorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaðtar Anstnrstræti 14, Símj 1 55 35, Sandblástor Sandblástur og málmhúS un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgasan. Súðavogi 20. Sími 36177. Keflvíkingar! Suðurnes j am enn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. SViálfSutnings- skrifstofa Lúðvík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Sími 17677. Leiðir allra, aem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar B í lasaiaia Klapparstíg 37. Sími 19032. Samúðarkort Btysavarnafélags íslands kaupa ffíe3tir. Fást hjá slysavamadeild- nm um land allt. í Reykjavík 1 Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Þaö bregst ekki. Húsamálun OG skreytingar Sími 34779 O0 r; P o cu in Fo -S P ■ * 18-248 % II % Sifreiðasalan og leigan Ingólfsstræli 9 Sími 19092 og 1896S Bifreiðasýning Sölusýning verður í dag, Kynnið yður hið mikla úr- val. — Verð við allra hæfi. Bifreiðasalan Ingólfssfræti 9 og leigan Sími 19092 og 18986 Gerum við bilaða KRANA og klósett-kassa. VATNSVEITA RE YK J AVÍKUR, símar 13134 og 35122 H úsnæöismiölunln Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Gólfteppahreinsun Hreinsun gólfteppi, dregla og móttur fljótt og vel. — Gerum einnig við. Sækjum — sendum. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. Sími 173S0. Opinber ákær andi Framhald af 4. síðu stjórnarskránni. Hjá sumum þjóðum, svo sem Finnum og Svíum, er saksóknari ríkisins óháður ráðherravaldi, en slíkt fyrirkomulag er ákveðið í stjórnarskrám þeirra. Aftur á móti hafa Danir og Norðmenn ekki gengið jafnlangt í þessu efni. Þeir hafa eftir fyrir- myndum úr frönskum og þýzkum rétti sérstaka em- bættisstofnun, sem fer með ákæruvald, þar sem dóms- málaráðherra er þó stjórn- skipulega æðsti aðili. Með þessari skipan er vafalaust fryggð samræmdari og örugg- ari meðferð ákæruvalds held- ur en við eigum nú við að búa, og á það er bent í þessu sambandi að nokkur hætta geti verið í því fólgin, að hafa meðferð þessa mikilvæga valds í höndum eins manns án nokkurx'a takmarkana. í frumvarpi því, sem hér liggur fyrir, er gert ráð fyrir stofnun nýs embættis saksókn ara ríkisins, sem fer með á- kæruvald í öllum myndum þess. Þó er gert ráð fyrir að enn haldist f lögum ákæru- vald héraðsdómara í ýmsum minniháttar málum og nokk- ur sérákvæði í X. og XI. kafla almennra hegningarlaga um afskipti dómsmálaráðherra af tilteknum mikilvægum og við kvæmum málum, er sum geta snert erlend ríki og eðlilegt þykir að hann einn hafi á- kvörðunarvald um. Stjórnskípulega séð verður dómsmálaráðherra þó enn æðsti handhafi ákæruvalds- ins, en ætla má, að hér fari eins og annars staðar, að reynslan verði sú, að ráðherra skipti sér ekki af þessum mál um nema sérstaklega standi á, enda er það æskilegast. Til þess að tryggja enn betur að ráðherra misnoti ekki ákæru- valdið er í frumvarpinu á- kvæði um, að hann þurfi að bera upp í ríkisráði almenn eða sérstök fyrirmæli, er hann kann að gefa saksóknara um framkvæmd starfa hans. Slík- ar aðgerðir mundu þá teljast ,,mikilvægar stjórnarráðstaf- anir“ í skilningi 16. gr. stjórn- arskrárinnar. Fyrirmynd að þessu er í norskum lagaákvæð um. Ætlazt er til að saksóknari njóti sömu lögkjara og dóm- endur Hæstaréttar, að því leyti sem unnt er að ákveða slíkt með almennum lögum. Ákvæði 61. greinar stjórnar- skrárinnar um aldurshámark hæstaréttardómara og ákvæði 2. málsgreinar 34. greinar stjórnarskrárinnar um bann við kjörgengi þeirra mun þó ekki taka til saksóknara. Æskilegt væri hins vegar að saksóknari væri ekki kjör- gengur til Alþingis, en slíku verður ekki við komið án breytinga á stjórnarskrár- ákvæðum. Um efni frumvarpsins að öðru leyti vísa ég til þess sjálfs og greinargerðar þeirrar er ég hef látið fylgja því. Þó er rétt að geta þess, að í frum- varpinu er ekki gert ráð fyrir að breyta þeirri skipan, sem nú er, að framkvæmd refsing- ar er í höndum dómsmálaráð- herra. Þegar lög nr. 27, 1951 um meðferð opinberra mála tóku gildi, leiddi af því mikla rétt- arbót á því sviði. Ég vildi mega vænta þess, að þetta frumvarp verði einnig skref í þá átt, að tryggja réttlæti í meðferð sakadómsmála. Fermingar á morgun HÁTEIGSPRESTAKALL. Ferming í Dómkirkjunni, 26. apríl kl. 11. — Sára Jón Þor- varðsson. STÚLKUR: Auður L. Ösk- arsd., Mávahl. 28. Ásdís Sæ- mundsd., Blönduhl. 31. Bertha Vigfúsd., Miklubr. 64. Birna Þ. Ólafsd., Hrefnug. 1. Björg Ragn arsd., Flókag. 43. Elísabet Jó- hannsdóttir, Kringlumýrarv. 29. Guðný J. Hallgrímsd., Brá- vallag. 12. Heiða Kristjánsd., Eskihl. 29. Ingibjörg Gíslad., Eskihl. 35. Ingrid í. Oddsd., Laugav. 162. Jónína M. Guðnad. Drápuhlíð 5 .Kristín Gíslad., Miklubr. 54. Margrét Krist- jánsd., Skaftahl. 15. Margrét Oddsd., Úthlíð 4, Páley J. Krist jánsd., Skip. 48. Sigurbjörg Sigurbjarnard., Mávahl. 5. Sof- fía Einarsd., Laugav. 163. Stein- unn Guðmundsd., Flófcag. 61. Unnur R. Halldórsd., Háteigsv. 40. Þórdís S. Kjartansd., Hát.v. 30. Þórunn H. Sveinbjörnsd., Miklubr. 82. Þórunn J. Stein- arsd., Lönguhl. 25. DRENGIR: Ari Leifss, Hólm- garði 2. Ámundi Ámundason, Meðalh. 9. Ásmundur Stefánss., Blönduhl. 4. Birgir Hjaltason, Tunguv. 72. Einar Nikulláss., Barmahl. 50. Einar Svavarss., Úthl. 6. Friðjón Guðmundss., Bólstaðarhl. 35. Friðrik Guð- jónsson, Flókag. 45. Grettir Gunnlaugss., Blönduhl. 2. Grét- ar Pálss., Meðalh. 10. Guðm. Láruss., Barmahl. 30. Guðm. R. Ingvason, Eskihl. 20. Hreinn Halldórss. Úthl. 12. Hörður F. Magnúss., Mávahl. 12. Jón Kjartanss., Álfh. 40. Kjartan Láruss., Barmahl. 30. Magnús Gunnar Pálsson, Höfn. við Kringlumýrarveg. Ólafur Bald ur Ólafsson, Úthlíð 12. Páll Birgir Jónsson, Háteigsvegi 50. Sigurður Kjartan Birkis, Barmáhlíð 45. Sigurður S. Wí- um, Fossvogsbletti 53. Símon S. Wíum, Fossvogsbletti 53. ÓHÁÐI SÖFNUÐÚRINN. Ferming 26. apríl kl. 2 e.h. — Séra Emil Björnsson. STÚLKUR: Anna Kristinsd., Vesturvallag. 2. Álfheiður B Einarsd., Hjallav. 68. Björg Ingad., Höfðab. 37. Guðbjörg M. Friðriksd., Hoft. 19. Hrönn Baldursd., Flókag. 1. Ólafía I. Sigurðard., Bogahl. 7. Sigríður Hauksd., Lokast. 10. Sigríður Lárusd,, Skúlag. 60. Sigríður Stefánsd., Skaptahl. 3. Svafa Guðjónsd., Eskihl. 14. Særún Æsa Karlsd., Hófg. 14, Kópav. DRENGIR: Ágúst Jóhannss., Hallveigarst. 10. Ásgeir Theó- dórs, Vesturv. 6. Gísli Tryggva- son, Urðarst. 14. Guðjón Þor- kelss., Frakkast. 24. Guðmar Marelss., Baldursg. 3. Halldór Sigurðss., Langh.v. 16. Hannes Björgvinss., Lyngh. 10. Hjörtur I. Vilhelmss., Lyngh. 10. Jóh. Jóhannss., Hallv.st. 10. Ólafur I. Friðrikás., Grensásv. 45. Ól- afur Tryggvason, Urðarst. 14. Óskar Konráðss., Melahúsi við Hjarðarh., Þórarinn R. Ásgeirs- son, Bergvöllum við Kleppsv. Örn Ó. Karlss., Hjallav. 12. Örn Ingólfss., Lyngh. 10. Ferming í Laugarneskirkju sunnud. 26. apríl kl. 10.30 f. h. (Séra Garðar Svavarsson.) Drengir: Ásgeir Berg Úlfarss., Kópavogsbraut 53. Einar Grétar Einarsson, Grænuhlíð v. Selja- landsveg. Guðmundur Rúnar Bjarnleifsson, Gnoðarvogi 34. Guðmundur Valdimar Benedikts son, Samtúni 8. Guðmundur Þór Sigurbjörnsson, ( Skúlagötu 62. Gunnar Arnbjörn Ström, Laug- arnescamp 65. Gylfi Ingimund- arson, Efstasundi 79. Ingimund- ur Axelsson, Úthlíð 7. Jón Rafn Jóhannsson, Höfðaborg 82. Már Breiðfjörð Gunnarsson, Barma- hlíð 28. Marteinn Sverrisson, Laugarnesvegi 49. Ómar Heið- berg Ólafsson, Bústaðahverfi 5. Sigurður Ásgeirsson, Kópavogs- braut 46. Sigurður Ingólfur Haf steinsson, Laugarnesvegi 80. Val ur Steinn Þorvaldsson, Rauða- gerði 19. Þorbjörn Rúnar Sig- urðsson, Hæðargarði 38. Örn Óm ar Úlfarsson, Kópavogsbr. 53. Stúlkur: Anna Sigurbjörg Þorvarðsdóttir, Hofteigi 52. Ás- björg Magnúsdóttir, Hofteigi 6. Elísabet Gunnarsdóttir, Grafar- holti. Eyrún Þorsteinsdóttir, Bugðulæk 17. Finnborg Betty Gísladóttir, Þingholtsbraut 35. Guðrún Kristín Antonsdóttir, Miðtúni 32. Guðrún Rósa Michel sen, Kirkjuteigi 15. Helga Jóns- dóttir, Skúlagötu 68. Helga Fri® rikka Jósefsdóttir, Miðtúni 8. Kolbrún Úlfarsdóttir, Kópa- vogsbraut 53. Laila Helga Schjettne, Höfðaborg 45. Rann- veig Jóna Valmundsdóttir, Hof- teigi 44. Sigríður Vigfúsdóttir, Bjargarstíg 17. Sigrún Krist- jánsdóttir, B-götu 4, Blesugróf. Una Gísladóttir, Laugarnesvegíi 57. Þóra Ingunn Jóhanna Björg- vinsdóttir, Skúlagötu 52. Þórey Guðmundsdóttir, Hraunteigi 13. Þuríður Ingimundardóttir, Efsta sundi 79. HILLGRÍMSKIRKJA. Ferming 26. apríl kl. 11 f.h, Séra Sigurjón Þ. Árnason, STÚLKUR: Berglind Wathne Drápuhl. 44. Guðbjörg Þ. Bald- ursd., Drápuhl. 37. Guðlaug S. Sveinbjörnsd., Rauðalæk 3. Framhald á 3. slðu. Öllum þeim, .sem sýnt hafa vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður ELÍNAR GUÐBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Háeyri, flytjum við alúðar þakkir. Sigríður Gísladóttir. Guðm. Bjarnason. Guðm. Gíslason. Ásta Þórhallsdóttir. Theodór Gíslason. Sigríður Helgadóttir. Ragnhildur Gísladóttir. Sigrún Gísladóttir, Kjartan E. Gíslason. , Útför EYJÓLFS KRÁKSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 27. þ. m. kl. 13,30, Jóhanna Jónsdóttir. 25. apríl 1959 — Alþýðubla'ðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.