Alþýðublaðið - 28.04.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.04.1959, Blaðsíða 2
þriðjudagur VEÐRIÐ: Allhvass NA, létt- rir'til á morgun, ★ NÆTURVARZLA vikuna 25. epríl — 1. maí er í Vestur- ■tossjar apóteki, sími 22290, HÖ3MÆBRAFÉLAG Reykja ,víkur minnir á bazarinin 3. . «:iaí. Konur, sem lofað hafa eð gefa á hann, eru vinsam ttega beðnar að koma þvi . /vem allra fyrst til eftir- . Liidra: Jónínu Guðmunds- .. ekSttur, Skaftahlíð 23, Guð- . onlnar Jónsdóttur, Skafta- . *!íið 25, og Sigþrúðar And- ^ ‘t-easen, Stigahlíð 2. SUNNUDAGINN 19. apríl >1959 komu lögregluþjónar ■ ítiJ Hrafnistu og sungu nokk . -ur: iög undir stjórn Páls Kr. . IPálssonar, söngstjóra Lög- . treglukórsins. Var almenn . siiægja með sönginn og sér . staklega með lagið Sunnu- .' dagur selstúlkunnar og ein- . eóngvarann Gunnar Einars .; con. Fæi'i ég þeim öllum , foeztu þakkir fyrir komuna. ■ Vistmaður. ÓTVARPIÐ: 19 Þingfréttir. ,20.30 Daglegt mál. 20.35 Erindi: Skozka þjóðskáldið ÍRobert Eurns; fyrra ei’indi : (Þóroddur Guðmundss. rit- i feöfundur). 21 Tónleikar. ■21.30 íþróttir. 21.45 Ein- tóMjgur: Gérard Souzay. 22.10 Frá tónleikum hljóm- sveitar Ríkisútvarpsins. margar stærðir, margir litir, með vönduðum renniíás, aem opna má bæði að utan og innan. Svefnpokai* Bakpokar Ferðaprímusar og margs konar armar ferðaútbúnaður, ávallt í fjölbreyttasta úrvali. ir h.f. LEIGUBiLAR c — -sai Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Oifreiðfistöð Reykjavfkur Sfmi 1-17-20 þeirra o« haga akstri sínum svo að þeim stafaði sem minnst hætta af. Með aðgæzluskorti sínum hefur hann gerzt sekur við þau lagaboð, sem í ’héraðs- dómi greinir. Á hinn bóginn er á það að líta, að ákærði ók varlega að vætti vitna, og að telpan ihljóp ut á akbrautina í veg fyrir bifreiðina." Lækkaði hæstiréttur sektina í 1600 kr., en staðfesti ákvæði héraðsdóms um sviptingu öku- réttinda og um sakarkostnað. Loks var ákærða ger,t að greiða allan kostnað af áfrýjun máls- ins. HARRISON SKIPSTJORI í RÉTTARSALNUM. Framhald af 1. síðu. herskipanna. Hafi hann ekki talið sig að ólöglegum veiðum. Hann var spurður að því í réttinum, hvort herskipin væru hér einungis til þess að koma í.veg.fyrir að hann væri tekinn af íslenzku varðskipunum. Svaraði hann því til, að þau væru hér m.a. til þess, og enn- fremur til að veita nauðsynlega aðstoð, svo sem læknishjálp. Skipverjar á Lord Montgo- mery hafa skroppið í land til þess að skoða Eyjarnar. Er ekki vitað annað, en að þeir hafi get að farið óáreittir ferða sinna. Enginn af togaranum hefur samt komið í réttarsalinn til þess að hlusta á mál skipstjóra síns. EKKI FLEIRI KÆRUR. Ekki þykir líklegt að fleiri kærur komi fram á Harrison. í Reykjavík hefur farið fram réttarrannsókn á nokkrum kær um frá varðskipunum. Verða málskjölin send til Eyja. Samkvæmt lögum er há- Rússar hafna Framhald af 3. síðu. brezku stjórnarinnar viður- kenndi, að Macmillan hefði minnzt á þessa lausn málsins í Moskvuför sinni, en lagði á- herzlu á, að forsætisráðherr- ann hefði ekki samið umi hana eða komið með nokkur skila- boð í sambandi við hana. Banda ríkjastjórn hefur tekið þessari tillögu fálega. RÚSSAR ÆFIR. Rússnesk blöð eru í dag harð orð út í Vesturveldin fyrir það, sem þau kalla „markvísar til- raunir til að koma í veg fyrir að árangur náist á Genfarfund inum. Sjálfir hafa Rússar stað- ið á móti öllum tillögum um eftirlif með að banni við til- raunum með kjarnorkuvopn verði framfylgt. markssekt fyrir ítrekað land- helgisbrot 20.000 íslenzkar gull krónur. Er verðgildi gullkrón- unnar um 7 pappírskrónur. Auk þess kemur til varðhald og afli og veiðarfæri gerð upp- tæk. DÓMUR SEINNIHLUTA VIKUNNAR. Búizt er við, að dómur falli í máli Harrison annaðhvort á fimmtudag eða föstudag. Saka- dómarinn í Reykjavík, Valdi- mar Stefánsson, fór frá Eyjum í gær ásamt Geir Zoega, full- trúa brezkra útgerðarmanna og Gísla G. ísleifssyni vérjanda skipstjórans. Fóru þeir með Maríu Júlíu. Gert er ráð fyrir að þeir fari aftur til.Eyja í dag eða á morgun. Innrásarher Framhald af 12. síðu borið fram mlótmæli við hrezku stjórnina vegna ummæla brezkra blaða um athurðina í Panama undanf arið. Brezka stjórnin kveðst ekki geta skipt sér áf skrifum blaðánna. Framhald af 12. dðu gæzlu við aksturinn með þeim afleiðingum, að bifreiðin fór yf ir sjö ára gamia stúlku, sem beið þegar bana. Sakadómur dœmdi ákærða í 3000 ‘kr. sekt til ríkissjóðs, sviptingu réttinda í sex márauði og greiðslu alls sa'karkostnaðar. Hæstiréttur mildaði dóminn og segir svo m. a. í dómi hans: „Svo seim segir í héraðsdómi, hefði á'kærði átt að veita telp- unni, sem fyrir siysinu varð, og stallsystrum hennar eftirtekt, ef hann hefði sýnt fulia að- gæzlu, er hann ók yfir gatna- mót Vestmannabrautar og Báru götu í umrætt skipti. Bar hon- um þá að fylgjast með ferðum unnið mikið starf í leikhúslífi bæjarins í vetur. Hann lék að- alhlutverkið í „Horfðu reiður um ÖX'1“, auk. þess sem hann stjórnaði leikritinu „Á yztu nöf“ hjá Þjóðleikhúsimi, „Tú- skildingsóperunni“ hjá Leikfé- lagi Reykjaví'kur og nú síðast þessu leikriti, „Tengdasonur óskast". Framhald af 12. síðu. on og gekk þar í tvö og hálft ár samífleytt. Sl. ár var gerð kvik- mynd eftir leikritinu og lék hinn kunni leikari Rex Harri- son aðalhlutverkið. LEIKENDURNIR Þessir leikarar koma fram í sýningunni: Kristbjörg Kjeld, sem leikur ungu stúlkuna; Ind- riði Waage og Guðhjörg Þor- bjarnardóttir leika foreídra hennar; ungu mennirnir eru leiknir af Rúrik Haraldssyni og Bessa Bjarnasyni; auk þess leik ur Inga Þórðardóttir vinkonu hjónanna og Brynja Benedikts dóttir leikur dóttu-r hennar. Skúli Bjarkan hefur þýtt leikritið, en ieiktjöld eru gerð af Lárusi Ingólfssyni. Leikstjóri er Gunnar Eyjólfs son, og er þetta síðasta verk- efnið, sem hann sviðsetur hér að sinni. Að frumsýningu lok- inni fer hann til Bandaríkj- anna. Gunnar Eyjólfsson hefur Framhald af 12. síðu. STJÓRN OG STOFNENDUR í stjórn félagsins voru kjörn- ir: Þorsteinn Hannesson óperu- söngvari, formaður, og með- stjórnendur: Jón Þórarinsson„ framkvæmdastjóri Sinfóníu- hljómsveitar Islands, dr. PáE ísólfsson tónskáld, Jóhannes Nordal ibankastjóri, Bjarni Bjarnason læknir, Guðrún Páls dóttir söngkennari og Ingólfur Guðbrandsson söngnámsstjóri. Aðrir stofnendur eru: Árni Kristjánsson, skólastjóri. Tón. listarskólans, Björn Guðmunds son fulltrúi, Björn Jónsson framkvæmd,astjóri, Björn Ólafs son fiðluleikari, Davíð Davíðs- son prófessor, Gísli Guðmunds son fulltrúi, Guðrún Sveins- dóttir fiú, Guðrún Þorsteins- dóttir söngkennari, Gunnar Guðmiundsson forstjóri, Harald ur Sigurðsson forstjóri, Haukur Gröndal forstjóri, Jón Nordal tónskáld, Jórunn Viðar tón- skáld, Ólafur Þ'orgrímsson ’hrl., Ragnar Jónsson forstjóri, Ró- bert A. Ottósson söngstjóri, Sigurhjörn Einarsson. prófess- or, Sigurður Birkis söngmála- stjóri, dr. Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir, Thor Vil- hjálmsson rithöfundur og Þól’- arinn Guðnason læknir. Framhald af 1. síðu. 117 milljónir, isamtals 199 milljónir. Gömul framlög sjóðs ins námu 20 milljónum og auknar tekjur af bílainnflutn- ingi 30 milljónir. Þá er eftir að tryggja útflutningssjóði 149 milljónir. Þetta fé fæst á þennan .hátt: Áðurnefndur afgangur á fjár- lögunum 48 miilljónir. Af tekjuafgangi síðasta árs 25 millj- ónir. Niðurskurður á útgjöldum ríkisins 50 milljónir. Tryggð greiðsla á skuldum Sogsvirkjunar við rílcið 30 milljónir. Samtals 153 milljónir, eða 4 milljónir í greiðslu- afgang. Hugsanlegt er, að smábreytingar verði á þessu yfir- liti við þriðju og síðustu umræðu fjárlaganna, en það verð- ur varla mikið, Með þessu liefur ríkisstjórninni tekizt að fá f járlög afgreidd með greiðsluafgangi. Ekki hafa verið lagðar nýjar álögur á almenning, en beitt sparnaði á f járlögmn, notaður tekjuaf- gangur, auknar tekjur af einkasölum og bílainnflutningi. Þetta hefur tekizt þrátt fyrii- aukin útgjöld vegna niður- greiðslanna, sem söðvað hafa dýrtíðina. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík hélt mánudaginn 20. apríl sl. skemmtun í Iðnó fyrir aldrað fólk í Reykjavík. -r— Skenuntunin var fjölsótt, isvo að hvert einasta sæti var skipað í húsinu. Var skemmtunin í alla staði hin ónægjulegasta og lét gamla fólkið í ljós innilegt þakklæti til félagsins. Skemmti- atriði voru mörg og seinast var dans stiginn. 28. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.