Alþýðublaðið - 28.04.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.04.1959, Blaðsíða 9
( IÞróttir 3 KR varð meistari í kvennaflokki . SÍÐUSTU leikir meistara- móts íslands í handknattleik, voru háðir á sunnudagskvöldið fyrir fullu húsi áhorfenda. í meistaraflokki kvenna kepptu Ármann og KR til úr- slita og var sá leikur jafn og skemmítilegur. Ármannsstúlk- urnar byrjuðu á- að skora -tví- v.egis, en síðan kom KR með sterkan kafla og fjórum! sinnum hafnaði knötturinn í Ármanns- markinu, 4:2 fyrir KR. Leikur- inn jafnaðist aftur og í hálfleik var jafnt 5:5. KR byrjaði að skora eftir hlé, en Ármann jafnaði,. leikurinn var nú mijög jafn og liðin lögðu í SAMBANDI við Olympíu- ])jálfun skíðamainna hér í Reykjavík undir handleiðslu hins fræga Austurríska skíða- manns Egon Zimmermann, fór fram svigmót í Jósefsdal í fyrra dag. Brautin var í Stökkgili og var lengd brautarinnar 470 m. og hæðarmismunur 170 metrar og hliðin voru 50. Meðal keppenda í þjáífun og keppni þessari voru flestir beztu Reykvískir skíðamenn og utanbæjarmennirnir Jóhann Vilbergsson frá Siglufirði og Árni Sigurðsson frá Isafirði. Úrslit úrðu þessi: 1.) Jóihann Vilbegsson, Sigluf., 46,4 — 46,4 = 92,8 2) Valdimar Örnólfsson, ÍR, 47,4 — 47,0 = 94,4 3) Úlfar Skæringsson, ÍR, 45.6 — 49,0 = 94,6 4) Guðni Sigfússon, ÍR, 52.3 — 49.8 =■ 102,1 5) Bjarni Einansson. Á, 52,5 — 54,6 = 107,1 .6). Ásgeir Úlfarsson, KR, 52,7 — 55,0 = 107,7 Beztum brautartíma náði Úifar Skæringsson, ÍR, 45,6. — Færi var hart, og veður gott en .kaít, margir áhorfendur voru. — Og ekið var alla leið að skíðaskála Ármanns og sá Skíða deild Armanns um mótið, móts- stjóri var Ótlafur Þorsteinsson. áherzlu á varnarleik, en gæfan var með KR, sem skoraði tví- vegis og sigraði örugglega og verðskuMað, 6:8. Gerða og Guðlaug áttu ágæt- an leik og skoruðu þrjú mörk hvor. í liði Ármanns bar mest á Sigríði, semþó skoraði óvenju fá mörk eða tvö endia vel gætt. Liselotte átti frekar góðan leik og það sama má' segja um Rut í markinu. Dómari var Grétar Norðfjörð. ^ FH ÍSL.ANDSMEISTARI. í karlaflokki mættust tvö sterkustu lið undanfarinna ára, FH og KR. FH byrjaði leikimi mieð miiklum hraða og skoraði tvisvar, en KR jafnaði og næstu mínútur var leikurinn nokkuð jáfn, Það sást t. d, 4:4 á töflunni. Þá átti FH-mgar mrjög góða kafla og fjórurn sinnum hafnaði knötturinn í marki KR, 8:4 fyr. ir FH. Eftir þetta virtist FH hafa leikinn í hendi sér, KR-ing ar voru þungir, en lið FH lék j hratt og sk°mmtilega. Rétt fyr- ir lok fvrri hálfleiks komst KR í 9:10, en FH tók góðan enda- sprett fvrir hlé skoraði þrisvatr') fyrri hálfleik lauk því með 13:9 fyrir FH. KR-íns'ar ' skóruðu fyrsta mark síðari hálfleiks, en FH- ingar virtust kunna því illa og skóruðu fjögur í röð. Nú var eins og KR-ingar misstu alla von um sigur, FH lék af öryggi og sigraði með 24 mör.kum gegn 18. Þar mpð fór íslandsbikarinn aftur í Fjörðinn. Lið FH vann verðskuldaðan sigur, þeirra lið er bezit, á því er enginn vafi- Pétur Antonsson og Hörður Jónsson áttu góðan leik og það sama má seffia um Birgi og Hjalta í markinu. í liði KR var Reynir beztur, e.n annars er liðið nokkuð jafnt. Dómari var Valur Benediktss. í 3. flokki karla sigruðu Haukar Ármann moð 10 gegn 8 í ágæt- um leik. Þetta er mjög ánægju- legur sigur hinna ungu og efni- legu Hauka, sam aftur eru að komast í fremstu röð í hand- knattleiknum. Sigurvegarar hinna einstöku flokka: Mfl. karla: FH. 1 fl. karla: FH. Reykjavíkurmótið: Valur sigraði Víking með 4:0 Einar Siguiðsson er einn af beztu og öruggustu leikmönn- um FH. 2. fl. karla: Fram. 3. fl. karla: Haukar. Mfl. kvenna: KR. 1. fl. bvenna: KR. 2. f4. kvenna: Ármann. FH vann bikarinn í 1. fl. til eignar og Fram í 2. fl. ANNAR leikur Reykjavíkur- mótsins, sem var á miili Vals og Víkings fór fram s. 1. sunnudag. Veður var sérlega óhagstætt til keppni. Norðanstan stormur og kuldi, sem gerði leikmönnum erfitt um vik, og ekki bætti það úr hversu völlurinn var þungur undir fæti. Valur lék undan vindi fyrri hálfleikinn og skoraði þá tvö mörk, það fyrra gerði Björgvin Daníelsson með góðu skoti fyr- ir utan vítateig, en hitt Gunnar Gunnarsson eftir að leikið hafði verið inn á markteig. Stormur hélst jafnmikill í síð- ari hálfleik, svo ætla hefði mátt að Víkingum tækist þá að jafna nokkuð metin, en það var síð- ur en svo. í þeim hálfleik bætti Valur aftur við tveim mörkum og enn var það Björgvin Dan. sem skoraði það fyrra, og Krist- ján Sigurjónsson það síðara. — Lei'knum lauk þannig með al- gjörum sigri Vals, 4 mörkum gegn engu. Þau lið, sem þarna kepptu verða vart dæmd eftir þessum leik, við aðrar eins aðstæður og þarna var um að ræða, hvað Fyrsfi leikur ÞjóSverjanna er s kvöld kl. 8.15 FYRSTI leikur þýzka hand- knattleiksliðsins fer fram aö Hálogalandi í kvöld og þá leika Þjóðverjarnir gegn Ánnenning um, sem hafa styrkt lið sitt. Lánsmennirnir eru Gunnlaug- ur Hjálmarsson og Hermann Samúelsson úr ÍR og Hjalti Ein arsson, markmaður FH. Ekkl er gott að spá ueinu um væntanleg úrslit leiksins, en fullyrða má, að áhorfendur munu sjá fyrsta flokks hand- knattleik og lið Ármanns með þessa ágætu lánsmenn er sterkt. Áður en aðalleikurinn hefst leika Ármann og Valur í 4. fl. karla. Keppnin hefst kl. 8.15. „Atom-Ottó“, einn fx*ægasti handknattleiksmaður Þjóð- verja, Ieikur x kvöld. Tvö ágæt sund- met. í GÆRKVÖLDI hófst Sund- meistaranxót íslands í Sundhöll Reykjavíkur. Sett voru tvö ísl. met. Guðmundur Gíslason, ÍR sigraði í 200 m baksundi karla, synti á 2:33,7 mín., sem er met. Ganxla metið átti hann sjálfur, það var 2:35,2 mín. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR setti met í 200 m hringusundi, fékk tímann 3:05,6 mín. Sigrún Sigurðar- dóttir hlarut einnig betri tíma en gamfla metið, hún synti á 3:07,2 nxín. Anna Ólafsdóttir, Á átti ganxla rnetið, sem var 3:08,2 mín., sett 1948. Guðmundur sigraði í 100 m skriðsundi á á- gætunx tíma, 58,4 sek. Nánar síðar. s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s veður snerti. Rokið eyðilagði flestar samvinnutilraunir og knötturinn fauk frá leiknxönsti- um eða sendingarnar náðu ekki til þeirra. Það var ekki fyrr en í síðari hálfleiknum, gegn storminum og bæði mörkin, —i sem þá voru skoruð komu eftir snöggar sóknarlotur frá miðju vallarins hyggðar á stuttuim sendingum. Allan leikinn hafði Valur ráð Víkings í hendi sér, og nær all- an fyrri hálfleikinn komst knött- urinn vart fram fyrir miðju. í síðari hálfleiknum áttu Víkingi- ar nokkur skot að marki Vals, en flest yfir og engin hættuleg á markið. Víkingsliðið er að mestu skip- að ungum Ieikmönnum, sem eiga framtíðina fyrir og sjálfsagt eiga eftir að gera garð Víkings á knattspyrnusviðinu frægan síð- ar, ef samheldni og kjark brestur ekki, en sá, sem bezt barðist í liði þeirra nú, var eixxs og oft áður, miðframvörðurinn, Pétur Bjarnason, og átti hann sinn góða þátt í að ósigurinn varð ekki meiri. — EB. Drengjahlaup Ármanns: Glæsilegur sigur Eyfiringa; áflu fyrsta og annan mann M DRENGJAHLAUP Ármanns var háð sl. sunnudagsimorgun 'kl. 10.30 eins og venja hefur verið undanfarin ár. Aðeins helmingur piltanna mætti til leiks af rúmlega 40 skráðum, enda var veður nxjög óhagstætt til keppni, norðan strekkingur og hiti um frostmai'k. Það má því segja að veðrið hafi eyði- lagt þetta skemmtilega hlaup að þessu sinni. ÍC UTANBÆJARMENN SIGURSÆLIR Það fór eins og í viðavangs- hlaupinu, utanbæjarmennimir voru sigui'sælir, af sex fyrstu var aðeins einn Reykviikingnr. Jón Gíslason sigi'aði með mikl- um yfirburðum, hann virðist vera í mjög góðri æfingu og er Hklegur til afreka á hlaupa- brautinni í sumar. Armar Ey- Framhald á 11, síðu. Innilegt þakklæti fyxir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför fósturmóður okkar, GUÐLAUGAR GÍSLADÓTTUR. Bergþóra Magnúsdóttii*, Guðrún Halldórsdóttii', Gestur Ólafsson. V o R s s s s s s s s s s s s s á alls konar skófatnaði stendur yfir. — Verðið er ótrúlega lágt. — Til dæmis má nefna kvenskó og unglingaskó frá kr. 50,00 og inniskó frá kr. 30,00 Karlmannaskó frá kr. 160,00. — Rým i-ngarsalan stendur aðeins í nokkra daga. — Notið þetta einstæða tækifæri til að gera góð kaup á skótaui fyrir sumarið. Skóverzlunin HECTOR, Laugavegi 11 s s s s s S N s s * s $ s s s s s s s s s s s s S 1 -fiía Alþýðublaðið — 28. apríl 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.